Þjóðviljinn - 16.11.1956, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.11.1956, Síða 1
VILJI Sósíalisiafé'agið fi F ormannaf undur Fuiidur verður haldrm meS formönnum deildanna í kvöid kl. 8.30 í Tjarnargötu 20. — Mætið stundvíslega. Föstudagur 16. nóvember 1956 — 21. árgangur — 262. tölubl. Áðstaða Islendinga til stækk- unar landhelginnar óbundin Brezkum togurum eða togurum annarra þjóða verða ekki veitt nein fríðindi í íslenzkri landhelgi Eins og margsinnis hefur verið skýrt frá hér í blaðinu hefur átt sér stað langvarandi samninga- makk í sérstakri samninganefnd innan Efnahags- samvinnustofnunar Evrópu (OEEC) um landhelgis- mál íslendinga og löndunarbann Breta á íslenzkum fiski. Þetta samningamakk hefur fyrst og fremst átt sér stað að tilhlutan Ólafs Thors, lyrrverandi for- sætisráðherra. Helztu fréttir sem íslendingum bárust af þessu baktjaldamakki um viðkvæmustu hagsmunamál þjóðarinnar voru jafnan frá brezkum útgerðarmönn- um í blöðum þeirra og þá fyrst og fremst Fishing News. hefðu í þessu efni. Þetta mál- muni ekki færa úí landhelgina gagn brezkra útgerðarmanna fyrr en að afstöðnu þingi Sam- Á það hefur aldrei verið dreg- in nokkur dul að þetta samn- ingamakk stóð um að veita Bret- um sérstök fríðindi í íslenzkri landhelgi og að stöðva íslendinga í þeim áformum að færa út land- helgina. Þessu samningamakki var komið svo langt í vor fyrir Alþingiskosningarnar að sam- komulag hafði verið gert, sem þó hafði ekki tekið gildi. Óvé- fengjanleg gögn liggja fyrir um það, að eina ástæðan til þess að samningarnir voru ekki látn- ir taka gildi var, eins og Ólaf- ur Thoi-s lýsti ýfir, að slíkt væri „ekki hægt af pólitískum ástæð- um“ fyrir kosningar. ^ Veiðifríðindi og afsláttur í land- helgismálinu Ennfremur liggur fyrir að í þessari samninganefnd Efnahags- samvinnustofnunarinnar var ít- arlega rætt um að veita Bretum og raunar fleiri þjóðum sérstök veiðifríðindi innan íslenzkrar landhelgi og að Ólafur Thors barðist fyrir því að gerður yrði samningur við Breta um .að ekki yrði færð út landhelgislínan næstu 4 árin, eða jafnvel allan þann tíma sem landhelgismálið væri óafgreitt hjá Sameinuðu þjóðunum. Fall Ólafs Thors réði úrslitum Með falli ríkisstjórnar Ólafs Thors féilu þessar ráðagerðir all- ar um koll þar sem Alþingi hafði hætt við að samþykkja tillögu sem Ólafur Thors lét leggja fram á þingi og jafngilda átti yfirlýs- ingu af hálfu íslenzkra stjórnar- valda um að landhelgismálið væri stöðvað af íslands hálfu. Blað brezku togaraeigendanna, Fisliing News fór ekkert dult með hverja þýðingu úrslit is- lenzku alþingiskosninganna sagði 7. apríl s.l. að það væru ,,kommúnistar“ sem berðust gegn samningum við brezka útgerðar- menn og fylgi þeirra i kosning- unum ..skeri úr um það hvort samnr ingunum verði haldið áfram o>g þeim lokið á fullnægjandi hátt eða þeim verður ef til vill ýtt til hliðar". <¥► Uppgjöf Breta Það sem nú hefur gerzt er fyrst og fremst það að Bretar hafa gefizt upp, aflétt löndunar- banninu án þess að fá nokkra samninga við íslenzku ríkis- stjórnina og þó að fyrir liggi ó- tvíræð yfirlýsing íslenzku rikis- stjórnarinnar um það, að friðun- arlínan verði færð út á næstunni í samræmi við fyrirætlanir og hagsmuni íslendinga. Hitt er svo annað mál, og geta menn haft skiptar skoðanir um það, hvort þörf hafi verið á eða sæmandi af Guðm. í. Guðmunds- syni að gefa út persónulegar yf- irlýsingar um hversu fara skuli með togara sem leita inn í ís- lenzka landhelgi með ólöglegan útbúnað veiðarfæra og um að það sé hans álit að íslendingar Hjalti Krlstgeirs- son heill á húfi Þjóðviljanum barst í gær skeyti frá Hjalta Kristgeirssyni frá Klængseli í Flóa, — ís- lenzka stúdentinum sem dvalizt hefur við nám í Búdapest, höf- uðborg Ungverjalands. Lætur hann vel yfir líðan sinni. í tilefni af tilkynningum þeim sem birtar hafa verið um samkomulag í löndunardeilunni viö Breta viljum vi'ð taka þetta fram: 1. Ríkisstjórnin hefur enga sampykkt gert eöa yfirlýsingar gefið af sinni hálfu í máli pessu, og er pví ekki um að rœða neinn samning ríkissjtjórnarinnar við brezka togaraeigendur. 