Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.03.1957, Blaðsíða 12
Lœknir sigrar irska kíerka IðÐVUJIN Þegar mest var talað um að SÞ kynnu að beita refsiað- gerðum til að hrekja ísraelsmenn úr Egyptaladi, beitti ísraelsstjórn sér fyrir mótmœlafundum í öllum hélztu borgum landsins. Myndin sýnir mótmœlafundinn i Tel Aviv, stœrstu borg ísraels. Fyrrverandi herforingi að nafni Yiaal Alon er að halda rœöu. a emm ísraðlsmeim og Egypiar haía í héfimum í dimmingu í gærkvöldi tóku sveitir úr ísraelsher að yfirgel'a Ghazaræmuna. Brottflutningnum átti aö' ljúka 1 nótt. Jafnótt og ísraelsmenn yfir- gáfu stöðvar sínar tóku sveitir út- liði SÞ við þeim. Brottför ísraelsmanna var hraðað sem mest til að komast hjá árekstr- um við arabana sem byggja Ghazaræmuna. ÁKÁSIR Útgöngubann var sett um allt svæðið i gærmorgitn. í fyrri- nótt urðti bílar hers og lögreglu Istaelsmanna í Ghaza fyrir skot- iirið og handsprengjum var varpað. Segir herstjórn ísraels, að einn hermaður og einn arabi hafi verið skotnir til bana en tve:r hermenn særð'r. Á föstudag!nn tekur lið SÞ við af lsraelsmönnum á vestur- strönd Aqabaflóa, Er þá fsra- elshr.r a(farien af egypzku landi. MUN BEITA VALDI A þingfundi í Jerúsalem sagði Ben Gurion, forsaetisráðherra IsraeJs, að ef aftur sækti i sama þorí' á Ghazaræmunni og. var fyrir innrás ísraetsmanna í Eg- yp'atand, myndi fsraeisstjórn t'el.ia s:g lausa allra mála og ekki hika við að beita her sín- um. Ef re.vnt yrði að hindra ferðir ísraeiskra skipa um Aq- abaflóa .vrði litið á það sem á- rás á ísrael. í fyrrinótt felldi ísraelsþing vantrausttillögu á Ben Gurion með 84 atkvæðum gegn 25. Að- eins þingmenn hægriflokkanna greiddu tillögunni atkvæði. Ekki var ljóst af þeim úrslit- um írsku þingkosninganna sem j Fmmiitudagnr i. niarz kunn urðu í gær, hver styrk- j leikahlutföll flokkanna verða á i nýja þinglnu. Flokkur De Valera ! hafði unnið eitt þingsæti af | Verkamannaflokknum og' flokk- ur Costellos tapað einu til ut- anflokkamanns. Þau úrsljt vekja mikla athygli, þvi að þar náði kosningu læknir að nafni Noel Brown. Hann var eitt sinn heil- brigðismálaráðherra og bar þá fram frumvarp um stóraukna opinbera heilbrigðisþjónustu. Kaþólska kirkjan, sem löngum hefur haft mikil áhrif á irsk stjórnmál, lagðist gegn frum- varpinu og hrakti Brown úr em- bætti. Síðan hefur hann barizt fyrir frumvarpi sínu, og á fram- boð hans var litið sem ögrun við klerkavaldið írska. 1957 — 22. árgangur — 55. tölublað íiistimmaupplioð S J. ki. § í dag: Málverk eftsr Kiarval Krislmii Jóns- Enníremur kínverskir kjörgripir, austur- rískir stjakar, danskt postulín o.