Þjóðviljinn - 08.12.1956, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.12.1956, Blaðsíða 5
«1 Laugardagur 8. desember 1956 — ÞJÖÐVILJINN — (5 herstiórnin Bandaríska Framhald af 1. síðu. skuldbindingar sínar, enda er það ekki minni lífsnauðsyn að losna við skuldafjötra. En það verður þá að tryggja að liægt sé að greiða þau lán sem tek- In ere með framleiðsluvörxim okkar eða gjaldeyri sem við fáuin fyrir þær, Sé það ekki íhægt er hætt við að þá verði í fjármuna stað falazt eftir þeim verðmætum sem heiðar- legir menn vilja sízt meta til peninga. Helmingi ódýrari lán Það er vitað að íslenzka rik- isstjómin á kost á hagstæðum lánum í ýmsum Evrópulöndum, Olympíuleikar Framhald af 12 síðu. 3. Ástralía 278,5 4. Þýzkaland 206 5. Ungverjaland 191 6. Ítalía • 161,5 7. Bretland 159,5 8. Svíþjóð 143 9. Japan 127 10. Frakkland 109 11. Rúmenía 92,5 12. Finnland 89,5 13. Pólland 71,5 14. Tékkóslóvakía 68,5 15. Tyrkland 52 Hætt er við að íslendingar séu neðarlega í röðinni, en Vil- hjálmur Einarsson sá fyrir því, að þeir eru ekki í neðsta sæti með því að hreppa annað sætið í þrístökkinu. Danir eru 26. og Norðmenn 19. Skipting verðlawia Sovétríkin hafa einnig fengið fleiri verðlaun, bæði gull, silf- ur og brons, en nokkurt ann- að ' land. Verðlaunin skiptast þannig á milli efstu landa (3 stig exu reiknuð fyrir gull, 2 fyrir silfur, 1 fyrir brons); G S B St. SovéWkin 36 29 32 198 Bamiaríkin 32 25 17 163 ÁstraJía 13 8 14 69 Ungverjaland 9 10 7 54 ÞyzkaJand fi 13 7 51 Ítalía 8 8 9 49 Bretland 6 7 11 43 Svíþjóð 8 5 6 40 Japan 4 10 5 37 Ungverjaland Framhald af 1. síðu yrði sendur heim á sunnudag. Um 850 flóttamenn hafa komið til Júgóslavíu frá Ungverjalandi síðan uppreisnin hófst. Kardelj ræðir Ungverjaland Kardelj, varaferseti Júgóslav- íu, ræddi um atburðina í Ung- verjalandi í júgóslavneska þing- inu í gær. Sagði hann að það væri ekki nóg að kommúnista- flokkur fengi völdin og tæki síð- an að framkvæma sósíalismann með fyrirskipunum ofan að. Slíkur flokkur gæti jafnvel orð- ið afturhaldsafl. Það hefði kom- ið í Jjós í Ungverjalandi. Kardelj sagði ennfremur að ekki skipti mestu máli hvaða öfl hefðu fært sér í nyt upp- reisnina þar né,. hvaða slagorð hefðu mest verið höfð í frammi. Aðalatriðið væri að verkalýður- inn hefði risið upp gegn stjórn, sem hefði verið orðin íhaldssöm og óþolandi. og eins og rakið var í blaðinu í gær eru þau lán mlklu ódýr- ari en þau sem Bandaríkja- menn bjóða. Jafnhá upphæð í löndum eins og Tékkóslóvakíu, Sovétríkjunum og Austur- Þýzkalandi kostar okkur helm- ingi minna magn af fiski, þeim gjaldmiðli sem við höfum. Og þessi lönd vilja kaupa afurðir okkar og taka við greiðslu í þeim. Lán sem tekin eru í Bandaríkjunum kosta sjómenn okkar helmingi meira erfiði en lán sem tekin eru í Evrópu. Helmingi dýrari vélar. Trúlega fýlgja þessu láni þau skilyrði að vélamar til Sogsvirkjunarihnar séu keyptar í Bandaríkjunum, og er það einnig mjög óhagstætt. Banda- rískar vélar kosta um það bil helmingi hærri upphæð en hlið- stæðar vélar í E\TÓpu, án þess að nokkur munur sé á gæðum. Þetta myndi þýða það að virkj- unarkostuaðurinn hækkaði um ca. 35 milljónir, upp í 195 milljónir úr 160, sem nú er reiknað með. Eru þá meðtaldir tollar sem Kysteinn hirðir einn- ig af vélum sem inn eru flutt- ar, 'þótt það sé gert á vegum ríkisins, og verða því hærri sem vélamar eru dýrari. Ef til vill er þar að finna einhverja skýringu á áhuga Eysteins. Eigum við að eyða er- lendum iánum í neyzlu? Kynlegt er að Sogsvirkjun- inni skuli vera boðið 160 millj. kr. lán. Það er sú upphæð sem hefur verið áætluð sem heild- arkostnaður við virkjunina. Talið hefur verið að erlendi kostnaðurinn við nýju virkj- unina nemi aðeins 60-70 millj., og ekki er sjáanleg þörf á að taka hærri upphæð að láni til þessara þarfa. Eða er það ef til vill ætlunin að allur kostn- aðurinn við virkjunina verði greiddur með erlendu lánsfé, einnig vinnuiaun , og annar kostnaður hér innanlands, að við förum að taka erlend lán í neyzlu sjáifra okkar? Ef far- ið væri inn á þá braut myndu Bandaríkin vissulega hafa feng- ið æma tryggingu fyrir áfram- háldandi hersetu á íslandi. Vilja líka gengislækkun. Á sama tíma og rætt er um að taka 160 millj. kr. lán í Bandaríkjunum, lán sem nú þegar er mjög dýrt og verður tæplega greitt með venjulegum viðskiptum, hafa sumir ráð- herrar Framsóknar og Alþýðu- flokks ekki farið neitt dult með það að þeir telji gengislækkun sjálfsagt úrræði. Hafa þeir helzt talað um gengislækkun sem hækki Bandaríkjadollar upp í 24 kr. úr 16. Með því myndi þetta lán vera komið upp í 240 milljónir króna. I N0RSK ! : ■ ■ Bkðatumiuii, j s Laugavegi 30 B. [ Jólin eru hátíð barnanna | — gefið þeim leikföng frá okkur. — Höfum mikið úrval af erlendum og innlendum leikföngum á góðu verði. — Jólatré — Jólaseríur — Jólatrés- skraut. SAUMAVÉLAR Vandaðar þýzkar saumavélar með zik-zak-fæti teknar upp í dag v________________________J V i og kaupið búsáhöldin hjá okkur: Matar- og kaffistell, margar skreytingar, alumíníumvörur, ný- komnar, hitakönnur, brauðkassar, kökubox, ölsett — Krystall og postulín í miklu úrvali. BúsflliðMfldeiM SJcólavörðustíg 23 — Sívii 1248 r ----------------------------- Félagsmenn, haldið öllum kassakvittunum vel til haga V.----------------------------

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.