Þjóðviljinn - 12.09.1956, Page 5
Miðvikudagur 12. september 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Trnmann telur, að Hiss hafi
um njósnir:
linintœli hans vekja gífuriega athygii
ekki verið sekur
Aðspurður í sjónvarpsviðtali fyrir skömxnu, hvort hann
teldi Alger Hiss hafa verið njósnara fyrir kommúnista,
svaraði Truman neitandi. Miklar deilur eru hafnar í
Bandaríkjunum um þessi svör Trumans.
Truman átti tal við sjónvarps-
stöðina í Mitwaukie 3. septem-
ber. Fyrir hann var þá lögð sú
spurning, hvort hann teldi, að
Hiss hefði njósnað fyrir komm-
únista.
,,Nei“, svaraði Truman.
Hiss var sakfelldur, við ..mýrar-
ljós“.
„Nei, en það gerði það“, sagði
Truman þá.j
Hiss var lengi starfsmaður í
utanríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna og gegndi mörgum trúnað-
arstöðum á vegum þess. Hann
var sakaður um njósnir í þágu
kommúnista 1948 og var fundinn
sekur eftir löng réttarhöid og
dæmdur í nokkurra ára fangels-
isvist. Réttarhöld þessi vöktu
j gífurlega athygli, innan Banda-
! ríkjanna og utan. Hefur þeim
verið líkt við Dreyfus-réttarhöld-
in i Frakklandi á sínum tíma.
, Strax daginn eftir, að Truman
gaf þessi svör, sendi Karl E.
Mundt, öldungadeildamaður frá
Suður-Dakota, yfirlýsingU: til
blaðanna. Mundt var formaður
þingnefndar þeirrar, sem rann-
sakaði mál Hiss, en Nixon vara-
forseti átti sæti í henni. í jtfir-
Alger Hiss
Þá var hann spurður, hvort
hann hefði líkt hlutverki Nixons
í rannsóknarstarfi þingnefndar-
innar, sem stuðlaði að því, að
Nýr f jallgarðiir
viS Snðwrpól
Flugmenn ástralska leiðang-
ursins til suðurskautsálfunnar
hafa fundið nýjan fjallgarð og
hafa ljósmyndað iandsvæði. upp
af ströndum Engerby-lands. Að-
setur flugvéla leiðangursins er
við Mawson-bækistöðvarnar.
Þrátt fyrir nær órofið skamm-
degismyrkur hafa flugvélar þess-
ar haldið áfram könnunarflugi
sínu.
get fullyrt, að eitt það, sem
gerði okkur Dick Nixon erfitt
fyrir í rannsóknarnefndinni, var
þrotlaus viðleitni Trumans, þá-
verandi forseta, til að vísa á bug
og gera lítið úr rannsókn okkar
á máli Hiss og öllu samsæri
kommúnista í ríkisstjórninni".
„Adlai Stevenson, sem mætti
fyrir réttinum til að bera skap-
gerð Hiss gott vitni, ætti þegar
í stað og afdráttarlaust að af-
néita þessum hneykslanlegu orð-
um Harrys Trumans og heyja
kosningabaráttuna um mál, sem
standa nær vandamálum líðandi
stundar eða vera reiðubúinn að
standa frammi fyrir afleiðingum
þess að storka alrnenningsáliti
Bandaríkjanna".
SúeaE“deIlan
fyrir
Frétta.stof u f ré tti r frá New
York herma, að Bandaríldn
muni ekki vera mótfallin því,
að Súez-deiSan verði lögð
fyrir Sameinuðu þjóðirnar.
a
V-
Brezka ’blaðið Financial Tim-
es skýrir frá þvi að Howaldt
skipasmíðastöðin við Kiel í V-
Þýzkalandi muni hafa næg
verkefni fram á 1961. Þegar
hafa verið- pantaðar hjá skipa-
smíðastöð þessari skip, samtals
1,7 milljón lestir. Meðal þeirra
skipa sem eru í pöntun eru
fimm olíufluthingaskip, hvert
65.000 tonn, fyrir gríska skipa-
eigahdann Onassis.
Harry S. Truman
lýsingu sinni segir Mundt: „Nú
þegar Harry Truman hefur enn
einu sinni geist fram á orustu-
völlinn og afneitar iandráðum
Hiss og endurtekur ásökun sína
frá 1948 um „mýrarljós“, á þjóð-
in heimtingu á að vita, hvort
talað er að þessu sinni fyrir
i munn Adlai Stevensons. . . Ég
irjii brczki Maísi
uzmr í SiszleiÍBiil
TIMES í London segir að ek.ki sé útiiokað að val li
verði beitt ef annað bregsi
Súez-deilan var aöalumræðuefni heimsbiaöanna í gt r.
