Þjóðviljinn - 12.09.1956, Síða 11

Þjóðviljinn - 12.09.1956, Síða 11
 íiðvikudaguí ‘Í2.'september 1956 — ÞJÖÐVILJINN (11 r fi3 Jámes M. Cain Mlldred Plerce ifcrifin af þvi líka — og það er mjög mikils viröi, er það ekki?“ „Það má nú segja. Og ég vona að þér komið ein- hvern tíma í heimsókn til okkar þangað ,og —“ „Mér væri það sönn ánægja. Og hvernig líöur elsku Vedu?“ „Alveg prýðilega. Nú er hún farin að syngja“. „Góða mín, ég hlustaði á hana, og ég varð undrandi — og þó ekki, því að ég þóttist alltaf vita að Veda byggi yfir miklum hæfileikum. En þrátt fyrir það kom hún mér mjög á óvart. Þú átt ljómandi vel gefna dóttur, taagaveg 3b — Sínrt 82209 Fjölbreytt arvai eí sleltihrintrnm — Ptetsendam. 100. dagur , „Ef þú flytur til Pasadena, já“. -i - „Áttu við að ég kaupi þetta hús?“ ; ,;Nei — þetta er þrisvar sinnum stærra hús en þú P þarft á að halda, og ég held því ekki til streitu. En ég vil ekki setjast að í Glendale“. v „Jæja, gott og vel“. ' Hún þrýsti sér að honiun, reyndi að gera sig kisulega, en þótt hann tæki utanum hana, var hann enn þung- búinn á svip og leit ekki á hana. Svo datt henni í hug, að hann kynni aö vera svangur og hún spurði, hvort hann vildi koma með henni til Laguna og borða. Hann hugsaði sig um andartak, fór síðan að hlæja. „Þú ættir heldur að fara ein til Laguna, og ég tek upp baunadós .( handa mér. Eins og stendur á ég engin heppileg föt til að borða í úti. Nema þú viljir að ég fari 1 smoking. Það vill svo til að ég á ekki annaö en slík skart- klæði“. „Það varð aldrei neitt úr áramótaveizlunni okkar“. „Ekki það?“ „Og við þurfum ekki endilega að fara til Laguna .... Ó, þú lítur svo vel út í smoking, Monty. Ef þú ferð í hann og kemur svo heim með mér og bíður meðan ég fer í mín skartklæöi, þá getum viö farið út að skemmta okkur. Við getum haldið upp á trúlofun okk- ar. Það er aö segja, ef við erum þá trúlofuð“. „Jæja þá, við skulum gera það“. Hún danglaöi í grannan bakhlutann á honum, ýtti honum fram úr rúminu og stökk fram úr á eftir hon- um. Hún var reglulega heillandi á slíkum stundum, þegar hún gerði sér dælt við hann og andartak kom gleðisvipur á andlit hans og hann kyssti hana áður en þau fóru að klæða sig. En hann var aftur oröinn alvar- legur þegar þau komu heim til hennar. Meðan hún var að skipta um föt gekk hann eiröarlaus fram og aftur, síðan gægðist hann inn í svefnherbergiö til hennar og spurði hvort hann mætti nota símann hennar. „Mig langar til að segja mömmu frá þessu“. „Langar þig að tala við hana?“ „Það er símtal til Philadelpíu“. „Almáttugur, þú lætur eins og það sé til Evrópu. Auövitað hringiröu í hana. Og bú getur sagt henni að það sé allt klappað og klárt með húsið, á þriátíu þús- und, án nokkurs heimskulegs frádráttar upp á fimm hundruð og tuttugu dali eða hvaö þaö nú var. Ef hún hefur haft áhyggjur af því. skaltu segja henni aö hún þurfi þess ekki lengur“. „Þáð þykir mér :vænt um“. Hann fór fram í hreiðrið og; hún hélt áfram að búa sig. Blái kvöldkjóllinn var löngu kominn úr tízku, en húh átti annan, svartan kjól sem henni féll vel við, og lrún var, að leggja hann fram þegar hann birtist í dyr- unum. „Hana langar til að tala við þig". ,. f „Hverja?“ „Mömmu“. Þrátt fyiir velgengni, auð og margháttaöa revnslu 1 samskiptum viö fólk, fór kvíðafiðringur um Mildred þegar hún settist við símann í greiösluslopp, til aö tala viö þessá konu sem hún haföi aldrei hitt. En þegar hún tók :.p,pp heyrnartólið og svaraði titrandi röddu, var fágaöa röddin sem ávarpaöi hana mjög vingjarnleg. „Frú Pierce?“ „Já, frú Beragon“- „Eöa þér viljið ef til vill aö ég kalli yður Mildred?" „Þaö þætti mér vænt um, frú Beragon“ „Mig langaði bara til aö segja, aö Monty var aö segja mér af ráðagerð ykkar um aö giftast og. mér lízt Ijóm- andi vel á það. Ég hef aidrei séð þig, en af öllu sem ég hef heyrt frá fjölmorgu fólki, áleit ég ailtaf að þú værir rétta konan handa Monty, og ég vonaði í laumi, eins og maöur gerir oft, aö einhvern tíma yrði alvara úr því“. „Þetta þykir mér vænt um að heyra, frú Beragon. Sagði Monty yður frá húsinu?