Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. marz 1957 ■ * m* Er þetta Framhald af 7. síðu. er ekki að ástæðulausu að slíkar spurningar eru bornar upp við blöð, sena ekki virð- ast kveinka sér nokkra minnstu vitund þótt ólýsan- legustu illvirki séu framin í nafni þess skipulags sem þau aðhyllast. Og hvað um sósíaldemó- krata? Það eru flokksbræður íslenzkra Alþýðuflokksmanna sem eru við völd í Frakk- landi, mennirnir sem segjast aðhyllast kjörorðin um frelsi, jafnrétti og bræðralag. Þeir hafa svipt 250.000 manna lífi í nafni frelsisins, þeir hafa fótumtroðið manngildið i nafni jafnréttisins, þeir hafa hrakið Serki af landi sínu og eign- um í nafni bræðralagsins. Er þetta lýðræðisjafnaðarstefnan í verki? Þurfa þeir menn sem þá stefnu aðhyllast ekiceit ;,ð spyrja samvizku sína, þurfa þeir ekki að taka lífss.koðanir sínar til neinnar endurskoðun- ar? Það er ekki svo að sjá; það er ekki annað vitað en Alþýðuflokkurinn íslenzki telji framferði franskra sósíal- demókrata í Alsír í fyllsta samræmi við lýðræðissósíal- ismann. íslenzkur rithöfundur komst þannig að orði fyrir skömmu I Alþýðublaðinu, er hann var spurður um álit sitt á atburð- unum í Ungverjalandi, að það væru kommúnistar og sósíal- istar einir sem hefðu rétt til að gagnrýna það sem þ-ar hefði gerzt. Það mat stað- festa borgarablöðin dag hvern með fréttum sínum og skrif- um. Haraidur ©g Thor Framhald af 4. síðu sameinuðu þjóðunum, svo hæp- inn sómi sem þjóðinni er þó sýndur með hvorutveggja, svo að ekki sé meira sagt. ★ En það er sérstök ástæða til að b'enda á með hverjum rök- -um Alþýðublaðið svarar Morg- unblaðinu. Það segir; „Finn- bogi Rútur Vaidimarsson er einn af fjórum fulltrúum fs- lands á allsherjarþinginu, og naumast myndu Thor Thors og Haraldur Guðmundsson horfa aðgerðarlausir upp á það, ef hann ætiaði að flytja fsland til á hnettinum." íhaldsmaðurinn Thor Thors og Alþýðuflokks- maðurinn Haraldur Guðmunds- son eru bannig sjálfskipaðir samherjar á þinginu — gegn Aiþýðubandalagsmanninum Finnboga Rúti Valdimarssyni! V ðhorf Alþýðublaðsins til þjóðmálanna leyna sér ekki, hvað svo sem um er rætt. Iíapphlaupið um úrslitavopnið * HTBBF.TÐIÐ * * * é bTfilhVTT MA’W * Framhald af 5. síðu. ingi öflugri (og helmingi færri) en þeir sem knúðu bandarísk- ar sprengjuflugvélar af nýjustu gerð. Sama ár skýrði yfirherstjórn Bandaríkjanna frá því ,að Rúss- ar liefðu gert tilraun með flug- skeyti með óþekktri hæfni en 1300 km drægni eða meira, en það er Iengra en nokkurt skeyti hefur farið sem hingað til hefur verið reynt í Bandarikjunum/ •Jackson öldungadeildarmaður, sem sæt.i á í undirnefnd hermála sem starfar undir kjarnorku- málanefnd öldungadeildarinnar, skýrði deildinni þá frá því að Rússar myndu geta sent flug- skeyti 2.500 km vegalengd fyrir árslok 3955. Flugskeyti af þess- ari tegund sáust síðar yfir Svartahafi.“ Tæknimenntun ræður úrslitum. Bosquet telur skýringuna á ! hinum miklu framförum Sovét- j víkjanna á sviði vísinda og ■ tækni sem árangur þeirra í smíði flugskeytanna sýnir ljós- lega vera fóigna í hinni miklu áherzlu sem allt frá árinu 1930 hcfur verið lögð á uppfræðslu og þá einkum tæknimenntun í Sovétríkjunum. Hann hefur það eftir Strauss flotaforingia, formanns Kjarn- oikumáiaráðs Pandaríkjanna, að nú úGk.'f;st í Sovétríkjunum árlega 60.0GD verkfræðingar og visindamenn á móti 22.000 í Bandaríkjunum og að í Sovét- rfkjunum séu nú þegar 280 verkfræðingar á hverja milljón íbúa á móti 136 á hverja milljón íbúa í Bandaríkjunum. Hann vitnar ennfremur í um- mæli próf-essors Tellers, eins aðalhöfundar bandarísku vetnis- sprengjunnar, í í'æðu sem hann hélt rétt fyrir mánaðamótin síð- ustu á fundi forstjóra banda- ríska flugvélaiðnaðarins: ★ „Fyrir tíu árum voru beztu ★ vísindamenn heims vafalaust -*■ í Bandaríkjunum. Nú keppa ★ Rússar við okkur um yfir- ★ burðina. Eftir tíu ár munu ★ beztu vísindamennirnir án ★ alls! vafa vera í Sovétríkjunum. ★ Ég á ekki við að svo verði ★ nema því aðeins að við ger- ★ um öflugar ráðstafanir. Ég á ★ við að svo verði áreiðanlega, ★ því að það tekur tíma að 4r ala upp vísindamenn og Sov- ★ étríkin eru nú komin það ★ langt fram úr okkur, að þeim ★ verður ekki náð.“ f lok greinar sinnar segir Bosquet að nú séu Bandaríkin þegar innan skotmáls hinna sov- ézku flugskeyta. Þau eru nú í sama báti og bandamenn þeirra. Vinnuvélar til sölu Álialdahús bæjarins hefur til sölu eftirtaldar vélar: VÉLSKÓFLA, Barber — Greene (sandau.sa). JARÐÝTA, Cletrac JARÐÝTA, Caterpiller mod. R 4. JARÐÝTA, International TD—9. Vélamar eru til sýnis í Áhaldahúsi bæjarins, Skúla- túni 1 og veitir áhaldavörður frekari upplýsingar. Vél- arnar seljast í því ástandi, sem þær eru nú, en nokkuð af varahlutum í sumar þeirra selzt sérstakiega. Til- boðum í hverja. vél fyrir sig sé sldlað á skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, fyrir kl. 12 föstu- daginn 15. marz n.lt. og verða þau opnuð þar kl. 13,30 sama dag, að viðstöddum bjóðendum. PUNO O0 Fiy Hin heimsþekktu merki Petrof - August Förster - Rösler Fil liggnr leiðiit ÚtbreíSiS • B vV% •! • Pioovuiann Tékknssk Verð- og myndlistar til sýnis á skrifstofu okkar. Einkaumboð: MARS TRADING C0. Klapparstíg 20 — Sími 7373 PRAG Wö 1R ten--WéMHSáfM jiö verour i s. Aðeins 3 söludagar eftir. inudaginn 11 marz. Happdrœtti Háskóla Islands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.