Þjóðviljinn - 08.01.1957, Síða 5

Þjóðviljinn - 08.01.1957, Síða 5
Þriðjudagur 8. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN i- (5 Formaður verkamannaráðsins í Czepel verksmii junum ber æsifregnir fil baka Ungverskur ráBherra rœSir um efnahags- örSugleikana og ráSstafanir gegn þeim ni* "ta rvfi iv* nlrvlí rrf n 'AT nv*I /vw #%«i i f íl li wi nvwi n 1 ~ T*V ' n J T _ _e ■— Mér hefur skilizt, aö erlendis séu til þeir menn sem hefðu helzt óskaö þess aö allir Ungverjar heföu beðiö bana og öll hús í landinu veriö lögð í rúst, svo aö þeir gætu kennt kommúnistum um. Formaður verkamannaráðsins 5 Czepel stáliðjuverinu í Búda- pest, Elek Nagy, komst þannig að orði við fréttamann danska blaðsins Lands og Folks, Helge Larsen, rétt fyrir áramót. Frétta- maðurínn hafði spurt hann um áiit hans á fréttum blaða og xitvarpsstöðva á vesturiöndum um fjöldahandtökur, aftökur og nauðungarflutninga fulltrúa í verkamannaráðunum. Við berjumst ekki gegn konun- úmsmanum, hélt hann áfram, heldur aðeins fyrir bættum lífs- fejörum, betri tilveru og æsi- fréttir sem þessar torvelda starf íkkkar að endun-eisn landsins. Eg veit ekki til jþess að fulltriiar í verkamannaráðum hafi nokk- ursstaðar verið handteknir af þeirri ástæðu einni að þeir áttu sæti í þeim. Nokkrir hafa verið teknir höndum fyrir að gefa út élögieg dreifibréf, hafa vopn i fónun sínum í óleyfi o. s. frv. í verkamannaráði Czepel verk- smiðjanna eru 58 fulltrúar um 30.000 verkamanna. Einn þeirra hefur verið handtekinn fyrir að hafa haft vopn í fórum sínum. Nagy skýrði fréttamanninum einnig frá því að síðan skömmu fyrir jól hefði öll vinna legið niðri í iðjuverinu vegna skorts á kolum og hráefnum, en bú- izt væri við, að hún gæti hafizt aftur upp úr áramótunum. 250.000 atvinnulausir i sama pistlinum segir frétta- maðurinn frá viðtali við Istvan Kossa, fjármálaráðherra, sem er gamall járnbrautarverkamaður. Hann reynir ekki að draga dul á þá miklu efnahagsörðugleika sem Ungverjar eiga við að striða. Framleiðslan hefur legið niðri að miklu leyti undanfarna tvo mánuði, en samt sem áður hefur verkamönnum verið greitt kaup, og það hefur skiljanlega skapað mikla verðbólguhættu. Kossa sagði: — UM 250.000 menn munu á næstunni verða atvinnulausir vegna skorts á kolum og hráefn- um og vegna fækkunar opin- berra starfsmanna. Þeir sem missa vinnu sína munu fá greitt || Hungurverkfall j fanga á Kýpur ii i: 600 fangar í fangabúðum ;| Breta á Kýpur gerðu hung- | urverkfall yfir jólahelgina til ji að knýja Breta til að láta þá ii lausa. Engir þessara manna 5 hafa verið dæmdir eða Ieidd- S fyrir rétt, þeiin er haldið ji í fangabúðum aðeins vegna i! þess að Bretar þykjast hafa ji grun mn að þeir hafi haft | samband við samtök skæru- ■i liða. fullt kaup í sex vikur og auk þess ákveðna fjárhæð sem mið- uð verður við hve lengi þeir hafa unnið á vinnustað sinum. Rikisstjómin mun gefa mönnum kost á lánum frá 2000—20.000 forinta til að koma á fót eigin fyrirtækjum. Þeír sem enga \lnnu hafa getað útvegað sér eftir sex vik- ur niunu fá greiddan styrk í 26 vikur og samsvaraa- hann 30 % laima. Lágmarksstyrkur