íl. Næsta listmunauppboö Siguröai' Benediktssonar er í dag' og hefst kl. 5. Þar veröa fyrst og fremst málverk tii sölu, en auk þess fáeinir kjörgripir aörir. Gharta mun fySgja hlutSeysissfefny Nýja svertmgjaríkiS sækir um iimgöngu í Sí? Kwame Nkrumah, forsætisráölierra svertingjaríkisins Ghana á vesturströnd Afríku, hefur gert grein fyrir utan- ríkisstefnu stjórnar sinnar. Sjálfstæði Ghana var lýst yfir á miðnættti í fyrrinótt. Kom þingið þá saman á fund. Að lokinni hásætisræðu, sem hertogafrúin af Kent flutti fyr- ir hönd Elísabetar Bretlands- drottningar, tók Nkrumah til máls. Hann kvað Ghana æskja að- ildar að brezka samveldinu, H. J. Niisen látinn Málverkin eru 36 talsins. Þar af Hólum í Hjaltadal, blýants- eru m.a. 4 myndir eftir Jón teikningar frá Garði í Kaup- Helgason biskup, olíumálverk mannahöfn, Garðakirkja á -------------------------------!Álftanesi (olía) og vatnslita- mynd af Holti undir Eyjafjöll- 'um. Liíldegt er að margir vilji eignast ,,Vín og hækur“, olíu- málverk eftir 'Krlstimi Jóns- dóttur, Útilegufóik — hug'- mjrndin sótl í þjóðsögm’nar, og iitla, failega mvnd frá náms- ánam Ásgrírns. er hanh nefiiir Stígur í heykiskógi. Loks má geta bess að þarha'er kolteik'n- ing. KÓrdrengir, eftir Mugg (Guðmund Thorsteinsson), og , önnr.r rnynd eftir hann frá Sigiufirði. Þessar 36 mvndir eru eftir meðan það bj-ggðist á jafnrétti allra aðildamkja. Eirmig myndi ríkið sækja um inngongu í SÞ. marga málara, auk þeirra sem Ghaira mun ekki ganga í neitt taidir hafa verið eru myndir hernaðarbandalag en ástunda eftir Höskuld Bjömsson, Eggert góða sambúð við allar þjóðir, Guðmundsson, Eyjólf Eyfells, sagði Nkrumah. Einkum mun pétur Friðrik, Snorra Arin- í gær andaðist norski leik- hússtjórinn Hans Jacob Nilsen eftir langa vanheilsu sextíu ára gamail. Nil- HAFNBANN BOÐAÐ í útvarpi frá Kairó til útlanda í gær var sagt, að þegar ísra- elsher væri far:np frá Aqaba- flóa og af Ghazaræmunni myndi flóinn aftur verða lokaður skip- um Israels og teknar yrðu upp á ný árasir víkingasveita frá Ghaza á ísrael. Egyptar myndu taka við yfirráðum yfir báðum stöðunum þegar ísraelsmenn væru á brott. Israelsstjórn hefur týst yfir, að hún kalti her sinn he’m frá Ghasa í trausti þess að SÞ taki tók hann virkan þátt í Heinis- bar við yfhráðum. friðarhreyfingunni. II. J. Nilsen sen var einn fremsti leik- hússmaður Norðurianda. Hann stjórn- aði Alþýðu- ieikhúsinu í Oslo um langt árabil við mik- inn orðstír. Á síðari árurn það leitast við að koma á nán- um tengslum við önnur Afríku- ríki. 1 gær voru rnikil hátíðaliöld um allt Ghana. Fólk hópaðist bjarnar, Veturliða Gunnarsson, Jóhannes Geir Jónsson, Gunnar Gunnarsson, Guðmund Einars- son frá Miðdal, Jón Þorleifsson, Ólaf Túhals, Brynjólf Þórðar- til höfuðborgarinnar Accra og solli Gunnlaug Scheving, Jó- fagnaði nýfeng.nu sjálfstæði • hann Briem, Þorvald Skúlason, með söng og dansi á götunum. Hertogafrúin af Kent og Nkrumah óku um í opnum vagni. í gær fóru fulltrúar Nýja Sjálands og Bretlands þess á leit, að Öi'j’ggisráðið kæmi sam- an í dag til að afgreiða um- sókn Ghana um inngöngu í SÞ. Kjarval (3 myndir: Frá Þing- völium, Hafís og Skjaldbreið- ur í kvöidskini). Þá eru ennfremur 8 listmunir aðrir, m.a. kínverskt manntafl, handskorið filahein, ennfremur tvö kínversk blómaker; hvor- tveggja. sjaidséðir kjörgripir. Þá má nefna ávaxtaskál úr dönsku postuiini, — og þeir sem vitia eignnst silfur geta fengið þarna tvo geysilega aust- urríska kertastjaka. Gripirnir ve.rða. til sýnis í i SV'fitæðishúsiru frá kl. 10 f.h. héldu 400 Ungverjar, j-jj hi. 4 síðdegis, en uppboðið hefst kl. 5. 