Þjóðviljinn - 22.07.1956, Page 7

Þjóðviljinn - 22.07.1956, Page 7
Sunnudagur 22. júlí 1956 ÞJÖÐVILJINN — (7 James M. Cain Mlldred Plerce 59. dagur. lega gáfu til að bera, og tæki til viö aö semja tón- verk, þá gæti þaö eimnitt £?rðiö helzta keppikefliö, og þá skipti þaö engu máli, hvort hún kunni aö spila á píanó eöa ekki. Tökum sem dæmi, sagöi hann meö al- vöruþunga, tónskáldiö Irving Berlin. Það var alveg víst aö hann kunni ekki aö spila á píanó, samt átti hann milljón dali í banka og bjó viö síhækkandi tekjur, og átti hann þá kannski aÖ gera sér áhyggjur af því hvort hann kunni aö slá á nóturnar eða ekki. Nei Mildred þurfti ekki aö vera áhyggjufull vegna Védu núna. Honum virtist aö stúlkan væri vel sett og áður en langt um liði myndi hún standa fyrir einhverju stóru. AÖ gera Vedu að einhverskonar Irving Beriin, meö eða án milljónar í banka, var ekki endilega það sem Mildred ætlaöi henni. Hún sá Vedu þegar íyrir hug- skotssjónum sínum, í ljósgrænum kjól, meö vandlega greitt hár, þar sem hún sat fyrir framan stóran flygil á stóru sviöi og þúsundir áheyrenda Mýddu á hana, og sveiflaöi hægri hendinni glæsilega yíir þá vinstri. Hún hneigði sig stolt, en ákaft lófatakið glumdi við — en þetta var allt draumur. Bert ýtti undir þessa drauma, hún lokaöi augunum og dró andann djúpt. Arline hellti meira kai'fi í bollana, það var pokakaffi, eins og honum líkaöi bezt. Þaö var þegar farið aö liöa á dag þegar Mildred sneri sér aftur að alvariegum hiut- um. Hún sagöi skyndilega: „Bert, má ég biðja þig að gera mér greiða?“ „Hvað sem er, Mildred". „En þaö er ekki af því, sem ég baö þig að koma. Mig langaði bara. til að segja þér frá því. Eg veit að þig langar til aö heyra þaö.“ ,,Eg veit þegar hvers vegna þú baöst mig. I\Tú, hvað er þetta?“ ,,Eg vil fá þetta. pianó sem er hjá Mom.“ „Ekkert sjálfsagöára, þau mundu með ánægju . .. „Nei, bíddu andartak. Eg vil hreint ekki fá það sem gjöf, alls ekki. Mig langar einungis aö fá það áö láni þangaö til ég get keypt píanó handa Vedu.“ „Já, það er allt í lagi. Þau munu ....“ „Nei, bíddu enn. Eg ætla að kaupa handa henni píanó. En píanó sem hana vantar, reglulegur flygill, stór og góður, kostar ellefu himdruð dali. Og það er ekki selt nema með vissum skilmálum, en ég vil ekki hleypa mér í meiri skuldir. En ég er aö hugsa um aö fara niður í banka, fá mér þar sparisjóðsbók og byrja að safna saman, og um næstu jól, ég á viö eftir ár, verö ég líklega búin aö safna saman nógu háná upphæö. En eimnitt núna (( „Eg vildi að ég mætti leggja fram eithvað örlítiö.“ „Það hefur enginn beðið þig um þaö.“ Hún lagöi hönd sína yfir hönd hans. „Þú ert búinn að gera svo mikið. Ertu kannski búinn aö gleyma því að Þú lézt mig hafa húsið alveg gefins, og allt sem var á undan. En þú ert búinn aö leggja fram þinn hiut. N'ú er rööin komin að mér. Eg vil hafa að þau viti, frú Biederhof og hr. Píerce á ég vi'ð, að ég ætla ekki að hafa neitt út úr þeim. Mig langar bara til þess aö fá píanóið að láni svo aö Veda geti æft sig heima, og..........