Þjóðviljinn - 12.09.1956, Qupperneq 1
■VILIINN
Mið\ikudagur 12. september 1956 — 21. árg. — 207. tölublað
Islendingar ip-
uðu fyrir Belguiu
Tefla næst við Chile
Bretar og Frakkar reyna að stöðva alla
umferð skipa um Súezskurðinn
Hœtta á oð jbe/V gerl jboð til oð fá átyllu til oð ráSast
með her gegn Egyptum, — eru andvigir ihlutun SÞ
íslendingar töpuðu í gær fyr-
ir Belgum á olympíuskákmót-
inu í Moskvu með iy2 :2Vfc.'
Friðrik gerði jafntefii við
O’Kelly, Ingi gerði jafntefli við
Limbos, Baldur gerði jafntefli
við Tibo, en Sigurgeir tapaði
fyrir Boye.
Næst te la Islendingar við
Chile, sem þeir töpuðu fyrir
með 1:3 í undanrásinni.
Enn voíir sú hætta yfir, að Bretar og Frakkar
kveiki ófriðarbál í heiminum með því að fara með
stríði á hendur Egyptum. Ákvarðanir sem sagðar
eru hafa verið teknar á fundi ráðamanna þeirra í
London í gær og fyrradag eru þess eðlis að hætta
er á að afleiðingar þeirra verði notaðar sem átylla
til að ráðast með her manns á Egypta.
Viðræðum þeirra Mollet og
ÍPineau, forsætisráðherra og
utanr í k i s r áðhe r r a Frakklands,
og Edens og Lloyds, forsætis-
ráðherra og utanríkisráðherra'
Bretlands, sem hófust seinni
partinn í fyrradag lauk
skömmu eftir hádegi í gær og
héldu frönsku ráðherrarnir þá
iþegar heimleiðis.
1 tilkynningu sem gefin var
út um viðræðurnar segir, að
ráðherrarnir hafi verið á einu
máli um það að neitun Nassers
forseta að fallast á samninga
á grundvelli tillagna meiri-
ihlutans á Lundúnaráðstefn-
unni um Súezmálið hafi skapað
injög alvarlegt ástand. Segjast
ráðherramir hafa rætt um
hvaða ráðstafanir skuli nú
gerðar og hafi þeir náð algeru
samkomulagi.
„Með öllum viðeigandi
raoum .
Ráðherrarnir lýsa yfir þeim
ásetningi sínum að halda áfram
aáinni samvinnu í þessu máli
og „að svara með öllum við-
eigandi ráðum hverri gerrseðis-
legri ráðstöfun sem brjóti í
bága við þau réttindi sem
tryggð eru í alþjóðasamning-
um og hverri aðgerð sem sam-
kvæmt orðum sáttmála Samein-
uðu þjóðanna sé ósamrímanleg
réttlæti og virðingu fyrir þeim
skyldum sem stafi af samning-
um og öðrum undirrótum al-
þjóðaréttar".
Fréttamenn í Washington
segja að þar sé litið svo á, að
með orðunum „með öllum við-
eigandi ráðum“ sé einnig átt
við beitingu hervalds og að
talið sé að orðalagið „gerræð-
isleg ráðstöfun“ eigi við hverja
aðgerð egypzkra stjórnar-
valda til að trufla siglingar um
skurðinn. (Hafa verður í huga
í þessu sambandi, að það er
fjarri að egypzka stjórnin hafi
nokkru sinni gefíð í skyn að
hún ætli að hindra frjálsar
siglingar skipa um skurðinn,
hún hefur þvert á móti hvað
eftir annað lýst yfir, að hún
muni í einu og öllu halda á-
kvæði Miklagarðssamningsins
frá 1888 í heiðri).
Starfsmönnum skurðarins
skipað að hætta
störfum.
1 gær birti stjórn hins gamla
Súezskurðarfélags tilkynrúngu í
París þess efnis að hún hefði
heimilað öllum starrsmönnum
sem vinna við skurðinn og ekki
eru egypzkir þegnar að hætta
störfum nú í vikulo cin og ráð-
lagt þeim að hverfa heim og
leita aðstoðar sendimanna
landa sinna í Kaíró ef þess
gerðist þörf.
Brezka utanríkisráðuneytið
tilkynnti í gær, að þessi til-
kynning og ákvörðun um heim-
sendingu starfsmannanna.
verkfræðinga og hafnsögu-
manna, hefði verið tekin af
stjóm Súezskurðarfélagsins, og
ættu stjórnir Bretlands og
Frakklands þar engan hlut að
máli.
Þessi yfirlýsing utanríkis-
ráðuneytisins er furðuleg
hræsni, þar sem brezka og
franska stjómin eiga yfirgnæf-
andi meirihluta hlutabréfanna í
Súezskurðarfélaginu og alger-
an meirihluta í stjóm félagsins.
Þegar Súezskurðurinn var
þjóðnýttur bað hin brezk-
franska stjórn félagsins fyrst
alla starfsmenn hans sem ekki
voru egypzkir þegnar að hætta
Bandaríkin viðurkenna að
Bretar og Frakkar hafi „rétt"
til að beita hervaldi
Eisenhower Bandaríkjaforséti
hélt vikulegan fund sinn með
blaðamönnum í gær og var mik-
ið rætt um Súezmálið, sem búast
mátti við.