er þó 300 forint og hámark 600 for- int á mánuði. Við haim bætast fjölskyldubætur, 40 forínt á hvem mann í fjötskyldu. — Er hætta á verðbólgu vegna aukinna ríkisútgjalda og sam- dráttarins í framleiðslunni? Verkfallsmönnum greidd laun — Sú hætta er að sjálfsögðu fyrir dyrum, en. ríkisstjómin mun gera margháttaðar ráðstaf- anir til að bægja henni frá og varðveita kaupmátt launa og margar hafa þegar verið gerðar, m. a. hefur verið komið á verð- lagseftirliti. Lögð verður áherzla á sparnað í rikisrekstrinum, dregið verður úr útgjöldmn til landvavna. stjórnarkerfið verður minnkað — opinbenun starfsmönnum í sjálfu stjómarkei-finu fækkað um 30.000, eða uin þriðjung —, en þessi sparnaður mun að sjálf- sögðu ekki bitna á skólum, sjúki-ahúsum og öðru slífeu. Fjárfesting ríkisins verður minnkuð verulega, orlofsfyrir- komulagið verður endurskoðað og í framtíðinni verða aðeins greidd laun fj’rir unna vinnu, þannig t. d. ekki i verkfölluin. Við liöfuni nú í i-auninni greitt laun í tvo mánuði án þess. að nokkur frainleiðsla hafi átf sér stað. Við munum einnig reyna að beina kaupmættinum frá neyzlu- vamingi í aðrar áttir. Ríkið mun selja jarðir. Húsgögn ríkisstofn- ana sem lagðar verða niður verða seld, vélar sem ekki eru bráðnauðsynlegar verða seldar smáfyrirtækjum. Þrátt fyrir all- ar þessar ráðstafanir verður halli á ríkisreikningunum óhjá- kvæmilegur, en hann verður þó ekki meiri en svo, að ekki verði hægt að vega upp á móti honum með erlendum lánum. Stórlán frá Sovét- ríkjunum Ungverska stjórnin á nú i samningum við nokkur ríki, Rúmeníu, Austur-Þýzkaland, Tékkóslóvakíu, Búlgaríu og Kina um lánveitingar. Hún hefur einnig leitað eftir samningum við ríki á vesturlöndum. Sovét- ríkin hafa þegar veitt 50 milljón dollara lán til vörukaupa eriend- is, þar af -15 milljónir dollara til kaupa á vörum frá vestur- löndum. Pólland hefur lagt fram sem gjöf vörur, einkum vefnað- arvörur, að verðmæti 100 millj- ón zloty. Kossa sagði að lokum: — En að sjálfsögðu getum við ekki einvörðungu treyst á erlend lán. Við verðum fyrst og fremst að bjarga okkur sjálfir. Hanh skýrði frá því, ,að fjölg- að yrði verzluíium í einkaeign, aðallega smáverzlunum. Það hefði. ekki að neinu ráði borið á því að fólk reyndi að hamstra og vöruveltan í desember hefði ekki verið meiri en í-.sama mán- uði siðasta ár. í desember hefði aftur verið lagt meira inn í sparisjóði en tekið hefði verið ut. Wladyslaw Gomidka, framkvœmdastjóri pólska Verka- mannaflokksins, ávarpar pólsku pjóðina við heimkomuna frá Moskva, Samningax sem par voru gerðir um sanibúö Sovétríkjanna og Póllarids vöktu fögnuð í Póllandi. Ollenhauer viil auka og fengslin við A-Evrópu Leggur áherzlu á að Klna verSi fekiS i SÞ og samningar gerSir viS Sovétrikin Ericli OllenUauer, leiðtogi vesturþýzkra sósíaldemó-1 krata, segir í nýársboöskap sínum, að Vestur-Þýzkaland veröi á árinu 1957 að auka og bæta tengsl sín við-.ríkin í Austur-Evrópu, Sovétríkin og Kína. Ollenhauer leggur áherzlu á að Sameinuðu þjóðirnar verði efldar á árinu og þeim gert fært að hrinda samþykktum sínum í framkvæmd. Eitt af