Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 3
Fimjmtudagur 7. júni 1956 — ÞJÓÐVIUINN — (3 Heildarútflutningur á frystum fiskflökuin, síld og hrognum nam á s.l. ári um 50 þúsund lestum Sölumiðstöð hraðfrystihúsaima opnar á ný skrifstofu i Prag og stofnar eigið félag til að reka matvörubúðir í London sem selja íslenzkan fisk Aðalfundur Sölumiðstöðvar hrað'frystihúsanna var gústsson og Jón Gísiason með- haldinn 31. maí og 1. júní, og voru mættir á fundinum stjomendur. fulltrúar fyrir 58 frystihús víösvegar af landinu. í Hamborg, en því verður nú hætt og skrifstofa opnuð a ný í Prag. Bandalag ísl. leikfélaga liyggst færa lit kvíarnar Aöalfundur Bandalags ísl. leikfélaga fyrir leikárið 1955 til 1956 var haldinn í veitingahúsinu Nausti sl. laugardag Formaður bandalagsins Ævar Kvaran leikari setti fundinn og stjórnaði honum. í tilefni þess að lokið var fimmta reikningsári Björn Halidórsson framkv,- stjóri fluftT' skýrslu stjórnarinn- ar fyrir s.i. starfsár. Heildarútflutningiu- 50 þús. Iestir Árið 1955 voru fluttar út af S. H. 40.700 lestir af frosnum fiskflökum, síld og hrognum (á móti 40.315 lestum árið áður.) Útflutningur S.H. af söltuðum þunnildum nema 1825 lestum (á móti 1285 lestum árið 1954). Heiidarútflutningur (S. H., S. í. S. og F. R.) nam á árinu 1955, 50.350 lestum af frystum fiskflökum, síld og hrognum (á móti 53.710 lestum árið áður) og 2.235 lestum af söltuðum þunn- ildum á móti 2.040 lestum 1954. Mest flutt til Sovétríkjanna Helztu markaðslöndin voru: Sovétríkin ........ 23.788 lestir Bandaríkin ........ 10.888 — Tékkóslóvakíu ..., 5.537 — Austur-Þýzkaland 3.130 — ísrael .............. 1512 — Sölumiðstöð hraðfrystiiiúsanna á sitt eigið sölufélag, Coldwater Seafood Corp., New York, sem annast að öllu leyti söluna í Bandaríkjunum. Sölufélag þetta rekur þar sína eigin fiskstick- verksmiðju. S. H. hefur haft söluskrifstofu ■ .....r,v. ..7V*Í' .... Matvörubúðir S. H. í London S. H. hefur nú stofnað sitt eigið félag í London, til að annast sölu og dreifingu á frosn- um fiski í Bretlandi. Jafnframt hefur S. H. stofnað, einnig að öllu leyti sitt eigið félag, til þess að reka matvörubúðir (Fish and Chip) og hefur nú þegar keypt og leigt 10 slíkar búðir, sem selja nú, auk 19 annarra slikra matsölubúða, islenzkan fisk í London. Fundurinn samþykkti tillögu um að verja 2 millj. króna á ár- inu til markaðsöflunar og aug- lýsinga, eins og á s.l. ári. Þá samþykkti fundurinn á- skorun á ríkisstjóm að semja reglugerð um freðfiskmat hið bráðasta. Á fundinum fluttu erindi Dr. Magnús Z. Sigurðsson, Karl Bj.arnáson, Gunnlaugur Péturs- son og Jön Gunnarsson. Sýnd var kvikmynd af framleiðslu fiskstick. Stjórnin var endurkosin og skipa hana þessir menn: Elías Þorsxainssoji, formaður, Einar Sigurðsson, varaformaður, Ólaf- ur Þórðarson xitari. Sigurður Á- Börnin frá Berlín, sem dveljast hér um þessar mundir í boöi Loftleiða, hafa fer&ast allmikiö um landiö. Þessi mynd var tekin