Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. marz 1957
pIÓÐVIUINN
Útgelandi:
Sameiningarflckkvr alpýðu — SósíaZistaflokkunnn
Grundvöllur samstarfsins
T^egar núverandi ríkisstjórn
*- var mynduð á sl. sumri
var því strax yfir lýst af
hennar hálfu að hún vildi hafa
aem bezt samstarf við samtök
vinnustéttanna. Hét stjómin
því að engar þær ráðstafanir
iskyldu gerðar af hennar hálfu
og þingmeirihlutans í efna-
hagsmálunum sem ekki yrði á
fallizt af stéttarsamtökum
•vinnandi fólks. Við þetta hef-
íur verið staðið af ríkisstjóm-
inni og stuðningsflokkum
hennar. Ráðstafanirnar sem
gera varð fyrir áramótin til
etuðnings framleiðslunni vora
fcornar undir samtök vinnu-
exéttanna og alla þá aðila er
Mut áttu að máli. Gengu þeir
samningar er þá fóru fram til-
tölulega greiðlega þótt það sé
okkert leyndarmál að um ýms
etriði vora skoðanir skiptar
og að mörg sjónarmið þurfti
að samræma áður en sam-
komulag náðist. En endalokin
urðu þau að á ráðstafanirnar
var fallizt af öllum þeim aðil-
iun er til voru kvaddir.
■flerkalýðssamtökin voru að
* sjálfsögðu sá aðilinn sem
mest valt á um afstöðuna til
aðgerðanna til stuðnings
framieiðslunni. Forsvarsmenn
•þeirra töldu rétt og skylt, eins
og á stóð og eftir áð þeir
höfðu fengið ýmis mikilsverð
atriði fram til hagshóta fyrir
umbjóðendur sína og allan al-
mc-’.ning, að veita ríkisstjórn-
inni stuðning og starfsfrið
ameðan rsynslan skæri úr um
áhrif og gagnsemi aðgerðanna.
Enginn þarf að efast um að
þerai afstaða verkalýðssam-
takanna var rikisstjóminni
ekhi aðeins mjög mikilsverð
fceH.ur réði hún beinlínis úr-
slit-vn í málinu. Hins ber svo
einuig að gæta að virk aðild
ver' :alýðssamtakanna að samn
ing"num hafði stórfelld áhrif
á bá niðurstöðu sem fékkst.
Er það t.d. ekkert leyndarmál
eið fyrir áhrif þeirra var geng-
islækkun afstýrt sem mjög
var umrædd sem lausn á öng-
þveitinu af sumum forustu-
mönnum Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins. Og eng-
•Vnn efaðist um að sú lausn
var óskadraumur Sjálfstæðis-
flokksins.
Að vandamálið var leyst með
samkomulagi milli ríkis-
estjérnarinnar og verkalýðs-
samtakanna valt að sjálf-
eögðu á því að heildarsamtök
elþýðunnar og stærstu og
þróttmestu verkalýðsfélögin
lutu forustu manna sem heils
fcugar höfðu unnið að sam-
starfi vinstri flokkanna um
ríkisstjóra og studdu stefnu
fcennar af alefli. Hefði sú stað
reynd ekki verið til staðar má
fara nærri um að málin hefðu
telrið aðra stefnu. Tillitssemi
og gagnkvæmnr velvilji hefðu
þá sannarlega ekki mótað við-
ræðuraar um málin og stutt
að þeirri lausn sem á þeim
GHANA, írumherjinn í sókn
Svðrtu-Aíríku til sjálfstæðis.
fékkst. Þetta var stjórnarand-
stöðunni vitanlega ljóst ekki
síður en allir sjómarflokkarn-
ir hefðu átt að gera sér grein
fyrir því og skilja mikilvægi
þess. Það var þegar ljóst frá
upphafi að tilvei% samstarfs-
ins og grundvöllur þess byggð
ist á sem nánastri samvinnu
við verkalýðssamtökin. Auð-
mannaflokkurinn í stjórnar-
andstöðunni hlaut því að
beina geii’i sínum alveg sér-
staklega að verkalýðssamtök-
unum í því skyni að ná þeim
að einhverju leyti undir á-
hrifavald sitt. Það var leiðin
til að veikja aðstöðu ríkis-
stjórnarinnar ðg grundvöll
stjórnarsamstarfsins og efla
vonir auðfélaga og milliliða
um völd og aðstöðu að nýju
á kostnað íslenzkrar alþýðu
og hagsmuna hennar.
