Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. marz 1957 Námsstyrkir Framhald af 3. síðu. sem ekki eru íslenzk sendiráð, fer þó ekki fram erlendis, held- ur hjá ríkisféhirði. í í tillögum sínutn um veitingu námslána fylgir menntamála- ráð þessum reglum: Nemendur, sem þrisvar hafa hlotið styrk tvisvar áður, er nú í flestum tilfellum ætlaður hálfur styrk- ur og hálft lán. Námsmenn, sem hlotið hafa styrk einu sinni áður fá nú fullan styrk, nema um stutt nám sé að ræða. Frá þessari reglu voru þó gerð- ar nokkrar undantekningar, þar sem sérstaklega stóð á. Tuttugu námsmenn, sem hlotið umsóknir. Af þessum náms- mönnum var 11 gefinn kostur á láni, mismunandi háu eftir því hve mikill styrk þeir höfðu áður hlotið og hversu langt nám þeir eiga enn fyrir hönd- um. Styrkirnir og lánin eru að þessu sinni eins og undanfarin ár mishá eftir dvalarlöndum, um um dvalarkostnað. Svo sem venja hefur verið. var ekki veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sambærilegs styrks frá öðrum opinberum aðilum. Um stúdenta, sem lokið hafa fyrrihlutaprófi í verkfræði hér, er fylgt þeirri reglu, að veita þeim styrk i 2 ár og gefa þeim allt þetta ár. Eins er farið uns styrkveitingar til nokkurra námsmaima, sem njóta styrkt frá öðrum opinberum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt þætti að fella niður með öllu styrkveitingar til þeirra. Það skal sérstaklega tekið fram, að þeirri reglu var fylgt, að styrkja eigi náms- frá menntamálaráði fá lán. Þeim, sem hlotið hafa styrk hafa styrki eða lán fjórum sinnum eða oftar, sendu nú samkvæmt fyrirmælum í fjár- lögum og opinberum heimild- Othlufun Menntamálaráðs Menntamálaráð íslands hefur úthlutað af fé því, sem veitt er á fjárlögum 1957, 14. gr. B. II., a. og b., svo sem hér segir: Nafn Námsgrein Dvalarland Framhaldsstyrkir og tillögur um lán Atli Halldórsson vélaverkfrœði Danmörk Ásdís Jóhannsdóttir efnafræði Þýzkaland Ásgeir Höskuldsson raffræði Danmörk Ásgrímur Gunnarsson haffræði Þýzkaland Baldur E. Jóhannesson mælingaverkfræði Þýzkal Bergþór Jóhannsson grasafræði Þýzkaland Barði Árnason þýzka Þýzkaland Birgir Karlsson hótelrekstur Bandaríkin Bjarni Grímsson rekstrarhagfræði Þýzkaland Guðjón Björgvin Sæmundss. byggingarv.fr. Danm. Björn Kristinsson rafmagnsverkfr. Þýzkaland Bragi Árnason efnafræði Þýzkaland Daníel Gestsson verkfræði Danmörk Einar Þorláksson listmálun Noregur Elís Guðnáson heimspeki Þýzkaland Emil H. Eyjólfsson franskar bókmenntir Frakkland Erla Sigurðardóttir málaralist Bandaríkin Erlendur Lárusson tryggingastærðfræði Svíþjóð Erlingur E. Halldórsson leiklistarsaga Frakkland Eyjólfur Kolbeíns latína og gríska Danmörk Eysteinn Þorvaldsson fréttamennska Þýzkaland Eyþór H. Einarsson grasafræði Danmörk Finnbogi Pálmason sagnfræði Austurríki Friðleifur Stefánsson tannlækningar Þýzkaland Friðrik Þórðarson latína Noregur Friðrika G. Geirsdóttir auglýsingateiknun Danm. Geirharður J. Þorsteinsson landbúnaðarv. Þýzkal. 