Þjóðviljinn - 12.09.1956, Qupperneq 3
-t— Idiövikudagur 12. Bcpicmber 19&6 . ÞJÓÐVIUHÍIÍ (3
Næsta alþjóðaskákmót stúdenta verður
haldið í Reykjavík í jíilí 1957
ísienzkir stúdentar hafa staðið sig vel á
indangengnum skákmófum stúdenta
Þaö mun nú ákveöið aö næsta alþj óöaskákmót stúd-
enta veröi haldið hér í Reykjavík á næsta ári. Verður þaö
6. alþjóöaskákmót stúdenta en þaö 4. sem Alþjóðaskák-
sambandiö viðurkennir.
Samningar hafa lengi staðið
yfir um að halda alþjóðaskák-
mót stúdenta hér á iandi. Upp-
haflega kom til mála að halda
það hér á þessu ári, en tilboð ís-
lenzkra stúdenta um að halda
mótið barst of seint í hendur
þeirra sem ráðstafa mótunum,
en þeir ákváðu þá að ísland
gengi fyrir með næsta mót.
S
Samið í fyrra
Þegar stúdentaskákmótið fór
fram í Uppsöium í Svíþjóð í
fyrra sendi stúdentaráð Jón
Böðvarsson þangað þeirra er-
inda að semja um þetta. Gerði
hann samning við Kurt Vogel,
fulltrúa alþjóðasambands stúd-
enta og Sajter fyrir Alþjóða-
skáksambandið um að næsta mót
færi fram í Reykjavík í júlí
1957. Sá samningur hefur nú
verið staðfestur af þeim aðilum
sem hlut eiga að máli, fr,am-
kvæmdanefnd Alþjóðasambands
stúdenta, þingi Alþjóða fekák-
sambandsins sem haldið var í
Moskva, svo og stúdentaráði.
Skáksambandið aðili
Skáksamband fslands hefur á-
kveðið að standa að mótinu, en
slík skákmót má ekki halda
nema það sé viðurkennt af fé-
lagi innan Alþjóðaskáksam-
bandsins.
í framkvæmdanefnd til að
undirbúa og sjá um mótið, hafa
þegar verið kosnir þessir: Bald-
Ur Möller, fulltrúi ríkisstjórnar-
innar, Árni Snævarr fulltrúi
Reykjavíkurbæjar, Pétur Sig-
urðsson háskólaritari frá há-
skólaráði, Þórir Ólafsson og Jón
Einarsson frá Skáksambandi ís-
lands og Jón Böðvarsson og
Bjarni Felixsson fuiltrúar stúd-
enta.
Þurfa mikið fé
Undirbúningsnefndin mun að
vísu lítið hafa starfað enn, enda
ekki starfsgrundvöllur fyrir
hendi fyrr en mótið hafði end-
anlega verið ákveðið hér. Munu
þeir Vogel og Sajter koma hing-
að í okt. n.k. og verður þá geng-
ið frá fyrirkomulagi mótsins, á-
kveðinn staður, skákstjóm o. fl.
Alþjóðasamband stúdenta :aug-
lýsir mótið, en fyrirsjáanlegt er
að það verður kostnaðarsamt, en
áhugi íslenzkra skákmanna er
slíkur að þeir munu einhvern-
veginn ráða fram úr því.
Ilafa tekið þátt
í 2 mótum
íslendingar hafa tekið þátt í
tveim af þrem þeirra móta sem
Alþjóðaskáksambandið hefur
viðurkennt. Fyrsta mótið var
haldið í Birmingham í Englandi
1946 og tóku íslenzkir stúd-
entar ekki þátt í því. Næstu
mót voru haldin í Brussel í
Belgíu og Osló í Noregi, en hvor-
ugt þeirra var viðurkennt af Al-
þjóðaskáksambandinu, — bæði
þessi mót voru haldin þegar
kalda stríðið var í algleymingi!
fslenzkir stúdentar tóku þátt i
mótinu í Lyon í Frakklandi
1954 og tefldu þeir Guðmundur
Pálmason, Þórir Ólafsson, Sveinn
Kristinsson og Ingvar Ásmunds-
son þar. í skákmótinu í Uppsöl-
um í Svíþjóð í fyrra tóku þeir
einnig þátt, eins og flestir muna.
Þeir hafa teflt
fyrir ísland
Fyrirliðar islenzku stúdent-
anna hafa þeir verið á vixl Guð-
mundur Pálmason og Þórir Ól-
afsson, en aðrir þátttakendur í
þessum mótum hafa verið Frið-
rik Ólafsson, Ingvar Ásmunds-
son, Sveinn Kristjánsson, Jón
Einarsson og Guðjón Sigurkarls-
son.
Bezta frammistaða íslenzku
Framhald á 10. siðu.
Þeir löggilda leigubílstjóra
Bergsteinn
Kristján
Happdrætti Háskóla íslands
694 bílstjérar hafa verið löggiltir til
aksturs Seigubíla í Reykjavík
Alls hafa verið gefin út 658 atvinnuleyfi
Samkvæmt reglugerð frá febr. sl. hafa 658 bílstjórar
veriö löggiltir til þess aö aka leigubifreiö til fólksflutn-
inga hér í Reykjavík, en alls hafa 6 bifreiöastöövum ver-
ið veitt 604 atvinnuleyfi. Hreyfill er hæstur meö 292 leyfi.
