Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. júní 1956 ""^1" 1 * • 1 dag cr fimmtudagurinn 7. ji'uu. i*á,U bislcup. — 159. dagur úrsins. — Hefst 8. vika sumars. — Tungl í liásuðri kl. 12.04. — Ár- dBglsliáflseði kl. 4.46. Síðdegisliá- flaeBi líl. 17.10. Útvarpið í dag Fastir liðir eins og /A. il\ venjuiega Kl. 19 30 Tónleikiar: Dans- lög (pl.). 20.30 Tónleikar (pl.): Píanósónata í f-moll eftir Fergu- son (Myra ÍHess leikur). 20.50 Er- indi: Sögn og söngur eftir Hall- grím Helgason tónskáld (Helgi Hallgrimsson flytur). 21.15 Ein- söngur: Maria von Ilosvey syngur lög úr óperum eftir Saint-Saens, Thomas og Bizet (pl.). 21.30 Út- varpssaga.n: Svartfugl eftir Gunn- ar Gunnarsson; XVI. 22.10 Basker- ville-hundurinn, saga eftir Sir A. Conan Doyle; IX. 22 30 Frá tón- íeikum iSinfóníuhljómsveitar ls- lands í l’jóðleikhúsinu 8. maí. — Stjórnandi: Páll Isólfsson. Sin- fónía nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Beethoven. 23 00 Dagskrárlolc. „Sjálfstæðiskonur ganga sigurgiaðar til kosniixgamia?* segir í rosafyrir- sögn í Moi'gun- blaðinu í gær. Ekki er ráð nema f tíma sé tekið, enda hætt við að þær verði ekki jafnsigurglaðar EF'ITIl kosningarnar. Ósk um pennavin Hollenzkur piltur hefur skrifað okkur og spurt hvort við gætum komið sér í samband ^ið pilt eða stúiku er vildi skrifast á við sig á þýzku. Hann getur ekki um aldur né áhugamál, en nafn hans og heimilisfang er: Frans van Nesch 1. Ceramstraat 13, II Amsteiðam (0) Hoiland. V Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu i Sjómannaskói- anum sunnudaginn 10. þ. m. Fé- lagskonur og aðrar safnaðarkon- ur, er vildu gefa kökur, eru vin- samlega beðnar að koma þeim í Sjómannaskóiann. iaugardag kl. 5- 6 siðd. og fyrir hádegi á sunnu- dag. Upplýsingar í símum 3767 og 82272. 1 nýju hefti ÆJGIS er fyrst skýrsla um út- gerð og 'afla- brögð. á .suð- vesturlandi ’ í fyrrihluta maímánaðar. Þá eru Minnisblöð úr Noregsferð, eftir Davíð Ólafsson og Má Eliasson. Birt er tafla um fiskaflann 30. aprí! sl. Þá er grein og fjölmarg- ar myndir frá fiskiðnaðarsýning- unni í Kaupmannahöfn í sl. mán- uði. Að lokum er sagt frá upp- eögn Stýrimannaskó'ans og birt nöfn þeirra sem brautskráðust í vor. GENGISSKKÁNING: Þetta er ensfoa leikkonan Belinda Lee, sem nú leik- ur Rósalindu í leikriti Shakespeares, Sem yður þóknast, í útileikhúsi í Regents Park í Lundúnum. KJÓSENDUR AJþýöubandalagsins KJÓSENDUK Alþýðubandalagslns — muniö að kjósa áðiu- en þið eru beðnir að atliuga livort þeir farið burt úr bænum. eru á kjörskrá. Kærufrestur renn- ur út 8. júní. FUULTRÚAWNG Sambands ísl. barnakennana verð- ur sett í Melaskólanum klukkan 2 i dag. ,ÁKa.‘tur fundur Sjálfstæðismaima í Kópavogi," segir Vísir í fyrlrsögn á forsíðu — og bæt- ir við í undirfyrirsögn: „Alþýðu- bandalaglð sat heima-“ Jæja, vin- írnir, þótti ykkur „ágætt“ að þurfa eklti að svara fyrir störf ykkar og stefnu!! Áskorun líöandi stundar nefnist erindi sem G. A. Lindsey flytur í Aðventkirkjunni klukkan 8.30 í kvöld. Allir velkomnir. