Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. janúar 1957 í dag er í'östudagurinn 4. janúar. Metúsalem. — 44. cíagur ársins. — Tungl fjærst jörðu; í hásuðri kl. 15.07. — Árdegisliáflæði kl. 7.19. Síðdegisháflæði kl. 19.36. Fastír liðir eins og venjulega. — 18.30 Framburð- arkennsla í frönsku (í sam- sambandi við bréfaskóla SIS). 20.30 Daglegt mál. 20.30 Kvöld- vaka: a) Richard Beck prófessor flytur síðara erindi sitt um tvö nýlátin vestur-íslenzk skáld, og fjallar það um Sigurð Júlíus Jóhannesson. b) Sinfoníuhljóm- sveit fsl. leikur syrpu af jóla- lögum í útsetningu Jóns Þórar- insáonar, sem stjórnar hljóm- sveitinni. c) Bergsveinn Skúla- son fl.ytur frásöguþátt: í Skor. d) Svala Hannesdóttir les afrísk Ijóð í þýðingu Halidóru B. Björn.sson. 22.00 Kvæði kvölds- ins. 22.10 'Erindi: Einn dagur á Mallorka (Margrét Jónsdóttir rithöfundur 22.25 ,,Harmonikan“, .-víkí-. ! Gullfaxi fer til Glasgow kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld Flugvélin fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í íyrramálið. Imtanlandsflug: .1 dag er áætlað að fl.iúga til Akureyrar, Fagurhólsm., Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mánnaeyja. —- A mprgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Morgunblaðið segir í gær að Nasser sé valtur í seSsi, og- „fjöldi Egyþta múndi i’agna falli haris“. Þó segir síð- ar í greininni, sem er alllöhg að „Bandaríkjairiénn virðast hikandi við að taka ákvörðun um það hvort þéir eigi að staiida með eða móti Nasser, manni — sem vírðist jafn- hættulegt að styðja og að \era í andstöðu við“. Svona skæður er liann, þessi valti maður; og keinur rnér í hrtg hvort Morg- unblaðið meini.ekki að ,,fjöldi“ Bandart'k. jamanna „mtindi fagna falli hans“. Þá segir enn að hinn valti niaðtir þurfi á fé að halda, en böggttll fylgir skatnmrifi: „ yrði Nasser boðin ein biljón (!) dollara mundi hann krefjast tveggja biijóna — og fengi hánn það — þá krefðist hann þriggja". Sýnist inér nú einsætt að grein þessi sé uppdiktuð af eihhverj- um hinna skörpu heiia á Mogg- anuin, og sé ekki annar flugu- fótur fyrir ,,staðreyndum“ hénnar eti frumleikur þeirra Thorarensena. ( Mótatémhur 1 SEM NOTAÐ HEFUR j j VERIÐ EINU SINNI ! ! TIL SÖLU ; ; 1 1 • ! : 1 1 1 1 i < i i Bigranesvegur 43 SlVm 30111 { ! f I 1 1 1 1 J 1 1 1 « v_ Þióf abálkur Gonnar ÞjóSólfsson geröi að leyndl í pollum. [tuska rollum, líkur skollum Jiióðinu því, sem blæddi þeim. 'Fimmtán krofin festl hann upp á þoliujn. ÝtíU' fundu hjá eigi hollum þrjátigi, þegar Jæir komu heim. i Drangey var með dólga par drengurinn oft á vorum þar; lyddan bar, sú lömbin slcar, sauöaullu á saltan geim. Sigurður Marteinsson sá kann lét þá stúta [rjá við hrúta:. stóra búta, og steypti þeim oían í jarðhús sitfc, Aðrir hlutu feftir þeini að lúta þeir, sem leystu hans þjófahnúta, þeim varð siðaji aldrei fritt. Börn sín drap með býsna skap og bylti fjórum ofan í krap. Sá fékk tap og sálarhrap, nema lausnarinn láti kvitt. Kikisskip Hekla er væntanlég til Rvíkur í kvöld fró Vestíj. Herðubreið fer frá Rvík kl. 21 í kvöld aust- ur um land til Seyðisfj. Skjald*- breið feí frá Rvik kl. 19 í kv7öld vestur um lancl til Akureyrar. Þyrill er á leið til Bergen. Her- Söfnin í bænum: Bæjarbókasafnið Gesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—7; sunnudaga kl. 2—7. — Útláns- leildin er opin alla virka daga kl. 2—10, nerna laugardaga kl. 2— 7; sunnudaga kl. 5-—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 6—-7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 -7.30. ÞJÓÐMINJASAFKIS er opið þriðjudaga, fimmtudaga og láugarlaga kl. 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÖ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—lt á þriðjudögum og fimmtudögum. UANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alls virka daga nema laugardaga kl 10—12 og 13—19. TÆKNIBÓKASAFNID í Iðnskólanum nýja er opiS mánu daga, miðvikudaga og föstudags BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 síðdegis og sunnudaga kl. 5—7. ÞJÖÐSKJAUASAFNIÐ á virkum dögum kl. 10-12 og 14- 19 e.h. LESTRARFÉLAG KVENNA lnnritaðir á sama tima. sundi, sími 1330. LISTASÁFN Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Skeifná-Bessi skrækti undan lymskuna fnandi. [Brandi, lygiua tandi, hestajámum hrókurinn staL Fimmtán skeifur fastar hafði í bandi. Á það fýsti hinn illi ándi að koma honum i það krappa Fer með krök [pal. og flærðar mök, fölinn hafði á því tök, vís var sök. tll vétanná rök, l»eim hórusyni i Hjaltadal. Borizt