2. Við töldum óparft, og óeðlilegt, að íslendingar gœfu nokkra yfirlýsingu eða nokkur fyrirheit varðandi landhelgismálið, eða pœr venjur sem skapazt hafa hjá landhelgisgœzlunni pegar skip leita inn í landhelgina undan óveðrum. 3. íslenzkir togaraeigendur hafa ekki aflað sér heimildar til samningagerðar um fisklandanir i Bretlandi, og hafði peim pó borizt aðvörun sjávarútvegsmálaráðherra í pví efni áður en peir fóru utan til samninga. 4. Við teljum rétt og sjálfsagt að Islendingar hafi samninga við Breta-um fisklöndunarmál, en við viljum engan pátt eiga í samningum eða yfir- lýsingum varðandi landhelgismál íslands í pví skyni að fá með pví brezka togaraeigendur til pess að létta af sínu ólöglega löndunarbanni. Lúðvík Jósefsson Hannibal Vaidimarsson viðskipti við Breta eins og allar aðrar þjóðir, en þeir vilja hvorki kaupa þau viðskipti með því að fórna sæmd sinni eða þjóðar- hagsmunum. Aðalatriði málsins eins og það liggur nú fyrir eru þessi: 1. Aðstaða Islendinga! til að stækka land- helgina er gjörsam" lega óbundin og að því verður unnið af fullum krafti. 2. Brezkum togurum eða togurum anrT arra þjóða verða: ekki veitt nein fríð* indi í íslenzkri land- helgi, um það murl verða séð. Gomulka rælr • r; einuðu þjóðanna sem lýkur í janúar eða febrúar í vetur. Ráðherrar Alþýðubandalagsins voru algerlega mótfallnir því að nokkrár yfirlýsingar væru gefn- ar i þessutn efnum. Birtir blaðið í dag yfirlýsingu þeirra um af- stöðu þeiiTa til málsins. Bretar beittu ofbeldi Því skyldi ekki gleymt að það ! voru brezkir togaraeigendur sem beittu íslendinga ofbeldi með löndunarbanninu. Það var sett á til að reyna að svelta íslendinga til hlýðni og undirgefni við Breta en hefur þvert á móti orðið ís- lendingum til stórra hagsbóta. En söm var gerð Breta fyrir því. Fyrir það ofbeldi varð ekki bætt öðruvísi en að aflétta lönd- unarbanninu skilyrðislaust en að sjálfsögðu komu ekki til greina neinir samningar við þá sem of- beldinu beittu um neinskonar tilslakanir í réttindamálum ís- lendinga. *¥* Aðstaða íslend- inga óbundin Að sjálfsögðu fagna allir ís- lendingar því að Bretar hafa gefizt upp á ofbeldi sínu og af- létt löndunarbanninu á íslenzk- tilkynninguna á þrÍðjU um fiski í brezkum höfnum. Is- lendingar vilja eiga vinsamlegl ■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■'■■■■■«■■■■■«■■■•■1 Samninganefnd Sameinaða verkamannaflokksins pólska kom til Moskva í gær. í ræðu á járn- brautarstöðinni sagði Gomulka, framkvæmdastjóri flokksins, að Pólverjum væru umhugað að hafa góða sambúð við Sovétríkin, Bezti grundvöllurinn að góðrí sambúð væri regla Leníns um jafnrétti stórra þjóða og smárra, þar sem ríkti gagnkvæm virðing fyrir fullveldi og sjálfstæði. Þá' sagði Gomulka að friðhelgi ves't- urlandamæra Póllands væri bezti tryggð með bandalagssamningum) við Sovétríkin. Helztu forustu- menn Sovétríkjanna, þar á meðaj Voroshiloff, Búlganín og Krúsj- off, tóku á móti Pólverjunum. Æ. F. R.-félagar lesiðt síðu! Samninganefnd Bandartkj- anna vœntanleg á sunnudag Samningaviðræður hefjast n.k. mánudag Fulltrúar bandarísku ríkisstjórnarinnar í samningum’ um endurskoðun varnarsamningsins sem hefjast eigai n.k. mánudag eru væntanlegir hingað á sunnudag. i I Þjóðviljanum barst um þetta eftirfarandi fréttatilkinning frá sendiráði Bandaríkjanna í gær: „Sendiráð Bandaríkjanna hér birti i dag nöfn fulltrúa amer- ísku ríkisstjórnarinnar, sem taka munu þátt í samninga- viðræðum við fulltrúa íslenzku ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir, að viðræðufundir hefjist n.k. mánudag og verða þar ræddar tillögur, sem fram hafa koinið um endurskoðun varnar- samningsins. Ambassador Bandarikjanna hér á landi, John J. Muccio, verður formaður bandarískui' samninganefndarinnar. AðríiJ fulltrúar Bandaríkjastjórnar J nefndinni eru: James H. DougI-» as, aðstoðarflugmálaráðherT® Bandaríkjanna og Marselius C* Parsons frá utanríkisráðuneytl Bandaríkjanna. Hr. Parsons 61! forstjóri þeirrar deildar utaa- ríkisráðuneytisins, sem fjallai! um málefni brezka samveldig- ins og Norður-Evrópu. Banda- ríska samninganefndin er vænt-i anleg til íslands n.k. sunnudagj með flugvél frá Washington. ' (Frá sendiráði Bandaríkjatina1!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.