Ræða þau ástæöur þess, hvers vegna samningaumlc- t-
anirnar í Kaíró milli Súez-nefndarinnar og Nassers f r-
seta fóru út um þú.fur, og eru með getgátur um, hvað nú
taki viö. Athyglisvert er, aö DAILY TELEGRAPH, scm.
kemst næst því brezkra blaöa aö teljast málgagn íhal 's-
flokksins, lep;gur til aö deilan veröi lögö fyrir Öryggisr íð
Sameinúöu þjóöanna.
The Tirnes segir, að ekki'legum vettvangi, áður en ] ir
Framhald' af 1. síðu
Þessi ákvörðun liinnar brezk-
frönsku stjórnar hins gamla
Súezskurðarfélags sýnir greini-
lega að það er ekki fyrst og
fremst ótti við að siglinga-
frelsi um skurðinn verði teppt
sem veldur viðbrögðum Breta
og Fraklia við þjóðnýtingu
skurðarins. Þvert á móti eru
það stjórnir Bretlands og
Frakklands sem með þessari
ráðstöfun rcyna að koma í veg
fyrir að sldp hinna ýmsis þjóða
geii notað skurðinn.
Það er mikil hætta á pví,
að stjórnir Bretlands og
Frakklands telji, að brottför
hinna erlendu hafnsögu-
manna muni hafa pœr af-
le.v3ing.ar, að siglingar um
skurðinn teppist og pá verði
peim sköpuð átylla til að
setja her á land í Egypta-
landi undir pví yfirskyni að
Egyptar geti ekki tryggt
frjálsa og óskerta umferð
um skurðinn samkvœmt á-
kvœðum Miklagarðssamn-
ingsins frá 1888.
Til allrar hamingju er ástæða
til að ætla, að þessi ráðagerð
muni ekki heppnast. Það er
fyrst og fremst með öllu óvíst
að allir liinir erlendu starfs-
menn skurðarins vilji segja upp
hinum vellaunuðu stöðum sín-
um. í öðru lagi er það vitað að
bæði sovézkir, grískir, kínversk-
ir og þýzkir hafnsögumenn og
verkfræðingar hafa boðizt til
að taka við störfum þeirra út-
lendinga, sem heim fara. Bret-
ar og Frakkar munu því einnig
gera sér vonir um að egypzka
stjórnin reyni að neita hinum
erlendu starfsmönnum um
heimfararleyfi, og þá að nota
slíka neitun sem átyllu til hern-
aðaraðgerða.
Efnahagslegar refsi-
aðgerðir.
Mollet, /orsætisráðherra
Frakklands, vildi ekkert segja
um hvaða ákvarðanir liefðu
verið teknar á fundinum í Lon-
don. þegar hann talaði við
blaðamenn við þrottförina frá
London og heimkomuna til Par-
ísar, og sagði hann að réttast
væri að Eden skýrði fyrst frá
þeim á fundi hrezka þingsins í
dag.
Það er talið alveg víst að
hinir brezku og frönsku ráða-
menn hafi ákveðið að beita
Egypta efnahagslegum refsiað-
gerðum til að neyða þá til
undanhalds. Heimkvaðning
hinna erlendu starfsmanna
skurðarins er einn liðurinn í
þeim aðgerðum, en auk þess er
fullyrt, að ákveðið hafi verið
að svipta Egypta öllum tekjum
sem þeir hafa haft af sigling-
um brezkra og franskra skipa
um skurðinn. Sagd er að ætlun-
in sé að láta sem flest skip
sigla suður fyrir Afríku, en
hætta um sinn að mestu eða
öllu leyti að flytja inn olíu frá
löndunum við Persaflóa. (Olíu-
flutningafloti sá sem Bretar og
Frakkar ráða yfir myndi ekki
nægja til að flytja nema helm-
ing þeirrar olíu sem þeir fá frá
löndunum við Persaflóa, ef
flutningaskipin færu suður fyr-
ir Afríku.)
1 þess stað er sagt að Bretar
- I
og Frakkar hafi ákveðið að fá
olíu sína fyrst um sinn frá
Ameríku, bæði frá Bandaríkj-
unum og Suður-Ameríku. Það
er jafnvel fullyrt að frá samn-
ingum um slík olíukaup hafi
þegar verið gengið. Þáð er hinsj
vegar vafasant að Bretar ogj
Frakkar geti til lengdar látið.
sér nægja þá olíu sem fáanleg
er vestan hafs.
í gærkvöld var búizt við að
iBretar og Frakkar myndu í
nótt hafa samband við nánustu
bandamenn sína og þá einkum
stjórn Bandaríkjanna um á-
standið í Súezmálinu. Mun
verða lagt fast að þeim að fall-
ast á samþykktar og fyrirhug-
aðar ráðstafanir sem eiga að
knýja Egypta til unda.nha.Ids,
en með öllu var talið óvíst að
það myndi takast.
