Þjóðviljinn - 12.09.1956, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 12.09.1956, Qupperneq 12
Flmm sovétllstamenn halda ténlelka í Austurbæjaririoi I þessari viku Þeir munu einnig sitja hina árlegu ráðstefnu MlR Komin er til landsins listamannasendinefnd frá Sovét- ríkjunum og mun hún hafa þrjár skemmtanir í Aust- urbæjarbíói, á fimmtudag, laugardag og sunnudag. snemma einsöngvari í kór I nefndi þessari eru 5 lista- rnenn, auk fararstjóra. Viktor Morosoff er aðal bassasöngvari við Malíóperuna í Leningrað. Hann varð mun- aðarlaus 6 ára gamall og varð SáMiúslóðin gerð að bílastæði Bæ.jarráð hefur falið borgar- stjóra að semja við menntamála- ■ ráðuneytið um að gera safna- 'hússlóðina (lóð Landsbókasafns- ins) að bílastaeði. Eftir því sem bílunum hefur fjölgað hafa aukizt vandræðin við að koma bílunum einhvers- staðar fynir. Bflaeigendur og umferðarmálanefnd hafa und- :anfarið litið hvern auðan gras- blett í miðbænum girndarauga. Það eru jafnvel mörg ár síðan bílaeigendur heimtuðu safna- hússlóðina undir bílastæði, og nú virðast þeir vera að fá ósk sína uppfyllta. — Það hafa jafnvel heyrzt raddir meðal bílaeigenda um að fá Austurvöll undir bíla! barnaheimilisins. En 16 ára fór hann samt að læra bakara- iðn og síðar húsasmíði, en á- kvað 1937 að hefja söngnám við tónlistaskólann í Saratov. Árið eftir fór hann til söng- náms í Leningrað og eftir nokkur ár var honum boðið starf við Malíóperuna. Fyrsta stóra hlutverkið hans var Cap- ulet i Romeo og Júlíu eftir Gounod. Síðan hefur hann ver- fyrir miklum vonbrigðum: hún féll á inntökuprófinu. En hún lagði ekki árar í bát og komst í tónlistarskólann í Leningrað. Hún kom fyrst fram í hlutverki Gildu í Rigoletto eftir Verdi og fékk síðan hvert stóra hlut- verkið af öðru. Sérstakt hrós fékk hún fyrir túlkun sína á hlutverki Natalíu Rostovu í ó- perunni er Prokoffjéff gerði eftir Stríði oog friði Tolstojs. Hér mun Lavrova syngja ó- peruaríur eftir gömul rússnesk tónskáld, sovéttónskáld, aríur eftir klassisk tónskáld vestur- ið meðal frægustu söngvara landa, þjóðlög og fleira. Malíóperunnar í Leningrað. Kalida Alctjamova er fiðlu- Hér mun hann m.a. syngja ■ leikari. Hún hóf ung nám í rússnesk .þjóðlög, ariur ur klassiskum óperum og nýjum óperum eftir sovéttónskáld. Tatjana Lavrova er einnig einsöngvari við Malíóperuna í Leningrað. Hún var einnig ein- söngvari í barnaskólakór, en þegar hún ætlaði í Tónlistar- háskólann í Moskva varð hún Rússsesknr ball- ettílokkur kemur ni sunnudag Tólf manna ballettflokkur er væntanlegur hingað á næstunni, eins og Þjóðviljinn hefur áður sagt frá. Hingað kemur ballettflokkur- inn í boði Þjóðleikhússins, en Þjóðleikhússtjóri hefur lengi haft hug á því að fá hingað úrvals erlenda ballettflokka og þá ekki sízt rússneskan ballet. Þessi ósk er nú að rætast, og kemur rúss- neski ballettflokkurinn hingað næsta sunnudag. Grímseyjarbátur- inn Ásdís fannst fljótlega Grímseyjarbáturinn Ásdís, sem Slysavarnafélagið lýsti eft- ir í útvarpinu í gærkvöldi fannst skömmu síðar. Þetta er lítill trillubátur er fór í róður í gær og þegar far- ið var að undrast um hann brugðu Grímseyingar við og hringdu til Slysavarnafélagsins um kl. 8 í gærkvöldi. Nokkru áður höfðu þó tveir Grímsey- arbátar farið að leita hins horfna báts. Varðskip o.fl. hrugðu strax við kalli Slysa- varnafélagsins, en af leit varð eigi, því annar Grímseyjarbát- urinn sem var að leita fann Ás- dísi fljótlega. Vél bátsins hafði biiað og hann því rekið, en Grímseyingarnir sem leituðu miðuðu einmitt leit sina við það að bátinn kynni að hafa rekið. Dlakjöt á kr. 7,55 kiléið Á aðalfundi Stéttarsambands bænda í fyrradag skýröi Sverrir Gíslason formaður sambandsins frá pví að á pessu ári hefðu verið flutt út 1364 tonn af dilkakjöti, meginið til Bretlands. Söluverð pessa kjöts hefur numið kr. 7,55 á kíló fob. — en ís- lenzkir neytendur greiða sem kunnugt er kr. 17,25 fyrir kílóið. Ríkissjóður hefur greitt 15 milljónir króna til pess að styrkja pennan kjötútflutning — og vantar sarnt hálfa priðju upp á að styrkur- inn hrökkvi. fiðluleik við Tónlistarháskól- ánn í Moskva og síðan fram- ihaldsnám í 7 ár hjá hinum heimsfræga fiðlusnillingi Davíð Ojstrak. Hún lék fyrst opinber- lega 7 ára gömul. Einleikari hefur -hún verið sl. 4 ár. Ak- tjamova vann fyrstu verðlaun í alþjóðasamkeppni fiðluleikara í Búkarest 1953. Hún hefur sér- stakt yndi af Bach og Beet- hoven, en hefur m.a. flutt verk eftir sovéttónskáldin Prokoff- jeff, Sjostakovitsj, Tanejeff og Katsjatúrian. Dmitri Baskíroff píanóleikari er Grúsíumaður. Hann hóf tón- listarnám 7 ára og kom fram opinberlega 8 ára gamall. Ein- leikari með sinfóníuhljómsveit- um varð hann 12 ára gamall. Hann stundaði í 4 ár fram- ■haldsnám við tónlistarháskóla í Moskva, sem kenndur er við Tsjækofskí. 