“ „Hann gorði það, og ég vona að þiÖLjterðið ham- ingjusöm þar, og ég er viss um að þið yerðiðrþað. Monty er syo nátengdur því, og hann segir mér að þú sért S T H Ð H gjaldkera og staöa bókai’a eöa afgreiöslu- manns í skrifstofu vorri eru lausar til umsóknar fram til 26. þ.m. Sbipaútgerð ríkisins. Sovétlistaraeíin Frambald af 12 síðu. anförnum árum. Bassasöngvar- inn Morosoff kvað loftið hér á Islandi vera svo hreint að það hlyti að vera dásamlegt land fyrir söngvara. Annars harmaði hann að hafa komið of seint hingað — eftir að laxveiði tíminn var útrunninn! Gagnkvæm listamanna- skipti. Fararstjórinn Nikolaj Petr- off kvað marga erlenda lista- menn hafa komið til Sovétríkj- anna á þessu ári, t.d. flokk frá franska þjóðleikhúsinu, sin- fóníuhljómsveit frá London, ennfremur listamenn frá Sví- þjóð, Noregi, Tékkóslóvakíu og Ungverjalandi o.fl. löndum. Til endurgjalds færu listamenn frá Sovétríkjunum til annarra landa, t.d. ballettflolrkur til London. Kvað hann slíkar gagn kvæmar heimsóknir auka menningartengsl og gagnkvæm- an skilning milli landa. Listamannasendinefnd þessi er hingað komin í boði MÍR og mun sitja hina árlegu ráð- stefnu MÍR. Sölttra FaxasíMar orðin 39 þiis. tuimur Um síðustu helgi var söltun Suðurlandssíldar komin upp í 39.265 tunnur, en á sama tínui í fyrra var siiltunin orðin 21. 043 tunnur. _ Afli var mjög lélegur sl viku, en fjöldi báta stundaði þó veiðarnar og varð söltunin alls í vikunni tæpar 6 þús. tunmir, eða 5944. Alls er nú saltað á 13 stöð- um sunnanlands og er Keflavík hæst með 6286 tunnur, Grinda- vík er með 5993 og Akranes með 4667. í Vestmannaeyjum hefur lít- ið sem ekkert verið saltað þótt margir Vestmannaeyjabátar hafi stundað reknetaveiðar, en þeir leggja upp í Grindavík, því þangað er stytzt af miðunum. Kínverska tízkan er enn mjög áberandi. Hér eru ný náttföt með kínversku sniði. Síðu þröngu buxurnar eru með raufum að neðan og víða blússan er með rauf í hliðun- ffln og kínakraga í hálsinn. Þau eru úr mynstruðu bóm- uliarefni, sem notað er bæði í kjóla, blússur, sumarpils og náttföt eins og myndin sýnir. œ&s&iéaœm Fyrst voru það sólgleraug- un sem fengu mismunandi lag og ýmiss konar skraut. Síð-1 an kom röðin að venjulegum gleraugum, og margir sögðu að þetta væri mesti hégómi áð skreyta gleraugu með mis- litum umgerðum og glitrandi steinum. Glera.ugu væru nauð- synjahlutur og þessi tízku- atriði væru ekki viðeigandi á þeim. En þetta er ekki alveg rétt sjónarmið. Ivlargar konur hafa veigrað sér við að nota gler- augu, vegna þess að þeim fannst gleraugun gera sig elJi- legar og kauðalegar. Það þarf ekki að fará langt aftur í tímann til að finna stúlkur sem fengust ekki með nokkru móti til að nota gleraugu og vildu jafnvel heldur eiga á hættu að' í árekstri á götunni. Það var mikið áfall fyrir unga stúlku að dæmast til að nota gleraugu og margar ungar s.túlkur fengu við það vanmáttarkennd sem þær voru mörg ár að losna við. Með því að gera gleraugun nýtízku- leg og gera þau að skartgrip um leið og þau koma að gagni er allt þetta úr sögunni og það er liætt að tala um gler- augu í niðrandi mrekingu. Nú er hægt að tolla í tízk- unni og nota gleraugu og þess eru mörg dæmi að vinstúlkurn- ar dást að laginu á gleraugum vinkonunnar og tala um að fá sér sólgleraugu af svipaðri gerð. Það hefði ekki getað gerzt fyrir tuttugu árum. ÚtBffandi: SanieitiinEarflokkur alMSu — Sósialistaflokkurinn. -- Ritstjórar: Magnús RiartaQason (áb.'i, Slguiður Quðmundsson. — Préttátltstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur ðiéur- jónsson, Bjaml Bcnedlktsson, Quðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. — Auglýsineastjóri: Jónstelnn Haraldsson. — JUtstJónuaígreJðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sitni 7500 (3 linur). — Askriftarverð kr. 25 á mánuði í Reykjavík o« nágrénnii 22 annarfictaðar. — Lausasöluverð kr. 1. — Prentsmiðía WóðvllJans h.f.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.