Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 3
- Fimmtudagur 7. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Lóðaúthlutun í Há i Úthlutun. 6 raðhúsalóða, 8 tvíbýlishúsalóða og einnar undir einbýlishús var samþykkt í fyrradag Á fundi bæjarráðs í fyrradag var samþykkt tillaga lóðanefndar um úthlutun byggingalóða í Hálogalands- hverfi. Nær' þessi úthlutun til 6 raðhúsalóða, 8 tvíbýlis- húsalóða og einnar lóðar undir einbýlishús. Nokkrum lóðum er enn óhlutað í hverfinu. Samþvkktin um úthlutunina fer hér á eftir: Samþykkt að gefa Benedikt & Gissur hf., Skeiðarvogi 121, kost á raðhúsalóðum, nr. 110— 112, 114—116, 118—120 við Langholtsveg. Bæjarverkfræðingur setur byggingarfrest og önnur nán- ari skilyrði, þ. á. m. ákveður bæjarverkfræðingur hvenær mannvirki, sem á lóðunum standa, verða fjarlægð, enda beri lóðarhafi kostnað af brott- námi þeirra, þegar þar áð kem- ur. Samþykkt úthlutun lóða með byggingarfresti til 1. júní n.k. og nánari skilmálum bæjarverk- f ræðings: Skeiðarvogur 1, 3, 5, 7, 9, 11: Bjarai Guðnason, Laufási. Gunnar Gunnarsson, Reykja- hlíð 14. Jónas Guðlaugsson, Lindargötu 58. Stefán Jóhanns- son, Suðurlandsbraut H. 76. Gunnar. Már Pétursson, Reyni- völliun, Skerjafirði. Gunnlaugur Lárusson, Karlagötu 19. Skeiðarvogur 13, 15, 17, 19, 21, 23: Guðni Hannesson, Ein- holti 11. Sólmundur Jóhanns- IR-iíigar sigur- í gær fór fram keppni í körfu- knattleik að Hálogalandi sem liður í afmælishátíðahöldum ÍR t kvennaflokki sigraði ÍR KR ineð 12 gegn 8 og í karlaflokki sigraði ÍR ÍKF með 46 gegn 26. son, Laugateig 39. Teitur Jens- son, Gunnarsbraut 30. Sigtrygg- ur Jónsson, Laugaveg 68. Þór- arinn Sigurgeirsson, Bústaða- veg 61. Klemens Hemiannsson, Miðtúni 6. Skeiðarvogur: 25, 27, 29, 31, 33, 35: Runólfur Már ÓlafsJ Háteigsvegi 18. Magnús Geirs-Í son, Vífilsgötu 17. Árni Sig-j hvatsson, Njálsgötu 81. Stefánj Jónsson, Mosgerði 11. Sverrirj Bjarnason, Bjargarstig 6. Ölaf- ur Jensson, Bragagötu 32. Áifheimar 17: Sigurður Magn- ússon. Hofteig 38. Dóra Jóns- dóttir, Hoft.eig 42. Álfheimar 19: Ástvaldur Magnússon. Blönduhlíð 11. Ing- ólfur Jónsson, Hjallavegi 23. Álfheimar 25: Haraldur Lúð- víksson, Marbakkabraut 7 C. Alexía Pálsdóttir, Bollagötu 3. Páll Lúðvíksson, Bollagötu 3. Álfheimar 29: Hjálmar Haf- liðason, Laugaveg 118. Logi E. Sveinsson, Langholtsvegi 144. Álfheimar 31: Vilhjálmur Bjarnason, Laufskálum (erfh.), enda náist samkomulag um bætur fyrir töku erfðafestu- landsins og röskun á trjágarði. Goðlieimar 15: Páll Einars- son, Eiríksgötu 23. Gunnlaugur Briem Pálsson, s.st. Goðheimar 16: Óskar Þ. Þor- geirsson, Snorrnbraút 35. Heigi Eyleifsson, Snorrabraut 35. Glaðheimar 26: Ragnar Stef- ánsson Álfatröð 5, Kópavogi. Sveinbjöm Lámsson, Karfavog 35. Sólheimar S: Björn Guð- mundsson, Skeggjagötu 16. Drómi, nýtt, inn- lent sótthreins- unarefni Nýlega er komið á markað- inn nýtt sótthreinsunarefni, sem framleitt er í Apóteki Sel- foss. Hefur það verið reynt í Mjólkurbúi Flóamanna um eins árs skeið og þótt gefa mjög góða raun, betri en innflutt er- lend sótthreinsunarefni. Þetta nýja sótthreinsunar- efni nefnist Drómi. Það er lit- laust, lyktarlaust og með öllu skaðlaust, fæst í þrem mis- sterkum upplausnum. 