Þjóðviljinn - 16.11.1956, Síða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1956, Síða 9
nw - ^ ÍÞRÓTTIR RlTSTJÖRI:rFRÍMANN HELGASON 187 knaHspyrnyleikir voru í Reykjavík sl. sumar Frá aðalfundi Knattspyrnuráðs Reykjavíkur 'Aðalíundur Knattspyrnuráðs Réykjavíkur var settur í Félags- heimili Fram á miðvikudags- kvöld. Ársskýrsla ráðsins er mikið rit og í því mikiU fróðleikur um gang knattspyrnumálanna í Reykjavík í sumar: Úrslit ein- stakra leikja, nöfn manna sem hafa leikið í úrvalsleikjum, heim- sóknir, ferðalög féiaga sem að ráðinu standa, bæði innan lands og utan. Ef hún í heiíd ágæt heimild Um þessi mál, í skýrslunni segir m. a. að ráðið hafi haldið 57 fundi, og er það svolítið meira en einn fundur á viku, enda mikið um að vera þar sem öll landsmót í knattspymu fóru fram í Reykja- vík nema fjórðaflokksmótið, og svo auðvitað öll Reykjavíkurmót- in. í skýrslunni er Iögð áherzla á það að ekkt verði brugðið út af þeirri skrá sem gerð er á vor- in, og er það hin mesta nauðsyn, en því er um kennt að félögin hafi sótt á um þétta. Ráðið mæl- ist því til þess- að í framtíðinni tniði félögin ferðir sínar við Sigrar Ástralíu- maSur á heildarniðurröðun mótanna, og noti þær helgar sem lausar eru fyrir leiki þeirra. Vanræksla dómaranna Og síðan segir orðrétt: „Öll mót sem ákveðið var að halda á sem hafa sigrað í hinum ein- stöku mótum bæði Reykjavíkur- mótum og landsmótum. Reykjavíkurmeistarar 1956: ' Meistaraflokkur KR I. flokkur KR II. flokkur Valur m? Miklar bollaíeggingar eru sneðal sérfræðinga um úrslit hinna ýmsu greina í frjálsum iþróttum á OL. í því sambandi jná geta þess að þeir eru farn- ir að spá þvi að 3vo geti far- ið að Bandaríkjamennirnir sigri ekki i 100 m, þessari grein „sinni," í þetta skipti. Bent er 6 að þeir sendi ekki bezta mann sinn Leainon King, sem hefur tvisvar hlaupið þá á 10,1, en velja í hans stað Morrow sem er ekki í augnablikinu í fullri þjálfun, og ekki betri en hópur manna er. T>að er talið að Ástralíumaðurinn Hector Hogan hafi mikla inöguleika, er öruggur á 10,3 og 10,4. Hann hleypur heima og hefur ekki þreytn í líkamanian eftir langt ferðalag. Vinimr Evrópumaður 400 m.? Svipaðar skoðanir eru uppi Um sigurvegarann á 400 m. Það er bent á það að enginn Bandaríkjamaður hefur lilaup- ið 400 m undir 47 sek. og þeim hafi gengið illa að komast und- ir 48 sek. Almennt er því spáð að Lou Jones vittni þetta hlaup. Eins og málin standa er þó ©kki ómögulegt að það verði Evrópumaður sem skipar efsta sætið, og koma þar til greina þeir: Voitto Heílafcen frá Finn- landi, Haas frá Þýzkalandi og Ignatéff frá Sovét, en hans hljóp 400 m á 47 á móti ný- lega. sumrinu, fóru fram. En mjög mikill brestur var á því að dóm- arar mættu til leiks. Má nefna sem dæmi um að Reykjavíkurmót IV. fl. A lauk ekki fyrr en síð- ast í ágúst, en átti að enda síð- ;ast í júní. Dráttur þessi stafaði af því að dómarar mættu ekki til leiks. Sumir unglingaleikirnir voru settir fjórum til sex sinnum sami leikurinn, þar til loks að dómari mætti. Út af þessu skapaðist mjög mikil óánægja hjá unglingum, og er það engin furða. Það verður því eitt af höfuðmálum þessa fundar að ganga frá þessum málum, að slíkt endurtaki sig ekki. f sambandi við dómaramálin mætti taka það fram að ráðið kallaði formann K.D.R. á fund sinn, og einnig var kallaður saman fundur með stjóm K.D.R. um þessi mál. Lofaði K.R.R. fjár- hagslegum styrk, til þess að hafa þessi mál í lagi, en því miður bar það ekki tilætlaðan árangur. Okkur langar aðeins að taka fram, að þeir 35 skráðu dómarar hér í bænum hafa fengið boðs- kort á alla þá leiki, sem selt er inn á hér á Melavellinum, og riémur sú upphæð í peningum kr. 1700,— á hvern dómara eða alls 59.500 kr. Nú koma 4 leikir á hvern dómara, fær því hver dómari rúmar 400,— kr. fyrir hvern leik sem hann dæmir“! 187 leikir í Reykjavík — 19 mót. Á vegum KRR hafa farið fram 19 knattspyrnumót, og í þeim hafa verið leiknir 159 Jeikir. Auk þess hafa farið fram 28 auka- leikir, og er leikjafjöldinn þá kominn upp í 187 á starfsárinu. Hér fer á eftir skrá yfir þá í keppni 2. deildar í sumar. III. flokkur A. KR III. flokkur B Valur IV. flokkur A Valur IV. flokkur B Fram íslandsmeistarar 1956: 1. deild Valur 2. deild Hafnarfjörður II. flokkur Fram III. flokkur KR IV. flokkur Fram Miðsuniarmót: I. flokkur KR Haustmeistarar 1956: Meistaraflokkur Fram I. flokkur Fram II. flokkur Fram III. flokkur A 'i KR III. flokkur B KR IV. flokkur A Þróttur IV. flokkur B Fram Ilonved fer aftur lieim Rétt um það leyti sem átökin í Ungverjalandi voru sem mest, eða aðeins áður, fór hið fræga ungverska lið Honved ferðalaga til nokkurra landa í Gvrópu. Um það gengu sögur að liðið mundi ekki fara heim aftur. Á leið sinni um Vestur- Þýzkaland átti aðalritari liðs- ins, Ostreich að nafni, viðtal við blaðamenn, og sagði að þeir hefðu ákveðið að fara heim aftur þegar þeir hefðu leikið umsamda leiki í Þýzka- landi, Frakklandi og Spáni. Ritarinn neitaði því ákveðið að orðrómur sá sem gengið hefur um það að félög í Evr- ópu hefðu gert Puskas tilboð, og hinum leikmönnum liðsins einnig, ætti við rök að styðj- ast, og voru þar til nefndar miklar upphæðir. Frá Vín barst Framhald á 11, síðu. Föstudagur 16. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — Ij8> WESTHVGH0USE KÆLISKÁPAKNIR eru komnir 8 rúmfet ...... kr. 7.600.00 8 rúmfet, með sjálfv.affrystingu .... — 8.160.00 VINSAMLEGA SÆKIÐ PANTANIB STRAX RAFTÆKJADEILD Skólavörðustíg 6 — Sími 6441 Enskar vetrarkápur Gott úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100. lerseykiolcir Hattar Mikið úrval MARKAÐURINN Haínarstræti 5

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.