Þjóðviljinn - 09.10.1956, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.10.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 9. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Bjöm B jantason: STAÐREYNDIR UM IÐJUKOSNINGARNAR Þó lærisveinar Göbbels, við Morgunblaðið, afneiti meist- ara sínum í orði, feta þeir þó dyggilega í fótspor hans i verki. Dag eftir dag hamra þeir á sömu lygunum og kæra sig kollótta þótt þær hafi margsinnis verið reknar ofan í þá, í þeirri vissu von að sé sama lygin nógu oft endur- tekm verði alltaf einhverjir til að trúa henni. Sjálfsagt er tþ Sú staðhæfing blaðsins að tilraun hafi verið gerð til að ónýta framboð Sjálf- stæðisflokksins í félaginu er með öllu tilhæfulaus. Að sjálfsögðu var athugað hvort allir frambjóðendur væru á kjörskrá, en umboðsmönnum listans jafnhliða tilkynnt að þeir mættu skipta um nöfn eftir óskum. Enda kom það á daginn að á listanum var þetta líka svo, því almenning- meðal annars kona sem ur er svo hrekklaus að hann skuldaði 3 ár og var þeim varast ekki slíka framkomu. gefinn kostur á að borga En hversu oft sem lygin er hana inn, en þeir þáðu það endurtekin og hversu margir ekki, skiptu heldur um nafn. sem kunna að trúa henni, heldur hún þó áfram að vera Að kjörskráin hafi öll lygi. verið brengluð er fjárri , , , öllum sanni, eins og fyrir S.l. sunnu ag en urpren ar kemur j öllum kjörskrám Morgunblaðið fyrn staöleysur vV sínar um allsherjaratkvæða-) voru einstaka heimilisf. ekki rétt, því fólki láist oft að til- kynna breytingar á heimilis- föngum, og munu fleiri en Iðjustjórnin hafa orðið fyrir þvi. ^ Þá er skipun kjörstjórn- ar eitt árásaratriðið. En til að afsanna það ætti að vera nægilegt að benda á, að umboðsmaður B-listans fann ekki eina einustu ástæðu alla kosninguna út, til að gera at- hugasemndir við gerðir henn- ar, féllst á þær allar án at- hugasemda. ÍFimmta ákæran, að kos- ið skuli hafa verið á Þórsgötu 1, sýnir ljóslega í hvað miklum vandræðum mennirnir eru. Hvar átti eig-( inlega að kjósa nema á skrif-l stofu félagsins sjálfs, fyrstl aðstæður leyfðu að það væril hægt? Þá koma gömlu gardín-( urnar. Allt tal blaðsins( um að kosningatjöldin hafi( verið gamlar gardínur, sem( auðvelt hafi verið að sjá í( gegnum, er algerlega ómak-( leg árás á íhaldsmeirihlutann( í bæjarstjórn Reykjavíkur,( því tjöldin vom fengin að láni( frá Reykjavíkurbæ, og voru( af þeim tjöldum sem notuð( eru hér við hverjar kosning-( ar og Mogginn hefur ekki séð( ástæðu til að kvarta undan) fyrr en nú. Framhald á 10. síðu Svertingjamir í Suðurríkjun- um eru áhyggjufullir þegar þeir fylgja börnum sínum í g, shóla. greiðsluna í Iðju og setur nú) lygina upp í 7 liðum. Þó áður sé búið að reka all-) ar staðleysurnar ofan í blað- ið svo rækilega að ekki standi) þar steinn yfir steini skal ég> nú taka þessa .7 liði fyrir í) þeirri röð, sem blaðið seturj> þá í. Blaðið hneykslast mjög' á þeim mikla mun sem er á tölu félagsmanna um áramót og tölu þeirra sem voru á kjörskrá, þegar kosn-' ing fór fram. Það er nú svo að í Iðju mun vera meiri hreyfing á fólki en í nokkru' öðru félagi hér í bæ, sérstak- lega er þessi hreyfing ör að sumrinu. Þá flykkist inn á' vinnustaðina fjöldi skólafólks' og annarra unglinga, en' margt fólk sem þar hefur1 unnið vetrarmánuðina fer til annarrar vinnu. Þessir ung-1 lingar eru svo í verksmiðj-1 unum aðeins yfir sumarið og hirða ekki um að afla sér fé- lagsréttinda, þó gjöld til fé-! lagsins séu tekin af þeim. En það er nú svo í Iðju, sem vera mun í flestum félögum, að þeir einir, sem eru full- gildir félagar, hafa kosninga- rétt og kjörgengi, en um þetta atriði segir svo í lögum félagsins, 5. gr.: „Sá er verða vill meðlimur félagsins og fullnægir skilyrð- um 4. gr. skal senda skrif- stofu fé’agsins inntökubeiðni á þar til gerð eyðublöð, und- irritaða með eigin hendi. Inn- sækjandi skal um leið greiða inntclkugjald og leysa skír teini og er hann þá fullgild- ur félagi, eð því tilsldldu að