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þór- dis Tryggvadóttir, Akureyri, og Guð- mundur Ketilsson, Aðalstræti 10 Isafirði. Mortensen tók hundinn sinn með sér á kvikmyndasýning- una, og fylgdist hann, nefni- lega hundurinn, af áhuga með sýningunni: gelti í ákafa með- an orustan stóð. spangólaði af öllum kröftum í ástaratrið- unum. Sessunautur Mortensen var mjög hrifinn af gáfunx hundsins og hafði orð á þeim í hléinu. — Honurn virðist líka myndin vel, sagði hann; þetta er ein- staklega gáfaður hundur. — Já, svaraði Mox'tensen, hrifning hans er þeim mun merkilegi'i sem honum fannst lítið koma til sögunnar ssm myndin er gei'ð eftir.. 1 Sterlingspund . 45.7(0 1 Bandarílcjadollar ... • 16.32 1 Kanjadadollar . 16 40 100 danskar krónur ... . 236.30 100 norskar krónur ... . 228.50 100 sænskar krónur ... . 315.50 100 finnsk mörk 7.09 .000 franskir frankar ... . 46.63 100 belgiskir franlcar ... . 32.00 100 svissneskir frankar . . 376 00 100 gyllini . 43110 100 tékkneskar krónur . . 226.67 100 vestur-þýzk mörk ' ., . 391.30 .000 lírur 26.02 \Q. A? si&aKma£mm$oii Minnitigarkortin ern til soln | skrifstofo Súsialistaflokks- | ; ins, Tjarnargötu 28; afgreiftslu j Þjóftviljans. Bókabúft K.ron; ‘ ’ Bókabuð Máls og menningar, | ; Skólavórftustig 21; og i Bóka- < verzlun Þorvaldar Bjarnason-1 xr i Hafnarfirfti Gullverð ísl. kr.; 100 gullkrónur = 738.95 pappírskr. Næturvarzla er i Laugavegsapóteki, sími 1618. Gerum við sumavélar og skrifstofuvélar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. heimasími 82035. Kosningcsskrifsiofur Alþýðu- bandalagsins úfi é landi Akureyri Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er í Verka- lýðsliúsinu við Stranclgötu. Simi' skrifstofunnar er 1169. Þar eru gefnar allar upplýsingar um kosniugarnar á Akureyri og í Eyja- firði. Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofan í Vestmannaeyjum er að Skólavegi 13. Sími skrifstofunnar er 529. ísafjörður Kosningaskrifstofa Alþýðiibandalagsins á Isafirði er í Skáta- heimilinu, Mjallargötu 4, sími 282. Skrifstofan er daglega opin kl. 5 til 7 og 8.30 til 10 e.h. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan í Hafnarfirði er í Skátaheimilinu. Sími skrifstofimnar er 9521. Siglufjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandaiagsins á Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 209, opin daglega M. 1 til 7 e.b. og kl. 8.30 til 10. Skrifstofustjóri Benedikt Sigurðsson. Neskaupstaður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Neskaupstað er í Samkomuhúsinu, opin fyrst um sinn ld. 5 til 7 e.h. Selfoss Upplýsingasímar héraðsuefndar Alþýðubandalagsins í Árnes- sýslu verða fyrst um sinn þessir: Frá kl. 1 til 6 e.h. sími 27 (Selfossi) og frákl. 