Þjóðviljinn - 22.12.1956, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.12.1956, Blaðsíða 3
IGERIÐ SVO VEL OG LlTIÐ IM OG ATHIJGIÐ HVAÐ VIÐ IIÖFOI AÐ BJÓÐA BÓKABtO Laugardagur 22. desember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (19 KAUPIÐ JÓLABÓKINA HJÁOKKUR og jólaumbúðapappíriim jólabindigarnið jólalímbandið jólamerkispjöldin jólakortin jólalöberana ★ Taflmenn og taflborð margar gerðir og ferðatöfl (athugið sér- staklega segulferðatöflin) eru prýðis jólagjafir handa herrum, bæði þeim yngri og þeim eldri ★ Vönduð leðurskjalamappa • • 1 \ • rl •••(» er vonduo jolagjot [ SENDUM HEIM 'j MÁLS OG METVIVINGAR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 — SÍMI 5055 GO0AR BÆKUR Sjór og menn eftir Jónas Árnason, íb. kr. 100,00. Uppseld. Sextán sögur, eftir Halldór Stefánsson, íb. kr. 85,00. Þytur um nótt, eftir Jón Dan, íb. kr. 75,00. Stofnunin, eftir Geir Kristjánsson, íb. kr. 72,00. Gangvirkið, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, íb. kr. 110,00. Á vegamótum, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, íb. kr. 60,00. í Dauðsmannsey, eftir Jóhannes úr Kötlum, íb. kr. 45,00, skb. kr. 60,00. Siglingin mikla, eftir Jóhannes úr Kötlum, íb. kr. 55,00, skb. kr. 65,00. Frelsisáifan, eftir Jóhannes úr Kötlum, íb. kr. 70,00, skb. kr. 80,00. Fjallið og draumurinn, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, íb. kr. 40,00. Vorköld jörð, eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, íb. kr. 85,00. FfDDAR SÖGUR: Sagan af Trístan og Isól, eftir J. Bédier, Einar Ólafur Sveinsson þýddi, íb. kr. 80,00. Saga af sönnum manni, eftir Boris Polevoj, Jóhannes úr Kötlum þýddi, íb. kr. 100,00. Barrabas, eftir Pár Lagerkvist, Ólöf Nordal og Jónas Kristjánsson þýddu, íb. kr. 68,00. Ditta mannsbarn I.—II., eftir Martin Andersen Nexö, Einar Bragi Sig- urðsson þýddi, íb. kr. 100,00, skb. kr. 130,00. Jóhann Kristófer, eftir Romain Rolland, I.—III., Þórarinn Björnsson þýddi, íb. kr. 48,00, skb. kr. 70,00 — IV. íb. kr. 45,00, skb. kr. 65,00. LJÓÐABÆKUR: Kvæðasafn, eftir Guðmund Böðvarsson, íb. kr. 150,00, skb. kr. 175,00. Kvæðabók, eftir Hannes Pétursson, íb. kr. 85,00, skb. 100,00. Kvæði og ritgerðir, eftir Jóhann Jónsson, íb. kr. 70,00, skb. kr. 100,00. Ljóðasafn I.—II., eftir Jóhannes úr Kötlum, íb. kr. 180,00, skb. kr. 220,00. Ur landsuðri, eftir Jón Helgason, skb. kr. 85,00. Ljóð frá ýmsum löndum, Magnús Ásgeirsson þýddi, íb. kr. 50,00, skb. kr. 65,00. Á linotskógi, ljóðaþýðingar eftir Helga Hálfdanarson, íb. kr. 95,00. SAGNFRÆÐI OG FRÆÐIBÆKUR: Islenzka þjóðveldið, eftir Björn Þorsteinsson, íb. kr. 85,00. Islénzka skattlandið I. eftir Björn Þorsteinsson, íb. kr. 100,00. Vestlendingar I., eftir Lúðvík Kristjánsson, íb. kr. 85,00. Vestlendingar II., eftir Lúðvík Kristjánsson, íb. kr. 120,00. Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi íslendinga, eftir Einar Olgeirsson, íb. kr. 95,00. Brotasilfur, eftir Björn Th. Björnsson, íb. kr. 85,00. Teiknibókin í Árnasafni, eftir Björn Th. Björnsson, íb. kr. 135,00, skb. kr. 150,00. Sigurbraut fólksins, eftir Sigfús Sigurhjartarson, ib. kr. 85,00. Forn og ný vandamál, eftir Brynjólf Bjarnason, íb. kr. 68,00. Gátan mikla, eftir Brynjólf Bjarnason, íb. kr. 85,00. Irskar fornsögur, Hermann Pálsson þýddi, íb. kr. 60,00. Náttúrlegir hlutir, eftir W. Westphal, Eðvarð Árnason þýddi, íb. kr. 90,00. Hafið og huldar lendur, eftir Rachel L. Carson, Hjörtur Halldórsson þýddi, íb. kr. 75,00. Leikrit I. eftir W. Shakespeare, Helgi Hálfdanarson þýddi, íb. kr. 125,00, skb. kr. 150,00. ÆVISÖGUR: Líf í listum, eftir Konstantín Stanislavskí, I.—II, Ásgeir Blöndal Magn- ússon þýddi, íb. kr. 210,00, skb. 230,00. Chaplin, eftir P. Cotes og T. Niklaus, íb. kr. 68,00. Barnæska mín, eftir Maxím Gorki, Kjartan Ólafsson þýddi, íb. kr. 47,00, skb. kr. 65,00. Hjá vandalausum, eftir Maxím Gorki, íb. kr. 65,00, skb. kr. 85,00. Háskólar rnínir, eftir Maxím Gorki, íb, kr. 75,00, skb. kr. 95,00. LEIKRIT O. FL. Fjalla Eyvindur, eftir Jóhann Sigurjónsson, skrautútgáfa. Myndir eftir Jóhann Briem. Skb. kr. 65,00. Uppslcera óttans, eftir Sigurð Róbertsson, íb. kr. 75,00. Islenzkar nútimabókmenntir, eftir Kristinn E. Andrésson, skb. kr. 100,00. ÍMSAR BÆKUR: Brött spor, eftir Edmund Hillary, íb. kr. 115,00. Á liæsta tindi jarðar, eftir John Hunt, íb. kr. 115,00, nokkur eintök. Jörð í Afríku, eftir Karen Blixen, íb. kr. 88,00, skb. kr. 105,00. BARNA OG UNGLINGABÆKUR: Sagan liennar Systu, eftir Braga Magnússon, heft kr. 18,00. Ævintýri litla tréhestsins, eftir Ursulu M. Williams. Sigríður Thorlacius þýddi, íb. kr. 38,00. Leitin að Ljúdmílu fögru, eftir A. Puskin, Geir Kristjánsson þýddi og endursagði, íb. kr! 28,00. Vökunætur I. eftir Eyjólf Guðmundsson, íb. kr. 14,00. Vökunætur II., eftir Eyjólf Guðmundsson, íb. kr. 14,00. Helgi og Hróar, myndskreytt eftir Hedvig Collin, íb. kr. 15,00. Klukkan. Sagan af Birni Arinbirni, eftir Jón Sigurðsson, íb. kr. 15,00. Kötturinn sem hvarf, eftir Nínu Tryggvadóttur, kr. 10,00. Ragnars saga loðbrókar, myndir eftir Hedvig Collin, íb. kr. 15,00. Kalda hjartað, eftir Wilhelm Hauff, íb. kr. 8,00. HEIMSKRINGLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.