Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Inni í blaðinu: Guðspjallasöngvar, dansaeðj miðalda og Rock’n roll Sjá 6. síðu Laugardagur 9. marz 1957 — 22. árgangur — 57. tölublað 6000 ný símcmúme&’ bætast vlð sjállvlrku stöðina í júlí í sumar Á nœsta ári mun aftur verZa aukið viS 1500 símanúmerum i Reykjavik Gunnlaugur Briem, póst- og símamálastjóri, skýrði aukið við 1500 númerum, enda hafa bætzt við margar nýjar umsóknir í vetur, og venjuleg fjölgunarþörf er talin vera 700 —• 800 númer á ári. 1 framtíðinni verður væntan- lega hægt að f jölga númerum í nýir simanotendur, því að áð- (Islendingar nota símann mjög Reykjavík „okkurnveginn jafnt ur voru mjög mörg millisam- j mikið og tala 2—3 sinnum oft- blaðamönnum í gær frá framkvæmdum við stækkun sjálfvirku símstöðvarinnar í Reykjavík. Búizt er við að þeim verði lokið í júlí í sumar og munu þá 6000 síma- númer bætast við, og er það um 60% fjölgun. Að vísu koma ekki svo margir miklu meira en tíðkast erlendis. bc'nd fyrir, sem nú fá sjálf- ar að meðaltali frá hverju núm- stæð símanúmer, og allmörg- j eri heldur en i nágrannalönd- þörfinni, svo að menn þurfi ekki aftur að bíða mörg ár eft- ir að fá síma. um númerum er ekki hægt að unum. Alagið á hvert númem Þegs má einnig geta að jafn. úthluta, þar sem þau eru bund-; mun lækka mikið, þegar núm-, framt er unnið að „„dirbún- in við langlínuafgreiðslu o. þl. erunum fjölgar. og til þess að unnt verði að flytja síma m'lli stöðvarinnar í| miðbænum og þeirrar, sem er i, austurhluta bæjarins (Grensás- stöðvarinnar). Iækið í júlí Þessari stækkun verður vænt- anleg'á lokið í júlí næstkom- andi. Því verki fylgja miklar breytingar á eldri stöðvarbún- aði og jarðsímatengingum, sem hafa eins og kunnugt er valdið nokkrum truflunum á símaaf- greiðsiu í bænum, en verstu óþægindin eru nú liðin hjá. Mikil símanotkun lxér Hinsvegar er álagið á stöðv- artækjunum nú mjög mikið og vaxandi og mun meira en þau eru gerð fyrir, en þeim er þó frá upphafi ætlað að afgreiða Handtökur í Algeirsborg Níu menn, sjö karlar og tvær konur, af evrópskum ættum voru handtekin í Algeirsborg í gær, sökuð um aðstoð við uppreisn- armenn. Lögreglan segist hafa fund’ð nöfn þeirra á iista, sem handtekinn • Serki hafði á sér, um fólk sem reiðubúið væri að skjóta skjólshúsi yfir Serki sem væru á flótta undan lögregl- urmi. 1500 númer næsta ár ingi að umbótum á sambandi- inu við Hafnarfjörð, sem er orðið ófullnægjandi vegna auk- Á næsta ári mun aftur verða ins álags. wmm FWmnl** WM Wmm Brottflutninsi ísraelshers úr Egyptalandi nú lokið að fullu Siglingar aítur haínar um Súezskurð, stjórn skurðarins kemst aftur á dagskrá Kjörbúö Kron í Kópavogi. KRON opnar kjörbúð að Hííðavegi 19, Kópavogi KRON opnar í dag nýja kjörbúð að Hlíöarvegi 19 í Kópavogi, en þar er allfjölmennt og vaxandi hverfi en enga verzlun hefur haft til þessa og bætir hin nýja búð því úr brýnni þörf. Fimmtán ár eru nú liðin síðan KRON opnaði fyrstu kjörbúöina í Reykjavík. Blaðamenn og allmargir fleiri væri eins erfitt með aðdrætti gestir skoðuðu búð þessa í gær.: og er í Kópavogi. Það væri því Við það tækifæri sagði Jón Grímsson forstjóri KRON m.a. Síðdegis í gær lauk brottflutningi ísraelskra hersveita að um það yrði ekki deílt að frá strönd Akabaflóa og voru þá allir hermenn ísraels í fáum hverfum Reykjavíkur komnir inn fyrir vopnahléslandamærin, en lögreglulið: SÞ tekiö viö stjórn á fyrri hernámssvæöum þeirra. búnar í samráði við þá aðila íjem hlut ættu að máli. og er búizt við ."að hann fari á næst- unni til Kaíró og Jerúsalem. Allsherjarþingi SÞ Ivkur sesm V Allsherjarþingi SÞ í New York er nú að Ijúka, en líkur eru á að það verði síðar kvatt saman á aukafuncl 1 i 1 að ræða ástand- ið í iöndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Fulltrúar sex ríkja, Japans, Noregs, Brasilíu, Kariada, Kól- uiubíu, lögðu i gær til að for- seta þingsins yrði heimilað að boða til aukabings ef honum þætti ástæða til. Þingið samþykkti í gær ein- róma tillögu um upptöku Ghana í SÞ. Öll brezku samveldislönd- in nema Suður-Afríka báru fram tillöguna. Brottfiutningi ísraelsku her- sveitanna