skilyrðunum til þess að svo megi verða tel- ur hann að sé upptaka kín- versku alþýðustjórnarinnar í samtökin. Afvopnunarviðræður Hann telur að hefja verði aft- ur viðræður um afvopnunar- málið, einkum vegna þess að komið hafi í ljós, að möguleikar séu á samkomulagi um „fyrstu raunhæfu sporin“ í átt til af- vopnunar. Viðræður verða einn- ig að hefjast aftur um mestu ágreiningsmálin á alþjóðavett- vangi í því skyni að finna á þeim friðsamlega lausn. Hér væri helzt um að ræða öryggis- Hóta að ganga út Framhald af 1. síðu. um þar. Kvaðst Pineau myndi leggja fram gögn um þá íhlut- un. Gæzlulið frá SÞ? Fulltrúar Asíu- og Afriliu- ríkjanna á þingi SÞ hafa und- anfarið setið á rökstólum og rætt um, hvaða tillögu þau skuli bera fram þegar Alsír- málið kemur á dagská. Hafa heyrzt raddir um að borin yrði fram tillaga um að franskur lier verði á brott úr Alsír en alþjóðlegt gæzlulið á vegum SÞ taki að sér að gæta laga og reglu þangað til Alsírbúum hef- ur gefizt tækifæi’i til að láta i Ijós vilja sinn um framtíð landsins. mál Evrópu og sameiningu þýzku landshlutanna. Eðlileg sambúð við alþýðnríkin Ollenhauer leggur áherzlu á nauðsj’n þess að Vestur-Þýzka- Þýzkalands innan evrópsks ör- yggiskerfis. Þingkosningar eiga að fara fram í Vestur-Þýzkalandi í haust. Miklar Hkur eru taldar á því, að sósíaldemókratar mvni vinna sigur í þeim kosningv.m og Ollenhauer muni þá taka við stjórnarforustu. Ræða Eisenhowei Erich OHenhaucr land auki og treysti samband sitt við ríki í Austur-Evrópu og Kína og segir nauðsyn bera til þess að hafnir verði samningar við Sovétríkin um möguíeika á og skilyrði fyrir sameiningu Indveir§kir fiinniJbMmr 35 ára gömul kona á Suð- ur-Indlandi fæddi rétt fyrir ára- mót fimmbura, allt stúlkur. Konan átti fimm dætur áður. Fimmburunum leið vel fyrst eftir fæðinguna, en daginn eftir létust tveir þeirra og þeira þriðja var vart hugað líf. ’S Framhald af 1. síðu. fultrúadeildar bandaríkjaþings vitnaleiðslur um tillögu, : eiií miðar að þvi að uppfylla ó kie Eisenhowers til þingsins. Sagði Dulles, að því aðeins gerði þing« ið skyldu sína að það færi að orðum Eisenhowers út í æsar. Ef kommúnisminn brytist í gegtt í löndunum við Miðjarðarhafs- botn væri öllu sem Bandaríkir. hefðu gert til að efla ríki Vest- ur-Evrópu á glæ kasíað, atvinnu- líf þeirra væri algerlega háð olíu frá löndunum við Miðjarð- arhafsbotn. Flestir forustumenn repúblik- ana á Bandaríkjaþingi hafs. tekið boðskap Eisenhowers vel. en meðal demókrata, sem eru I meirihluta í báðum þingdeildum, gætir töluverðrar gagnrýni á fýrirætlunum forsetans. Tru- man. fyrrverandi forseti, og Adlai Stevenson, sem er að nafn- inu til foringi Demókrataflokks- ins, hafa birt harðorða yfiríýs- ingu, þar sem segi”, að nú sé komíð að skuldadögunum eftir fádæma glópsku stjórnar Eisen- howers í utanríkismá'um. Vinurnj Bandaríkjanna hafi verið sýnd-i ur hnefinn en óvinum þeirraj hampað og hafi óvinafagnaður-i inn náð hámarki þegar Banda-i ríkin tóku sér stöðu við hlið Sov* étríkjanna geng beztu vinum sín- um, Bretlandi og Frakklandi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.