Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. janúar 1057 — ÞJÓÐVILJINN (5 Þad vorn ekki mistökin sem einkenndu stari pólska Yerkamannailokksins I Kisras Hér veröur haldiö áfram frásögn af ræðu þeirri sem Gomulka, framkvæmdastjóri Verkamanmflokks Pól- ].ands, hélt eftir heimkomuna til Varsjár frá viöræð’um við leiötoga Sovétríkjanna í Moskva.. Siöást hafði harni rætt um þær kröfur sem Pólverjar geröu á hendur Sovét- ríkjunum og fallizt var á. Síöan segir: „Ein helzta krafan var við- vikjandi þeirri sölu á kolum sem Pólverjar skuldbundu sig til með samningi 16. ágúst 1945. 3>essi samningur var Póllandi ó- 'hagstæður vegna þess að hann ^skuldbatt okkur til að láta af hendi ákveðið magn kola við mjög lágu verði. Þetta var ó- venjulegur viðskiptasamningur. Pólland skuldbatt sig til að bæta fyrir það, að Sovétríkin afsöluðu sér til Pólverja þeim kröfum sem þau áttu til þýzkra eigna í þeim þýzku héruðum, sem inn- limuð voru í Pólland. Eg ætia mér ekki að dvelja lengi við lagalega hlið þessa máls. Það er staðreynd, að pólska stjórnin undirritaði samning við stjórn Sovétríkj- 'anna árið 1945, samning sem var Póllandi óhagstæður. Sama má segja um ýmsa millirikja- samninga, sem fyrirstríðsstjórn- ir Póllands gerðu við önnur ]önd.“ Fallizt á skaðabætur Gomulka segir síðan, að enda þótt sú meginregla gildi í öllum viðskiptum þjóða, að gerða samninga verði að halda, hafi sovétstjórnin fallizt á að taka kröfur Pólverja til greina og Játa þá fá skaðabætur fyrir hin óhagstæðu viðskipti. Samið var um að skuldir þær sem Pólland hafði safnað í Sovétríkjunum skyldu lækk'aðar um 500 millj- ónir dollara. Gomulka bendir síðan á, að erlend auðvaldsríki hafi fyrir stríð hirt óhemju gróða af eign- um sínum í Póllandi og hafi aldrei viljað fallast á að skila nokkrn af honum aftur til pólsku 'þjóðarinnar, sem hann hafði skapað með vinnu sinni. Aukin aðstoð Gomulka ræðir síðan um þá ■auknu aðstoð sem Sovétríkin hafa fallizt á að veita Pólverj- 'Um. Auk þessa mikla magns af korni sem Pólverjar munu fá írá Sovétríkjunum með lánskjör- um, fá þeir 700 milljón rúblna lán til vörukaupa, og auk þess féllust Sovétríkin á að strika út 110 miljón rúblna skuld, sem Pólverjar stofnúðu sér í þegar þeir þáðu hergögn af Sov- étríkjunum eftir heimsstyrjöld- ina. Lán þetta var nefnt ,,af- vopnunarlán“. Hvað um vestur- veldin,? Síðan segir haim: „Eg vildi gjarnan benda á, að eftir stríð fékk Pólland einnig afvopnunar- ]án að fjárhæð um 38 milljónir dollara hjá Bandaríkjunum. Fyr- jr þetta fé keyptum við bifreið- ar og önnur * hergögn, sem bandaríski herinn skildi eftir í Evrópu eftir afvopnunina. Þessi útbúnaður er fyrir löngu úr sér genginn, en Pólland greiðir Bandarikjunum enn 1.300.000 dollara árlega í afborgun af lán- inu og 70.000 dollara i gulli í ár- lega vexti. Pólska stjómin tók einnig að sér að greiða Bretlandi skuldir sem pólska útlagastjórnin hafði stofnað sér í vegna kostnaðar við embættiskerfi hennar, skóla og vegna pólskra útlaga á stríðs- ámnum. Bæði „afvopnunarlánið“ og skuldbindingamar gagnvart Bretlandi eru að sjálfsögðu baggi á viðskiptum okkar við útlönd. Eg minnist á þetta, vegna