CJkipulögð og þrauthugsuð á-
^ rás íhaldsins á verkalýðs-
samtökin þurfti því engum að
koma á óvart enda lét hún
ekki á sér standa. Heildsalar,
kaupmenn. verksmiðjueigend-
ur og hvers konar braskara-
lýður úr liði ihaldsins lagði til
atlögu við verkalýðsfélögin og
beittu ótakmörkuðu fjármagni
og ófyrirleitnasta lýðskrumi
og blekkingum. Hinir lægst
launuðu í landinu skyldu
verða bjargvættir auðugustu
heildsalanna og fjársterkustu
milliliðanna sem mjög uggðu
nú um hag sinn og gróðaað-
stöðu, En vissulega hefði
þetta allt orðið til einskis ef
íhaldinu hefði ekki borizt lið-
styrkur frá einum af stuðn-
ingsflokkum ríkisstjórnarinn-
ar. Enn sem fyrr reyndust
þau traust og órjúfanleg
böndin sem tengja saman í-
haldið og hægri klíkuna í Al-
þýðuflokknum. Með fullum
stuðningi hennar var atlagan
gegn verkalýðsfélögunum ráð-
in í herbúðum stjórnarand-
stöðunnar. I stjórnarkosning-
unum í verkalýðsfélögunum
hefur hnífurinn ekki gengið
milli þessara tveggja sam-
herja.
jkessi svik hægri maima AI-
* þýðuflokksins við hags-
muni verkalýðsins óg stjórnar
samvinnuna hafa fært ihald-
inu, stjóraarandstöðuflokkn-
um og höfuðandstæðingi ís-
lenzkrar alþýðu, völdin í
tveimur stórum verkalýðsfé-
lögum í Reykjavík og veikt
aðstöðu verkalýðsins og j
grandvöll ríkisstjórnarinnar
að sama skapi. Og það er ekki^
hægri mönnunum að þakka að
þessir brestir eru ekki enn
viðtækai’i og alvarlegri, án
þess að lítið skuli gert úr
þeim árangri sem þjónusta
þeirra hefur fært íhaldinu.
Þeir hafa vissulega hvarvetna
gengið fram í þjónkun sinni
við íhaldið af fyllstu sam-
samvizkusemi og algera purk-
unarleysi þótt áhlaupunum
hafi víðast verið hrundið. En
í gær breyttist Gullströndin
á vesturströnd Afriku úr
brezkri nýlendu í sjálfstætt
ríki, Ghana. Fuiltrúar frá 70
þjóðlöndum í öilum lieimsálf-
um vora viðstaddir þjóðhátíð
í höfuðborginni Accra, þar
sem manngrúi í litskrúðugum
klæðum svertingja fór syngj-
andi og dansandi um göturn-
ar, meðan hertogafniin af
Kent í Englandi flutti þingi
hins nýja ríkis blessunaróskir
Elísabetar drottningar. Uin
alla Afríku er atburðunum í
Ghana fylgt með vakandi at-
hygli. 1 fyrsta skipti síðan
nýlenduveldi Vestur-Evrópu
skiptu Afríku á milli sín hefur
brá skjótt við og sendi rann-
sóknamefnd á vettvang.
Nefndarmenn víttu nýlendu-
stjórnina fyrir að meina
•N
Erlend
tiðindi
Kwame Nkrumah
svertingjaþjóð fengið stjórn
allra sinna mála í eigin hend-
ur. Á einum áratug hafa nær
v
allar þjóðir Asíu varpað af
sér nýlenduokinu. Nú er röðin
komin að Afríku. Það sem
gerzt hefur í Ghana er fyrir-
boði þess sem hlýtur að ger-
ast um allt miðbik Afríku
milli Sahara og Sambands-
ríkja Suður-Afríku. Á þessu
svæði ræður fjórðungur millj-
ónar nýlenduherra frá Evrópu
yfir 150 milljónum svertingja.
Hvarvetna um þetta víðlenda
svæði era Afríkumenn að
vakna til vitundar um mátt
sinn og að byrja að krefjast
réttar síns.
F
fcam til ársins 1948 var
Gullströndinni stjómáð með
gamla nýlendulaginu úr ný-
lendumálaráðuneytinu í Lond-
on. Það ár urðu þáttaskil,
fyrsta stóra skrefið á leiðimii
til myndunar Ghana var stig-
ið. Verðfall á kakó hafði vald-
ið neyð í landinu og uppgjafa-
hermenn, sem barizt höfðu í
• herjum Breta í heimsstyrjöld-
inni síðari, fóru fylktu liði til
hallar brezlca landstjórans í
Acera. Vopnuð lögregla Breta
skaut 31 Afríkumann til bana.
Verkamannaflokksstjórnin, er
þá sat að völdum í Bretlandi,
innbornum mönnum að hafa
nokkur áhrif á stjórn lands-
ins. Stjórnarskrá var sam-
in og löggjafarsamkoma,
kjörin með almennum kosn-
ingarétti, sett á stofn. Þeg-
ar atkvæði voru talin kom í
ljós að Þjóðþingsflokkur al-
þýðunnar, sem krafðist algers
sjálfstæðis, hafði fylgi 80%
kjósenda. Foringi flokksins,
Kwame Nkrumah, var látinn
laus úr brezku fangelsi og
kjörinn forseti þingsins. Síðan
hefur jafnt og þétt þokazt í
sjálfstæðisátt undir forustu
Nkrumah, sem nú er forsætis-
ráðherra fyrsta svertingjarík-
isins, sem verður fullgildur
aðili að brezka samveldinu.