frá Gazasvæðinu lauk í fyrradag og löggæzlulið SÞ hefur nú tekið við allri stjórn þar. Það mun hafa nána sam- vinnu við þá stofnun SÞ sem annast aðstoð við flóttamenn og ennfremur við vopnahlés- nefnd SÞ og undirnefndir henn- ar. íbúar Gaza fóru í gær í stór- um hópum uni götur og torg. Báru þeir myndir af Nasser, forseta Egyptalands, og spjöld þar sem áletraðar voru kröfur um að héraðið verði aftur sett undir egypzka stjórn. Jafnframt. var komu löggæzluliðsins fagn- að. Nýjar ráðstafanir í skýrsiu sem Hammarskjöld framkvæmdastjóri gaf allsherjar- þingi SÞ í gær um brottfiutn- ing hersveita ísraels sagði hann að nú kæm: að framkvæmd ann- ars liðs beirrar ályktunar sem þingið gerði 2. febrúar s.l., en þar var kveðið á um að þegar brottfiutningnum væri lokið yrði að hefja und rbúning ráð- stafanna lil að tryggja friðinn á þær ,, ráðstafanir m.vndu undir- Smisloff IV2, Botvinnik V2 Siglingar hafnar Tvö smáskip, annað frá Kuwait og hitt grískt, bæði minní en jafntefli eftir þessum slóðum. Sagði hann að vann fyrstu Annarri skákinni í einvígi þeirra Botvinniks o £ Smisloff um heimsmeistaratitilinn, sem háð er í Moskva, lauk með 45 leiki. Smisloff skákina eftir 41 Jarðskjálfti í Hmulruð húsa lirundu i jarð- skjálfta i Þessaliu á Griltklandi í gær. A.m.k. einn niaður beið bana, en margir sæfðust Tjón varð mest í hafnarbænum Volos. Jarðskjálftans varð einnig vart á austurstrimd Sikileyjar. 300 lestir, fóru suður eftir Súez- leik. Einvígisskákirnar eru sam- Framhalo a 12. síðu tals 24. Fylgið hrynur enn af brezka íhaldinu Stóíellt íylgistap þeirra í tvennum auka-" kosningum, héldu þó þingsætunum Aukakosningar í tveim af öruggustu kjördæmum í- haldsflokksins brezka í fyrradag staöfestu hið mikla fylg- ishrun flokksins, sem komið hefur fram í öðrum auka- kosningum aö undanförnu. fyllilega réttmætt að KRON yrði við óskum félagsmanna sinna í Kópavogi nm að opna þar nýja búð. Hann kvað hafa verið horfið að því ráði að reisa. kjörbúð. KRON hefði fyr- ir 15 árum opnað kjörbúð í Reykjavík, en þeir verzlunar- hættir hefðu ekki gefizt vel þá. nú væri fólki farið að líka slíkar verzlanir vel, og nú feng- ist m.a. reynsla af þvi hvort þetta hentaði betur eða ver í rólegu hverfi eða við fjöl- farna umferðargötu. Hann kvað það raunar mest undir við- 1 skiptamönnunum kom'ið, prúð- i mannlegri og góðri umgengni þeirra. Viðskiplámennirnir og afgeiðslufólkið þyrfti að geta litið á sig sem samstarfsmenn. Húsakynni k jörbúða rinnar, sem eru í nýbyggðu steinhúsi. eru hin smekklegustu og áhöhl og tæki öll af beztu gerð. Auk matvara og nýlenduvarnings mun verzlunin hafa á boðstól- um kjöt og unnar kjötvörur. Rramhald á 3. síðu. f öðru kjördæminu, Warwick, sem kosið var upp í vegna þess að Eden, fyrrverandi forsætis- ráðherra, sagði af sér þing- mennsku, minnkaði fylgi íhalds- manna um 11.000, eða um 12%. í kjördæmi Bristol West, sem kosið var upp í vegna þess að sir Walter Monckton var sæmd- ur lávarðatign, minnkaði fylgi íhaldsmanna um 8.000 atkvæði. Krafizt almennra þiugkosninga Þessara úrslita hafði verið beðið með nokkurri eftirvænt- ingu og sýna þau svo ekki verð- ur um villzt að íhaldsflokkurinn hefur tapað svo miklu fyigi að undanförnu að nær enginn vafi er á því að Verkamannaflokk- urinn myndi auðveldlega fá hreinan meirihluta á þingi, ef aimennar þingkosningar færu nú fram. Telja má liklegt að Verka- mannaflokkurinn herði nú kröf- ur sínar um þingkosningar. Sum íhaldsblöðin, t.d. blöð Beaver- brooks lávarðar, hafa tekið und- ir þessar kröfui', m.a. á þeim forsendum að ríkisstjórn sem allir vita að hefur minnihluta þjóðarlnnar að baki sér njóti engrar virðingar. »< 'T.V ■ i ' ára drengi?.r fyrir % I gærmorgu varð íjögurr* ára gamall dren ;nr fyrr stræt- isvagni á gatna.nóinm A’ 11 r« gerftis og Sogaven;: r og tneítld- ist mikið. Drengurinn, Guðir" idur I. Kristinsson Aknrgerð' 52, var i fylgd með móður simv, er slys- ið varð. Vagnstjórin-' telur að drengurinn hafi hlaiu " skyndi- lega fram fyrir bílin 1 í sama mund og hann var að fara af stað, en kveðst ekki hafa séð til hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.