hefur 0 / \ Menntamála, júní-desem- /My-T jdj berhefti 1956. Símon “ Jóh. Ágústsson segir frá uppeldis- málaþingi í Frakklandi. Björn Sigfússon ritar um flokkun safnbóka. Sigurjón Björnssom ritar um sáilækningu barna. Sigúrður Gunnarsson: Frjáls skólastörí', síðari hluti. Lárus Rist skrifar Hugleiðingar um leikfimi og' íþróttir. Þrír nem- endur rita um félagslíf í Mennta- skólanum í Reykjavík. Jóna Kr. Brynjólfsdóttir ritar um uppeld- isfræðistofnun Danmerkur. Þur- íður Kristjánsdó.ttir ritar um skólamáh á Norðurlöndum 1955. Kristinn Björnsson segir frá 4. þingi norrænna sálfræðinga. Margt fleira er í heftinu, sem er nær 100 blaðsíður að stærð. Rit- stjóri er dr. Broddi Jóhannesson, en útgefendur: Samband ísl. barnakennara o'g Landssamband í'ramhaldsskólakennara. Hálcon gei-ði helga messu að hann réð krækja [í-ækja, hana aö sækja vestur allt í Vatnsins dal. Þeir vildu honuin við vonda breytni flækja; honum var gert við hvinnsku klækja (gerla eg það greina skal). Blakaði mann, svo að blóðið í-atvn, blágrýtis þar stein til fann; bundu þann, er verlvið vann. Verra lieyrða eg aldrei gal. Keii einiv er kaenn á braginn hann gerði ei linna [hvinna; á fjöllum flnna féð og hefir á því tök. Gelding stóran girnist þá að vinna; af því lætur ei sig ginna; ekki er hönd á sauðimi slök. Einnig brá svo eftir á, aö nam sjúga blóðið hrá, sér í frá hann seldi [>á og siöan s.nýst í þjófavök. (GUNNl HALLSSON HÓLASKÁLD, 1455—1545) Eimskip Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom til Gdyaia- 31. desember; fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Rvík í kvöld áleiðis til Grims- by, Hull og Rotterdam. Goðafoss fór frá Rvík í gærmorgun til Keflavíkur og Vestmannaeyja; heldur þaðan til Gdynia. Gull- foss fer frá Hamborg í dag til Kaupmannah. Lagarfoss er x Rvík. Reykjafoss fór frá Ant- verpen í gær til Rotterdjam; heldur þaðan til Rvíkur. Trölla- foss fór frá Rvík á jóladag á- leiðis til N. Y. Tungufoss fór frá Keflavík 30. f.m. áieiðis til Hamborgar. Á aðfangadag' jóla opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir og Bjögn Guðmundsson bifreiðastjóri. — 'Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hulda Guðmundsdóttir. hjúkrunarkona, Sólbakka Sand- gerði, og Þórhallur Þorsteins- son, bókbindari, Eskihlíð 21 Reykjavík. — í gær 3. jan. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Stefanía Jónsdóttir frá Sauðár- króki, dóttir óðalsbónda Jóns Guðmundssonar frá Brennigerði, Skagafirði, og Hjálmar Theó- d'órsson frá Húsavík, skákmeist- ari suðurnesja, .sonur Theódórs/ Friðrikssonar rithöfundar. Skálaferð ÆFR ýðfi’ip Fakír á biðilsbuxum Þrettánda- fagnaður ÆFR verður haldinn í skál- ánum laugar- daginn 5. jan- úar. Eins og að undanförnu verður þar margt til skemmt- unar. Farið verður frá Tjarnar- götu 20 kl. 6 síðdegis á laug- ardag. — Félögum er vinsam- lega bent á að tilkynna þátt- töku sem allra fyrst í skrif- stofu ÆFR, sem opin er dag- lega kl. 10-19. —• Skálastjóm. Nætitrvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40, sími 7911. Nýjárskveðjur tii forseta íslands. Meðal íjölda .árnaðaróska, sem forseta ísiands báru.st á nýárs- dag, voru. heillas.keyti frá Friðr .i'iki Danakónungi. Hákoni Nor- egskonungi, Kekkonen Finn- landsforseta, Mohamad Reza Pahiavi, Iranskeisara, Francisco Franco, nkisleið.tógi. Spánar, og dr. Konrad Adenauer, ríkiskansl- ara Þýzkalands. Áramotainóttaka í'orsota íslands: Forseti ísiands hafði venju sam- kvæmt móttöku í Alþingishús- inu. Meðal gesta voru rikis-; stjórnin, í'ulltrúar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og fleiri. Kveimadeilcl MIR héldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna og' gesti sunnudaginn 6. janúar kl. 3 síð- degis i Edduhúsinu (uppi). GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 100 danskar krónur 236.30 1 Kanadadollar 16.90 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneslcar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 37G.00 móður fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til Isafj. Skaft- fellingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS Hvassaféll kemur til Hríseýjar í dag. Jökulíell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Ventspjls á morg- un. LitlaféQ kemur til Mantyv luoto í dag'. Hamrafell er í Bat- um. Andrés Boye fór 2. þ. m. frá Gufunesi til Reyðaríjarðax-. Bræftralag Óháfta fríkirk,iusaín4iftafint> Fundur verður ■ haldinn í Eddult húsinu við Liudargötu í kvöid.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.