5000 Gísli H. Guðlaugsson véfræði Danmörk Gísli Ó. Jakobsson byggingaverkfræði Danmörk Gísli Sigurðsson efnafræði Austurríki Guðbjörg Benediktsdóttir höggmyndalist Danmörk Guðjón Bachmann hagfræöi Bandaríkin Guðinundur Ö. Árnason skógrækt Noregur Guðmundur Eggertsson erfðafræði Danmörk Guðmundur H. Guðmundsson efnaverkfrœði Þýzkal Guðmundur Ó. Guðmundsson efnaverkfræði Þýzkal. Guðmundur R. Ingimarsson byggingaverkfr. Bretl. Guðmundur Jónasson húsgagnateikningar Danm. Guðmundur Óskarsson byggingaverkfræði Danm. Guðmundur Þ. Pálsson húsagerðarlist Svíþjóð Guðmundur E. Sigvaldas. steina- og bergfr. Þýzkal. Guðlaugur Sæmundsson hagfræði Þýzkaland Guðrún S. Jónsdóttir hagnýt uppeldisfr. Svíþjóö Guðrún T. Sigurðardóttir sálarfræði Danmörk Gunnar H. Erlendsson vélfræði Danmörk Guðl. Gunnar Gunnarsson hagfræði Þýzkaland Gunnar Ingibergsson húsgagnateikningar Danmörk Gunnar II. Kristinsson vélaverkfræði Bretiand Gunnar Torfason byggingarverkfræði Þýzkaland Gunnar Þormar tannlækningar Noregur Gústa I. Sigurðardóttir franska Frakldand Gylfi G.uðmundsson rekstrarhagfræði Þýzkaland Halldór O. Hjartarson byggingaverkfræði Danmörk Hans W. Haraldsson hagfræði Þýzkaland Haraldur Ólafsson þjóðfræði Frakkland Haraldur Sigurðsson rafmagnsverkfræði Þýzkaland Haukur- Steineson tannlækningar. Þýzkaland Haukur S. Tómasson landafræði Svíþjóð Helgi I. Gunnarsson vélfræði Danmörk Helgi Hallgrímsson líffræði Þýzkaland Helgi Hallgrímsson byggíngaverkfræði Danmörk Helgi Höyer dýralækningar Danmörk Helgi Jónsson rafmagnsverkfræði Þýzkaland Helgi G. Þórðarson. verkfræði Danmörk Hrafn Haraldsson tryggingafræði Dahmörk Hrafnhildur K. Jónsdóttir franskar bókm. Frakkl. Hreinn Steingrímsson tónfræði Austurríki Hörður Jónsson cfnaverkfræði Bretland Hörður Þormar efnafræði Þýzkaland Ingvar Ásmundsson tryggingastærðfræði Svíþjó *Jes E. Þorsteinsson húsagerðarlist Frakkland Jóhann S. Jónsson tannlækningar Þýzkaland Jóhannes Þ. Eiríksson búfræði Danmörk Jón Hnefill Aðalsteinsson trúarbragðasaga Svíþjóð Jón G. Albertsson vélaverkfræði Bandaríkin Jón Bergsson verkfræði Þýzkaland Jón B. Hafsteinsson skipaverkfræði Þýzkaiand Jón T. Haraldsson sagnfræði Noregur Jón K. Margeirsson mannkynssaga Danmörk Jón P. Ragnarsson sagfræði Þýzkaland Jóna K. Brynjólfsdóttir sálarfræði Danmörk Jónas Jónsson. landbúnaðarvísindi Noregur Kjartan Ólafsson urdu Pakistan Kristín Jónsdóttir listiðnaður Danmörk Kristín S. Þorsteinsdóttir bókasafnsfræði Danmörk 5000 Lárus Jónsson landbúnaðarvísindi Svíþjóð 3000 Leifur Þorsteinsson eðlisfræði Danmörk 5000 Magnús Bjarnfreðsson efnafræði Þýzkaland 5000 Magnús Stefánsson