Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 12
a um 25-33 Sfoíng}öíd ssma i Reyk]avik ver&a 1800 kr. á ári, afnofag]öld verSa 1200 kr. Fjárhtgur pósts og síma hefur undanfariö fariö mjög aðra liði er ekki hægt að •versnandi, aöallega vegna hækkandi launá og aöflutn- hækka, jjar á meðal gjaldskrá ingsgjalda, ekki sízt á síðasta ái'i, enda varö þá mikill fyrir viðskipti við útlönd o.fl., helli. Þannig varö greiðsluhalli landssímans 1956 nærri,°f sumpart vegna þess að iSi/2 milljón króna, eöa um 23%, og póstsins um 11%. gjaldskráin gildir ekki fyrir allt Símagjöld veröa hækkuö um 25—33% frá næstu mán- aðamótum. árið, heldur frá 1. apríl. Stofngjöld venjulegs sima við sjálfvirku stöðvamar í Reykja- Gunnlaugur Briem, póst- og’um, enda hefur viðbótai-gjaldið yjk Hafnarfirði og Akureyri símamálastjóri og aðrir for- af hærri upphæðum staðið ó- jiækka um 28’ .r: o° verða kr. ráðamenn pósts og síma, skýrðu breytt í áratug. 1800, í stað kr. 1400 áður, en blaðamönnum frá þessu í gær. Eunfremur hækkar burðar- stofngjöld í öðinm kaupstöðum JÓÐVUJIN J>augardagur 9. mstrz 1957 — 22. árgangur — 57. tölublaft frumsýnir lákrit eftir Ný gjaldskrá frá 1. apríl gjald fyrir böggla yfir 1 kg. að þyngd, en lækkar hinsvegar Lög þau, sem samþykkt voru rétt fyrir áramótin, er fela í sér yfirfærslugjald og hækkun aðflutningsgjalda, munu kosta stofnnnina um 6 rnillj. króna á þessu ári, og hefði því orðið fyrirsjáanlegur slórfelldur lialii ðjá stofnuninni að óbreyttri gjaldskrá. Hefur því verið ákveðið að gefa út nýja gjaldskrá fyrir hækkun. póst og síma, er gildi frá 1. aprí! n.k. Þrátt fyrir talsverðar hækk- anir í henni er gert ráð fyrir kr. 370.000 halla hjá póstinum og nærri 4 millj. króna greiðslu- halla hjá símanum, en þó verður um 10% afgangur á sjálfum rekstri símans. Þrátt fyrir þá gjaldskrár- hækkun, sem nú gengur í gildi, verða gjöld manna vegna pósts og síma yfirleitt mun minni hluti af launum þeirra, en hann var 1950, sagði póst- og símamálastjóri. mikið fyi'ir böggla með land- póstum, og verður sama og með skipum og bílum, en með land- póstum var það áður miklu og kau"túnum um 33% og verðá* kr. 1200 í stað kr. 900 áður. Afnotagjöld venjulegra síma á fyrmefndum 3 sjálfvirkum Þýðandi 09 leikstjóri er Ævar Kvaran N.k. þriöjudagskvöld frumsýnir Þjóöleikliúsiö leikritið Brosið dularfulla eftir Aldous Huxley. Ævar Kvaran hefur þýtt ieikritið á íslenzku og hann er jafnframt leikstjóri. Leiktjöldin hefur Lothar Grund málaö. Leikenaur eru 9, en með aðal- menntum. Huxley hefur verið hlutverk fara Róbert Arnfinns- afkastamikill rithöfundur, gefið son, Inga Þórðardóttir og Guð- út margar ljóðabækur, skáld- björg Þorbjarnardóttir. í öðr- sögur og rit heimspekilegs efn- um meiriháttar hlutverkum eru is. Hann hefur búið í Banda-. Haraldur Bjönisson, Bryndís ríkjunum um alllangt skeið. Pétursdóttir og Jón Aðils, en — : ' með þrjú smálilutverk fara þær SlíCíK hærra, er því hér um jöfnun að , stöðvum hækka um 33% eða Rósa Sigurðardóttir. Dór ræða á g'jaldi þótt kostnaður j sern svarar kr. 25 á mánuði og. Reyndal og Ása Jónsdóttir, sem Framhald af 1. siðu. póstsins sé ólíkur i verða kr. 300 á ársf jórðungi, allar stunda nám við Leikskóla skurði í gær, og voru það fyrstu Áætlað er að tekjur pósts- en afnotagjöld á öðrum stöðum Þjóðleikhússins. ins i lieild aukist á jæssu ári hæ,<ka vfirleitt um 25% , en um 9% við þessa gjaldskrár- ver?)ri þó hin sömu og í Revkja- Giaeondo Sinile | vík, ef stöðin er opin allan sól- { ....... , .. 