Þjóðviljinn - 26.05.1956, Side 6

Þjóðviljinn - 26.05.1956, Side 6
"Hí) — ÞJÓÐVILJINN — LawgarÆagur 26,/níáí 1«56 ÞIÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósialistaflokkurinn ___________________________/ Erura við söluvarningur? Tíminn skýrir í gær frá grein nú er ástæða til að reiðast, sem nýlega birtist í blaði hafi hún nokkurn tima verið í Hartford í Connecticut-fylki í nokkur. Þetta erlenda blað lýs- Bandaríkjunum, en þar segir ir okkur Islendingum sem svo um ástandið á Islandi: mútuþegum, söluvarningi og „Það er ekkert það á Islandi skækjum. Eflaust getur það sem amerískir dollarar geta dregið lýsingar sínar af ekki læknað. Astæðan fyrir ákveðnum dæmum, það þekkir erfiðleikunum er vel kunn. forustumenn hemámsflokk- Sjúkdómseinkennin eru aug- anna og hermangaralýðinn. Jjós, áhrifarík og óþægileg. En Það þykist vera. að draga aukin fjárhagsaðstoð, sem lát- UPP mynd af þjóðinni allri, In væri' í té án tafar, er bezta Þfð heldur þyí fram að hægt lleiðin til að endurvekja s® haupa íslenzka kjósend- ánægjuleg samskipti Islands og ur me^ dollurum. Bandaríkjanna Verkefnið, sein blasir við Washington, er jþessari lýsingu er aðeins að finna leið til að bjóða fram hægt að svara með einu f járhagsaðstoð án þess að það ™óti- Stórblaðið New YorkTim- líti úf eins ofí verið sé að taka es hefur Jýst >'fir Þvi að þvi að- beinan þátt í kosningabardag- eins verði staðið við ákvörðun anura. Sú leið mun verða Alþingis í hemámsmálunum fundin “ að Alþýðubandalagið vinni sig- ur í kosningunum. Það er eina. svarið sem Bandaríkjamenn að er stundum sagt að við skilja, eina svar þeirra sem íslendingar séum óþarflega ekki vilja láta heimfæra upp á ihörundsárir gagnvart því sem sig lýsingar hins bandarísika nm okkur er sa.gt erlendis, en blaðs. „Maður kemur manns í stað” Um langt skeið hafa verið hörð átök innan Alþýðu- flokksins og þa.u hafa æfin- • lega verið á eina. lund: annars- vegar hafa barizt forustumenn flokksins innan verkalýðs- hreyfingarinnar, hins vegar embættismannaklíkan. Þessi átök hafa endurtekið sig æ ofan í æ. Héðinn Valdimarsson • var rekinn úr Alþýðuflokkn- um vegna þess að hann túlk- ■ sði sjónarmið verkalýðshreyf- . ingarinnar og barðist fyrir ein- ingu alþýðunnar, Guðgeir Jónsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands íslands, varð viðskila flokkinn af sömu á- ■ stæðu, og nú hefur Hannibal Valdimarsson, forséti Alþýðu- sambands íslands, verið rekinn . úr fiokknum fyrir einingar- . baráttu sína. Allt er þá þrennt er. Og nú er svo komið að embættismannaklíkan er orðin algerlega einráð, gín ein yfir öllum framboðunum og meira • að segja jafn sauðmeinlausum ■ og þægum mönnum og Eggerti Þorsteinssyni er sparkað úr öllum vonarsætum. En maður kemur manns í stað, segja embættismenn- irnir í Alþýðuflokknum, og þeir sanna þá kenningu í verki, í stað verkalýðsfulltrúanna er komin hægri klíka Framsókn- ar, eitthvertsótsvartasta aftur- hald landsins. Það bandalag er persónugert í Rannveigu Þor- Bteinsdóttur, sem skipar þriðja aætið á lista Alþýðuflokksins (og er nú gengin í flokkinn í folekkingaskyni að sögn!). Rannveig er mjög ákveðinn afturhaldssinni í skoðunum, og í átökunum innan Framsókn- ar hér í bænum hefur hún [ foeitt sér hatrammlega gegn vinstri mönnunum. Þegar Full- trúaráð Framsóknarflokksins samþyltkti tillögu um nauðsyn þess að andstöðuflokkar íhaldsins tækju höndum sam- an í næstu bæjarstjórnarkosn- ingum í Reykjavík varð hún svo æf að hún gekk af fundi og skellti. hurðum. Innan