af börnunum í Almannagjá einn goJ- viðrisdaginn, er þau fóru til Þingvalla. MikiSI verðmunur á rúsínum og sveskjum í verzlunum Hæsta og lægsta smásöluverð Rúgmjöl 2,40 2,55 2,47 ýmissa vörutegunda í nokkrum Hveiti 2,75 3,30 3,21 smásöluverzlunum í Reykjavík Haframjöl 3,10 4,10 3,69 reyndist vera 1. þ. m. sem hér Hrísgrjón 4,80 6,20 5,14 segir. (í fremsta dálki er lægsta Sagógrjón 4,80 5,85 5,26 verð, í þeim næsta hæsta verð, Hrísmjöl 2,95 6,20 5,00 en í aftasta dálki er vegið með- Kartöflumjöl 4,65 5,10 4,78 alverð pr. kg.) Baunir 5,70 6,10 5,90 Te Vs lbs. pk. 3,40 5,00 4,54 Kakao i/2 lbs.ds. 9,50 11,65 10,10 Suðusúkkulaði 68,00 77,00 76,60 4,35 5,25 5,13 2,80 3,60 3,56 3,30 4,30 3,94 14,00 23,20 21,21 16,00 25,30 24,81 16,00 17,30 16,68 Norrænn prestafundur haldinn í fyrsta skipti á Islandi í sumar Búist við aS rúmlega 200 gestk kemi ftál lanúsins í sambanúi v?ð íundinn Dagana 2.—6. ágiist í sumar verður norrænn presta- fundur haldinn hér í Reykjavik. Er það í fyrsta skipti sem prestar á Norðurlöndum halda fund sinn á íslandi. bandalagsins rakti formaður helztu atriði úr starfssögu þess- ara ára. Framkvæmdastjóri Bandalags- ins, Sveinbjörn Jónsson, flutti skýrslu um starfsemina á liðnu leikári. Lokatölur um sýnd leik- rit á stax-fsárinu eru ekki fyrir hendi, en skrifstofa bandalags- ins útvegaði bandalagsfélögur.- um svo og öðrum félögum og skólum um 40 löng leikrit og yfir 100 leikþætti. Aðrir þættir í starfi bandalagsins voru með svipuðu sniði og undanfario. leikár. Fjárhagur bandalagsins batnaði verulega á leikái-inu og er það nú að heita skuldlaust og eignir þess lágt virtar á efna- hagsreikningi. Þá drap fram- kvæmdastjóri á nauðsyn þess að færa starfsemina á breiðart grundvöll og ef að líkum lætur mun bandalagið auka starfsemi sina á komandi leikári og mun frá því verða greint síðar þegar tímabært þykir. Stjórn banda- lagsins var öll endurkosin, e*. hana skipa: Ævar Kvaran, Reykjavík, formaður, Lárus Sig- urbjörnsson, Reykjavík og Sig- urður Kristinsson, Hafnarfirði, meðstjórnendur. Varast.jór.s. skipa: Júlíus Júlíusson, Sigl* - firði og Guðmundur Gunnass- son, Akureyri. Molasykur Strásykur Púðursykur Rúsínur Sveskjur Sítrónur Þvottaefni útl. pr. 350 gr 6,00 7,20 6,83 Þvottaefni innl.pr . 250 gr. 2,85 3,85 3,58 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi br. og m. pr. kg. 40,80 Kaffibætir pr. kg. 21,00 Mismunur sá er fram kemur Erlentlir fulltrúar á norræna á hæsta og lægsta smásöluverði leiklistarþingið, sem nú stendur getur m. a. skapast vegna teg- yfir hér í bænum, komu til undamismunar og mismunandi landsins s.I. sunnudag. Hér sjást! innkaupa. Upphaflega var svo til ætlazt, að hinn norræni prestafundur yrði haldinn í sambandi við Skálholtshátíðina, en þegar ekki tókst að fá farkost handa út- lendu prestunum á þeim tíma óskuðu prestafélögin í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi og Sví- þjóð þess að fundinum yrði frestað þar til í byrjun ágúst- mánaðar. I Um 200 erlendir gestir Þátttaka í fundinum verður mikil, 334 erlendir prestar og prestskonur hafa sótt um að taka þátt í honum. 