1 , . . Brosið d.ulartulla er leikrit arhnngmn. , , . . . alvarlegs eðhs, genst a vorum- Símtalagjöld á langlínum d"'gum og fjallar um afbrota- hækka um 16—25% og fyrir mái. Leikrit jætta, sem nefnist veniuleg símskevti verður ;A frummálinu Giacondo Smile, Hækkun um 25—33%r Ti! þess að ná þeirri tekju- aukningu hjá Landssímanum með gjaldskrárhækkun, sem fjárlög gera ráð fyrir á þessu ári, ca. 20%, þarf að hækka ýmsa gjaldskrárliði um 25— 33%, sumpart vegna þess að gjaldið 80 aurar fyrir orðið i stað 60 aura áður. Símskeyta- og talsímagjöld við útlönd breytast ekki og heldur ekki talstöðvaleigur. 25 aura hækkun burðarg.jalda Fulltrúaróðsfundur sveitarfé- laganna hófst í gœrmorgun Hinn árlegi fulltrúaráösfundur Sambands íslenzkra sveitarfélaga hófst í gærmorgun í Þjóðleikhúskjallaran- um. FormaÖur sambandsins Jónas GuÖmundsson setti Sem dæmi um gjaldskrár-!fundinn bauð fulltrúana, 25 aö tölu, velkomna til hækkunina má nefna, að burð- :'taifa- Ritarar fundarins voru kosn-1 Tímarits-og handbókarnefnd: hefur verið sýnt viða utan Eng- lands og gerð hefur verið kvik- mj-nd eftir því. Höfundurinn Aldous Huxley fæddist í Eng- landi 1894. Hann lagði stund á læknisfræðinám í Eaton um nolckurt skeið skipin sem um skurðinn sigla síðan honum var lokað í vet- ur. Skipum sem eru innan við 500 lest'r er nú heimilt að sigla um skurðinn að degi til. Egypzk stjórnarvöld tilkynntu i gærkvöld að lokið væri , að fjarlægja sprengiefni úr flaki dráttarbátsins Edgar Bonnet, sem énn tálmar siglingu stærri skipa um skurðinn. Bú:zt er við’ að þegar í dag verði vinna haf- m við að hreinsa þetta flak úr skurðinum. Þegar því verki er en varð að | lokið eftir 2—3 vikur geta skip , . „ . , - . ■ minni en 10.000 lestir farið um hverfa fra þvi nanu vegna augnsjúkdóms. Síðar lagði hann ir Þorvaldur Arnason, starfs- ( Bj "rn Finnbogason, Karl Krist- maður sambandsins og séra jánsson, Magnús Ástmarsson, Ástvaldur Bjarnason, Sigurður Haukdal. Skattamálanefnd: Jónas Guð- Framhald á 10. síðu stund á nám i enskum bók- Verkfall boðað á Kýpur í dag Eoka, samtök skæruliða á Kýpur, létu í gær dreifa flug- miðum þar sem skorað var á grískættaða Kýpurþúa að leggja niður vinnu í dag til að minnast þess að liðið er ár síðan Bretar fiUttu Makariös erkibiskup nauð- ugan í útlegð til Seychelleseyja. argjald undir 20 gramma bréf innanlands og til Norðurlanda hækkar um 25 aura og verður kr. 1.75 í stáð kr. 1.50 áður. Sigurður Haukdal, Bergþórs- Þár við bætist svo sama flug- hvoli. gjald til norðurlanda og áður. Á fundinum í gærmorgun Burðargjald flugbréfa til Dan- flutti Jónas Guðmundsson merkilr, Noregs og Svíþjóðar skýrslu um störf sambandsins verður því kr. 2.55 í stað kr. ( á árinu 1956. Þá voru lagðir 2.30 áður. j fram reikningar fyrir árið 1956 Viðbótarburðargjald undir ! og frumvarp að f járhagsáætlun þyn°ri bréf en 20 grömm, 1957 og flest dagskrármál tek-! verVu- óbreytt og sömuleið- in til fyrri umræðu en síðan CllflJIGlrfnriíl CA|Y| |.ramJ1S’ | V/ir is burðargjald fyrir blöð vísað til nefnda og síðari um- ílllíl odll IVlTllllll. I VUI og tímarit svo og póst- ræðu. skurðnn. Bandarískar tillögur Talsmaður Bandaríkjastjórnar skýrði frá því í gær að hún hefði samið nýjar tillögur um framtíðarskipan á stjórn skurð- arins og hefðu þær