þess að meðal viss hluta pólsku þjóðarinnar hefur erlend- ur áróðúr komið að þeirri skoð- un, að vesturveldin. með Banda- ríkin í broddi fylkingar. séu reiðubúin að veita Póllandi MlStök í Starfl verulegan stuðning, en pólska; flokksins stjómin sé ófús að taka honum. okkar hafa ekki hætt við fyrir- ætlanir sínar um að brey'ta vesturlandamærum okkar og að jafnvel þeir þýzku flokkar, sem telja sig fulltrúa lýðræðis og verkalýðsins, hafa ekki enn ris- ið upp gegn landakröfunum." Rétt stefna Gomulka ræðir síðan sambúð Póllands við hin ýmsu sósíalista- ríki og leggur þar mikla áherzlu á hina vinsamlegu sambúð Pól- lands og . Kína. „Allir kommún- ista- og verkamannaflokkar eru enn ekki á einu máli um megin- efni þeirra breytinga sem orðið hafa í Póllandi. Við furðum okk- ur ekki á því. Við erum jafn framt þess fullvissir, að þróun mála í flokki okkar mun stað- festa að stefnan við núrikjandi aðstæður hefur verið rétt og mun án efa verða framlag af okkar hálfu til reynslu allrar ver k alýðsh reyf inga rinna r, ‘ ‘ Pólska stjómin hefur lýst skýrt og skorinort yfir afstöðu sinni í þessu máli. Þessi tvö dæmi um skuldbindingar Póllands gagn- vart Bandaríkjunum og Bret- landi ættu að gefa áróðursmönn- um erlendra útvarpsstöðva kær- komið tilefni til að ýta að minnsta kosti undir þá kröfu að vesturveldin byrji aðstoð sina með þvi að strika út áðumefnd- ar skuldir pólska rikisins." Öryggi Póllands Gomulka ræðir siðan um önn- ur mál sem samið var um í Gomulka leggur áherzlu á friðarvilja Pólverja og þann á- setning þeirra að leysa öll vandamál og ágreiningsefni við aðra með friðsamlegum hætti. Hann ræðir um ákvarðanir átt- unda miðstjórnarfundar Verka- mannaflokksins um aukið Jýð- ræði á öllum sviðum og bætta stjórn efnahagsmála og kemur því næst að starfi flokksins og segir: „Við ætlum ekki, enda væri það ekki rétt, að gera of lítið úr mistökum, glappaskotum og af- leiðingum þeirra í starfi Sam- einaða verkamannaflokks Pól- Pólska sendinepidin að leggja af stað til Moskva, Cyr• ankiewics forsœtisráöherra í glugga járnbrautarklefans. rööum, og þá fyrst og fremst úr liópi æðstu stjómar hans, aö borin var fram fyrir allri þjóðinni liörð og miskunnarlaus gugnrýni vegna framinna mis- taka . . .“ Öllum getur skjátlazt Gomulka heilsar peim Krústjoff og Búlganín við komuna til Moskva. Moskva, heimsendingu pólskra þegna, sem afplánað hafa refs- ingar i Sovétríkjunum, og leyfi handa sovézkum þegnum af pólskum uppruna að fara til Pól- lands, ef þeir æskja þess. Síð- an ræðir hann öryggi Póllands og setu sovézkra hersveita í landinu og segir: „Við verðum ævinlega að liafa hugfast, að vesíurveídin hafa enn ekki víðurkennt lamiamæri okkar við Oder-Neisse, að þau öfl 1 vesturþýzka. sambandsíýð- veldinu sem bera hefndarhug tii lands. Við viljum ekki, enda væri það ekki rétt, afsaka skuggahliðar í starfi flokksins á liðnum árum með óviðráðanleg- um aðstæðum, sem flokkurinn varð að vinna við. Sameinaði verkamannaflokk- ur Póllands framdi afglöp 1 starfi sínu. Enda þótt hann hefði ekki alltaf á réttu að standa og enda þótt stefna hans væri ekki aíltaf rétt, þá er Það hinn mikli verðleiki lians