Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.01.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 4. janúar 1957 a9s Kaupum j hreinar prjóna- j tuskur ! ■ ■ ■ ■ ■ Baldursgata 30 j ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ans ■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Barnaram : Súsgagnabúðm h.f. Þórsgötu 1 ■ ■ ■ ■ ■ VIÐGERÐIR | & heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Skinfaxí, Klapparstíg 3Ö, BÍmi 6484. Otvarps- viðgerðir { og viðtækjasala. SADIO. j Veltusundi 1, sírnl 80300. : ■ ■ ■ - . ■ ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ ■ ön rafverk i «* & « i fr 5 Vigfús Einarsson \a Sími 6809 Tr7 ■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■•■■ Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- un og fasteignasala Vonarstræti 12, sími 5900 og 80065 REK0RD- búðingnan getur húsmóðirtn treyst ■■■■■■■■■■■■■■•■ Ijðsmyndasiofa Laugavegi 12, sími 1980. Vinsamlega pantið mynda- tökur tímanlega. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ BÍLAR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bil, liggja til okkar. BlLASALAN, Klappastíg 37, sími 82032 ■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■»»■■■■■■■■■■■■■■■■1 abhahmól. N0RSK BLÖÐ Blaðaturainn, Laugavegi 30 B. Hús, íbúðir, bifreiðar og bátar jafnan til sölu hjá okkur. Fasfeignasala Inga B. Helgasonar Skólavörðust. 45, sími 82207. ■■■■■■■■■■■■■■. NIÐURSUÐIJ VÖRUR ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Saumavéla- viðgerðir Fljót afgreiðsla, SYLGJA rr; r •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÚtbreiSiS ÞjóSviljann "••mmmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmammmmmmmmt &> j Úr og klukkur j Viðgerðir á úrum og : klukkum og fullkomið | verkstæði tryggja ör- ■ ugga þjónustu. — Af- j greiðum gegn póst- ■ kröfu. dón Sipundsson { Skort9ripover?lun Laugavegi 8. Samúðarkort Slysavamafélaga íslands : kaupa flestir. Fást hjá slysa- : varnadeildum um land allt, í ! Reykjavík í Hannyrðaverzl- : uninni í Bankastræti 6, Verzl. ■ un Gunnþórunnar Halldórsd. : og í skrifstofu félagsins, ■ Grófin 1. Afgreidd f síma ■ Sími 2656. Heimasími: 82035 ■ Vasabók Fjölvíss — Kyrrlátt í bænum á annan í ný- ári — Verzlanir lokaðar — Fátt fólk á ferli KISA (læða) tapaðist, grá og.hvit með frekar stutt skott. Gegnir nafninu Bussy. Merkt með rauðu handi og silfur- skildi, sem í var grafið „Bussy — 5699,. Sími 5699. Þjó&vHjam Úfbrei&iS HIN ÁRLEGA minnisbók Fjöl- víss er nú komin út. Er hún að vanda hin smekklegasta, og auk þess að vera almanak fyrir árið 1957, er hún líka ágæt handbók, sem gefur upp- lýsingar um fjölmörg atriði, sem hver maður getur þurft á að halda. Er bókin sérlega fjölbreytt að þessu sinni. Fjöl- víss-minnisbækurnar hafa á undanförnum áriun þótt hinar ágætustu handbækur, og varla verður þessi nýjasta útgáfa til að spilla því áliti. Á ÓÐRUM DEGI nýja ársins, þegar pósturinn fór um bæ- inn, var því líkast að megnið “af öllu því lífsmarki, sem maður sá og heyrði dagana fyrir jólin, hefði fjarað út um áramótin. Flestar verzlanir voru lokaðar (nema náttúr- lega sjoppurnar), og fátt fólk var á ferli um götumar. Hjá verzlununum mun hafa staðið yfir vörutalning og áramóta- uPPgjör á „statusnum“, og væntanlega hefur þá komið í Ijós, hvort „jólabissnesinn" hefur verið góður