150 manns halda til um borð í skipinu Brandi VI, en meirililuti hinna sem eftir eru mun því að öll- um líkindum hætta við ferðina, svo að útlendir gestir verða væntanlega rúmlega 200 að tölu. Prestafélag íslands hefur hafið undii-búning að því að koma þeir Poul Reumert og landi liaiis Thorvald Larsen á palli flug- vélastigans er þeir komu. — Reumert flaug aftur heimleiðis í gærmorgun. Skrifstofan mun ekki gefa neinar upplýsingar um nöfn ein- stakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. (Frá skrifstofu verðgæzlustjóra) gestunum fyrir bæði í gistihús- um og á einkaheimilum, og orðið vel ágengt. Erlendir fyrirlesarar Meðal fyrirlesara á fundinum verða dr. Torsten Ysander biskup í Linköping, Sigurð Fjær dómprófastur í Niðarósi, Henrik Christiansen prestur og lýðhá- skólakennari í Haslev, dr. Erkki Kurki-Suonio prestur í Helsinki og Ásmundur Guðmundsson biskup. Við guðsþjónustuna í upphafi fundarins prédikar Bjarni Jóns- son vígslubiskup, en við morg- unmessuna 5. ágúst prédikar Yngve Báck prestur í Helsinki. Við þá messu verða allir þátt- takenda til altaris hjá sr. Jóni Auðuns dómpi-ófasti. Fundarmenn munu fara i ferðalag til Gullfoss, Geysis, Skálholts og Þingvalla. KOSNINGARNAR UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLA er nú hafin. Kosið er hjá hreppstjóriim, sýslumönmim eða bæjarfógetum, en í Reykjavík hjá borgarfógeta (Kjörstaður: leikfimi- salur Melaskólans). Kosning hér fer daglega fram á virkum dögum kl. 10—12, 14—18 og 20—22, á sunnu- dögmn kl. 14—18. I Kópavogi er daglega kosið á skrif- stofu bæjarfógeta kl. 17—19. KÖNNUNARHEFTI — Þeir stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem hafa undir höndum könnunarhefti eru beðnir að vinna í þeim og skila þeim sem fyrst. SÍMAR ALÞÍDUBANDALAGSINS eru 6563 og 80832 í skrif- stofunni Hafnarstræti 8 og 7510, 7511 og 7513 á skrif- stofunni í Tjamargötu 20. Kuidi á ðlafs- firði ; Ólafsfirði. Frá fx-éttaritara l’jóðviljan?. Tveir aðkomubátar lönduív. •hér nýlega afla sínum. Tíðai- far hefur verið kalt undanfarið og éljagangur. Hiti er niðri i 3 stigum eða jafnvel minns. Tún eru orðin græn, en úthagi er næstum gróðurlaus ennþá. Vörubappdrættið Hæstu vinningarnir í 6. ílokki j Kr. 100 þús.: 8855 Kr. 50 þús.: 16512 Kr. 20 þús.: 19148 Kr. 10 þús.: 12534 16272 Kr. 5 þús.: 5053 8504 19517 23142 3819 ’. 43233 45000 Kr. 2 þús.: 401 751 911 2301 12160 23355 24965 28863 32569 41456 44040 45251 45497 49012 Kr. 1 þús.: 1750 11007 14709 15208 18117 20190 20831 23961 32678 38118 39439 39470 39611 42843 42965 45073 45117 45885 46611 Kr. 500: 3581 4228 4900 14938 17186 17607 17883 20988 27687 29687 34249 36400 39524 40338 40923 42181 44576 45116 46231 47899 (Birt án ábyrgðar)j. G4istinn er listi Alþýðubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.