Þjóðviljinn - 07.06.1956, Blaðsíða 5
Frnimtudagur 7. pní 1956ÞJÓÐVILJINN — (5
islðvírksir sjor 13
míliir frá sprengista
Vetnissprengja Bandaiíkjamanna heíði
lagt milijónaborg aigerlega I eyöi
Eftir vetnissprenging'u Bandaríkj amanna á Bikini i
vikunni sem leið reyndist sjór í 1300 mílna fjarlægð frá
sprengingarstaðnum vera mjög geislavirkur.
Menn á japanska skipinu Miz-
uho Maru gerðu þessa uppgötv-
un, en skipið var þá skammt
fyrir vestan Salómonseyjar i
suðurhluta Kyrrahafs.
Sjómannasambandi Japans,
sem hefur bækistöðvar í Kobe,
barst skeyti frá skipinu, þar sem
sagt var að geislaverkun í sjón-
um hafi verið mæld með geiger-
teljurum og taldi hann 1.045
geislunarhögg í lítra af sjó á
mínútu.
Vísindamenn sem fylgdust
með afleiðingum sprengingar-
innar hafa reiknað út hver á-
hrif hún myndi hafa haft ef
sprengjunni hefði verið varpað
á stórborg. Niðurstöður þeirra
eru þessar:
1. Nærri því hver einasta
bygging, einnig þær úr járn-
bentri ■ steinsteypu, með tíu
þumlunga þykkum útveggjum
og sex þumlunga þykkum gólf-
um, hefði eyðilagzt á svæði inn-
an þriggja kílómetra frá spreng-
ingarstaðnum.
2. Byggingar úr tígulsteini
með 18 þumlunga þykkum veggj-
um hefðu gereyðilagzt á svæði
innari 10 km frá sprengingar-
staðnum. Jafnvel í 15 km fjar-
lægð ' hefðu miklar skemmdir
orðið á stálbyggingum.
3. Miklar skemmdir hefðu orð-
ið á venjulegum íbúðarhúsum í
úthverfum í allt að 20 km fjar-
lægð og þó nokkrar skemmdir á
húsum í 25 km fjarlægð.
Hér er aðeins um þær
skemmdir að ræða sem stafa af
sjálfri sprengingunni, hinn ofsa-
legi hiti myndi kveikja elda
sem lítt væru viðráðanlegir.
Hver einasti maður inaan
margra kílómetra frá sprenging-
arstaðimm myndi biða bana þeg-
ar í stað eða tafca ólæfcnanlegan
geislunarsjúkdóm.
lýst á lollet
Franska þingið samþykkti í
gær traust á stjórn Mollet
með 271 atkvæði gegn 59. Um
250 þingmenn sátu hjá við at-
kvæða greiðsluna.
Fréttaritari bi’ezka útvarpsins
í París sagði í gær„ að í raun
og veni hefði þingið látið í ljós
þegjandi vantraust á stefnu
stjórnarinnar í Alsír, en þing-
menn hafi skirrzt við að fella
hana. I umræðunum hafi kom-
ið í ljós að margir þingmenn
stjórnarflokkanna, róttækra og
sósíaldemókrata, telji stefnu
stjórnarinnar ranga og vilji að
reynt verði að koma á vopna-
hléi í Alsír og hefja samninga
víð foringja sjálfstæðishreyf-
■ ingar Serkja.
vískeio -maima a
i aðelns 30' ár
Níunda hvert harn deyr innan eins árs,
kafna eftast í þrengslum
Meðalæviskeið Grænlendinga á árunum 1950—54 var
aðeins 29 J/2 ár. Meöalæviskeið karla var aðeins 26.9 ár, en
kvenna 32.3 ár.
Eisenhower
McCarthy
Eisenhower forseti sagði
Íréttamönnum í gær, að Banda-
sríkjastjóm myndi taka til end-
urskoðunar fyrirætlanir sínar
jirri fjárhagsaðstoð við Júgó-
slavíu. Ástæðan til endurskoð-
■unarinnar væri breytingin á
sambúð Júgóslavíu og Sovét-
rikjanna. „Of snemmt er þó enn
nð segja að Júgósla.vía sé glöt-
uð“, sagði Eisenhower.
