Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagnr 7. júní 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9„ - • v i.1.4 . . . • •' ... ... RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON V. Iþróttadagur F.R.I. 1956 Samkvæmt óskum síðasta ársþings F.R.I. er ákveðið að halda íþróttadaga um aðra helgi júnímánaðar, þ.e. dagana 9., 10. og 11. júní. . ’ Þetta er í þriðja skipti, sem slík keppni fer fram og að þessu sinni er keppt í eftir- töldum greinum: 100 m og 1500 m hlaupi, hástökki og kúlu- varpi. Undanfarin 10 ár hafa verið gefin 1—6 stig fyrir afrek, en í ár eru gefin 1—10 stig og er þar af leiðandi léttara nú en áður að ná stigi. Breyting þessi er gerð í þeim tilgangi, að sem flestir treystist til að vera með i íþróttadeginum. Þeir sem treysta sér til að ná eftirfarandi árangri, fá 1 stig eða fleiri: 100 m 15,5 sek., 1500 m 6:00,0 mín., hástökk 120 sm og kúluvarp 7 m. Af þessu verður séð, að hver heilbrigður maður, 16 ára og eldri, getur verið með. Hver er svo gamall, að hann langi ekki til að bregða á leik einu sinni á ári, þó ekki væri til annars en að varpa kúlunni 7 metra, eða hlaupa einn 100 m sprett á 15,5 sek. Erlendis eru tækifæri sem þessi vel þegin. Ungir sem gamlir streyma á vellina til að vera með; þeir ungu til að sjá hvað í þeim býr, og þeir eldri til að hrekja kerlingu elli af fótum sér. íþróttadagurinn er ekki til orðinn eingöngu vegna þeirra frjálsíþróttagarpa, sem keppa á hinum almennu íþróttamót- um, heldur fyrir þá, serii æfa aðrar íþróttir og knattleiki og Norðmenn og Pól- verjar gerðu jafn- þá sem engar íþróttir æfa. Keppnin fer fram sem hér segir: Laugardaginn 9. júní fx*á kl. 4 til 7 e.h. á Melavellinum. Sunnudaginn 10. júní frá kl. 10 f.h. til kl. 3 e.h. á Melavell- inum. Mánudaginn 11. júní frá kl. 6 til kl. 8 e.h. á íþróttasvæði KR við Kaplaskjólsveg. MÆTIÐ OG VERIÐ MEÐ Frainkvæmiíaiu'fiulin, (t tefli 0:0 1 síðustu viku kepptu Norð- menn og Pólverjar í knatt- spyrnu og fór leikui’inn fram í Osló. Jafntefli varð og gerði hvorugur mark. Um leik Pólverjanna segir að í fyrri hálfleik liafi leikur þeii’ra verið sýning, en þeir hafi ekki kunnað að skjóta. Áttu þeir mörg tækifæri, en skotin fói’u annaðhvort framhjá eða hinn snjalli markmaður Norð- manna Ásbjöi’n Hansen varði. Norska vöi’nin átti mjög góðan leik og x-eyndist erfitt að kom- ast í gegn um hana, sérstaklega í síðari hálfleik. Pólverjarnir voru mjög hraðir og vöktu fyrir það mikla athygli. Sagt er að framlínur beggja liða hafi verið slappar með skot sín. Beztu menn norska liðsins voru þeir Thorbjöi’n Svensen og markmaðurinn sem lék 25. leik sinn og fékk við það tækifæri gullúr norska knattspyrnusambandsins. Þetta var í fimmta sinn sem þessi lönd keppa í knattspymu. Síð- ast kepptu þau 1947 í Varsjá. Svavar Markússon KR £ fyrra liljóp Iiaim 1560 metr- ana í íiorrænu unglingakeppn- inni á 4:2,6 míim. og var það bezta afrek keppmiinnar í þeirri greim. Tíii lírons- drenglj* fiR Frá því var sagt fyrir stuttu að KR hefði eignazt 5 brons- drengi og margir að auki væru þegar búnir að leysa nokkrar af þrautunum. KR-drengirnir hafa ekki látið þar við sitja. Nýlega barst íþróttasíðunni frétt um að 5 í viðbót hefðu tekið bronsmerkið, og þar með er KR orðið fyrsta félagið sem fær 10 bronsdrengi. Þetta gerist áður en nokk- urt annað félag kemst á blað. Ástæðan er sjálfsagt sú að KR-ingar eiga áhugasamari unglingaleiðtoga sem skilja þýðingu þessarar viðleitni