Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.03.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN SÞ-ráðstefna um framleiðslu ©g notkun trefjaþynna Matvæla- og. landbúnaðarstofnun SÞ, FAO, og Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu hafa boðað til ráðstefnu, sem. stendur yfir um þessar mundir, til að fjalla um fmmleiðslu, söiu og nothæfni svonefnöra trefjaþynna (fiber-plader). Marcel Leloup, forstjóri skógræktardeildar F.A.O., ræddi við setningu ráðstefnunnar um hin ýmislegu not tref jaefnisins; efnið er ódýrt, það er hentugt byggingarefni og er framleitt 'úr úrgangi frá iðnaði, sem ann- færi forgqrðum. Framleiðsluað- ferðin er frekar einföld. Trefjaþynnuverksmiðja er mun ódýrari en pappírs- eða tréverksmiðja, sem er mikil- vægt fyrir þau lönd sem litið fjármagn hafa fram að leggja. Á ráðstefnunni slógu ýmsir aðrir ræðumenn því föstu, að þessi sérgrein trjáiðnaðarins ætti önigga og mikla framtið fyrir sér. Á sýningu sem sett var upp i sambandi við ráðstefmraa, eru um, 600 tegundir trefjaefnis, er sýna ýms atríði í framleiðslu- aðferðinni, einnig eru þar líkön af trefjaþynnuverksmiðjum. í sambandi við ráðstefnuna Pólverjar eiga líka að læra af tæknireynslu vesturlanda J Pólverjar verða að læra af tæknJframfömm í háþróuð- ura auðvaldslöndum engu síöur en í sósíalistískum ríkj- um, sagði Gomulka, framkvæmdastjóri Sameinaða vei*ka- Tnannaflokksins pólska, 3000 fulltrúum á þingi pólskra v'erkfræöinga og tæknifræðinga í Varsjá fyrir nokkrum dögum. Gomulka sagði að verka- mannaráðin í verksmiðjnmim ættu að geta haft mikil áhrif á aukningu framleiðslunnar og lækkun framleiðslukostnaðar og engir gætu aðstoðað verka- mannaráðin betur í þessari við- leitni en verkfræðingar og iæknifræðingar. Það var einróma álit fulltrúa á ráðstefnunni að verkfræðing- ar skyldu valdir eftir hæfi- leikum en ekki stjórnmála- skoðunum. ■ „Réttur maður á réttum stað“, var eitt af slag- orðum ráðstefnunnar. Margir verkfræðingar sem áður voru hornrekur af því að þeir voru stjómarvöldin hafa nú aftur tekið við fyrri ábyrgðarstöðum. Allir fulltrúarnir stóðu á fæt- ur að ræðu Gomulka loltinni og hylltu hann ákaft. Gomulka lagði á það áherzlu að enda þótt mörgu hefði verið á- bótavant i pólsku efnahagslífi undanfarin ár, hefðu engu að síður orðið mjög miklar fram- farir. Hann nefndi þannig sem dæmi að orkuframleiðslan hefði þrefaldazt síðustu 12 árin. Fjölmenn nefhd tékkneskra ráðamanna lagði í gær af stað frá Prag í langt ferðalag um hin sósíalistísku ríki Austur- Asíu, Mongólíu, Norður-Kóreu, Kína og Norður-Vietnam. í nefndinni er m.a. Syroky for- sætisráðherra. FransUa ballettdansmærin og kvikmymfaieikkonaii Zizi Je- anmarie var óspart ai'mynduð þegar lvun kom til Fondon imi daginn að vera þar við frum- sýningu síðustu myndar sinn- ar, ,Foltes Bergere*. I»að er lltmynd, þar sem húu leikur aðaí kveniilutverkið á móti Eddié Constantine. hefur verið komið upp sýningu, sem auk hráefna sýnir fram leiðslu og nothæfni trefjaþynna í nýtízku byggingariðnaði. Framleiðsla trefjaþynna hefur aukizt mikið á árunum eftir stríðið. Álitið var að árið 1918 væri ekki framleitt meira en S00.000 lestir af þessari vöru í heimin- um öllum, en nú eru framleidd- ar 4 milljónir lesta. í Svíþjóð, þar sem fram- leiðsla og notkun er mest, eru notuð 22 kg. á mann árlega. Samsvarandi tölur fyrir Ind- landi og Brasilíu, sem ekki hafa komizt upp á að nota þetta hentuga. efni, eru 0,1 kg. á mann fyrir bæði löndin. Frakk land notar 2 kg. á íbúa. á ári. (Frá SÞ). morkaður Framkvæmdabanki íslands óskar að ráða vélritunarstúiku, Upplýsingar í bankanum, Klapparstíg 26. Vélritunarstúlka óskast á Vitamálaskrifstofuna frá 8. maí að telja. Umsækjendur komi á Vitamálaskrifstofuna næstu ciaga. Málari óskast Málari getur fengið fasta átvinnu strax lijá rikisstofnun. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi margra ára starfsæfingu, helzf verkstjórakunnáttu. Mikil áhezla er lögð á fyllstu reglusemi. Til greina kemur að kjör verði í samræmi við reglur hlutaoeigandi stéttarfélags eða eftir reglum launalaga. Með umsókn verða að fylgja upplýsingar um aldur, nám og fyrri störf. Umsóknir merktar „Málari — Framtíðarvinna", sendist blaðinu fyrir 15. þ.m Símastúlka óskast Stúlka óskast nú þegar til símaafgreiðslu á opin- berri skrifstofu. Upplýsingar óskast um aldur, nám og fyrri störf umsækjenda. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt „Símavarzla“. KEL6AFELI Níi eru 700 BÆKUR á útsöhmm í Listamannaskálanum og einn þriðji þeirra á 5.00 til 10.00 kr. Fjöldi afbragðs bóka, skáldsögur, Ijóð, fræðibækur á 10.00 til 50.00 krónur. Urval bóka fyrir unglinga, þar á meðal mynd£ ;reyttar útgáfur af Njáln og Grett- issögu á 25 krónur. 87 happdrættisvinn- ingar Toru dregnir út fyrsta daginn, samtals kr. 8.700.00. HELGAFELL w Daglega ■ koma nýjar bækur f Opið alla daga klukkan 11—6 j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.