Eiscnhower sagði aðspurður,
að Bandaríkjastjórn viðurkenndi
rétt Bretlands og Frakklands til
að beita valdi til að lialda Súez-
skurðinum opuuiu. ef öll við-
leitni til að leysa deiluna á frið-
samlegan hátt bæri engan ár-
angur. Eisenhower lýsti enn yf-
ir þeirri von sinni, að samning-
■ ar tækjust um friðsamlega lausn
deilunnar.
Súezmálið til umræðu á
brezlía þinginu í dag
í dag koma báðar málstofur
brezka þingsins saman á fund til
að ræða um Súezdeiluna. Þing-
ið var kvatt saman fyrir ein-
dregna ósk og kröfu Verka-
mannaflokksins.
Leiðtogar þingflokks Verka-
mannaflokksins, „skuggaráðu-
neytið“ svonefnda, komu saman á
fund í gær til að skipuleggja
málflutning stjómarandstöðunn-
störfum, en sneri aftur við
blaðinu þegar hún eygði von
til að knýja Egypta til undan-
halds, og heimilaði þeim að
vera áfram í Egyptalandi fram
í miðjan þennan mánuð.
Tæpur helmingur nú
í Egyptalandi.
Þegar skurðurinn var þjóð-
nýttur störfuðu við hann 526
hafnsögumenn og verkfræðing-
ar, og voru 463 þeirra erlendir.
Meira en helmingur útlending-
anna, þaraf 60 hafnsögumenn,
voru þá erlendis í orlofi og eru
það enn. Nú munu rúmlega 100
erlendir hafnsögumenn vera í
Egyptalandi. en 40 egypzkir.
Langflestir hafnsögumenn og
verkfræðingar skurðarins voru
franskir, eða 311, en 72 Bret-
ar, 70 Svisslendingar og 17
Norðurlandamenn.
Ef allir erlendu hafnsögu-
mennirnir verða við fyrirmæl-
um hins gamla Súezskurðarfé-
lags má búast við því, að mikl-
ir örðugleikar verði á að halda
uppi siglingum um skurðinn, en
rúmlega 40 skip fara að jafn-
aði um hann á hverjum degi.
Framhald á 5. síðu.
ar i umræðunum, sem munu að
líkindum standa í 2—3 daga.
Leiðtogar flokksins hafa skipt
um skoðun á Súezdeilunni síð-
ustu vikur. Daginn eftir þjóð-
nýtinguna lofaði Gaitskell, for-
maður þingflokksins, stjóminni
fullum stuðningi í málinu og
var sízt mildari í garð egypzku
stjórnarinnar en Eden. Leiðtogar
Verkamannaflokksins hafa hins-
vegar látið undan þeim tvímæla-
lausa vilja brezks almennings að
komið verði í veg fyrir að deil-
an leiði til styrjaldar, og þeir
munu nú krefjast þess, að
brezka stjórnin grípi ekki til
neinna örþrifaráða nema með
því skilyrði að hún hafi til
þess fullt samþykki Sameinuðu
þjóðanna.
Það er ekki fjarri lagi að
tala um að borgarastríð geisi
nú í suðurfylkjum Banda-
ríkjanna. Hvað eftir annað
hefur orðið að senda öflugt
herlið, m. a. vopnað skrið-
drekum til ýmissa borga þar
í því skyni að koma í veg
fyrir að óður skríll hindri
framkvæmd landslaga um
jafnan rétt allra bama til
náms í skólum sem reknir eru
fyrir almannafé. — Myndin
er af skriðdrekasveit á leið
um aðalgötu bæjarins Clinton
í Tennessee.
5 íslenskir ténlist
armeno boðnir tíl
Sovéiríkiaima
Menntamálaráðun.eyti Sovét-
ríkjanna hefnr boðið 5 íslenzk-
um tónlistarmönnum til Sovét-
ríkjanna og munu þeir fara
sneiiuna á næsta ári.
Tónlistarmenn þessir eru Páll
ísólfsson, Stefán Islandi, Guðiún
Á. Símonar, Þuríður Pálsdóttir
og Rögnvaldur Sigurjónsson.
Ráðgert er að Stefán íslandi
og Guðrún Á. Símonar fari í
janúar n.k. en Páll ísólfsson,
Þuríður Pálsdóttir og Rögnvald-
ur Sigurjónsson í aprílmánuði.
HfiPPDRETTI PJOÐUILJRIIS
1 gær bárust blaðinu 2000
krónur. Afniælishappdrættið fer
vel af stað. Dreifingu á núna
að vera lokið í öllum bænum og
útsþlumönnum hafa verið send-
ir iniðar.
Það er mjög áriðandi að all-
ir, sem geta, geri skil sem allra
fyrst, þar sem margháttaðar
greiðslur, m.a. vegna þessa
glæsilega happdrættis þola enga
bið.
Einn góður vinur blaðsins
kom á skrifstofuna í gær og
gerði upp fyrir 10 blokkir,
greiddi 1000 krónur. Annnr
kaupandi sagði þetta um leið
og hann greiddi sína miða:
„Við munum á verðugan liátt
minnast 20 ára afniælis Þjóð-
viljans, því að aldrei höfum við
notið í ríkari mæli ávaxtanna
af baráttu blaðsins en einmitt
í dag. Það sýna meðal anmirs
skrif Morgunblaðsins þessa
dagana“.
Ilafi einhver ekki enn fengið
miða, sem gjarnan vill le^gjn,
blaðinu lið, þá er hann vinsoni-
lega beðinn að gera skrifsíoí-
unni aðvart í síma 7500 og
munum við þá senda blokkir
heim.