Töluvert kvað að því á und-
anförnum árum að fleiri gerðu
akstur leigubíla að atvinnu
sinni en þörf var fyrir til að
fullnægja eftirspurninni. Bíl-
stjórar fengu því snemma þá
hugmynd að takmarka aðsókn
í stéttina og þá helzt með lög-
um. Hinn 17. nóv. í fyrra sam-
þykkti bæjarstjóm Reykjavík-
ur að sínu leyti að takmarka
tölu þeirra manna sem aka
mættu leigubifreið til fólks-
flutninga og 9. febrúar sl. stað-
festi samgöngumálaráðherra
reglugerð um takmörkun leigu-
bifreiða í Reykjavik. Leigubif-
reiðastjórar höfðu unnið sigur
og fengið sig löggilta.
Tveim mönnum var síðan fal-
ið að úthluta atvinnuleyfum til
leigubílstjóra. Kristjáni Sigur-
geirssyni frá. samgöngumála-
ráðuneytinu og Bergsteini Guð-
jónssyni frá bílstjórafélaginu
Hreyfli.
Samkvæmt fyrmefndum lög-
um hafa þeir úthlutað 658 at-
vinnuleyfum er skiptast. þannig
milli stöðvanna: Hreyfill 292,
Bæjarleiðir 107, Bifreiðastöð
Reykjavíkur 90, Borgarbílstöð-
in 89, Bifreiðastöð Steindórs 49
og Bifröst 31.
Alls vom gefin út atvinnu-
leyfi til 604 bílstjóra, því at-
vinnuleyfin til Bifreiðastöðvar
Steindórs em veitt stöðinni en
ekki einstaklingum.
Kr. 50.000
Nr. 19871
Kr. 10.000
15319 29820
Kr. 5.000
7332 16547 38966
Kr. 2000
3986 5803 13236 18230 19539
19564 22062 22576 23130 23755
24089 26147 30919 32503 33251
33716 37432 37593
Aukavinningar 2000 kr.:
19872 19870
Kr. 1000
3640 3642 3706 4725 4773
5088 6207 6661 6744 7031
9489 10084 10747 11099 11607
12694 12816 13053 16520 17567
18074 20655 22094 22156 22925
23470 25283 25785 29173 29833
30915 31842 34505 37637 38586
500 kr.:
39203 39229 39261 39319 39334
39382 39445 39490 39600 39988
34 68 133 150 393
450 480 622 653 858
1290 1479 1562 1610 1653
1687 1929 1999 2027 2191
2195 2226 2257 2326 2359
2384 2402 2540 2590 2595
2693 2759 2779 2973 3007
3070 3146 3205 3262 3343
3467 3664 3990 4091 4197
4520 4761 4846 4982 4995
5640 5892 6183 6238 6980
7163 7258 7286 7329 7498
7529 7826 8119 8191 8362
8488 8613 8639 8676 8730
8762 8810 8886 8916 9043
9150 9152 9185 9291 9306
9386 9529 9629 9632 9729
Reglugerðin er i 16 greinum,
en aðalgreinin um takmörkun-
ina er 1. greinin og segir þar
svo:
„Tala 5 farþega leigubifreiða
til mannflutninga í Reykjavík
skal á hverjum tíma miðuð við
íbúátölu Reykjavíkur, þannig
að ein leigubifi’eið komi á
hverja 125 íbúa....
Nú losnar leyfi bifreiðar-
stjóra sem hafa leigubifreiða-
akstur að aðalatvinnu sinni og
skal þá, á meðan leigubifreiðar
em fleiri en sem svarar einni
á hverja 125 íbúa aðeins endur-
veita tíunda hvert leyfi. Leyfi
þeirra manna sem við gildis-
töku reglugerðar þessarar fá
atvinnuleyfi, en ekki hafa akst-
ur leigubifreiða að aðalatvinnu
skulu ekki endurveitt öðmm.
Meðan leigubifreiðar em fleiri
en sem svarar einni á hverja
125 íbúa skal ekki veita ný
leyfi vegna fjölgunar íbúa
nema eitt fyrir hverja 150
íbúa. Þegar rétt hlutföll sam-
kvæmt framansögðu eru fengin
milli tölu leigubifreiða og íbúa-
tölu, skal veita atvinnuleyfi í
stað hvers leyfis er losnar, svo
og vegna fólksfjölgunar eitt at-
vinnuleyfi fyrir hverja 125
íbúa“.
Eins og menn vafalaust sjá
em atvinnuleyfi nú töluvert
fleiri en sem svarar einni bif-
reið á 125 íbúa.
300 kr.