verið send- ar egypzku stjórnjnni. Tillög- urnar verða ekkj birtar fyrr en egypzka stjórnin hefur sagt á- lit sitt á þe:m. 40 lestir af pappír þurfti í ávísanir og póstkröfur ujip að Fundurinn kaus eftirtaldar kr. 100, og böggla upp að 1 nefndir: hg- Fjárniálanefnd: Tómas Jóns- Hinsvegar kemur hækkun á ! son, J’órður Halldórsson, Bjarni g.jaHið fyrir póstávísanir og! Þórðarson, Sigurður Gunnars- pórJkröfur með hærri unphæð- son, Jón Jónsson. Bandaríkin vildu hernema Gaza r fyrir árás Israelsmanna Bandaríkin buöust tveim dögum fyrir árás ísraels á Egyptaland í október s.l. aö setja her á land á Gazasvæö- inu og hernema þaö. að Bandankjastjórn væri fús Fyrirhugað er að ný síma- skrá komi út í vor rétt áður en stækkun sjálfvirku stöðvarinn- ar í Reykjavík er lokið. Vegna hins mikla fjölda nýrra símanotenda í Reykjavík varð það að ráði að hafa 3 dálka í stað tveggja í nafna- skránni fyrir Reykjavík til þess að skráin yrði viðaminni og ódýrari. Þetta var aðeins hægt með því að minnka letrið, en stækka brotið dálítið. Eru nú Með þessu spar.ast mikið, þegar tekið er tillit til þess að upplag símaskrárinnar er 40.000 eintök, og þurfti til þess 40 tonn af pappír. Vélrituð og ljósprentuð Það tók mjög langan tíma að fð fá fullnaðarupplýsingar fyrir skrána, en tíminn var orðinn: mjög naumur' og var talið fljót-J ast að stofnunin sjálf vélritaði Æ.F.R. Æ.F.R. SKÍÐAFERÐ Farið vevður i skíðaferð og verður lagt af stað klukkan 6 eftir hádegi frá TJtirnargötu 20. Fjölmenriið. Mannaskipti í ráðhíisnefnl Þctta er haft eftir bæjar- stjóra í bæ einum á Gazasvæð- iriil. Samkvæmt fréttum sem borizt hafa til Kairó segir hann að tveim dögum áður en ísra- elsmenn h'ðfu árás sína hafi sér borizt orðsending frá banda- rískri flotadeild sem hafðist við undan ströndinni við Gaza. 1 orðsendingunni var sagt handrit rneð 2 ritvélum af sér- 255 línur á blaðsíðu í stað 122 stakri gerð, er hún átti, en léti Á fundi bæjarstjórnar í fyrra- áður. síðan ljósprenta það, og kæm- dag fór fram kosning eins ist þá hjá prófarkalestri. manns í ráðhúsnefnd í stað 8\eitabæjum slcppt í Nokkrir arinmarkar voru þó Sigvalda Thordarson arkitekts, Ennfremur var horfið frá því & þes.su m a að ekki er unnt er sagt hefur sig úr nefndinni. , að hafa sérstaka skrá yfir að nota feitt letur> en j stað Var Guðmundur Vigfússon kos- tl að seha hð a land og her-1 bæi í sveitum, þar sem flestir þess verður notað gleitt letur> inn í nefndina í stað Sigvalda. nema Gazasvæðið til að konia í yeg fyrir árás af hálfu ísraels- manna. Ekki var hægt að svara orðsendingurini af því að eklci tókst að ná sambandi við egypzk stjórnarvöld í Kaíró. en hins vegar var hún afhent einum fulltrúa Egypta í vopnahlésnefnd bæir hafa nú síma. Loks var Borgarstjóri las á fundinum bréf frá Sigvalda Thordarson þar sem sérkennis er óskað. sleppt númeraskránni fyrir Reykjavík og Hafnarfjörð, en Simaskráin nýja verður ekki þar sem hann ösjcaði eftir að ráðgert er að gefa hana út sér- ems Fvkk og su gamla og með verða leystur frá störfum í prentaða síðar fyrir þá, sem 'lnum spjöldum. þarfnast hennar, en það ef væntanlega aðeins lítill hluti notendanna í landinu. ; nefndinni, þar eð hún hafi nú Væntanlega verður ný síma- lokið undirbúningi að sam- skrá gefin út aftur innan keppnisútboði um teikningu að tveggja ára. i fyrirhuguðu ráðhúsi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.