Framsóknar er hún talin lík- ust Eysteini Jónssyni að skoð- unum og innræti. llMaður kemur manns í stað segja embættismenn Al- þýðuflokksins, reka Hannibal Valdimarsson en hampa Rann- veigu ! En þeir eiga eftir að sa nnreyna hversu margir það verða sem koma í stað þeirra þúsunda kjósenda sem hægri klíkan hefur rekið frá flokkn- um að undanförnu. Fyrirmyndin Blöð Hræðslubandalagsins hafa að undanförnu reynt að líkja Áka Jakobssyni við ýmsa merka menn hérlendis og erlendis en þeim hefur tek- izt böngulega að finna hlið- stæðurnar. Fordæmið er þó auðfundið. Áki Jakobsson hef- ur farið nákvæmlega sömu leið og Stefán Pétursson; þeirvoru einu sinni skoðanabræður og eru orðnir það aftur, og auð- velt er að finna fleiri skyld- leikamerki. Þjóðviljinn mun þó láta blöðum Hræðslubanda- lagsins það eftir, fyrst þau hafa slíkan áhuga á að finna manninum hiiðstæður. Og sízt er að efa að þau og Áki telji fyrirmyndina góða og merka — eða hvað? Bretar reyna að halda herstöðvum með valdi ¥ Ttanríkisráðherra Bretlands, Selwyn Lloyd, hefur ekki iátið mikið til sín taka til þessa. Margir í Bretlandi teija hann brúðu í höndunum á Eden, sem sé vel á veg kom- inn að ganga af sér dauðum með því að reyna að vera bæði forsætisráðherra og utanríkis- ráðherra samtímis. Hvernig sem því er varið er það stað- reynd, að Lloyd er að ýmsu leyti óskrifað blað, erfitt hef- ur verið að koma auga á nokk- urt persónulegt mark hans á utanríkisstefnu Bretlands. Á mánudaginn hélt Lloyd þó ræðu, sem töluverða athygli hefur vakið. Þar fagnaði hann ákvörðun Sovétstjómarinnar að fækka í her sínum um 1.200.000 manns og kvaðst sannfærður um að „líkurnar á árás eru nú minni en nokkru sinni fyrr“. Hinsvegar taldi hann Vesturveldunum stafa „bráða hættu“ af þeim grúa „tæknisérfræðinga, vísinda- manna, kennara, kaupsýslu- manna og annarra sérfræðinga“, sem Sovétríkin gætu sent hvert á land sem væri til að hjálpa tií að iðnvæða vanyrkt lönd. Viðskiptasamkeppni milli Vest- urveldanna og Sovétríkjanna „er óendanlega miklu æski- legri en kjarnorkustríð", sagði Lloyd, en hún getur engu síður að hans dómi „haft stórhættu- legar afleiðingar fyrir frjálsar þjóðfélagsstofnanir okkar og annarra frjálsra landa heims- ins“. að ræða heiðnar þjóðir og hör- undsdökkar. Öðru máli gegn- ir um Kýpur, þar reynir 18.000 manna brezkt herlið að kæfa frelsishreyfingu meðal manna af grískum stofni, en með Grikkjum og Bretum hefur lengst af verið vinfengi síðan Byron barðist í frelsisstríði Grikkja gegn Tyrkjum, og eitt helzta afrek landstjórans, Hardings hershöfðingja, var að leggja hendur á Makarios erki- biskup, höfuð eins elzta safn- aðar kristinna manna, og flytja hann í útlegð. Þar að auki hefur það verið yfirlýst stefna brezkra ríkisstjóma síð- an heimsstyrjöldinni síðari lauk að viðurkenna beri sjálf- ákvörðunarrétt nýlenduþjóð- anna með tíð og tíma og yfir- gnæfandi meirihluti Breta er stoltur af því að Indlandi, Burma og Ceylon var veitt sjálfstæði með friðsamlegu samkomulagi. ¥ loyd hélt því fram í ræðu sinni að það væri enn stefna brezku stjórnarinnar að virða sjálfsákvörðunarrétt ný- lenduþjóðanna en „máttur *-------------------' Erlend tíðindi w. V brezka heimsveldisins“ yrði þó að sitja í fyrirrúmi. „Það væru svik við uppvaxandi kynslóð ef við köstuðum á glæ þeim eignum í öðrum heimsálfum sem eru ómissandi vegna hernaðarhagsmuna okkar“, sagði ráðherrann. í þessum flokki „ómissandi“ herstöðva taldi hann þrjá staði, sem mjög koma við sögu í heimsfréttun- um um