45 82 221 225 261]
263 324 354 399 400
445 477 479 492 503
532 648 649 665 667j
730 935 1040 1074 1325
1371 1407 1517 1531 1570
1573 1595 1616 1691 1708i
1727 1798 1804 1819 2065
2102 2216 2295 2492 2535
2564 2572 2609 2724 287Ö
2989 3016 3020 3045 3065
3121 3133 3143 3184 3235
3363 3436 3442 3458 3687)
3708 3757 3795 3798 3847
3851 3950 4009 4103 4369
4474 4519 4576 4628 4816
4919 4941 5126 5274 5374
5399 5423 5458 5556 5637
5663 5778 5804 5881 5908
5949 5968 5992 6016 6024
6046 6082 6153 6166 6322
6402 6433 6498 6501 6532
6604 6623 6658 6779 6799
6941 6948 6990 7028 7046
7342 7410 7436 7479 7664
7810 8114 8122 8262 831T
8394 8395 8480 8593 8619
8749 8790 8795 8973 9000
9039 9101 9180 9250 9253
9287 9337 9350 9444 9507
9525 9584 9663 9724 9829
9895 9942 9988 10169 10209
10234 10254 10265 10309 10357,
9841 9849 10047 10109 10263
10269 10538 10564 10626 10768
10938 10954 11029 11065 11069
11129 11273 11437 11447 11570
11614 11648 11650 11724 11894
12015 12115 12458 12608 12688
12952 12977 13297 13316 13713
13835 13896 14041 14401 14403
14651 14795 14924 14926 15245
15272 15277 15294 15342 15427
15456 15626 15653 15711 15803
15814 15878 15910 15928 16007
16074 16185 16609 16615 16782
16846 16858 16953 17051 17166
17332 17482 17550 17602 17842
17861 18005 18125 18179 18274
18371 18639 18701 18739 18813
19120 19499 19503 19674 19987
20006 20032 20074 20141 20359
20556 20592 20978 21157 21321
21504 21514 21977 22036 22140
22152 22292 22328 22331 22633
22772 22999 23023 23070 23228
23488 23741 23777 23860 23910
23996 24014 24026 24085 24122
24204 24381 24383 24424 24501
24702 24731 25024 25061 25188
25341 25405 25407 25596 25700
25849 25872 25903 25909 25931
26053 26336 26883 26983 27032
27085 27178 27486 27605 27779
27870 27902 27978 28275 28409
28419 28513 28534 28545 28645
28681 28785 28881 28933 28958
29018 29402 29499 29508 29575
29681 29771 29800 29881 29897
30104 30209 30219 30283 30369
30559 30568 30658 30662 30831
31090 31561 31591 31692 32032
32081 32235 32241 32379 32410
32477 32681 32724 32752 32817
32894 32953 32998 33008 33066
33242 33283 33291 33469 33559
33687 33689 33721 33876 33906
33936 33999 34553 34596 34725
34751 34844 35225 35610 357.54
35828 35906 36015 36193 36274
36501 36520 37169 37264 37296
37364 37419 37462 37470 37638
37841 37904 38015 38191 38401
38485 38495 38522 38614 38778
10426 10467 10481 10497 10665
10684 10733 10782 10800 11006
11152 11195 11225 11496 11500
11596 11688 11714 11797 11837)
11854 11883 11942 12062 12069
12116 12170 12366 12439 12444
12538 12619 12674 12677 12819
12831 12912 13052 13076 13099
13110 13209 13219 13251 13445
13491 13494 13517 13520 13641
13728 13745 13834 13894 13909
14053 14142 14148 14177 14191
14310 14342 14443 14586 14606
14615 14678 14834 14881 15080
15171 15302 15477 15514 15542
15640 15655 15682 15690 15714
16004 16057 16160 16206 16239
16240 16308 16323 16391 1640Q
Framhald á 10. síðu
Útför sr. Ásgeirs
Ásgeirssonar
l’ltför sr. Ásgeirs Ásgeirsson-
ar, fyrmm prófasts að Hvamnii
í Dölum fór fram í gær að við-
stöddu miklu fjölmenni.
Sr. Bjarni Jónsson vígslu-
biskup flutti húskveðju, en sr,
Jón Auðuns dómprófastur tal-
aði í kirkjunni og jarðsöng. Á'
sunnudaginn fór fram minning-
arathöfn í Hvammi í Dölum.
Sr. Ásgeir Ásgeirsson var
fæddur 22. sept. 1878 á Arn-
gerðareyri á LangadalsströncL
Hann varð stúdent árið 1900 og
guðfræðipróf tók hann 1903.
Haustið 1905 gerðist hanii
prestur að Hvammi í Dölum
og var prestur þar óslitið, að
undanskildu einu ári til ársing
1944 er hann lét af störfum
vegna vanheilsu og aldurs.
Gegndi hann því preststörfuml
í Hvammi í nær 40 ár. Prófast-
ur var hann í 24 ár.
Sr. Ásgeir Ásgeirsson lét fé-
lagsmál mjög til sín taka. var
einn af forustumönnum að
stofnun Kaupfélags Hvamms-
fjarðar og framkvæmdastjóri
þess um skeið. Þá var hann I
stjórn Sparisjóðs Dalasýslu og
formaður sjóðsins í nær aldar-
fjórðung. Hann var vinsæll
maður og vel látinn. j