þýzka Noregur Maia Sigurðardóttir sálarfræði Bretland 3000 Markús Þórhallsson rafmagnsverkfræði Noregur 2500 Njörður Njarðvík tannlækningar Þýzkaland 5000 Oddur R. Hjartarson dýralækningar Noregur Ormar Þ. Guðmundsson húsagerðarlist Þýzkaland 5000 Othar B. Hansson fiskiðnfræði Bandaríkin 8000 Ólafur Á. Ásgeirsson landmælingaverkfr. Þýzkaland 2500 Ólafur Gunnarsson verkfræði Danmörk Ólafur Hallgrímsson tannlækningar Þýzkaland Ólafur H. Helgason tannlækníngar Þýzkaland Ómar Árnason trýggingafræði Danmörk Óskar H. Maríusson efnafræði Þýzkaland Páll Guðmundsson húsgagnateikningar Danmörk Páll Ólafsson byggingaverkfræði Þýzkaland Páll Sigurjónsson byggingaverkfræði Danmörk Ragnar Árnason landmælingaverkfræði Þýzkaland 2500 Ragnar S. Jónsson vélaverkfræði Þýzkaland Reynir Þórðarson sálarfræði Austurríki Sigfús Ö. Sigfússon byggíngarverkfræði Danmörk Sigrún Guðjónsdóttir bókavarzla Noregur Sigrún Á. Sveinsson þýzka Þýzkalandi Sigurberg H. Elentínusson byggingaverkfr. Þýzkal. Sigurbjartur Jóhannesson byggingafræði Danmörk Sigurd S. Farestveit byggingaverkfræði Noregur Sigurður Björnsson verkfræði Danmörk Sigurður V. Hallsson efnaverkfræði Bretland Sigurður Þórarinsson vélfræðl Danmörk Sigurjón Sveinsson húsagerðarlist Noregur Sólveig J. Nordal lelrkerasmíði Ítalía Stefán Stefánsson vélaverkfræði Svíþjóð Stefán Þ. Þorláksson landbúnaðartækni Þýzkaland 2500 Steinn Þ. Steinsson dýralækningar Danmörk Steinþór Sigurðsson kirkjuskreytingar Svíþjóð Svavar Jónatansson byggingaverkfræði Þýzkaland 2500 Svcinn Einarsson bókmenntasaga Svíþjóð 3000 Sveinn Ellerts viðskiptafræði Bandaríkin Sveinn Guðmundsson rafmagnsverkfræði Þýzkaland 5000 Sveinn Jónsson hagfræði Danmörk 2500 Sveinn Þorvaldsson byggingafræði Danmþrk 2500 Svend A. Malmberg haffræði Þýzkanland 5000 Teitur Benediktsson germönsk fræði Austurríki Trausti Ríkharðsson rafmagnsverkfræði Þýzkaland 5000 Tryggvi Sigurbjarnarson rafmagnsverkfr. Þýzkal. 5000 Ulfur Sigurmundsson þjóðhagfræði Þýzkaland 5000 Valdimar Örnólfsson íþróttafræði Frakkland 3500 Valgarð Jónsson landbúnaðarvísindi Bandaríkin 4000 Valserður Á. Hafstað myndlist Frakkland Styrkur Lán 2500 2500 5000 2500 2500 5000 2500 5000 5000 4000 2500 2500 2500 5000 5000 5000 2500 2500 5000 i 3500 3500 4000 6000 3500 3500 2500 5000 2500 2500 2500 5000 2500 2500 5000 2500 2500 5000 2500 2500 5000 i. 4000 5000- 5000 5000 2500 2500 3000 3000 2500 5000 2500 6000 5000 5000 3000 5000 5000 5000 2500 2500 5000 2500 2500 3000 5000 2500 7000 5000 5000 5000 7000 5000 2500 2500 3000 3000 2500 2500 5000 5000 2500 5000 2500 5000 7000 5000 3000 5000 3000 3000 3500 3500 5000 2500 3000 3000 8000 2500 2500 5000 2500 2500 2500 5000 2500 2500 2500 4000 2500 2500 2500 5000 5000 2500 2500 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 