Fréttamenn höfðu spurt 'um
Íramvarp sem Joseph McCarthy,
ílokksbróðir Eisenhowers, hefur
borið fi’am í öldungadeild Banda
ríkjaþings. Er það á þá leið að
'banna Bandaríkjastjóm að veita
stjórn Títós í Júgóslavíu fjár-
hagsaðstoð. Knowland, foringi
repúblikana i deildinni, komst
svo að orði að McCarthy hefði
•iinnið þjóðþrifaverk með því að
bera frumvarpið fram.
I fulltrúadeild Bandaríkja-
þings hefur repúblikanaþing-
maður borið fram breytingartil-
lögu við fmmvarpið um aðstoð
við önnur ríki. Fjallar hún um
að banna aðstoð til Júgóslavíu,
, Jndlands og Egyptalands sök-
'um þess að stjórnir þeirra séu
, Wiðhollar Sovétríkjunum.
Það er grænlenzka blaðið
Kamikken sem skýrir frá þessu
og er heimild þess rannsókn
sem Fog-Poulsen landlæknir á
Grænlandi hefur nýlokið. Þetta
^ru lágar tölur, meðalæviskeið
í flestum menningarlöndum er
helmingi lengra, en samt hafa
orðið framfarir á Grænlandi að
bessu leyti. Á tímabilinu 1901
—1930 var meðalæviskeið
Grænlendinga aðeins 26,2 ár,
svo að það hefur lengzt um
3 ár og 3 mánuði.
Minni framfarix' en í
Daiimörku
Grænland telst níx hluti af
danska rikinu og það er því
fróðlegt að gera samanburð á
þróuninni þar og i Danmörku
sjálfri. Af þeim samanburði
sést t.d. að meðalæviskeið karla
á Grænlandi var á árunum
1901—1930 23,6 ár, en í Dan-
mörku 50 ár. Grænlendingar
voru þá 26,4 ánim á eftir.
1950—’54 var meðalæviskeið
grænlenzkra karla sem áður
segir 26,9 ár, en danskra 67 %
ár og meðalæviskeið Gi’ænlend-
ingsins því 30,8 árum styttra
en ,,landa“ lians í Danmörku.
Bilið hefur því breikkað.
Barnadauðinn
Ein helzta orsök hins stutta
maðalæviskeiðs Gx’ænlendinga
er hinn óhugnanlega mikli
barnadauði. U. þ. b. níunda
hvert grænleiizkt barn. deyr áð-
ur en það verður ársgámalt, í
Danmörku aðeins fertugasta
Jivert barn. Bamadauðinn staf-
ar aftur m. a. af hinum slæmu
húsakynnum sem mlkiil meiri-
hluti Grænlendinga býr í. Það
má í’áða af þessari frásögn
hins grænlenzka Tbiaðs:
„29% allra ílauðáslysa bitn-
uðu á börnnm iituan f jögurra
ára. aldurs, óg þau biðu nær
öll bana af köfmnm. Venjiílega
hafa slysin arðiS með þeim
hættí að þau hafa kafnað í
þrengslunum á Iegubekkjunum“.
Breyttír jólasiðir
Af öðram upplýsingum úr
skýrslu landlæknisins má nefna
að „fæðingar era algengastar
í janúannánuði". Rannsóknin
sem gerð var á lifnaðarháttum
Græxilendinga á áranum 1901—
1930 leiddi í Ijós að „fæðingar
enx yfirleitt flestar í septemb-
er“. Það var þá skýrt með því
að bömin kæmu flest undir
hátíðahöldunum um jólaleytið.
Siðmenningin virðist hafa
breytt eitthvað jólasiðum Græn-
lendinga.
Ekkért hryðjuverk Breta á Kýpur hefur mælzt jafn
illa fyrir og aftaka hinna ungu grískœttuðu fööur-
landsvina, Karaolis og Demetriu að morgni upp-
stigningardags og hœtt við að píslarvætti peirra
verði öðrum Kýpurbúum hvöt að linna ekki barátt-
unni fyrr en hinum erlendu landræningjum hefur
veriö stökkt úr landi. Myndin sýnir tvo brezka her-
menn leiða Mikael Karaolis á milli sín slcömmu
fyrir líflát hans.