næsti trúnaðarmannaráðs- fundur samþykki inntökU' beiðnina“. Á þetta skýlausa ákvæði i, lögunum eru meðlimirnir minntir í hvert skipti sem þeir greiða til félagsins, því á hverja kvittun er prentuð k minning til þeirra um að afla sér fullra félagsréttinda. Þar að auki hefur þessi áminn ing margsinnis verið áréttuð, með bréfum, sem fest hafa, verið upp í kaffistofum verk- smiðjanna. Þetta ætti að nægja til að( afsanna allt fleipur Morgun fað.i'ns ura falsanir á kjör-/ skrá félagsins. / A’ F fregnum af kynþátta- óeirðum í Bandaríkjun- um, sem opinber stjórn- arvöld senda frá sér, virðist mega álykta, að skólar í Suð- urríkjunum séu opnir svert- ingjab"rnum hvarvetna og sé friðsamt víðast hvar, en þar sem óeirða hafi orðið vart, standi að þeim eintómur skríll, en yfirvöld og lögregla séu svertingjabörnunum til varn- ar og leitist við að taka svari þeirra og bæla óeirðimar. Ekki er þó þessu alls staðar að heilsa. Það sést meðal ann- ars af rannsókn, sem nýlega var gerð af stofnun sem heit- ir Fréttaþjónusta skólamála í Suðurrík junum. Þessi stofnun hafði fyrir nokkrum mánuðum til athug- unar, að hve miklu leyti hefði tekizt að koma í veg fyrir að- greiningu kynþátta í Suður- 14000 skólahverfum hafa svert> ingjabörn ekki jafnrétti ríkjunum. Nú eru liðin rúm- lega tvö ár, síðan hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þann úrskurð, að kynþáttaaðgrein- ing væri brot á stjómar-' skránni, svo að þau fylki, þar sem þetta viðgekkst, hefðu átt að hafa nægan tíma til að samræma stjórn sína í skól- um fyrirmælum stjórnarskrár- innar, áður en rannsókn þessi fór fram. ^ í níunda hverju skólaumdæmi er hæstarétti hlýtt Þessi rannsókn náði til 4540 skólaumdæma, þar sem um var að ræða nemendur af báðum kynþáttum, hinum svarta og hinum hvíta. I 504 umdæmum var enginn grein- armunur framar gerður á kynþáttum, svo að segja má að það hafi verið níunda hvert, sem þannig var ástatt um. Auk þess lágu flest þessi umdæmi á útjöðrum Suður- ríkjanna, þ.e.a.s. þar sem fátt var um svertingja, í fylkjun- um Maryland, Kentucky og Oklahoma. Það leikur meiri vafi á um fylkið Texas, en um það segir svo í skýrslunni: „Á næsta Kynþátta- mismunur liefur ekki r hrif á til- finningarna meðan aldui inn reiknaf aðeins í má uðum, segir bandaríska blaðið JLook undir þessai mynd frá Suðurríkjur um. Kyn- þáttaátökin koma síðar. ári verða í Texas 68 umdæmi, þar sem enginn greinarmunur verður gerður á mönnum eft- ir kynþáttum“. Þetta minnir á manninn, sem þóttist hafa veitt tvær mýs, þegar liann hafði náð annarri en þeirri, sem hann ætlaði að veiða. Missouri lofar einnig upp 1 ermina á sér, er það heitir því að frá og með næsta ári muni aðeins 4500 af 67000 svertingjabömum á skóla- aldri ganga í sérstaka skóla fyrir svört börn. I öðrum fylkjum hefur úrskurður Hæstaréttar haft sáralítil áhrif, þótt svertingjar skipti þar milljónum. ^ Arítakar Ku-Klux- Klan Andstaðan í fjdkjum þess- um gegn því að hlýðnast stjórnarskránni er ekki ein- ungis í því fólgin að þybbast og þrjózkast. Einkafélög, sem liafa það á stefnuskrá sinni að viðhalda kynþáttaaðgrein- ingunni, eru nú orðin 46, og eitt þeirra, sem lcallast Borg- . araráðin, og er skilgetið af- kvæmi Ku-Klux-Klan, er sagt hafa 500.000 félaga. Eftir að Hæstiréttur kvað upp úrskurð- inn, hafa komið fram á þing- um suðurríkjanna meira en 70 frumvörp til laga, sem áttu að tryggja það, að unnt væri að sniðganga úrskurð- inn eða þrjózkast gegn hon- um. Fylkisþing .Florida hefur þanii’g samþyklit f jórar laga- greinar, sein heimila yfir- völdum þar í fylkinu að skipta nemendum í skólana eftir „gáfum, framförum og sið- menntun heimi!anna“. Ef ein- liverjum kynni að blandast hugur um tilgangiim með lög- um þessum, hlyti honum að liafa horfið allur efi, er hann hefði heyrt einn af fyllds- þingmönnunuin mæla þessurn orðum: „Því verður eklá neitað, að hætta er á því, að finnast lur'”' Framhald á 13. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.