Það er talið víst, r.ð Banda-
ríkjastjórn Iegei enn höfuöá-
herzlu á að Súeznif'tUð verð'
lagt fyrir SÞ, og mun hVú
jafnvel hp.fa fengið samþykki
brezku stjórnarinnar til þess
ef dæma má eftir skrifum þess
brezka blaðs sem stendur Ed-
en næst, Ðaily Telegraph. Hins
vegar er franska stjórnin al-
gerlega andvíg því, að örygg-
isráðið eða allsherjarþing SÞ
fjalli um Súezmálið, og hefur
hinn nýi sendiherra heiuiar í
Washington, Hervé Alphand,
lýst því yfir afdráttarjaust.
Haft er eftir góðum heimild-
um í London og París, að þeir
verði þvertekið fyrir, að nauð-
synlegt verði að beita her-
afla, ef önnur ráð til að leysa
deiluna duga ekki. „Meginá-
stæða þess, að fara verður að
öllu með varfærni, felst í þörf
þess að tryggja, að ríkisstjórn-
in njóti skilnings vina þessa
lands og þeirra, sem helzt
þurfa að nota skurðinn, i þeim
aðgerðum, sem hún grípur til..“
Daily Telegrapli segir, að
ráðlegast verði, að leggja mál-
ið fyrir Örj'ggisráðið.
Daily Mail, sem styður I-
haldsflokkinn heldur hins veg-
ar, að málið lijaðni niður án
þess að nokkur árangur náist,
heita neitunarvaldinu, en þá
kemst málið fyrir allsherj xr-
þingið til frekari tafa. I>vl
fylgdi aðeins sá kcstur, ið
lausn málsins kynni að di g-
ast fram yfír kosningarnr í
Bandaríkjunum og þangað til
ný stjórn tekur við völdrn í í
Bandaríkjunurri, sem hefur ð-
stöðu til að st.yðja vini s' ;a.
Erfiðleikar Nassers munu í ra,
vaxandi, þegar stundir l'ða
fram. Honum kann að vc ða
att út í aðgerðir, sem sv ta.
hann grímunni og minna h n-
inn enn cinu sinni á, hvað b. nnt
er í reyhd. Það er höfuðn' ð-
syn, að Bretland verði rc' u-
ef því verði áfrýjað til SÞ. I búið að verJa hagsmuni L ia,
ritstjórnargrein blaðsins segir j ^vað sem genst og ilivað r 'm;
orðrétt: „Rússum verður gefið J Sameinuðu þjóðirnar se ia,
tækifæri til að koma fram með
áróður gegn Bretum, en til
stuðnings við Nasser á aiþjóð-
Mollet og Eden haJfi orðið sam-
niála um að leggja Súezmálið
ekki fyrir SÞ, lieldur senda að-
eins Öryggísráðiyu bréf, þar
þar sem skýrt verSi frá deil-
iinni frá þeirra sjónarhóli, en
elcki farið fram á að ráðið verði
kvatt saman á fund til að ræða
hana.
Ef Bandaríkjastjórn, sem á
mjög erfitt með að leggja út
í hernaðarævintýri nú rétt fyr-
ir forsetakosningarnar, heldur
fast við þá skoðun að leggja
beri deiluna. fyrir Öryggisráðið
eða allsher.iarþingið, má búast
við að Dulles utanríkisráðherra
leggi af stað í eina ferðina enn,
þá þriðju, til Evrópu síðan
deilan hófst. í því skyni að fá
stjórnir Bretlands og Frakk-
lands til að skipta um skoðun.
unz þvi marki er náð, að sk ð-
urinn hafi verið settur u lir*
alþjóðastjórn.“
Daily Meraid þykir senni’ Tt*
að fundur Ncðri málstofu þii ;s-
ins á rnorgun verði einn sá.
sögulegasti frá lokum II. he' is»
styrjaldarinnar. Blaðið heV ir,
að málinu verði skotið til S ;n-»
einuðu þióðauna. Það kr st
svo að orði: „Nú gefst r ' tt
tækifæri Ðelian verður c ki:
leyst með hnæfingum, reS
flutningi frausks herliðs til
Kýpur né með því að gera c il-
una að persónulegri þrætu 'ið>
Nasser! Þörf er þolinmæði, f-
irvegunar cg stjórnkæm' u„
andstöðu gegn því að láta < ja
sér út hemaöarlega keknin :u?
sem gerði sjúkdóminn einur is
verri viðureignar. Þetta <ruí
þeir eiginleikar, sem Bre ir
hefðu átt að sýna allt frá ]
að deilan hófst. Þingið verCtir
að gera öllum heiminum ljóst,
Framhald á 10. síðu