Þjóðviljinn - 09.10.1956, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.10.1956, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 9. október 1956 — 21. árgangur — 230. tölublað \r Ihaldið vill enn sem fyrr bjóða landhelgina fram sem sölnvarning Lœrdómsrik ummceli i MorgunblaSinu i fyrradag Morgunblaðið birti í fyrradag viðtal við Kjartan Thors, framkvæmdastjóra F.Í.B. Segir þar að „brezkir og ís- lenzkir útgerðarmenn“ hafi nú gengið frá samningum um ísfisksölur til Bretlands, en eftir sé hlutur ríkisstjórn- arinnar; eigi hann að vera í því fólginn að falla frá stækkun landhelginnar! Ummæli þau sem Morgun- blaðið hefur eftir Kjartani Thors eru svohljóðandi: „Hann kvað tillögur þær, sem Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu (O.E.C.) hefði gert um málið hafa verið tvíþættar. Annars vegar skyldu brezkir og íslenzkir útgerðarmenn semja sín á milli um lausn löndunarbannsins og fyrirkomu- lag landana íslenzka fisksins í Bretlandi. Hins vegar skyldu íslenzku og brezku ríkisstjórn- irnar koma sér saman um ýmis atriði varðandi deiluna. Nú li -fn ibrczkir og íslenzkir útgerðarmenn að fullu gengið frá samningum sínum og samið um löndunarfyrirkomulagið, svo brezkir útgerðarmenn standa ekki lengur í vegi fyrir löndun- um íslenzks fisks í brezkum höfnum og er þar með aðal- hindruninni rutt úr vegi. Varðandi þátt ríkisstjórn- anna er það að segja, að fyrr- verandi ríkisstjórn liafði lagt fyrir Alþingi þingsályktunartil- lögu um málið sem þó dagaði uppi. Þessi ríkisstjóm mun hafa átt í samningum við brezku stjórnina og má því vænta þess að brátt komi að lausn málsins". Hvaðan er heimildin? Þetta eru mjög athyglisverð ummæli. Kjartan Thors segir að brezkir og íslenzkir útgerð- armenn hafi gengið að fullu frá samningum sínum. Hvaða ís- lenzkir útgerðarmenn eru það | ' - >'* ] sem þarna er rætt um? hjpð- þ viljanum er ekki kunnugt úm að Kjartan Thors og félagar Myndin er tekin á fundi Hafnarstúdenta fyrir lielgina, hans hafi fengið nokkurt um- þegar Halldóx Kiljan Laxness las upp úr hinni nýju, enn boð hjá íslenzkum útgerðar- mönnum almennt til þess að ganga frá samningum við brezka útgerðarmenn. Og Þjóð- viljanum er kunnugt um það að þeir félagar hafa ekki neina heimild frá sjávarútvegsmála- ráðherra til nokkurrar samn- ;ngagerðar, en enga samninga um afurðasölu eða fyrirkomu- hag hennar má gera án heim- ‘!dar ráðherra. óprentuðu skáldsögu sinni. Allffóð síld- veiöi Síldveiðin virðist nú hafa hafizt á ný svo vænta megi töluverðs afla á næstunni. Til Sandgerðis bárust samtals 953 tunnur í gær og var bað afli 6 báta. Hæsti báturinnv Mummi, fékk 226 tunnur, en Iægsti báturinn var me3 96 timnur. Síldin er mjög góð og var saltað töluvert af henni. Hafbjörg kom til Iiafnar- fjarðar með 90 tunnur, en Haf- björg var ein Hafnarfjarðar- báta á reknetaveiðum, í gær- kvöldi munu hafa róið 8 bátar frá Hafnarfirði. 5—6 Éoiflat í Skagaströnd. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Einn deklibátur er byrjaður róðra héðan og hefur fengið mest 5—6 tonn í róðri. Nokkr- opnir bátar stunda einnig veiðar og hafa aflað sæmilega. verfei* opnflid Ólafsfirði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Hér er allt á kafi í snjó enn- þá og er Lágheiði ófær bifreið- um. 1 gær og dag hefur verið sunnanátt og úrkoma. Stendur til að moka heiðina og halda samgönguleiðinni til Skaga- fjarðar opinni eins lengi og fært er. IháldiS fór hinar mestu hrakfarir Bauð íslenzk lands- réttindi. Ummæli Kjartans Thors um ( Björn Jónsson formaður Vcrkamannafélags Akureyrarkaupstaðar Verkalýössamtökin í Vestmannaeyjum hafa nú kveö- ið’ eftirminnilega niður brölt íhaldsins innan samtakanna. í allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkalýðsfélaginu og Vél- hlut ríkisstjórnanna eru ekki stjórafélaginu í Eyjum er lauk á sunnudaginn, fór íhald- síður athyglisverð. Þær áttu að jg hinar mestu hrakfarir. í vikunni sem leið fékk þaö „koma sér saman um ýms at- herffl útreið £ Jötni, sjómannafélaginu. nði varðandi deiluna", og það ö samkomulag var fólgið í þings- 1 öllum þrem félögunum ályktunartillögu sem borin var beitti Sjálfstæðisflokkurinn öll- fram á síðasta þingi, þess efn-, um kröftum flokksvélar sinnar að Islendingar skuldbyndu og hefur aldrei barizt af meiri sig til þess að stækka ekki ákafa, sótti kosningár þessar landhelgina frekar en orðið eins og hörðustu alþdngiskosn- væri fyrr en sameinuðu þjóð- ingar. Einkum lét hann hatram- irnar væru búnar að fjalla um lega í Vélstjórafélaginu — en árangurinn varð aðeins sá að Páll Scheving féll í f jórða sinn! \s mannaeyjum fékk A-listinn, listi stjórnar og trúnaðarráðs félagsins 90 atkvæði, en B-list- inn, listi íhaldsins 50 atkv. Fulltrúar Verkalýðsfélagsins í Eyjum eru Sigurjón V. Guð- um mundsson, formaður félagsins, Karl Guðjónsson og Jón Stef- ánsson. Varamenn þeirra: Har—• aldur Guðnason, Gunnsteina Eyjólfsson og Þórarinn Guð— mundsson. í sjómannafélaginu Jötni, sem áður hefur verið sagt frá, lauk allsherjaratkvæðagreiðslu fyrr í vikunni og fékk listi vinstri manna 81 atkv. en I- haldslistinn 21! Framhald á 5 síðu Sjálfkjörið í Verkamaiiitafélagi Akureyrarkaupstaðar Aðeins einn listi kom fram í Verkamannafélagi Akur- eyrarkaupstaðar til fulltrúakjörs á Alþýöusambandsþing, og var hann því sjálfkjörinn. Fulltrúar verkamanna á Ak- ureyri eru þessir: Björn Jónsson formaður fé- lagsins, Haraldur Þorvaldsson, Þorsteinn Jónatansson, Hall- grímur Stefánsson og Torfi Vilhjálmsson. Varamenn eru Ólafur Aðalsteinsson, Björg- vin Einarsson, Árni Jónsson Gunnar Aðalsteinsson og Árni Þorgrímsson. Fulltrúar vélstjóra A-listi, listi stjórnar og trún- aðarráðs Vélstjórafélags Vest- mannaeyja fékk 81 atkv. en | B-listinn, listi- íhaldsins, fékk 61 atkv. Fulltrúar Vélstjórafélagsins a Alþýðusambandsþing eru Stein- grímur Amar, formaður félags- ins og Þórarinn Gunnlaugsson. Varamenn þeirra: Sveinn Tóm- asson og Adolf Magnússon. Fulltrúar verkamanna 1 Verkalýðsfélaginu í Vest- Sigurjón V. Guðmundsson formaður Verkalýðsfélagsins Steingrímur Arnar formaður Vélstjórafélagsins Allir til starfa fyrir afmælishappdrættið — Eflum Þjóðviljann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.