1 júní 1955 tók hann þátt í hinni alþjóðlegu tónlistarkeppni í París t>g vann þar hin eftirsóttu Thibaud- Long verðlaun. Undanfarið hef ur hann ferðazt mikið og leik- ið utan og innan Sovétríkjanna og hvarvetna fengið frábærar viðtökur. Frieda Bauer er frá Úkrainu. Hóf tónlistarnám 8 ára. Hún fluttist til Moskva 1937 og stundaði nám í tónlistarháskól- anum og að loknu námi varð hún fastur undirleikari Tón- listarháskólans. Hún hefur ferðazt mikið bæði sem einleik- ari og undirleikari. Tvisvar hefur hún unnið verðlaun í al- þjóðasamkeppni píanóleikara, í annað skiptið í Búkarest, hitt í Varsjá. Loftíð og laxveiðitíminn. Listamennirnir ræddu stund- arkorn við blaðamenn í gær. Fararstjórinn kvaðst eiga að flytja beztu kveðjur til Islend- inga frá rússneskum listamönn- um er hingað hafa komið á und Framhald á 10. síðu. mðmnuiNN Miðvikudagur 12. september 1956 — 21. árg. — 207. tölublad Aðgát skal höfð... Þessi bíll ók út af beinum vegi milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar sl. laugardag; og pannig lá hann, pegar lögregla og krani komu á vettvang. Ekki er vitað hvað komið hafði fyrir ökumanninn, sem slapp ómeiddur, en eitt er víst: pað er bezt að aka meö fullri gát. (Ljósm. Sveinn GuÖbjartsson). Bændur fái sex mánaða rekstrarlán Lán og styrkir til nýbýla verði hækkaðir Þing Stéttai’sambands bænda samþykkti í gær m.a. að krefjast fyrir hönd bænda rekstrarlána til 6 mánáða með svipuðum hætti og útgerðarmenn fá. Ennfremur vill þingið að bústofnslánadeildin veröi aukin. Þingið samþykkti m.a. athug- un á hvernig auka mætti spari- fjárinnlög í kaupfélögin á hverj um stað. Þá gerði þingið sam- þykkt um endurbyggingu eyði- jarða og ráðstafanir til að hindra að byggilegar jarðir fari í eyði. Þingið vill ennfremur hækkuð lán til nýbýla og auk- inn ræktunarstyrk til þeirra. Ákveðið var að Stéttarsam- band bænda eigi þriðja hluta af hinu mikla bændahúsi sem fyrirhugað er að reisa hér suð- ur á Melum og byrjað var að grafa grunn fyrir í sumar. Samþykkt var fjárhagsáætl- un fyrir Stéttarsamband bænda næsta ár og áætlaðar tekjur sambandsins 610 þús. kr. Þá flutti Steingrímur Stein- þórsson, fyrrv. landbúnaðar- ráðherra, ávarp oog árnaði fundinum og Stéttarsamband- inu 'heilla og ræddi um árang- urinn af ellefu ára starfsemi þess. Prófessor Þórður Þórðarson ávarpaði fundinn og þakkaði fyrir þá ánægju sem hann hefði notið sem gestur fundarins og ánægjulega og góða kynningu við land og þjóð. Umræður um verðlagsmál urðu miklar. New York Times tekur vel boði Nassers um viðrœður Stjórnir Bretlands og Frakk- lends hafa virt að vettugi boð Nassers um nýja ráðstefnu til að finna friðsamlega lausn á Súez- deilunni og ekki á það minnzt að öðru leyti en að talsmaður brézka utanríkisráðuneytisinS sagði í fyrradag að í því boði Lavrova Bauer Baskíroff Morosoff Aktjamova fælist enginn grundvöllur fyrir samningum. Brezk og frönsk blöð svara flest þessu boði með skætingi einum og einmitt fyrir þá sök er afstaða hins áhrifamikla banda- ríska blaðs, New York Times, til boðs Egypta sérstaklega athygl- isverð. Blaðið sagði í gær samkvæmt frásögn brezka Útvarpsins, að það fagnaði hinum uýju tillög- um Nassers, vegna þess að þær fælu að minnsta kosti í sér við- urkenningu þess, að málinu sé engan veginn ráðið endanlega til lykta og að þar séu atriði sem verði að ræða frekar um. BLaðið fellst á að svo kunni að fara að samningar á nýrri ráðstefnu verði árangurslausir, hins vegar verði að halda samn- ingum áfram, þar sem alls ekki megi sætta sig við hinn kostinrí.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.