“ „Mildred." „Já?“ „Viltu gera það fyrir mig að halda. þér saman“. „Allt. í lagi“. Næstu daga var píanóiö flutt til Mildredar. Þann 2. janúar fór hún í bankann og lagöi inn 21 dal. Hún hafði reiknaö þaö út aö með því að leggja imi 21 dal á viku þá myndi hún í árslok eiga inni um þaö bii 1100 dali. Mildred haföi mikiö að gera um verzlunarmanna- helgina, og um þaö leyti var einnig mikið um að vera varðandi valdatöku Roosevelts forseta. Þaö komst því ekki annaö aö hjá henni en þau verkefni sem brýnust voru hverja stundina. En þegar umstangiö' minnkaði, fór hún að taka eftir að Monty var óvenjulega sicapillur og annars hugar, virtist hafa lagt niður þá léttúð, sem annars var hans fasta einkenni. Og þegar þau voru úti eitt kvöld, horföi hann á reikninginn, alvarlegur 1 bragöi, sagðist ekki hafa neina peninga á sér. Annaö kvöld var þaö aö hann tók aftur pöntun á drykk sem hann auösjá- anlega langaöi mikiö i. Þá sá hún aö hann var staur- blankur. En Veda kom með skýringu á málinu. Þeg- ar þær mæögur voru á heimleiö eitt kvöld frá veitinga- stofunni, spuröi hún Mildred skyndilega: „Hefuröu heyrt fréttirnar?" „Hvaöa fréttir, góða mín?“ „Beragon-fjölskyldan er búin að vera. ÞaÖ er allt aö fara niöur á viö og ekkert meira meö þaö.“ ,„Eg átti von á einhverju í þá átt.“ Mildred þeytti oröunum út úr sér í flýti til þess aö dylja það að í rauninni vissi hún ekki neitt, og afgang- inn af leiöinni heim var hún í leiöu skapi yfir því aö Monty skyldi hafa lent í einhverju þungbæru mótlæti án þess aö segja um það orð viö hana. En brátt fékk forvitnin yfirhöndina. Hún kveikti upp í arninum í hreiörinu, lét Vedu setjast niöur og baö hana aö segja nánar frá. „Eg veit eiginlega ekki miklu meira um þetta, mamma, nema þaö tala allir um þetta í Pasadena, og kemst varla annaö aö. Þau áttu víst einhverja hlutabréfaeign, Dú- enna, þaö er móðir hans, og Infanta, þaö er systir hans. Þessi eign var í banka einhvers staöar í Austurlöndum. Og þaö var á því ótakmörkuö ábyrgö. Þegar bankanum var lokaö þá fór þetta allt illa. En hvaö þýöir ótakmörk- uö ábyrgö?“ „Eg hef hcvit um það að þegar bönkum er lokaö, þá þýöir þaö víst aö ef þaö er ekki nóg eftir af peningum til þess að borga innstæðueigendum, þá veröa hlutafjáreig- endur aö bæta þeim það. „Já, þannig er það einmitt. Þaö er þessvegna sem lagt hefur veriö haid á eignir þeirra, og þær hafa farið til Filadelfíu, Dúenna og Infanta, svo aö ekki er hægt aö birta þeim stefnuna. Og aö sjálfsögöu, þegar Bræöurnir Skálatúns. happdrættið Þessu happdrætti er nú lok* ið fyrir nokkru og hafa vinu- ingarnir. verið birtir í öllum dagblöðuin Reykjavíkur. En þrátt fyrir það hefur ekki allra vinninganna verið vitjað enn og er því vinningaskráin birt hér í heild: Dregið 3.1. Nr. 1640. Volks- wá'gen-bíll, vitjað. 7.4. Nr, 56769. Volkswagen-bíll, vitjað. 25.6. 