2—5 gr. af Dróma mun þurfa í einn lítra af vatni til þess að fá hæfilega sterkan sótthreinsun- arlög. Drómi mun í flestum tilfell- um geta komið í stað lýsóls, klórs og annarra slíki-a sótt- hreinsunarefna. Einkum þykir hið nýja efni hentugt til sótt- hreinsunar á áhöldum og ílát- um hverskonar, þar sem það skaðar hvorki stál né aðra málma. ar rent- Félag austfirzkra kvenna 15 ára Aðalfundur Félags austfirzkra kvenna var haldinn 12. þm. að Grófinni 1. Á fundinum flutti yaraformaður félagsins, frú Anna Johannessen, skýrslu um störf félagsins á liðnu ár\. Starf- semi þess fer sívaxándi, en að- al markmið félagsins er að gleðja austfirzka sjúklinga, ekkj- ur og gamalmenni fyrir jólin, og á sú starfsemi vinsældum að fagna. Mai-gir ágætir stuðnings- menn félagsins styrktu það með fjárframlögum og vörum á þas- ar, sem félagið heldur árlega fyrir styrktarsjóð sinn. Þess má og geta, að félagið selur minn- ingarspjöld, og rennur ágóði af sölu þeirra í st.yrktarsjóðinn. Á s.l. ári var úthlutað kr. 10.365.00 til 145 einstaklinga. Þá gekkst félagið að venju fyrir skemmt- un fyrir aldraðar austfirzkar konur, og var yfir 80 konum boðið á síðustu skemmtun fé- lagsins. Þá má að lokum geta þess, að félagið hyggst leggja fram 10.000.00 kr. til Hailveigar- staða, þegar bygging þeirra hefst. Hinn 2. janúar sl. var félagið 15 ára. Formaður þess frá upp- hafi hefur verið Guðný Vil- hjálmsdóttir. Aðrar konur í nú- verandi stjórn eru: Halldóra Sig- fúsdóttjr ritari Anna Wathne gjaldkeri, Anna Johannessen varaformaður, og meðstjórnend- ur Siginður Guðmundsdóttir, Snorra Benediktsdóttir og Sig- ríður Lúðvíksdóttir. — I félag- inu eru nú 142 konui’. anir málverka Á bókamax-kaði Helgafells, sem opnaður var í Listamanna- skálanum í gær, eru til sýnis tvær nýjar myndir í flokki eft- irprentana af málverkum, sem Helgafell stendur fyrir. Eftir- prentanir þessar eru af vatns- litamynd eftir Ásgi’ím Jónsson og olíumálverki eftir Þoxn/ald Skúlason. Myndirnar eru prent- aðar í Genf í Sviss og þykir prentunin hafa tekizt svo vel, að vart megi greina mun á frummynd og eftirmynd. Þess- ar myndir eru, eins og fyrsta myndin i flokknum eftirprent- un af málverki Gunnlaugs Schevings, prentuð í 500 eintök- um, þar af munu 250 fara í skóla og aði’ar stofnanir en helmingurinn verður seldur ein- staklingum. Tekið er við pönt' unum í Listamannaskálanum. Gert við dælustöðvar Framhald af 12. síðu. Israelslier hefði yfirgefið eg- ypzkt land. Stjóm Olíufélags- ins telur, að hægt. verði að byrja að dæla olíu til hafna við Miðjai’ðarhafsbotn viku eft- ir að viðgerð hefsL Skíðalandsgangcm Samkvæmt ákvörðunum Skíða- ráðs Reykjavíkur verður til- högun landsgöngunnar fyrir Reykjavík þannig, að hveiri skíðadeild innan íþróttafélag- anna hefur verið falið að sjá um hana við skíðaskála sína á hinum ýmsu stöðum í nágrenni bæjarins og gera allt sem þeim er unnt til þess að gera lands- gönguna sem almennasta og verða, starfsmenn til leiðbein- ingar á liverjum stað. Gengið verður á hverjum laugardegi kl. 4—6 e.h. og hvern sunnudag kl. 2—4 e.h. Fer hér á eftir áætlun um þetta í samræmi við ákvarðanir SKRR: SkíSafél. Reykjavíkur: \ið SkíðasSkálann í Hveradölum, fþróttafélag kvenna: við Skálafell (í Mosfellssveit). Skíðaileild Ármanns: í Jósefsdal. Skiðadcild f. R.; við Kolviðarhól. Skíðadeild f. R.: við Kolviðarhól. Skíðadeild VDdngs \ið Kolviðarhól. Skíðaðeild Skáta við Skátaskála í Lækjarbotnum. Skíðagangan mun standa yfir til 1. maí næstkomandi á þeim dögum og tímum, sem að ofan getur, eftir því sem veður og færi leyfa. Ennfremur er verið að ákveða einn eða fleiri staði fyrir gönguna innanbæjar og mun verða auglýst um þá tilhögun von bráðar og er það gert í samvinnu við íþrótta- bandalag Reykjavíkur. (Frá Skíðaráði