Mörg sænsk skéia-
börn tóbaksþrælar
í athugun hvort ekki á að banna með
öllu téhaksreykingar skólabama
Sænska stjómin hefur til athugunar aö leggja algcrt
bann við tóbaksreykingum skólabarna.
Ei’lander foi’sætísráðherra nokkuð til að stöðva reykihga-
skýrði þinginu í Stokkhólmi faralduriun meðal sænsks æsku-
frá þessu í síðustu viku. Tveir
þingmenn höfðu spurzt fyrir
um hvort stjórnin hygðist gera
Taiið að banáarísk fyrirtæki með útifeú
í Kanada feeiti þeim lyrk sig
Fjórtán af stærstu iðnfyrirtækjum Kanada hafa sent
mann til Pékíng til samningagerðar við kínversku stjórn-
ina um viðskipti.
alls konar, dælukerfi, blaða-
pappír, kemískar vörur, lyf,
timbur, bila og hjólbarða.
Brezka blaðið Daily OExpress
skýrir frá þessu. Samninga-
maður kanadisku fyrirtækjanna
heitir Marshall A. Johnson og
er fulltrúi East-West Export | Bandarisk fyrirtæki að baki
Import Company í Vancouver, I Á því þykir enginn vafi, að
en í Peking kemur hann fram j þessi viðskipti séu gerð með
fyrir hönd fjórtán af stærstu ' fullu samþykki, ef ekki be;n-,,
fyrirtækjum Kanada, sem . eru línis að undixiagi hinna banda-j UD*‘ _______
nærri því öi) dótturfélög barida-; rísku fyrirtækja, sem eiga hin
rískra fyrirtækja í sömu iðn- J umræddn kanadtsku fyrirtæki.: Sf;€:VGllSOIl
grein og er General Electric Ýmsar iðngreinar í Bandaríkj-
Company of Canada sérstak- unum, ek]d sízt bílaiðnaðurinn,
lýðs.
Rannsókn sem gerð var að
tilhlutan kennslumálaráðuneyt-
isins leiddi í ljós, að helmingur
allra sænskra skóladrengja.
reykir þegar á fimmtán ára.
aldri og að um 22% þeiri’a eru
tóbaksþrælar. Um 38% allra
skólastúlkna reykja óg 12%
þeirra era tóbaksþrælar. Nok)cr«
ir drengjanna byrja að reykjai
þegar ellefu ára gamlir.
t
Bannað að selja einstakar
sígarettur
Erlander skýrði ennfi’emur-
frá því að tóbakseinkasalais
sænska hefði í huga að banna
algerlega sölu á einstökuns
sígarettum.
Tóbakseinkasalan, kenntlu-
málaráðuneytið, samtök ke xn*
ara og lækna og sænska út«
varpið riiunu í sameiningu he fja
áróðursherferð gegn reyking**
lega nefnt.
Samið um niikil viðskipti
Johnson hefur skýrt frétta-
ritara Daily Express fx’á því,
að samningur verði brátt undir-
ntaður og verður hann um víð-
tæk viðskipti. Kína mun kaupa
skip, verkstæðisvélar, pappírs-'
eiga nú í .miklum erfiðleikum
og mjinu hafa fullan hug á að
útvega sér nýja markaði. Hins
vegar gerir stefna Bandaríkja-
stjómar gagnvart Kína þeim
erfitt um vik að hefja við-
skipti við það land, og því
kjósa Baridaríkjamenn að beita
hinum kanadísku útibúum fyr-
íðnaðarvélar, rafmagnsvélar ir sig.
Framhald af 1. síðu
leikai’hir á að Stevenson t:ik*
ist að fá sig valinn hafa aak«
izt að mun en þó er h: n®
hvergi nærri viss.
Tyrkir í Famagusta á Ký ur
kveiktu á mánudag í mörg im
húsum í hverfi Grikkja. Hafði.
tyrkneskúr lögregluþjónn verið
skotinn til bana í borginni 3
fyrrinótt. ,