4057. Volkswagen-bíll, ekki vitjað. Nr. 13891. Flug- farmiði til Kaupmannahafnar og heim aftur, Flugfélag ís- lands h.f., ekki vifcjað. N. 7626. Flugfarmiði til Kaup- mannahafnar og heim aftur, Loftleiðir h.f., ekki vitjað. Nr. 2000. Skipsfarmiði til Kaup- mannahafnar og heim aftur, Eimskipafélag íslands h.f., vitj- að. Nr. 14252. Skipsfarmiði til Evrópuhafnar og heim aftur, Skipadeild SÍS, ekki vitjað. — Öllum þeim, sem styrkt hafa happdrættið með þátttöku sinni eða. á annan hátt, eru fluttar beztu kveðjur og þakkir. Stjórn Skálatúns- heimilisins. TIZKIJEINRÆBI I egvptalAnbi. Beragon, þetta gamla. gróna fyrirtæki, stofnað 1893, fór á hausinn, þá var þaö ekki tii mikillar hjálpar heldur." ..Hvenær gerðist þetta?“ „Fyrir þrem eöa fjórum mánuöum. Bændumir sem ræktuöu ávext-ina höföu gert samning við sölumiöstöö- ina um sölu á ákveönu magni, og það var þaö sem kom svo illa niöur á Monty. Hann átti engin bankahlutabréf. Hann hafói lagt allt sitt i ávaxtafyrirtækiö, en þegar þaö klikkaöi þá kom manima hans til hjálpar. Og þegar bankinn fór á hausinn þá gat hún ekkert- hjálpað hon- um lengur. En hvernig sem. þessu er variö þá veit ég að þaö er stórt skilti á grasflötinni „til sölu, eigandinn veröur aö losa sig viö eigrúna". Og núna. er Monty aö sýna tilvonandi kaupepehim eignina." „Áttu viö húsið þeirra?“ „Eg á viö þessa höll viö Appelsínulundarstræti, meö j Egyptalandi verður bráðlega hafin herferð, sem stykt er af hinu opinbera i þeim tilgangi að fá egypta til að bre.yta um klæðaburð og taka upp vestræn- an búning i stað gamla arabiska klæðnaðarins. Þessi breyting á að gerast á næstu þrem árum og' byr.jað verður á 1,7 milljónum skóla- barna, sem til eru i Egyptalandi Opinberir starfsmeim.sem verða ekki við þessum tilmælum verða dæmdir i sektir, sem not- aðar verða til að kaupa föt handa fátækum skóiabörnum og i stúdentum. <*>- Höfum aftur fengið þessa eftirspurðu kœliskápa sem ættu að vera til á hveriu heimils Keíviiiftíor kæliskápnriim er rúmgóð eg öiugg matvælageyrnsía. 8 rúnifeta Keivhtator kællská,purín.n rúmar í frysíigeyjnslu 56 pund (lbs.) og er það stærra frysti.rÚHi en í nokkrum öðnun kæliskáp af sömu stíerð. 5 ára ábyrgð á frj'stikerfi. HiUnpIáss er mjög miltið og haganiega fyrir komið. Stór græumetisskúffa. — Stærð 8 rúm- feta Kelviitator. Breidd 62 em. Býpt 72 cm. Hæð 13,6 cni. Kelvinator 8 rúmfet Austurstraeti 14 |ÖJ:ÖHö ÓtficíMiöS: S6jne!nlnefrríjckkrur rIMCu — Sö»iíJlRtaflcíkS:urtim. — Rltstíórftr: Llftgnöa K^ftrtrnissoB •r SicnrCur GuðuniJidBSon. — Préttai'itstjórJ: Jó-n Ejl&rxascn. — B)a&amenn; Ásmunaur Sisrur- BJwxl Benedití.BHOii,. QuSmundur VisríúE>son, ívar H. JdnsBon-. Maraús Torfi ÓlaísBon. — JOaoirteixm ciereiSslfr, fc'UEl^jhincar, prentemJÆSt*: fittófevöreuetíe 19. — Simi 7500 (J Mxi'or). — ABtnitecT'f-rr 'to. 2£> L í BtrtiKrjjt rc ni.cron.in; b. 22 k~ — PraaUmlBl* itiX

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.