TVTkrumah og löndum hans
-*■ ’ vill það til happs, að lofts-
lagið á strönd Gíneaflóans er
slíkt að löndin þar fengu við-
urnefnið „Gröf hvíta manns-
ins“. Af tæpum fimm milljón-
um íbúá í Ghana eru aðeins
4000 Evrópumenn, flestir
þeirra embættismenn frá Bret-
landi. Um evrópska landnema
er vart að ræða. Kakóplant-
allt atferli hægri klíkunnar í
Alþýðuflokknum sýnir og
sannar að hún vann að því
öllum áram að styðja íhaldið
og efla áhrif þess og vill
stjómarsamvinnuna feiga. Þá
staðreynd þurfa allir vinstri
menn að gera sér ljósa og
mætg henni með öflugri sam-
stöðu um grandvöll stjórnar-
samstarfsins og stefnumál
þess en nokkru sinni fyrr.
Jomo Kenyatta
ekrurnar, sem leggja til helztu
útflutningsvöru Ghana, eru 1
eigu svertingja. Hverja þýð-
ingu það hefur haft fyrir
sjálfstæðisbaráttu landsmanna
má marka af samanburði við
aðra brezka Afríkunýlendu,
Kenya á austurströndinni. I
heilnæmu fjallaloftslagi þar
hafa 36.000 Evrópumenn sezt
að, rekið svertingjana af frjó-
samasta landinu og tekið það
til arðvænlegrar kaffiræktar.
Þegar sjálfstæðishreyfingu
Afríkumanna í Kenya undir
stjórn Jomo Kenyatta tók að
vaxa fiskur um hrygg, lýstu
brezku yfirvöldin hana ófrið-
helga og hófu útrýmingar-
styrjöld, sem að þeirra eigin
sögn hefur kostað yfir 11.000
Afríkumenn lífið. Þar af segj-
ast Bretar hafa hengt rúmt
þúsund. Kenyatta afplánar
þrjátíu ára fangelsisdóm í
fangabúðum.
ótt gæfan hafi reynzt
Ghanamönnum hliðhollari
en Kenyabúum, tekur hið
sjálfstæða Ghana ýmis tor-
leyst vandamál í arf, frá'’
nýlendunni Gullströndinni.
Talið er að 70 af hundraði.
landsmanna séu hvorki læsir
né skrifandi. Enn eimir eftir
af uslanum, sem aldalangar
þrælaveiðar Evrópumanna, og
síðar einnig Ámeríkumanna, •
gerðu í þjóðlífi Vestur-Afríku.
Tilvera svertingjaþjóðanna
varð stríð allra gegn öllum.
Skotvopn frá þrælakaupmönn-
unum uku stórum vald höfð-
ingjanna ýfir ættflokkunum.
Talið er að um tíma hafi
10.000 þrælar verið fluttir frá
Gullströndinni til Ameríku á
ári hverju. Átök milli höfð-
ingjaveldis og lýðræðis hafa
sett svip sinn á aðdragandann
að myndun Ghana. Meðal
Ashantiþjóðarinnar um mið-
bik landsins er höfðingjaveldi
mikið. Ashantimenn eru um
900.000 talsins og yfir þeim
ræður konungur. Tignarmerki
hans er gullkoppur, sem að
sögn er kominn af himnum
ofan. Konungur og höfðingjar
hans hafa ýmigust á almenn-
um kosningarétti og öðra
nýjabrumi. Vildu þeir gera
Ghana að sambandsríki til
þess að tryggja hefðbundin
völd sín. Höfðingjar hafa lát-
ið vanþóknun sína á stjórn-
arskránni í ljós með því að
senda aðeins tvo fulltrúa til
sjálfstæðishátíðahaldanna í
Accra.
FVamtíð Gliana veltur á því,
* hvernig Nkramah og öðr~
um sem til forustu veljast
tekst að auka bóklega og
verklega menningu landa
sinna svo að úr verði ein sam-
felld þjóð. Ghanarnenn hafa
fyrir augum víti til varnaðar,
þar sem er nágrannaríkið Líb-
ería. Þar hefur verið svert-
ingjaríki síðan 1822, og benda
Strydom, forsætisráðherra
Suður-Afríku, og aðrir mál-
svarar kynþáttakúgunar jafn-
an til þess sem röksemdar
fyrir að svertingjar séu ekki
menn til að stjórna sér sjálf-
ir. I Líberíu hefur 20.000
manna menntuð yfirstétt, af-
komendur leysingja frá Banda-
ríkjunum, 1.500.000 ómennt-
aða frumskógabúa að féþúfu.
Strydom og skoðanabræður
Framhald á 9. síðu.
Johannes Strydom