fyrir framgang íslenzkrar knatt- spyrnu. KR á líka mikið af áhugasömum drengjum sem setja metnað sinn í það að full- komna sig í iþrótt sinni og vinna til verðlauna. Það er full ástæða til þess að hvetja öll knattspymufélögin til þess að leggja áherzlu á æfingar ungu drerigjanna; með því er framtíð íslenzkrar knatt- spyrnu bezt borgið. Þessir fhnm KR-ingar sem tóku bronsmei’kið heita: Magn- ús Jónsson 14 ára (árangur 7- 20-23-33, 2-3, 7), Gísli Sifurðs- son 14 ára (6-15-25-35, 0-3, 7), Óskar Sigurðsson 16 ára (8-15- 26-30, 7-3, 2), Gylfi Gunnars- son 15 ára (7-21-15-31, 0-3, 5) og Óskar Jónsson 14 ára (6-15- 17-34, 1-4, 0). Norrœna unglingakeppnin Eins og kunnugt er hefur farið fram keppni x frjálsum íþróttum milli unglinga á Noi’ð- urlöndum undanfarin tvö ár. Ákveðið er að keppnin fari fram í ár dagana 9.—17. júní n.k. að báðum dögum meðtöld- um. íþróttagi’einar þær, sem keppt verður í ei’u: 100 m hlaup og 1000 m hlaup, kúlu- varp og ki’inglukast, hástökk og langstökk. Norðuriöndin skulu gefa upp afrek sín, sem hér segir: Dan- mörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð 25 árangi’a í hverri grein, en ísland 15. Sami íþróttamaður má taka þátt í öllum greinum keppninnar, en aðeins eitt afrek í fiverri gi*ein má senda frá hverjum kepp- anda. í liverri grein skal í’eikna meðaltal af sendum afrekum. Það land, sem fær ibezt meðal- tal út úr grein, fær fyrir það raðtöluna 1, annað fær rað- töluna 2 o. s. frv. Það land, sem fær lægstu útkomu út úr samanlögðum raðtölum sínum, vinnur keppnina. Allir piltar, fæddir 1936 eða seinna, eiga keppnisrétt. Sér- stakt heiðursskjal er gert fyrir keppnina og þeir iþróttamenn, sem komast í landsiiðin fá hver sitt skjal. Eins og að líkum lætur, eru sigurvonir okkar ekki miklar. Það er léttari leikur fyrir millj- ónaþjóðir að finna 25 afreks- menn hjá sér en Islendinga að finna 15 menn betri. Þó hafa unglingar okkar ekki verið lest- rekar í þeim tveini keppnum, sem háðar hafa verið. Við treystum þeim enn til alls hins bezta og ykkur for- ustumönnunum sömuleiðis. Framkvæmdanefndin. Alfur UTANGARÐSi Getraunaspá Finnland — Svíþjóð 2 Portúgal — Ungverjal. 2 Noregur — V-Þýzkaland 2 Rúmenía — SVÍþjóð 12 Fram — Akureyri (1. d.) lx Vík,- — Akran. (1. d.) 1 Valur — Akureyri (1. d.) 1 Fram — Þróttur (1. fl.) 1 KR — Valur (1. fl.) 1 2< Valur — KR (2. fl.) 1 Fram — Valur (2. fl.) x Landsliðið — Pi’essan 1 x ALLSVENSKAN L U J T Mörk St. Norrköping 2115 3 3 49-19 33 Malmö FF 21 14 4 3 59-24 32 Djurgárden 2111 3 7 43-37 25 A.I.K. 2111 2 8 49-37 24 Göteborg 2110 3 8 30-34 23 Sandviken 2110 2 9 45-31 22 Halmstad 21 8 4 9 42-45 20 Hammarby 21 8 3 10 24-28 19 Halsingb. 21 8 112 21-44 17 Vásterás 21 5 3 13 27-66 13 Norby 21 5 214 24-66 12' Degerfors 21 3 612 25-40 12 Gróðaveguriim {101. dagur f i Einsog á stóö haföi maöur hennar takmörkuð hugg- unarorö á talrfeinum. Hér hafði veriö höggvið svo nærrí aö eingin lækníng gat grætt aö heilu. Varanleg örkuinl sálarlífsins eru öllu mótlæti þúngbærari. Þáö er hægt aö sætta sig viö aö horfa á eftir ástvinum sínum ofaní kirkjugaröinn, því menn hafa laungu lært aö beygja sig fyrir því lögmáli sem ræöur þeim vistaskiptum, og lsga sig eftir afleiöíngum þess betur en ætla mætti. En héí er ekki hægt aö skella skuldinni á óviðráðanlegt lífs- lögmál, hér er það nánast einsog aö standa alltíeinu nakinn á berángri mannlífsins þarsem ekkert skjól er a«$ finna gegn haröviörum örlaganna, eingrar