Þjóðviljinn - 08.12.1956, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.12.1956, Blaðsíða 10
2 Felumynd og sendibréf Um miðjan nóvember fengum við bréf frá Bimi litla Árnasyni, sem þið kannist við af ævin- týrinu, sem hann hefur sent okkur. Nú er hann orðinn 10 ára. Og bréf- ið er svona: „Kæra Óskastund. Mig langar til að senda þér bréf og eina mynd. Myndin er felumynd og er svona: Bréfið er svona: Kæra Óskastund. Það er langt síðan ég hef sent þér Hver er höfundurinn? 1. Vísan er úr Huldu- ljóðum eftir Jónas Hall- grímsson. 2. Setningin er höfð eftir Gretti sterka Ás- mundssyni frá Bjargi í Miðfirði. 3. Ólöf Loftsdóttir mælti þau orð eftir fall asanns síns Björns hirð- stjóra Þorleifssonar. línu, þess vegna sendi ég þér þetta bréf. Vertu svo blessuð og sæl. Björn Árnason, 10 ára, Reykjavík". OLAFUR UNDIR ÓLAFSVÍKUR- ENNI Einu sinni varð maður of naumt fyrir undir Ól- afsvíkurenni á nýárs- nótt því sjór féll fyrri í berg en hann kæmist fyrir forvaðann svo ekki leit út fyrir annað en að hann mætti liggja þar úti. Sá hann þá átj- án hús Ijómuð og skemmtu álfar sér þar inni með hljóðfæraslætti og dansi. ÓLAFUR HJÁ VÍÐIVÖLLUM f Klöppum hjá Víði- völlum sá maður nokkur á jólanóttina stórt hús alit ljósum prýtt. Hann gekk þar inn og fékk góðar viðtökur og ágæt- an beina; morguninn eft- ir er hann vaknaði lá hann á berum klettunum og sá hvorki veður né reyk eftir af stóra hús- inu. VESTMANNA- EYJAR Sú sögn er til um Vest- mannaeýjar að tröll hafi átt að kasta þeim út á sjó þangað sem þær eru Ráðning á gátunni í síð- asta blaði: Hvernig voru ærnar litar: Önnur var grá, en hin var mórauð. En kon- urnar báru nöfnin Hvít og Svört. í því lá orða- leikurinn. og það allt sunnan af Hellisheiði, en ókunnugt er mönnum um önnur atvik að því. BÆJARBORG Sú sögn er til um Bæj- arborg á Langanesi að bó menn eða skepnur fari þar fram af verði þeim ekkert meint við, enda er sagt, að Guð- mundur biskup góði hafi vígt bjargið. REYÐARÁR- TINDUR Reyðarártindur heitir fjallstindur einn hár í Austur-Lóni í Skafta- fellssýslu. Sagt er að maður einn gekk upp á tind þenna og fann þar rauðan tréstubba. Hafði hann iegið þar síðan Nóaflóð. Hann tók flís af trénu. Gjörði þá á hann veður hvasst og illt svo að hann efaðist um að hann myndi heim komast. Hét hann þá á Stafafellskirkju ac5\gefa henni tréflísina ef hann kæmist heim. Gekk hon- um þá betur og er flísin enn í kirkjuhurðinni á Stafafelli. (Þjóðs. J. Á.) Þjóðsögur í stutiu máli i Ég vil stilla Framhald af 1. síðu. til að ávara; að við höf- um litlu eða engu lofað í þessum efnum Við höfum birt dægurlaga- texta sökum þess, að þeir eiga ítök í hugum margra lesenda blaðsins Hvaðan eru hendingarnar? Hér koma nokkrar ljóðlínur. Og nú hafið þið frest til útkomu næsta blaðs til að svara því, hvaðan hendingarn- ar eru: 1) .... Þú fyllir dalinn fuglasöng'. . . 2) . . . .seni kólfur loft- ið kljúfi. . . . 3) . . . . útilegumenn í Ódáðahraun. . . . 4) . . . . Svíf þú inn i svefninn. . . 5) . . . . mikið malar þú. . . . 6( ... Hann hlustar sem gestur á nátt- galakliðinn. . . . 1) ... . Við öfundum soninn, sem á þig að krýna. . . 8) . . . . En dalur lyftir blárri brún. . . . 9) . . . . Hjin heiðu kvöld. . . . 10) . . . . Þetta auglit elskum vér. ... Pósthólfið Mig langar að komast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 12—14 ára. Sigríður Sigurjónsdótt- ir, Vallargötu 18. Vest- mannaeyjiun. mína strengi okkar. 'En svo stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd. að við erum búnir að birta flesta frambærilega texta frá síðustu árum. Hugsið þið ykkur þann vanda, sem við erum í. Okkur hefur orðið það á, að birta Iélega og illa orta texta, a.m.k. einu sinni eða tvisvar sinnum, en það megum við vitanlega ekki gera. Þess vegna biðjum við dægurlaga- söngvarana að leggja rika áherzlu á að fá góða íslenzka texta við dægurlögin, sem þeir syngja. En nú ætlum við að birta 15 ára gamalt ljóð eftir Jón frá Ljár- skógum, en það var mik- ið sungið á þeim tímum. Og vafalaust kunna mörg ykkar lagið: Ég vil stilla mína strengi Ég vil stilla mína strengi, ég vil syngja lítið ljóð um þann Ijúfa draum, sem út í bláinn fió. Ég vil syngja mína