Þjóðviljinn - 12.03.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.03.1957, Qupperneq 3
Þriðjudagur 12. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 REYKJAVÍKURDEILDIN heldur almennan félagsfund í MÍR-salnum aö Þingholtsstræti 27, kl. 9 í kvöld. Dagskrá fundarins: 1. Félagsmál. 2. ÁsmuncLur Sigurðsson, fyrrverandi al- þingismaður, fararstjóri bœndasendi- , nefndarinnar er heimsótti Sovétríkin sl. sumar, segir frá förinni. 3. Kvikmynd. Félagar eru beðnir að rnæta stundvíslega. Félagsstjórnin. Verður byggt nokkurra milljóna króna hús yfir 12 manna skóla? Ónotað hús, íyrir 40 nemendur, býðst á Akureyri, en ekki má flytja skólann úr Reykjavík! Eftir langar umræður á fundi efrideildar í gær var fellt með 6 atkvæðum gegn 4 frumvarp Akureyrarþing- mannanna Friðjóns Skarphéöinssonar og Björns Jóns- sonar, um að láta óbundið í lögum hvar Húsmæörakenn- araskóli íslands skuli starfa. VINNU markaður STARFSSTCLRUR óskast Vífilsstaöahæliö vantar nú þegar 3 starfs- stúlkur. Upplýsingar veitir forstöðukona hælisins, sími 5611. Skrifstofa ríkisspítalanna AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST MIÐGARÐUR Þórsgötu 1 —Sími 7514 Samband matreiðslu- og framreiðslumanna Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudag- s inn 12. marz á miðnætti að Nausti, Vesturgötu 8. Áríðandi mál til umræðu. Meðlimir félaga innan s S.M.F. fjölmenniö. ■ ■ s Stjórnin. KVEN SKón með háum og lágum hæl Svartir — brúnir — drappir Töluðu báðir flutningsmenn, og auk þeirra Sigurvin Einars- son og Páll Zóphóníasson, sem ekki máttu heyra nefnt að til greina kæmi að skóli þessi, 12 til 15 manna, flyttist úr Rvík. Skólastjóri, skólanefnd og stjórn nemendasambands höfðu1 sent margra blaðsíðna mótmæli gegn því að hreyft yrði við lagaákvæðinu um staðsetningu skólans í Reykjavík. Þeir Friðjón og Björn tóku ,,röksemdir“ þeirra til bæna og sýndu fram á haldleysi þeirra og áróðursblæ. Lögðu þeir á- herzlu á að nú stendur svo á um skóla þennan, að liann starfar ekki vegna húsnæðisleysis, og haft er við orð að byggja yíir hann hús er kosti nokkrar milljónir, en á Akureyri stend- ur nýtt skólahús. Húsinæðra- skóla Akureyrar ónotað, vegna Skákiii fór aftur í bið Framhald af 1. 14. Dcl 15. Rd5 16. Rxe7t 17. BxBf5 18. Dd2 19. Dd3 20. RxBg7 21. e2xD 22. Be5 23. Re€ 24. RxH 25. Bxb7 26. Ba6 27. Hcl 28. Bb7 29. Hc2 30. h4 31. Kg2 32. Be4 33. h5 34. Bxli7 35. Bg8 36. Hd2 37. Bb3 38. Kh3 39. Bc4 40. Bb5 síðu. Db6 Dxb2 Kh8 DxHal Rxc4 Dc3 DxD Rb6 f6 fxB HxR Hd8 Hd4 Ha4 Ha5 Kg7 Kf6 Ke6 Rd5 gxh Kf6 Rb4 Ha3 a5 a4 Hc3 Kg5 61. f4t Kd5 62. Hc8 c3 63. Bd3 c2 64. Hc3 Kd6 65. Be4 Ke7 66. Hc4 Kf6 67. Bd3 Kg7 68. Be4 Kf6 69. Bh7 Kg7 70. Hc7t Kf6 71. Hc8 Kg7 72. Bd3 Kf6 Hér fór skákin aftur í bið. vantandi sóknar, byggt íyrir 40 nemendur. Taldi Björn Jónsson það fróð- lega prófraun um fulltrúa dreif býlisins hvernig þeir brygðust við þessu máli, hvort látið yrði enn undan nokkrum einstakling um í Reykjavík, sem hefðu að- stöðu til að hafa nógu hátt í eyrum þingmanna, eða þjóðar- liagur og lieilbrigð skynseini fengi að ráða. Virðulegar frúr úr varnarliði skólastjórans höfðu safnazt á áheyrendapalla, og virtist ein- hver þeirra halda að fundur í Alþingi væri nokkurs