4IMI Ungverjar IR háð í kvöld Æ.F.R. Æ.F.R. SKÍÐAFERÐ Farið veiður í skíðaferð naestkomandi laugardag, og verður lagt af stað klukkan 6 eftir hádegi frá T.ffunargötu 20. Fjölmeiuiið. Sundmót íþróitafélags Reýkjavíkur hefst kl. 8.30 í kvökl í Sundhöllinni, en sundmót þctta er einn liður í liátíðahöklunum í tilefni af 50 ára afmæli félagsins 11. marz n.k. Keppt verður i 6 greinum til varðveizlu tvisvar. fullorðinna og 4 unglingasund- Búizt er við jafnri og skemmti- um. Karlar keppa i 100 og 400 legri keppni í kvöld í mörgum m skriðsundi, 200 m bringu- greinum. sundi, 100 m baksundi og 3x100 -----———----------------------- heyft að s§eru rið alíadmiur m þrisundi. Konur keppa i 100 1 m skriðsundi, telpur í 50 m bringusundi og drengir í 10Q m skriðsundi, 50 m flugsundi og 50 m bringusundi. Á sundmóti ÍR í kv 'ld verð-| Sýrlandsstjórn heimilaði ur í þriðja skipti keppt um far- gær olíufélaginu Irak Petrole- i andbikar, sem það félag hlýtur um Co. að hefja viðgerð á dælu- 1 er flest stig fær í kepþninni og stöðvum á olíuleiðsiu félagsins geymdur er af þeim einstak- um Sýrland. Dælustöðvarnar lingi viðkomandi félags sem ^ voru sprengdar í loft upp þeg- vinnur til flestra stiga. Ár- ^ ar Bretar og Frakkar réðust á mann hefur unnið bikar þenn-| Egyptaiand í nóvemberbyrjun. an í bæði skiptin sem keppt Sýrlendingar sögðust ekki hefur verið um hann og Péturjmyndu leyfa viðgerð, fyrr en ð-'ic.rr.'n hefnr h'otið haun Framhaid n 2. síðu. I gær sem leitað höfðu hælis i Júgó- slavíu eftir uppreisnina í októ- ber, heim til sín. Fulltrúar SÞ , voru viðstaddir þegar þeir fóru \ylljCF FTStOI' yfir landamærin, til að ganga úr skugga um að enginn færi HafnfirSinga gegn vilja sínum. Hafa þá 1300 j r a af 18.500 Ungverjum, sem leit- uðu til Júgóslavíu, snúið heim- leiðis. Heldur fast við A-bandalagið von Brentano, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, hélt ræðu i gær í Washington, þa.i’ sem hann ræðir nú við Dulles starfsbróður sinn. Kvað hann stjórn sína staðráðna í að láta bandalagið við Vesturveldin Sigurðsson ganga fyrir öllu öðru. Eklci ^ Stephensen kæmi til mála að fallast á að i skák og Jón Kristjánsson 1. sameinað Þýzkaland yrði hlut- [ Tefld verður tvöföld umferð. laust, það yrði þá tóm, setn: — j öðrum flokki er Hilmar útþennslusinnað ríki myndi Ágústsson efstur með 3^2 vinn- fvlla fyrr eða síðnr. | ing og 1 biðskák. Sliákmót Hafnarfjarðar stend- ur yfir þessa dagana, og er nú lokið fjórum umferðum. Næsta veiður tefld á morgun. Þátttakendur í meistaraflokki eru sex, þar af tveir gestir úr Reykjavik, Björn Jóhannesson og Eggert Gilfer. Hafnfirzku skákmennirnir i meistaraflokki eru Ólafur Sigurðsson, Stígur Herlufsen, Ölafur Stephensen og Jón Kristjánsson. Vinninga- staðan er nú þannig: Eggert hefur 2'2 vinning og 1 biðskák, Björn 2'j, Stígur og Ölafur 2 hvor, Ólafur 1 vinning og hið-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.