3000 2500 2500 2500 3000 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 5000 5000 5000 2500 3000 2500 2500 5000 6000 2500 2500 6000 2500 ,3000 4000 2500 2500 5000 3500 4000 3500 Nafn Námsgrein Dvalarland Styrkur Lán Þorbergur Sn. Þorvaldsson fiðluleikur Frakkland 3500 Þorgeir Þorgeirsson franska Frakkland 3500 3500 Þorleifur J. Einarsson jarðfræði Þýzkaland 5000 Þorleifur Matthíasson tannlækningar Þýzkaland 5000 Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræði Bretland 3000 3000 Þorsteinn Viggósson matreiðsla Damnörk 5000 Þorvarður Alfonsson þjóðhagfræð'i Þýzkanland 2500 2500 Þorvarður Helgason listsaga Austurríki 2500 Þórarinn Kampmann vélavcrkfræði Danmörk 5000 Þórey Guðmundsdóttir íþróttafræði Bretland 3000 3000 Þórir Bergsson tryggingafræði Danmörk 5000 Örn Baldvinsson vélaverkfræöi Svíþjóð 3000 3000 Örn Harðarson auglýsingateikn. Bandaríkin 4000 4000 Örn Helgason sálarfræði Norcgur 2500 2500 Samtals kr. 412.500 326.500 Styrkur Lán Nýir styrkir og tillögur um lán Nafn Námsgrein Dvalarland Aðalgeir Pálsson rafmagnsverkfræði Danmörk Amalía Engilberts franska Frakkland Anna G. Sigurbergsdóttir þýzka Þýzkaland Ágúst G. Sigurðsson vélfræði Danmörk Árni Stefánsson landafræði Svíþjóð Ásdis J. Kristjánsdóttir enska Bretland Ástþór P. Ólafsson mjólkuriðnaður Noregur Bent K. Bryde mjólkuriðnaður Damnörk Bernharður G. Guömundsson franska Frakkland Birgir Gíslason mjólkuriðnaður Noregur Bjarni Kristmundsson byggingarverkfræði Þýzkal. Björgvin R. Hjálmarsson húsagcröarlist Danmörk Björgvin Salómonsson germönsk fræði Þýzkaland Björn J. Emilsson húsageröarlist Þýzkaland Björn B. Höskuldsson byggingaverkfræöi Danmörk 5000 Bragi Björnsson ’hagfræöi Þýzkaland 5000 Erlingur G. Gíslason leikhúsvísindi Austurríki 5000 Eyjólfur G. Þorbjörnsson eðlisfræði Brctland 6000 Friðrik P. Pálmason almonn búvísindi Danmörk 5000 Guðbergur Bergsson spænska Spánn 5000 Guðbjartur Guðlaugsson hagnýt myndlist Austur. 2500 Guðjón Á. Eyjólfsson sjómælingar Danmörk 5000 Guðlaug S. Jónsdóttir vinnulækningar Svíþjóð 3000 Guðmundúr Guðmundsson eðlisfræði Svíþjóð 6000 Guðmundur Jónsson veðurfræði Þýzkaland 5000 Guðmundur Þ. Vigfússon hagfræði Þýzkaland 5000 Guðný S. Einarsdóttir sjúkraleikfimi Noregur 2500 Guðný M. Sveinsdóttir sálarfnóði Þýzkaland 5000 Guðrún G. Ásmundsdóttír leiklist Bretland 6000 Guðrún K. Bieltvedt lyfjafræði Noregur 5000 Gunnar Jónsson fiskifræði Þýzkaland 5000 Gunnar Ólafsson landbúnaðarvísindi Noregur 5000 Gunnlaugur Skúlason dýralækníngar DanmÖrk 5000 Gústaf Ó; Arnar rafmagnsverkfræði Bretland 6000 Hálfdán Ó. Guömundsson efnafræði Þýzkaland 5000 Halldór Vilhjálmsson tannlækningar Noregur 5000 Halldór Þorbergsson vélfræði Danmörk 5000 Haukur Böðvarsson enskar og am. bókm. Bandar. 