Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 2
L 2) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 9. marz 1957 j ÚTVARPIÐ ^ * DAG: Laugardagur 9. marz. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- ú dís Sigurjónsdóttir). -lð.30 Endurtekið eíni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Steini í Ásdal“ 2. lestur. 18.55 Tónieikar (pl.)í a) Adag- io fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. b) George Mai-an syngur fræga ástar- söngva. c) Arthur Schnab- el leikur á píanó tvö irtipr- omptus op. 142' eftir Sehu- bert. d) Covent Garden hljómsveitin leikur þsetti úr balletttónverkum; Ro- bert Irving stjórnar. 20.20 Leikiit: „Höfuðsmaðurinn frá Köpenikk" eftir Carl Zuckmeyer, í þýðingu B.jarna Benediktssonar frá Hofteigi. — Leikstjóri Indiiði Waage. 22.10 Passíusálmur (10). 20.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvai'pið á luorgun Sunnudágur 10. márz. 9.20 Morguntónieikar (plötur): (9.30 Fréttir). a)Sinfónía ' nr. 6 í F-dúr eftir Willi- am Boyee b) Píanósónata nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin. Emil Gilels leikur. — c) Strengjakvartett í D-dúr op. 44 nr. 1 eftir Mendelssöhn. d)' Elisabeth Sehwaí'zkopf syngur; Ger- -al'd Moore lcikur úndir á , . 4»ínnó.- e),,Mam'?.éile Ang- ot“, baileltsvíta eflir Lec- OC'Q. í 1.(10 Messa í hátíðasal Sjó- mannaskólans; prestur séra Jón Þorvarðsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Endurtekið leikrit: „Dagur við hafið“ eftir N. C. Hunt- er. í þýðingu Hjart-ar Hall- dórssonar. — Leikstjóri: Þorste nn Ö. Stephensen. 15.15 Miðdegistóníeikar (plötur) a) „Svanasöngur11, laga- flokkur eftir Sehubert. b) Píanókonsert' nr. 1 í fis- moll op. - eftir Rachmanin- off. 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son): a) leikrit: „Öldu- gangur á tjörninni" eftir Jakob Skarstein, í þýð- ingú Elínar Pálmadóttur. Leikstjóri Hildur Kaiman. b) Stefán Sigurðsson kenn- ari les. frásögu af Henri Dunant, stofnanda Rauða- krossins. c) Lesnar verð- launagetraunir úr sam- keppni barnatímans í vetur 18.30 Tónleikar. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. b) Hollenzkj karlakórinn „Mastreechter Staar“ syng- ur negralög. b) Sinfónía i C-dúr eftir Bizet. 20.20 Um helgina. Umsjónar- menn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. 21.20 ítölsk þjóðlög og önnur þjóðleg lög frá Ítalíu. — Jón Sigurbjörnsson leikari flytúr inngángserindi. 22.05 Danslög: Óíafur Stephen- sen kynnir 'plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. FIjUGFÉLAG ÍSLANDS MiHiIaiidaflug': f-' *• Millilandaflugvel- in Sólfaxi fer til Káupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun. Innanlandsflug': í dag er áætlað að fljúga til Akureyrár (2 ferðir), BÍondu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Á inorgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. LOFTLEIÐIR Leiguflugyél Loftleiða er vænt- anleg milli kl. 6 og 8 árdegis frá New York, flugvélín heklur áfram kl. 9 áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg í kvöld rnilli kl. 18 og 20 frá Osló, Stafangri og Glasgow, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. I-Iekla er væntanleg í fyrramáHð milli kl. 6 og 8 frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9 á- leiðis til Glasgow, og Osló. I-eiguflugvé] Loftleiða er vænt- anleg annað kvxöid milii kl. 18 og 20 frá Hamborg og Berg- en. flúgvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. Næturvarzla- er í Laugarvegsapóteki, sími 1618. Hermennirnig flytja borgarstjórann út í vagnimi, en höfuðs- maðurinn heklur á sjóðinim að baki þeirn. (Sbr. 7. síðu). MESSUR L MORGUN Dómkirk.ian Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðþjón- usta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavarsson Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjómannaskói- ans kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma vegna útvarps.) KAPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjiirður Barnasamkoma fellur niður í þetta sinn. Sr. Jón Þorvarðs- son. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogs-skóla kl. 2. (kirkjunefndarfundur), bama- samkoma kl. 10.30, sama stað. Sr. Gunnar Ámason. Hallg'rímssókn Messa kl. 11. Séra Jakob Jóns- scn. Barnaguðþjónusta kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Messá kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kvenfélag Langholtssökiiar heldur félagsvist og dans í Ung- mennafélagshúsinu við Holta- veg, laugardag'inn 9. þm kl. 8.30. - -n Happdrætti Háskóla íslands Á mánudag vérður dregið í 3. flokki happdrættisins: Mönnum skal bent á, að framvegis verður clreg'ið 10. hvers mánaðar, svo sem venja hefur verið, enda þótt síðar sé dregið í jariúar og febrúar. Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík Skrifstofa félagsins er á Lauf- ásveg 8, opin kl. 9—17, nema laugardaga kl. 9—12. Sími 5363. Stjórn félagsins er til viðtals á þriðjudögum frá kl. 21—22. • Krossgáfan Hvítt: Reykjavík 12. DdlxBl'3 Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Ás- rún Arnþórsdótt- ir, Háteigsvegi 34 Vestmannaeyj- um og Hálfdán Jónsson, Holti Álftaveri, V-Skaftafellssýslu. Eimskip Brúarfoss fór frá Þórshöfn í Færeyjum 6. þm, kom til Reykjavikur í gær. Dettifoss er í Reykjayík. Fjallfoss fór frá Antverpen 7. þm til Hull og' Rcykjavíkur. Goðafoss fór frá Ventspils í gær áleiðis til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. fm frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til New York 2. þm, fer þaðan til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Re.ykjavíkur 25. þm frá Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 2. þm, fer þaðan til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til 'Reykjavíkur 25. fm frá Leitli. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Vestmannaeyj- um. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell losar áburð á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell fór framhjá Gíbraltar 3. þrn á leið til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er á Húsa- vík, fer þaðan til Akureyrar. Hamrafell er í Hvalfirði. Piparmyntuleyndarmálið Lárétt: 1 skinn 3 okkur 6 númer 8 staf- ir 9 svertir 10 á fæti 12 í staf- rófinu 13 leikara 14 eir 15 ekki 16 bók 17 ungleg. Lóðrétt: 1 ’ kúla 2 klukka 4 sjúkdúmur 45 nú. Það eru 12 eldspýtur notadar i þessa mynd. Getið þér búið til úr 12 eldspýtum aðra mynd sem samanstcndur af 6 þríhyrning- um? Lausn í næsta blaði. Þaniiig átti að ráða síðustu þvaut Brýnjólfur Jóhannesson, leikari fer með aðaihlutverkið í leik- riíinu „Höfuðsmaðurinn frá Köpénikk", (í þýðingu B.janui Benediktssonar frá Hofteigi) sém flutt verður í útvarpið í kvöld. Sjá grein á 7." síðu nm tildrög og efni leikritsins. GENGISSKRÁNTNG 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk rnörk 7.09 1000 franskír frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krénur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 iírur 26.02 i m bHgisk! r- fTanica r SS.90 100 svissneskir frankar . 376,00 Þair tóku nd til við að skoða grenni við heimili stúlkunnar Sjáðu nú hér. . . Völuberg. Það þessi. Mér finnst Völuberg kortið gauingæfilega. ,,Þaö sem sinnar. Við verðum finna stað gæti verið staðminn, því hann sennilegasti staðurinn. Eg ætla við verðum að finna út er hvar þar sem hann hefur komið getur alltaf liafað kaft tæki- að fara þangað og sjá hvúrsn slfrlkan hans hýr“, sítgði Rikka. reglulega til, en sem er altnr færí tll ali koma þar vtft á ég verft visari", sagðl Rikka „Káðagei-ðir mínar eru þessax: á nióti ekkl merktur sem dreif- ferðum sitium nieð falsmyat- iimui mínútum síðar er húp Oavíð dytti tkkJ í hug að ingarstaður fölsku sdMaima. iiut. Eiimtg þessi: «taðnr. . . og á-kdAhmJ tH Völuhei'gs. dretfa fölsknm seðlum i uá-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.