eða lélegur. Og þótt ég sé málinu ekki kunnugur að ráði, býst ég þó við, að nýliðin jól hafi verið sæmilega hagstæð fyrir „bissn- esinn“. I bókabúðunum mun hafa komið í ljós, hvaða höf- undar reyndust vinsælastir, hvaða bækur seldust bezt á jólamarkaðinum. Tókst Félðg brytal Félag bryta! Fundur verður haldinn klukkan 5 síðdegis í dag í Aðalstræti 12, uppi. STJÓRNIN. Skriístofufélk Stórt fyrirtæki óskar að ráða stúlku, til síma- vörzlu aðallega. Nokkur vélritunarkunnátta þó nauðsynleg. Og karlmann vanan bókfærslu. Til- boð, er greini frá fyrri störfum og menntun um- sækjanda leggist inn í pósthólf 635 fyrir 10. þ.m. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■£ TÍLKYNNING í ■ ■ ■ Nr. 2/1957. ■ ■ Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið með skír- 5 skotun til 35. gr. 1. um útflutningssjóð o.fl. að í- : treka áður gefin fyrirmæli um verð’merkingar á vörum í smásölu, sbr. tilkynningu verðgæzlu- [ stjóra nr. 18/1956. Mun framvegis gengið ríkt eftir því að þessum fyrirmælum sé fylgt. ; >• a ■.... .. ■ Reykjavík, 3. jan. 1957. Verðlagsstjórinn. \ Slaughter að hnekkja metum Guðrúnar frá Lundi, eða öf- ugt? EN ÞRÁTT FYRIR syfjulegan svip á bænum, rakst ég þó á nokkrar manneskjur, sem ennþá voru í jólaskapi. Á ganginum fyrir framan skrif- stofu Dagsbrúnar í Alþýðu- húsinu rakst ég á nokkra krakka sem voru að ná sér í aðgöngumiða að jólatrés- skemmtun, og af svip þeirra og fasi mátti ráða, að þau gerðu ráð fyrir að þetta yrði mikil og góð skemmtun. Og minnsti guttinn í hópnum var auðheyrilega ennþá undir á- hrifum ýmissa skemmtilegra leikja og söngva, sem hann hefur tekið þátt í um jólin, því að hann söng í sífellu: Vaki, vaki vaskir menn, með voða „berar höndur“. Þetta fólk var sem sé ennþá í jóla- skapi og hugði gott til að dansa í kringum jólatré á föstudaginn. Borgarlækniriiin og mjólknrísinn Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá borgarlækni: „Herra ritstjóri. 1 blaði yðar s.l. laugardag er grein eftir „E.S.“ um mjólkurís og Fossvogslæk. Vegna greinar þessarar tel ég rétt að taka þetta fram: Um miðbik síðasta mánaðar skýrði starfsmaður mjólkurís- fyrirtækis hér í bæ mér frá því, að fyrirtækið hygðist bæta fjörefnum í mjólkurís- inn með aðferð, er hann lýsti nánar. Jafnframt leitaði hann álits míns á því, hvort ég teldi þetta æskilegt eða eigi. Eg tjáði starfsmanni þess- um, að ég hefði fyrir skömran í umsögn minni til bæjarráðs talið mjög æskilegt að fjör- efnábæta neyzlumjólk bæjar- búa á vetrum. I samræmi við það mundi ég telja það, þótt í litlu sé, frekar ávinning en hitt, að börn, sem á annað borð neyta mjólkuríss, fengju í honum bætiefni, sem ætla má að þau vanhagi um á þessum tíma árs. Jafnframt tók ég fram, að -til þessa þyrfti leyfi heilbrigðisnefndar. — Önnur afskipti hefi ég ekki haft af máli þessu, og ég hefi að sjálfsögðu hvorki veitt um- ræddu fyrirtæki né öðrum heimild til að nota nafn mitt eða embættisheiti „í áróðurs- skyni“. Framangreint mál tengir greinarhöfundur jafnfjar- skyldu efni, sem Fossvogs- lækur er. Vil ég í því sam- bandi geta þess, að ég þarf engrar hvatningar við varð- andi frárennslismál bæjarins. Eg hefi reynt að bæta þar úr, að svo miklu leyti, sem þa* mál heyra undir mitt embætti. Jón Sigurðsson borgarlæknir".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.