hjálpar vænta, í einga átt aö leita, og eingin lifandi rödd ansar ákalli manns útí tómiö. Jón bóndi færöi syni sínum fréttina á leiðinni hr'rn af réttunum meö féö. Brá honum minna. en vænta mátti, og var jafnvel hægt aö gera sér í hugarlund áö ha’in. heföi ekki verið með ölllu óviöbúinn tíöindum af þessu tagi. Hann haföi ekki mprg orö mn frekár en fyrri d g- inn þegar' eitthvaö bjátaöi á. Stautaði sig framúr bráfi stúlkunnar, reif þaö síöan í agnir og lét haustvinduni m þaö eftir aö leika sér aö þeim. Horföi um stund 1 gaup iiv sér, en stóö svo upp og tók aö rölta í kríngum féö sem haföi dreift úr sér á meöan þeir áöu. Jónsa var ekki í'isj- aö saman. En fátt var rætt á heimleiöinni, og hann létj sér ekki ótt meö aö gánga í bæinn þegar heim kom, Hann fann sér ýmislegt til dundurs úti viö til áö slá UvS á frest, enþar komáö undanþví varö ekki komizt ler.g'- ur. Móöir hans heilsáði honum meö kossi og hún var ofá í framan af tárum. Jónsi ræskti sig og sagöi áö J ittj skyldi hætta aö gráta, og hún geröi þaö fyrir hamr a3 harka af sér, því nóg haföi hann aö bera, aumín 'ja; dreingurinn, þó hún væri ekki aö íþýngja honum r .eiS sínum eigin sorgum. Ðagarnir líöa, og næturnar. Já,*þær líða einnig, ein- hvernveginn. Tíminn staldrar ekki á hverju sem bjá1 ar. Hann er oröinn svo gamall aö þaö hrín ekkert á hon rrn leingur. í önn daganna er alltað því hægt að gley aa sjálfum sér, en í myrkri næturinnar getur vitundin um eigin tilveru • oröiö einsog helsár kvika. Náttmyr' ur ) þgssa hausts er ekki voöfellt, geðþekkt og lifandi, þai'» er kalt, dautt og fjapdsamlegt. Þegar maöurinn er ein i £ slíku myrkri vill oft veröa lángt til morguns. Viku fyrir vetur kom oddvitinn áö Bráðageröi. H; nn' hefir mæöst og bognaö þetta sumar, því það er ekl A’fj smáræöi sem hvílir á honum, þegar tekin eru me i £ reiknínginn þau firn sem heimsmenníngin hefir lag ; á! hans öldruöu heröar með innrás sinni og íleingíng i I Vegleysusveit. ; Honum er mæta vel kunnugt um þaö mótlæti s m mætt hefir grönnum hans, og hann finnur til meö þ im' einsog hann heföi oröið fyrir því sjálfur. Og er hr im hugleiöir erindi sitt aö þessu sinni er honum ekki láe di þó hann eigi erfitt meö aö koma oröum aö því. ÞaV ei” nánast einsog aö reka einn nagla í viöbót í þá líkki tu sem geymir hamíngju þessarar fjölskyldu. Ég skal segja þér Jón minn, aö það er slæmur skr ttf á döfinni, hu. Þeir ætla sér, Kanarnir, aö byggja f1 ig- völl hér í sveitinni. Þeir segja áö það sé bráönauösyn’ gfi fyrir þessa svokölluöu heimsmenníngu, hu. Og þeir í la sér aö taka grundirnar hérna útfrá túninu, já, og fií ina og jafnvel túnfótinn meö. Ég er hættur aö veröa hissa á því sem úr þeirri átti kemur, sagði Jón og varö minna um tiðindin en væ ta mátti. En ég er löglegur eigandi aö Bráöageröi enr riá„' og á meöan ég telst þaö geta þeir byggt sína flugv '111 annarstaöar. Þaö gera þeir aldrei, Jón, sagöi oddvitinn. Þeir se ;já að þetta sé eini stáöurinn í allri sveitinni sem komi til greina, hu. Og fái þeir ekki þetta horn meö góöu by ;gl þeir flugvöllinn samt. Veit ég þaö vel að einginn má viö margnum, se ði Jón og þáö var ekki laust við aö gripi hann nok' ujC vígahugur. En þaö kynni samt svo aö fara að ég hc 'ði mann fyrh’ mig á'öuren þeim tekst áö fara sínu fram. Þaö er tilgángslaust að þverskallast, Jón minn, hu, tuldraöi oddvitinn mæöulega. Þetta er semsé allt kla^ ji-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.