þessar mundir: Kýpur, Aden og Singapore. Hér í blað- inu hefur áður verið gerð all- rækileg grein fyrir baráttu Kýpurbúa fyrir rétti til að sameinast Grikkiandi og skal það ekki endurtekið. I Aden og Singapore hefur enn ekki kom- ið til jafn voveiflegra atburða og á Kýpur og hefur því gang- ur mála á þeim stöðum legið meira í láginni. Hægfara sósíaldemókratískur flokkur, Verkalýðsfylkingin fékk tíu þingmenn kjörna, í- haldsflokkarnir þrír níu og rót- tækur, sósíalistiskur flokkur, Athafnaflokkur alþýðunnar, þrjá. David Marshall, foringi Verkalýðsfylkingarinnar, mynd- aði stjórn. ¥ kosningunum lýstu vinstrl flokkarnir yfir að þeir myndu krefjast fullrar sjálf- stjórnar Singapore, en nú er úrslitavald í öllum málum í höndum brezka landstjórans. Samninganefnd undir forustu Marshalls kom til London snemma í þessum mánuði og í síðustu viku fóru viðræður hennar við Lennox-Boyd, ný- lendumálaráðherra Bretlands, út um þúfur. Brezka stjórnin var ófáanleg til að sleppa yfir- ráðum yfir landvörnum Singa- pore og lögreglumálum í borg- inni. Pólitísk framtíð Marshalls valt á því að hann næði ein- hverjum árangri í London og á seinustu stundu reyndi hann að slaka til gagnvart Bretum, en þá sögðu fulltrúar hinna flokkanna í samninganefnd Singapore skilið við hann. Af- leiðingin er að Verkalýðsfylk- ingin er nú í upplausn. Mar- shall sakar Breta um að þeir hafi með stífni sinni lagt At- hafnaflokknum biturt vopn í hendur. Foringi þess flokks er maður af kínverskum ættum, Lee Kuan Yew. Marshall og Bretar telja flokk hans komm- únistískan, en kommúnista- flokkurinn er bannaður \ Singapore. Meirihluti borgar- búa er af kínverskum ættum. og kínverski verkalýðurinn er mjög róttækur. Bretar segja fullum fetum, að ef þeir veiti Singapore sjálfstæði megi bú- ast við því að kommúnistísk Makarios erkibiskup á Kýpur útifyrir erkibiskupssetrinu í Nicosia. stjórn Kínverja komist þaf brátt til valda. Talið er líklegt að það gerist næst í Singapore að Marshall neyðist til að segja af sér forsætisráðherra- embættinu og biðja landstjór- ann að efna til nýrra kosn- inga. Framhald á 10. siðn VTfirlýsing ráðherrans um að stríðshættan sé nú minni en nokkru sinni fyrr og ótti hans við vísindamenn og tækni fræðihga Sovétríkjanna vöktu þó minni athygli en annað at- riði í ræðu hans. Lloyd réðst nefnilega í að réttlæta stefnu brezku íhaldsstjórnarinnar í málum nýlendnanna í Asíu. Slíkt er ekki heiglum hent, því að ófremdarástandið á Kýpur mælist illa fyrir meðal brezks almennings ékki síður en með öðrum . þjóðum. Kyn- þáttagorgeir og trúarofstæki eiga enn það mikil ítök í Bretlandi að margir þar láta sér fátt um finnast þótt menn séu brytjaðir niður þús- undum saman í nafni heims- veldisins í Kenya og á Mal- akkaskaga, því að þar er um Singapore er mikil hafnarborg og flotastöð á eyju við suð- urodda Malakkaskaga. Bretar skildu hana stjórnarfarslega frá Malakkaskaga fyrir nokkr- um árum. Malakkaskagi hefur nú fengið sjálfstjórn i orði kveðnu en brezka stjórnin hefur verið langtum tregari til að sinna sjálfstæðiskröfum Singaporebúa, enda þótt stjórn- málaþroski sé mun meiri í borginni en á meginlandinu. í fyrra fóru fram fyrstu kosning- ar í Singapore með almennum kosningarétti og innlend stjórn var mynduð i fyrsta skipti. Bretar höfðu vonað að íhalds- flokkar hinna auðugu kaup- sýslumanna í Singapore, brezkra, kínverskra og ind- verskra, myndu vinna kosning- arnar, en það fór á annan veg.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.