og sá sem gefur honiun rétt tií að kenna sig við verkalýðinn, að það var úr hans „Enginn flokkur, enginn ein- staklingur getur sneitt hjá mis- tökum, til þess em engin ráð. En þeir menn hafa á hinn bóg- inn verið fáir og enn síður hægt að finna i sögu okkar flokka, sem talið hafa það skyldu sína og haft hafa til þess hugrekki, að rekja einnig fyrir þjóðinni það sem ábótavant var í starfi þeirra auk þess sem gott gat talizt, Til þess að taka slíkt skref er þörf mikillar ábyrgðar- tilfinningar fyrir því sem sagt hefur verið og þeirri stefnu sem fylgt hefur verið. Það að gagn- rýnin á galla flokks okkar kom fram úr okkar eigin röðum gef- ur okkur rétt til að spyrja þá sem ekkert sjá nema mistök í starfi flokks okkar: Hvers vegna hefur ykkur allfaf skort hug- rekki? Hvers vegna hafið þið aldrei sagt þjóðinni frá mistök- um ykkar, sem voru miklu af- drifaríkari og hörmulegi'i, meðíui þið höfðuð stjórnartaumana í yltkar höndum og báruft ábyrgð- ina eða hluta ábyrgðarinnar á örlögum þjóðarinnar og pólska ríkisins? Hver átti hugrekki? Við spyrjum: Hvaða flokkur tók á. sig ábyrgðina á ósigri Pól- lands í september 1939? Hvaða flokkur átti hugrekki til að segja þjóðinni. að Varsjáruppreisnin, sem fleiri en cinn flokkur báru ábyrgð á og kostaði íbúa Var- sjár blóðbað og hafði í för með sér algera eyðileggingu borgar- innar, var hörmulegt glappaskot og óafsakanlegt pólitískt glap- ræði? Hvaða flokkur þeirra sem ánnn saman studdu fjandskap- arstefnu afturhaldsins i garð Sovétríkjamia viðurkenndi að þessi stefna var stórskaðleg hagsmunum pólsku þjóðarinrar og að hún leiddi ósegjaniegar hörmungar yfir Pólland? Fyiir þessi mistök og afturlialdsstefnu þá seni var að baki þeirra var greitt með þrælkun pólsku þjóð- arinnar undir nazistum, með milljónum mamislifa og gcig- væníegri eyðingu verðmæta. Tugir þúsunda manna í Var- sjá búa enn í moldarkofum. á hanabjálkum, i kjöllurum eða verða að sitja með öðrum í íbúð- um. Þeir og alþýðustjórnin verða að bera byrðar hinnar röngu og skaðlegu stefnu þeirra, sem stjórnuðu þjóðinni áruni; saman. Ber enginn sök á þessu? Var allt þetta óumflýjanleg söguleg nauðsyn? Með livaða siðferði- rétti geta læir kastað steinunn að flokki okkar, sem sjá flísiua í okkar auga en ekki bjálkaim ;I sinu eigin?“ Ekki mistök sem einkenna ,,Það eru ekki mistökin seiV einkenna stefnu flokks okkarjt stefna hans einkennist af upp- byggingu lands okkar úr rústum stríðsins og efnahagslegum öidu- dal. Þau mistök seíh fr;unm hafa verið í efnahagsmúlum. ættu ekki að dylja fyrir Okku: hina miklu þróun framleiðslu- getu okkar, framvindu iðniða okkar, hina stöðugu aukningu þjóðarteknanna. Þrátt fyrir alla örðugleika sem við eigum nú við að stríða, eru framtíðarhorfur okkar á sviði efnahagsmála góð- ar. Einstök tré geta ekki hulið skóginn. Þeir sem aðeins koma auga á mistök í starfi flokks okkar eru blindir. Og það eru einmitt þeir, sem ekkert sjá, eða vilja ekkert sjá, sem halda að hin nýja stefna, sem áttundi miðstjórnarfundurinn markað; og miðar að auknu lýðræði á. öllum sviðum þjóðlifsins, muní Framhald á 10. síðlft

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.