konar málfundur, og tók að kalla til ræðumanns. Hringdi forseti OBernharð Stefánsson) heldur óþyrmilega og fræddi frúna um að ekki væri leyfilegt að trufla þingfundi með þessum hætti. Við atkvæðagreiðslu vildu þessir samþykkja frumvarpið: Karl Kristjánsson, Björn Jóns- son, Friðjón Skarphéðinsson, Bernharð Stefánsson. En þessir alþingismenn felldu það: Páll Zóphóníasson, Sigurður Ó. Ól- afsson, Sigurvin Einarsson, Al- freð Gíslason, Björgvin Jóns- son, Geir Gunnarsson. Aðrir efrideildarmenn, sjö talsins, voru fjarstaddir. og' hvítur lék biðleikinn. Biðskákin var tefld heima hjá Friðriki Ólafssyni kl. 3 í gær. Eftir 72. leik fór svo skákin aft- ur í bið. Er leikið hafði verið sex leikj- um í gær, bauð Friðrik jafn- tefli, sem Pilnik hafnaði. 10 leikjum síðar bauð svo Pilnik jafntefli, en þá var það Friðrik sem hafnaði. jPilnik fómaði þá peði og kom sínu síðasta peði upp á 7. línu. Eftir það gat hann leyft sér að hafa riddara sinn stöð- ugt í uppnámi og þótt Pilnik gæti að lokum engu leikið nema kónginum, er ekki létt að finna Aðalstr. 8, Laugav. 20, Laugav. 38, Snorrabr. 38, Garðastr. 6 vinning fyrir hvítan. Framhaldið varð: 41. Bxa4 Rxd3 42. Bb5 Rf4f 43. Kh2 Re6 44. Hd5 Rd4 45. Be8 Kf6 46. Bxli5 Hc2 47. Kg'2 Ke6 48. Hd8 Hxa2 49. Bg4f Kf6 50. Hd6f Kg'5 51. Bf3 Kf5 52. Bd5 Hb2 53. Hd8 Kf6 54. Hc8 Hc2 55. Hc7 Hcl 56. Kh3 ©4 57. Bxe4 Re6 58. Hc6 Ke5 59. Bg6 c4 60. Kg4 Rd4 fhaldið lýsir hugarfari sínu til verkamanna sem kvaddir eru til vinnu að næturþeli Fellir að slíkir fasftir starfsmenn njóti samn- ingsbundinna réttinda Dagsbrúnarmanna íhaldsmeinhlutinn í bæjarstjóm felldi sl. fimmtudag að viðhöfðu nafnakalli að taka upp í reglugerð um starfskjör fastra starfsmanna Rvík- urbæjar tvö atriði úr samningum Dagsbrúnar og bæjarins enda þótt reglugerðin sé að öðru leyti sniðin eftir ákvæöum þeirra að því er tekur til úti- vinnumanna. Þessi tvö kjaraatriði sem íhaldið vildi ekki viðurkenna þeim föstu starfsmönnum til handa er kállaöir kynnu að verða til vinnu að næt- urlagi eru um tveggja tíma lágmarksgreiðslu og að menn sem unniö hafa samfellt 8 tíma í næturvinnu haldi næturvinnukaupi þótt komið sé fram á dagvinnutímabil. Flutti Guðm. Vig- fússon þessar breytingartillögur við reglugeröina við 1. umræðu og rökstuddi þær ítarlega þá og aft- ur við 2. umræðu. En íhaldið var ekki aldeilis á að viðurkenna þennan rétt þeim mönnum til handa sem kvaddir eru út til vinnu í misjöfnum veðrum aö næturlagi til viðgeröa á biluðum línum eða lögnum meðan þeir sjálfir geta flatmagað í rólegheitum innan dyra í dúnmjúkum rekkjum sínum. íhaldsfulltrú- arnir sem samþykktu frávísunartillögu borgar- stjóra voru þessir: Auður Auðuns, Einar Thorodd- sen, Gróa Pétursdóttir, Guðmundur H. Guðmunds- son, Þorbjörn Jóhannesson, Ólafur Björnsson, Björgvin Frederiksen, Sigurður Sigurðsson. Þegar afrekinu var aflokið leið þessi setning frá brjósti eins íhaldsfullttrúans, Guðm. H. Guö- mundssonar: „Þaö þarf víst ekki að efast um að frá þessu verðw sagt í Þjóðviljanum og maður fœr þá allthf að sjá nafnið sitt á prenti.“ Sú ósk er hér með uppfyllt til hvaða ánægju eða álits- auka sem hún kanna að verða fulltrúum íhaldsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.