Þjóðviljinn - 12.09.1956, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. september 1956 —
«tíi
Sími 1544
L 0 K A Ð
Símí 1475
Norðurlanda-frumsýning á
nýju ítölsku gamanmyndinni
Draumadísin í Róm
(La Bella di Roma)
sem nú fer sigurför um álf-
una. Aðalhlutverkin leika: hin
glæsilega
Silvana Pampanini
og gamanleikararnir
Alberto Sordi
Paol Stoppa.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
. Sími 81986
Guðrún Bmnborg
sýnir norsk-júgóslavnesku
kvikmyndina:
Helvegurinn
Hrífandi og spennandi mynd,
er fjallar um vináttu Norð-
manna og Júgóslava, er lentu
í fangabúðum í Noregi á
stríðsárunum.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T
p npohbio
Sími 1182
Kolbrún mín einasta
(Gentlemen Marry Brunettes)
Stórfengleg og íburðarmikil,
ný, amerísk dans- og söngva-
mynd, tekin í Frakklandi, í
litum og Cinemascope. Þetta
er íburðarmesta söngvamynd,
sem tekin var árið 1955, enda
sögðu bandarísk blöð, að
betra væri að sjá myndina en
,að fara í ferðalag til Frakk-
lands. Fjöldi vinsælla laga
eru sungin í myndinni.
Jane Russell,
■Teanne Crain,
Seott Brady,
Iíudy Vaílee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferðaféíag
,J fslands
Ferðafélag íslands fer tvær
skemmtiferðir um næstu
helgi. í Þórsmörk og Land-
mannalaugar. Lagt af stað í
báðar ferðirnar á laugardag
kl. 2 frá Austurvelli.
Farmiðar eru seldir á skrif-
stofu félagsins Túngötu 5,
sími 82533.
HAFNARFIRÐt
V T
Sími 918«
Rauða akurlilian
Eftir hinni frægu skáldsögu
barónessu D. Orezys. Nú er
þessi mikið umtalaða mynd
nýkominn til landsins.
Leslie Howard,
MerJe Oberon.
Danskur skýringatextL
Sýnd kl. 7 og 9
Hafnarfjarðarbíé
•ínl »849
Zigaunabaróninn
Bráðfjörug og glæsileg, nú
þýzk óperettumynd í litum,
gerð eftir samnefndri óper-
ettu Jóhanns Strauss.
Margit Saad,
Gerhard Riedmann,
Paui Hörbiger.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 6485
Tattóveraða Rósin
(The Rose Tattoo)
Heimsfræg amerisk Óscars-
verðlaunamynd.
Aðalhlutverk:
Anna Magnani
Burt Lancaster
Bönnuð böraum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
II IEÐR3 (&
sýnir gamanleikinn
SímJ 6444
Ljúfar minningar
Hrífandi og efnismikil brezk
stórmynd, eftir skáldsögu
Francis Brett Young.
Margaret Johnston
Richard Todd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Súai 1584
Stjörnuskin
(Starlift)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, amerísk söngva- og gam-
anmynd.
Doris Day,
Gordon MacRae,
Virginia Mayo,
Gene Nelson.
Ennfremur koma fram:
Jane Wyman,
Gary Cooper,
Ruth Roman,
James Cagney
og margar fleiri þekktar leik-
stjörnur,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
w
í kvöld kl. 8.
Sakamálaleikritið
yCeyticUiSvnuiIi
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala á báðar
sýningarnar frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
greiðslusloppar
Mf ÖG FALLEGT ÚRVAL
Hafnarstræti 5
önnumst allskonar
fataviðgerðir
einnig gluggatjalda- og
rúmfatasaum, zig-zag og
hnappagöt.
Fataviðgeiðin
Aðalstræti 16
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiöar, er veröa til sýnis aö
Skúlatúni 4, í dag kl 1—3 síödegis.
Nauösynlegt er aö tilgreina lieimilisfang og
símanúmer í tilboöi.
Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri sama
dag klukkan 5.
Sölimefnd vamailiðseigna.
Matsveina- og
veitmgaþjónaskólinn
tekur til starfa 1. október. Umsóknir um skóla-
vist skulu sendar til skólastjóra fyrir 20. þ.m.
Skólastjóri
8iml 8207f
Þar sem sólin skín
Afar áhrifamikil amerísk
mynd, byggð á hinni heims-
frægu sögu „Bandarísk harm-
saga“ eftir Theodore Dreiser.
Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu og kom sem fram-
haldssaga í Þjóðviljanum.
Monígomery Clift,
Eiizabeth Taylor,
Chelley W'inters
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,30
Útlagarnir
Hörkuspennandi amerísk
mynd. byggð á sannsöguleg-
um atburði úr sögu Banda-
ríkjanna.
MacDonald Carey,
VFendel Careo.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Einleikur á píanó:
D. Bashiroff
Einsöngur:
T. Lavmva
Einleikur á fiðlu:
I. AhSjamova
Einsönaur:
í Austurbæjarbíói y.
fimmtudaginn 13. september kl. 9 e.h.
Undirleikaii:
Tónleikar
stamanna
Aögönumiöasala í Bókabúö Lárusar Blöndal, Eymundssonar, Máls
og menningar, Kron og í Blaösöluturninum Laugavegi 30B, og
skrifstofu MÍR klukkan 10—11 og 5—6.