Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 2
I 2) _ ÞJÓÐVILJINN — Fhnmtudagur 7. marz 1957 ýt í dag er finimtudagurinií 7. mai-z. — Perpetua — Þetta er Gfi. dagiu- ársins. Tungl í hásuftri kl. 17.01. Árdegishá- flæði kl. 8.2G. Síftdegishá- flæfti kl. 20.45. ÚTVARPIÐ í DAG: Fiinintudagur 7. marz Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 „Á frívaktinni", sjómanna- þáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18.30 Framburðark. í dönsku, ensku og esperanto. 19.00 Harmonikulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 fslenzkar hafrannsóknir; 8. erindi: Um karfa og karfa- veiðar (dr. Jakob Magnús- son fiskifræðingur). 20.55 Frá liðnum dögum: Bjarni Björnsson syngur gaman- vísur (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna", 3. lestur. 22.10 Passíusálmur (16). 22.20 Sinfónískir tónleikar: Sin- fóníuhljómsveit Islands • leikur. Stjórnandi: dr. Václav Smetácek hljóm- sveitarstjóri frá Prag. a) , Sinfónía i D-dúr eftir J. W. Stamitz. b) Serenade , eftir Isa Krejcí. c) „Nótt í Karlstein-kastala", for- leikur eftir Fibich. 23.05 Dagskráriok. Útvarpið á morgiín Föstudágur 8. marz. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Framburðark. i frönsku 18.50 T,étt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Páll Berg- þórsson talar um veðrið í febrúar, b) Laugarvatns kórinn syngur; Þórður Kristleifsson stjórnar (pl.) c) Kjartan Bergmann skjalavörður flytur frá- söguþátt af Fjalla-Bensa. .22.10 Passíusálmur (17). 22.20 Uppiestur: Hugrún les frumort kvæði. 22.30 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djasslög. 23.10 Dagskrárlok. Tóinstundakvöld kvenna verður í Aðalstræti 12 kl. 8.30 í kvöid. Skemmtiatriði: Upplest- ur. kvikmyndasýning o. fl. All- ar konur velkomnar. Samtök kvenna. Málfundadeild Breiðfirðing'afélagsins heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl 8.30 í Breiðíirðingabúð, uppi. Umra:ðuefni: Á að leyfa sölu áfengs öls á íslandi? Eimskip: Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum í gær áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Hamborg 5. þm til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 3. þm, fer þaðan til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. fm frá Leith og Kaupmannahöfn. Lag- arfoss kom til New Yoik 2. þm, fer þaðan til Reykjavíkur Reykjafoss kom til Reykjavíkur 25. fm frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 2. þm, fer þaðan til Reykjavikur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 25. fm frá Leith. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell kemur til Stykkis- hóims í dag. Arnarfell er i Reykjavík. Jökxdfell losar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór framhjá Gíbraitar 3. þm á leið til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykjavik. Helgafell er á Siglu- firði. Hamrafell er í Hvalfirði. Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Skjald- breið eru í Reykjavík. Þyrill er í Karlshamn. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær ti! Vest- mannaeyja. Sýningin á Pastelmyndum eftir Jóhannes Geir, í Regnbog- anum, er nú að ljúka. Aðsókn hefur verið góð og' 6 myndir selst. Sýningin verður opin til helgarinnar. Næturvarzla er i Ingólfsapóteki, Fischersundi. sími 1330. BÆJARBÚKASAFNIÐ Lesstnfan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—7; surmudaga kl. 2—7. — Útláns- deiidin er opin alla virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið aiia virka daga nema laugar- daga, kl. 6—7. Útibúið i Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. Hafið þið dmkkið kaffi nýlega í félags- heimilinu? Ef svo er ekki æftuð þið að líta niður- eftir og þið munuð eiga ánægjulegt kvöld. GENGISSKRÁNING 1 BandaríkjadoUar 16.32 1 KanadadoUar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 Jírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. Æskulýðsfélag Laugarnessókn.ar fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundar- efni. Sr. Gai-ftar Svavarsson. Happdrættj Háskóla íslands Athygli skal vakin á auglýsingu happdrættisins í blaðinu í dag. Sérstaklega skal bent á, að nú verður dregið 11. þm. og síðan 10. hvers mánaðar, enda þótt annar dráttardagur hafi verið í janúar og febrúar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Miililandaflugvél- in Sólfaxi er vænt- víkur kl. 18. í dag frá Hamborg. 'Kaupmannahöfn og Osló. Fiugvélin fer til Glasg- ow kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Bíldudals, Egilsstaða, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. LOFTLEIÐIR Hekla er væntanleg í kvöld milli kl. 18 og 20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. ÞJÓÐMIN.TASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og suiinu- daga kl. 1—4. Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 7. inarz, kl. 1.30. Efri deild 1. Félagsheimili, frv. Frh. 2. uxnr 2. Eignarnám nokkurra jarða í Vestur-ísafjarðarsýslu, 2. umr. 3. Lækkun tekjuskatts af lág- tekjum, frv. 2. umr. 4. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins. frv. 2. umr. 5. Sjúkrahúsalög, frv. 1. umr. Neðri dcild 1. Sala og úlflutningur sjávar- afurða o.fl. frv. Frh. 2. umr. 2. Skólakostnaður, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir. 3. Sveitastjórnalög. frv. 1. umr. 4. Kirkjuþing og kirkjuráð, frv. 1. umræða. Krossgátan Lárétt: 1 voði 3 skipa 7 greinir 9 líf- gjafi 10 vandræði 11 skst. 13 forsetning 15 innýfli 17 lærdóm- ur 19 stutt 20 kjarni 21 reiknis- tákn. Lóftrétt: 1 starfið (þf) 2 kindiha 4 ná- spil 5 áhald 6 þjóðþing 8 hálf. . . 12 sjávargróður 14 sigraður 16 umgangur 18 tii upphitunar (þ£) Gestaþraut Piparmyntuleyndarmálið Færa skal fjóx-ar eldspýtur þaiinis að ferhyrningarnir verfti þrír. Lausn í næsta blaði. Þannig átti að ráfta síðustu þraut KAPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- fjörður Svart: Hafnarfjörður G H COEFöH Hvítt: Reykjavík 11. i!4xe5 , . , . Já; þaft er vist um það,“ sagfti frxiin og kinkafti kolli. „En þíiu voru ftkki tnxlofuft. hann hefftl anna»s sagt mcr frá því. Vii.i- ið' þér aiis ékki melra te?“ Rikka þalxkaðL ai sagftlst Ht- inn tima hat'a. „Já“, hélt friiin áfram, ,,ég gaf honuiu oft te- sopa og baunasúpu, ef ég var meft lxana á borftuxn — ja, því- líkt, svíxna umrtxr xnafttxr". „Þér eigift ekki neina ljósniynd af vinkonu hans?“ spurði Rikka. „Nei, livwrld af henni né nokkrum öftruni, ég hef svo irft sagt rið manniim hiíivk aft það sé rétt eins og liann eigi enga ættingja. . . .“ „Eg þakka yður xnjög v<4 fyrir xnóttökuru- ar“, sagðl Rlkka til að stöftva orðaflauminn, „nú má ég til meft aft fara“. „Ó, þéi' skuluft bara tala vift mlg attur ef ég get- orftiö aft ehxhrerju Ilftl**. í bílmim liafði Itikka fyrst næfti til aft hugsa. Á sunnu- daginn liefxu' liún liitt hann — í hennar sponun myndi ég ekki kornia fölskum peningum í uml'erft uetnstaftar nsxlægt beimkynnum unnusta iiúns. . hugsaftS RikJka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.