8000 Haukur Hergeirsson raffræði Danmörk 2500 Haukur Kristinsson efnaverkfræöi Þýzkaland 5000 Helgi B. Sæmundsson vélaverkfræöi Þýzkaland 5000 Hinrik K. Aðalsteinsson spænska Spánn 5000 Hjalti Kristgeirsson almenn liagfræði TJngverjaland 5000 Hólmgeir Björnsson jarðrækt Svíþjóð 6000 Hjörleifur Guttormsson líffræöi Þýzkaland 5000 Hrafnkell Thorlacíus húsagerðarlist Þýzkaland 5000 Hörður Þ. Þormóösson vélfræði Danmörk 2500 Indriði H. Einarsson rafmagnsverkfræði Danmörk 5000 Ingi F. Axelsson húsagerðarlist Þýzkaland 5000 Ingólfur Ármannsson veðurfræði Bretland 6000 Ingvar Níelsson vélaverkfræði Þýzkaland 5000 Jakob Jakobsson byggingafræði Noregur 2500 Jóhanna D. Skaftadóttir franskar bókm. Frakkland 7000 Jóhannes Ingibjartsson húsagerðarlist Danmörk 5000 Jón Guðjónsson búfræði Norcgur 2500 Jón Haraldsson húsagerðarlist Noregur 5000 Jón L. Halldórsson leikstjórn Austurríki 2500 Jón Krístinsson húsagerðarlist Holland 5000 Jón S. Snæbjörilsson tannlækningar Þýzkaland 5000 Jón V. Stefánsson leikdans Spánn Jóna I. Hansen danska Danmörk 5000 3500 3500 5000 2500 6000 2500 6000 5000 5000 7000 5000 5000 5000 5000 2500 2500 Kjartan Ólafsson þýzka Austurríki Kristinn V. Hallgrímsson hagfræði Bandaríkin Kristín Bjarnadóttir franska Frakklandi Kristín Gústavsdóttir sálarfræði Frakkland Kristin Hallvarðsdóttir sjúkraleikfimi Svíþjó'ð Kristín H. Jóhannsdóttir þýzka Þýzkaland Kristján Helgason raþiofræði Noregur 2500 Kristrún J. Eymundsdóttir franskar bókm. Frakkl. 7000 Magnús Hallfreðsson vélfræði Þýzkaland 2500 Magnús Hallgrímsson verkfræði Danmörk 5000 Margrét E. Margeirsd. hagnýt uppeldisfr. Danm. 5000 Oddur Benediktsson vélaverkfræði Bandaríkin 8000 Ólafur R. Jónsson stjórnvísindi Bandaríkin 8000 Ólafur Sigurðsson húsagerðarlist Þýzkaland 5000 Óttar P. Halldórsson efnafræði Þýzkaland 5000 Pálmi Lárusson byggingaverkfræði Svíþjóð 6000 Pétur J. Pálmagon verkfræði Danmörk 5000 Ragna Ragnars franskar bókm. Frakkland 7000 Ragnheiður Aradóttir franska Frakkland 7000 Rannveig Jónsdóttir enska Bretland 6000 Sigurbjörn Guðmundsson verkfræði Danmörk 5000 Sigurður K. L. Benediktsson flugvélaverkfr. Þýzkal. 5000 Stefán Jónsson húsagerðarlist Danmörk 5000 Stefán H. Sigfússon almenn búvísindi Danmörk 5000 Svanhildur E. Jónsdóttir spænska Spánn 5000 Svava Stefánsdóttir hagnýt uppeldisfræði Svíþjóð 3000 Sveinn M. Björnsson málaralist Danmörk 5000 Theódór Diðriksson byggingarverkfræði Danmörk 5000 Valur Gústafsson leiklist Bretland 6000 Vilborg Harðardóttir tékknesk tunga Tékkóslóvakía 5000 Vilhjálmur Þorláksson byggingarverkfr. Þýzkaland 5000 Þorsteinn Y. Gestsson byggingafræði Danmörk 2500 Þorsteinn Helgason byggingaverkíræði Bandaríkin 8000 Þór Aðalsteinsson byggingaverkfræði Þýzkaland 5000 Þór E. Jakobsson vcðurfræði Noregur 5000 Örn S. Garðarsson verkfræði Danmörk 