söngva um liið fagra unga fljóð, sem að forðum ég unni meira en nóg. Ó. þú kærastan mín kær, litla, ’káta Vikurmær, þinna kossa ég minnist enn i dag. Þér til dýrðar vU ég stUla mína strengi þetta kvöld, þú ert stúlkan, sem átt mitt kvæðalag. Og ég man þá dýrðardaga og þau dásamlegu kviild og þær draumanætur víð þinn heita barm. Og ég man þá björtu fegurð, þegar vorið hafði viild og þú vafðir mig hvítum, mjúkuin arm. Hún er engu öðru lík, þessi æskurómantík, þegar un.ga lijartað slær svo villt og fljótt. Þá er gmðdómlegt að vaka tvö og' vera samana ein út í vorljósri, heitri júlínótt. Hverju vori fylgir sumar, hverju sumri fylgir haust og hið sania lögmál réði þinni ást. Það var naumast hægt að segja, að hún entist enda- laust; nú er of seint um slika hluti að fást. Því að kærastan mín kær, þessi káta Víkurmær er nú konuefni stórútgerðarmanns. Ég er ráðinn fyrir skolli drjúgan skilding annað kvöld til að skeirunta í brúðkaupinu hans. Þetta var nú vinsælt á þeim dögum og þið getið spurt pabba og mömmu, hvort þau hafi ekki tekið undir ljóð og lag með honum Jóni frá Ljárskógum. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. desember 1956 Málverk eftír Kjarval, Ásgrim og Jón Stefánsson o. m.fl. á listmunauppboði Sigurðar Benedikts- sonar í Sjálfstæðishúsinu í dag Þeir sem ætla að gefa mál- verk á næstu jólum fá í dag tækifæri til að kaupa verk eft- ir meistarana Kjarval, Jón Stefánsson og Ásgrím Jónsson á listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar í Sjálfstæðis- •húsinu. Á uppboðinu eru samtals 44 málverk, öll eftir íslenzka mál- ara. Þar á meðal eru 10 mál- verk eftir Kjarval, í þeim hópi Heklugos, Hraunið sefur, Frá Öxará. Aðeins eitt málverk, en ágætt, er eftir Jón Stefánsson: Búrfell við Þjórsá. Tvö eru eft- ir Ásgrím: Horft til jökla úr Suðursveit, Vík í Mýrdal. Fimm málverk eru eftir Emil Thoroddsen, og þótt hann telj- ist ekki til stærri spámannanna meðal málara eru verk eftir hann ekki á hverjum degi á boðstólum. Auk framantalins eru verk eftir þessa: Ólaf Túbals, Egg- ert Guðmundsson, Jón Engil- berts, Gísla Jónsson, Gunn- laug Blöndal. Snorra Arin- bjarnar, Þórarin B. Þorláks- son, Kristján Magnússon, Finn Jónsson, Guðmund Einarsson frá Miðdal, Jakob Hafstein, Brynjólf Þórðarson, Gunnlaug Scheving, Guðmund Thorsteins- son og Kristínu Jónsdóttur. Þá eru' þarna nokkrir list- munir úr tré, silfri og hvíta- gulli. Munimir verða til sýnis frá klukkan 10—4 í dag, en upp- boðið hefst klukkan 5. Skipstjóra og stýrimannaíélagið í Reykjavík: A L D A N Umsóknir um styrki úr styrktarsjóði félagsins ósk- ast sendar til Ingólfs Þórðarsonar, Hrísateig 19, Reykjavík, fyrir 16. þ.m. STJÓRNIN «■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• * : : i j Yf irbyggingar ■ - f. á rússneskar jeppabiíreiðar af þessari gerð, I I eru nú í framleiðslu hjá okkur. ! BlLASMIÐJAN H.F. ■ ■ Laugavegi 176 — Sími 6614 Sósíalistar í Reykjavík vinsamlega komið í skrií- stofu Sósíalistafélagsins 1 Tjarnargötu 20 og greiðið féiagsgjöld ykkar. Laugavegi 36 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum. — Póstsendum Basar Kvenfélags Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar Kvenfé- lags Hallgrímskirkju verður haldinn n.k. sunnudag í húsa- kynnum Iðnskólans á Skóla- vörðuhæð. Gjöfum til basarsins veita viðtöku formaður félags- ins Guðrún Ryden Blönduhlíð 10 og Sigríður Guðmundsdóttir Mímisvegi 6, formaður basar- nefndar. Basar félagsins á s.l. ári gekk mjög vel og gaf drjúgar tekjur. Vona félagskonur að svo verði einnig nú. Á basarn- um verður hægt að fá margt góðra og ódýrra muna, sem hentugir eru til jólagjafa. Skáldið á Þröm — Öldin sem leið Framnald af 12. síðu. minningar eða sjálfsævisaga læknis, er segir frá raunveru- legri reynslu. Þýðandi er And- rés Kristjánsson, með aðstoð Elíasar Eyvindssonar læknis. Þetta er allstór bók, 222 bls. í stóru broti. Ævintýraskipið. Iðunnarútgáfan hefur undan- farin ár gefið út ævintýrabæk- ur eftir Enid Blyton, unglinga- bækur sem reynzt hafa mjög vinsælar. Ævintýrabókin í ár heitir Ævintýraskipið, þýðandi er Sigríður Thorlacíus. Margar myndir eru í bókinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.