Reykjavíkur) Á kaupstefnunni í Leipsig munu vélknúnir vagnar og fliLtningatœki sýnd á stóru. sýningarsvæði. Alkunn fyrir- tœki, svo sem Standard Motors, Renault, SIMCA, Zund- app, NSU, og vagnaframleiðendur þýzka alþýðulýöveldis- ins, Tékkóslóvakíu, Póllands, Ungverjalands og Ráðstjórn- arríkjanna, munu nú sem undanfarin éur sýna nýjustu framleiðsluvörur sínar á kaupstefnunni í Leipzig. Mynd- in sýnir nokkrar léttar vörubifreiðar, framleiddar í þýzktt alþýðulýðveldinu. Vinningar í Yörulhappdrætti S.I.R.S. 3. flokki 1957 Kr. 100.600 12191 Kr. 50.000 3 Kr. 10.000 2194 3935 5831 29046 36516 49267 64550 Kr. 5.000 2432 13534 22145 28083 29394 30181 33101 44738 46257 60653 62240 Kr. 1.000 3778 9374 9616 11293 15251 16195 17523 22580 23532 23919 27033 34133 37716 37810 42090 43464 45992 52686 58895 60617 Kr. 500 474 1042 1349 1353 2076 2246 2601 2816 2915 2988 3353 4024 4095 4773 4986 5050 5063 5274 5532 5608 5985 6177 6448 6912 7086 8032 8509 8684 9140 9190 9267 9430 9606 9855 10438 11197 U627 11742 H986 U988 12341 12913 13203 13466 13879 14119 14311 14522 14827 15489 15566 15676 16486 17084 18249 18789 18831 18839 19210 19227 19536 19735 19781 20048 20216 20550 21389 21947 22241 22349 22984 23778 23805 23960 24069 25316 25972 26987 27680 27813 28146 28784 29231 29375 29439 29855 30119 30578 31299 31503 3L564 32198 32340 32751 32809 32875 33146 33343 33661 34293 35044 35523 35845 36091 36319 36822 37081 37205 37270 37502 37538 37654 37900 38585 38893 38915 38988 38994 38999 39228 39824 39892 39932 40105 40616 Flugmenn endur- kusu stjórn félags síns Félag ísl. atvinnuflugmanna' endnrkaus á aðaJftmdi sínum s.l. mánudag alla fráfarandi stjórn og er hún þaiuiig skipnð: Gunnar Fredriksen formaður, en Bjarni Jensson, Jóhannes Markússon, Ragnar Kvaran og Snorri Snorrason meðstjónend- ur. 40698 40803 40850 41244 42434 42618 42818 43353 43983 44055 44412 44616 45064 45523 45863 46170 46179 46465 46790 46915 47617 47691 47757 47870 43048 48061 48190 48585 50602 51381 51958 52074 52200 52340 52719 52797 52833 53185 53697 53955 54722 55569 56612 56913 57150 57179 57197 57668 57691 57696 57976 58029 58209 58566 58625 58921 59033 59317 59422 59454 59634 59644 59665 59735 59938 60170 60404 61217 61588 61758 62474 62589 62691 62781 62823 63149 63220 63444 63870 63873 64045 64187 64189 64315 64325 (Birt án ábyrgðar) Magnús Jónsson frá Skógi: Kennslubók I esperanto Nýlega. er komin úí Keniislu- bók í esperantó, eftir Magnús Jónsson frá Skógi, en Itann hefur um mörg undanfarin ár kennt esperantó, m.a. í Bréfa- skóla S.Í.S. Bók þessi er sniðin eftir sænskri kennslubók eftir Seppik-Malmgren, en Malm- gren hefur í 30 ár verið for- vígismaður um útbreiðslu esper- antós. Kennslubók í esperantó hefur ekki verið fáanleg á íslenzka um fjölda ára, og var því tími til kominn að gefa út nýja bók. Um þetta. segir höfundur m.a. í formála: ,,Það er því til að bæta úr brýnni þörf, að kver þetta kemur á markaðinn. Sjálfgefið er, að í svona lítilli bók er ekki kleyft að koma fyrir fullkomnum skýringum og alhliða orðaforða, en orðstofa- ar í esperantó eru nú um 8 þús. Þess er þó vænzt, að þeir, sem með kostgæfni kynná sér bókina, géti bjargað sér af sjálfsdáðum til frekari leikni í meðferð málsins. Esperantó er auðveldara að læra, en íinnur tungumál, og nú er hér xotuð aðferð sem nemendum ætti að reynast aðgengilegri, en áður hefur tíðkazt í tungumála- kemislubókum hér“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.