8 til 10 é.h. sími 97 (einnig Selfossi). Fleiri kosningaskrifstofur výrða opnaðar á næstunni og verða þær tilkynntar jafnóðum. Um fyrirgreiðslu og upplýsingar í sveitakjördæmunum eru menn beðnir að snúa sér til trúnaðar- anna bandalagsin.3, en skrá yfir þá hefur þegar verið birt í UT- SÝN og ÞJÓÐVILJANUM. Akranes Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins fyrir Borgarfjarðar- sýslu er að Bárugötu 18, Akrauesi, sími 111. Skrifstofaai er op- in kl. 8 til 11 e.h. alia daga. *Tra hófninni* Elmskip Brúarfoss kom til Antverpen í fyrradag'; fer þaðan til Hull, Leith og Rvíkur. Dettifoss lcom til Hull í fyrradag; fer þaðan. til Lening-rad. Fjalifoss fór fi-á Eskifirði sl. mánudag til Rotter- dam og Hamborg'ar. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjai-ð- ar, Isafjarðar. Flateyrar, Biidu- dals og Rvíkur. Gullfoss kemur til Rvíkur áidegis í dag frá Leith. Lagarfoss fór frá Rvík kl. 24 í gærkvöld vestur og norður um land til Hamborgar og Len- ingrad. Reykja.foss fór frá Rvík i gær til Alcraness, Isafjarðar, Akureyrar, Dalvikur og Húsavík- ur. Ölafsfjarðar, Sauðárkróks, Þingeynar, Bíldudals, Patreks- fjarðar og Rvíkur. Canopus fór frá Hamborg sl. mánudag til R- víkur Trollnes fór frá Rotterdam í fyrradag til Leith og Rvikur. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Þrándheimi. Arn- ax*fell fór 4. þm frá Leningrad á- leiðis til Rvilcur. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er á Ólafs- firði, fer þaðan til Haganesvíkur, Hofsós og Húnaflón.hafna. Litla- feil fór í gær frá Rviic áleiðis til Alcui'eyrar. Helgafell er á Norð- firði, fer þaðán til Seyðisfjarðai', Norðurlands- Vestfjarða- og Faxa- flÓE.hafna. Cornelia A BI fór. í gær frá Hornafirði til Breiðafjarða- og Vestfja.rðahafna. Millilandaflug Saga er væntap- leg í dag kl. 9 frá N. Y. flúgvéHn fer lcl. 10.30 áleiðis til Osló og Lúxemborgar. Einnig er Helc’a væntanleg í kvöid lcl. 10 fx-á Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen, flugvélin fer kl. 20 til N. Y. Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17 45 í dag fi'á Ham- borg og Kaupmannahöfn. íimanlandsflug í dag er ráðgert að fljúga til Ak- ui-eyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isa- fj., Kópaskers., Patreksfj.. Sauð- árkróks og Vestmannaeyjia tvær ferðir. Á moi’gun er ráðgert að f'júga til Akureyrar 3 fierðir, Eg- ilsstaða, Fagux'hóismýrar, Flat- cyrar Hólmavíkur, Horna.fjaröax, ísaf j arðai', Kirkj ubæ jax-klausturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þing- eyrar. Mogginn í gær segir frá ræðu sem elnhver kona á að liafa ixaiöið nýlega á Hvatar- fundi, og segir blaðið: „Þá rieddi lxún um vainarmálin. Um þau komst bún svo að orði: „Utanrík- isniáiin eru vandasanjari en svo, að þau megl gera að hitbeipi í kosningum. Það hafa ábyrgðar- luusir ialenzklr stjórnnxálamenn nú gert. Slílct eykiu- elclci álit né liróð- ur þjóðiirinnar út á við““. Þetta var sem sé það sem. * blesr.aðrl konumxi lá á Jijarta um „þelgustu miil þjóðarinnar*1. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega klulckan 13.30-15.30. G-listinn er listi Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík og tví- menningskjöx'dæmunum. XX X NftNKIN lllllUHIIHHNHIIIUtHNnUilllllllHIIIIUIIIIIIIIIIIIIiaiMIIHI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.