5000 2500 3000 2500 2500 5000 Kjartan B. Kristjánsson rafmagnsverkfr. Danmörk 5000 5000 8000 7000 , 7000 3000 2500 2500 2500 5000 3000 5000 2500 2500 3000 2500 Dvalariand Samtals kr. 462.500.oo 72.500.oo Menntamálaráð íslands hefur úthlutað af fé því, sem veitt er til söng- og tónlistarnáms erlend" is, sbr. fjárlög 1957, 15. gr. A. xxxv., svo sem hér segir: Nafn Námsgrein Árni Jónsson söngur Svíþjóð Einar Sturluson söngur Þýzkaland Einar G. Sveinbjörnsson fiðluleikur Bandaríkin, Elsa Tómasdóttir óperusöngur Þýzkaland Fjölnir Stefánsson tónsmíði Bretland Gígja Jóhannsdóttir fiðluleikur Austurríki Haukur Guðlaugsson organleikur Þýzkaland Helén L. Markan söngkennsla Danmörk Kristínn E. Gestsson píanólcikur Bretland Marín Gísladóttir níanóleikur Austurríki Pétur Þorvaldsson knéfiðluleikur Danmörk Sigurður Björnsson söngur Þýzkaland Sígurður B. Markússon fagottleikur Bandaríkin Sigurður Ö. Steingrímsson fiðluleikur Austurríki Stefán Skúlason söngur Danmörk Styrkur Lán 3000 3000 5000 8000 2500 2500 3000 3000 5000 5000 2500 6000 5000 5000 5000 8000 2500 2500 2500 2500 Samtals kr. 68.000.oo 13.500.oo kost á láni þriðja árið. Um verkfræðistúdenta, sem stunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrrihlutaprófi við verkfræði- deildina hér, er fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem lilotið hafa I. einkunn við stúdents- próf úr stærðfræðideild fá styrk. Aðrir verkfræðistúdentar fá ekki styrk fyrr ’en þeir hafa tekið próf, sem eru sambærileg við fyrrihlutapróf verkfræði- deildarinnar hér. Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þeir stunda ekki nám fólk, sem eigi hafði byrjað nám erlendis, þegar úthlutun styrkja fór fram. Þeir umsækj- endur, sem hyggjast stunda langt nám, voru að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um styrki eða lán. Umsóknir um styrki til náms, er' tekur eitt ár eða skemmri tíma, voru ekki tekn- ar til greina. Auk þess, sem að framan er greint, var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings umsækj- enda og meðmæla. Knginn ágreiningur var í menntamálaráði um framan- greinda úthlutun. Rock, rock, rock — Rock and roll — Umsögn um bíómynd — Jass og sálmasöngur — Unglingarnir skemmta sér — Lögregluvaldi beitt við bíóslit ■— Siðmenning eða skrílslæti NÚ ER UM fátt m’eira talað hér en rock and roll, og í dag birtum við allharðort bréf um þennan lystilega dans. — Sigurður SólmundsSon skrif- ar: — „Það getur verið ansi gaman að tína fram ritdóma þeirra manna, sem oft gera betur að skx-ifa orð og setn- ingar í smekklegxn röð en að lýsa óbrengluðu hugarfari um siðfei'ðilegt mat á innflutn- ingsvöru stórhorgarskrílsins, sem lærifeður vorir frá einu voldugasta gullríki heimsins senda frá sér. Roclc and roll getur aðeins komið frá menn- ingarsnauðu ríki, slíkur dans hefur ekkert til sín ágætis, enda er hægara fyrir þann stóra að kenna þeim smáa að brjóta niður og misþyrma list heldur en byggja hana upp og viðhalda henni. Þess vegna er það, að rock and roll er ekki hingað komið fyrir tilstilli þeirra, er auka vilja list- mennt og fáglegheit með þjóðinni af hógværð og kurt- eísi, heldur mun dans þessi fremur ætlaður skril þeim er þróast í stórborgum Ameiíku. Þeir menntamenn, sem mæla þessu bót, en finna því þó ekkert annað til kosta en það að unga fólkið virðist vilja þetta, — þeir gera það vegna þess að pólitísk afstaða þeirra má sín meira en hlutlaust mat á fyrirbærinu. Og nú erum við komin þangað á þróunar- brautinni, að ekki þykir leng- ur sæmandi að koma óöskr- andi út af skemmtun, að mað- ur nú ekki tali um tilburðina, sem oft minna helzt á tilburði ákveðinna húsdýra til sveita á vissum tíma árs. Það eru til hlutir í heiminum, sem hafa ekkert það sér til ágætis að ástæða sé fyrir okkur að flýtja þá inn í landið. Sunnu- daginn 24. fehrúar birtist í Tímanum umsögn um Rock- ’Roek-Rock bíómyndina. Eg hefði satt að segja, gaman af að eiga orðastað nokkurn við höfund þessarar greinar. Hann upphefur umsögn sína á þessa leið: „Vitrir menn hafa fært rök fyrir því, að hezt horgi sig að framleiða kvikmyndir handa fólki um og undir tvítugu“. — Það þarf vissulega ekki vitraa mann til að skilja jafneinfald- an hlut og það að eftir því sem barnið er yngra, eftir því minni kröfur eru gerðar til þess, enda hafa glæpa- myndir og — rit frá Banda- ríkjujium fyrst og fremst hlotið viðurkenningu hjáhörn- um og unglingum. Við hljót- um þó að viðurkenna, áð á- reiðanlega væri farsælla að sýna æsku þessa lands færri en betri myndir. Á öðrum stað í umsögn Tímans um nefnda kvinkmynd, segir svo: „Það er engin ástæða til ann- ars en segja allt gott um þetta sambland af jass og sálmasöng." Enda þótt þetta sé nú e. t. v. sagt í skopi, þá vil ég samt spyrja: Er það hlutverk sálmsins að sameina jass og rock and roll dans? Ef svo er, væri þá ekki rétt- ast að iðka þessa „list“ innan kirkjudyra og láta þessa sam- vinnu njóta sín þar undir heit- inu: Hræðslubandalag tón- smiða. Eða eigum við heldur að taka þetta þannig að í hvert sinn, er einhver missir vitið með öskri og fótaflog- um, hafi hljómsveitin lagt hlessun sína yfir hann með sálmasöng. í lok greinarinnar segir svo: „Enginn skyldi hafa á móti þessari nýju tón- list. Unglingarnir virðast skemmta sér í bíóinu, og 'páð er fyrir niestu.“ — Þegar lög- regluvaldi þarf að heita. við bíóslit og e. t. v. víðar við þessa tegund skemmtunar, og þó var hinum iandskunna böl- valdi, víninu, ekki til að dreifa, •— hvar eigum við þá að setja takmörkin milli sið- menningar og skrílsláta?“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.