Þjóðviljinn - 05.05.1957, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.05.1957, Síða 3
Summdagur 5, maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — 0 ' | gjtt / *'■,'-0M; '• • Sai® vinnuskólcuium í Biírost slitið og Grétar Bjömsson frá Hvols- velli, fluttu ávörp við skóla- j r 1 • í* « slitin, en auk þess tóku til 34) nemendur iitskrimoiist- f°r- stjóri SlS, Þorkell Johannes- , . _ . .... son, rektor Háskólans, Snorri Fyxstu nemendurnir, sem Samvmnuskolmn utsknfar^’^^ kennari við Sam. írá Bifröst, fengu profskirteini sm 1. mai, er skolanumvinnugkólann( Þorgteinn Jóns. var slitið. Skólinn hefur nú starfaö að Bifröst í tvo vet-gon> kaupfélagsstj. og Skúli ur og luku burtfararprófi 30 nemendur, en í 1. bekkGuð’mun(jSson, alþingismaður. skólans voru 33 nemendur. Nemendur héldu af stað heim- Skólaslitin fóru fram með 8,67. í fyrsta bekk hlaut ^ 'e'<‘^s um V •virðulegri athöfn í hátíðarsal .skóiar.s og voru margir gestir viðstadöir. Þar á meðal var hópur nemenda, sem útskrifað- íst úr skólanum 1931. Harry Tvær hópferðir í júnímánuói til út-; landa á vegum Páls Arasonar ( Ferðaskrifstofa Fáls Arasonar hefur skipulagt tvær ut» anlandsferðir í júní mánuði. Fyrri ferðin er ítalíu-ferð* sem hefst 5. júní. Hin er ferð til Miðjarðarhafs, og hefslS nún 10 dögum síðar, eða 15. júní. Frederiksen, framkvæmdastjóri, hafðí orð fyrir þeim og færði skólannm að gjöf lágmynd af þáverandi skólastjóra Sam- Vinnuskólans, Þorkatli Jóhann- essyní, rektor Háskólans. — Kirkjukór Borgarness söng nokkm lög undir st.jórn Hall- ■dórs Sigurjónssonar og sömu- leiðis karlakór úr Samvinnu- ekólaimm. Skólastjórinn, séra Guðmniidur Sveinsson, hélt ræðu. og aflienti nemendum prófskírteini og verðiaun fyrir námsafrek. Af nemendum, sem torautskráðust, hlaut hæstá einkurai Marías Þórðarson, frá Súgandafirði, 9,03. Magnea K. Sigurðardóttir frá Reyk javik hlaut 9.00 og þriðji varð Hauk- ur Logason frá Húsavik með hæstu einkunn Húnbogi Þor- steinsson frá Jörva í Dalasýslu, 9,16. Önnur varð Elsa S. Jóns- dóttir, Borgarnesi, með 9,09 og þriðja í röðinni varð Guðríður Eenediktsdóttir, Bolungavik, j^ggJjjg y^gj gtUtt með 9,08. Tveir nemendur, Guðrún Benediktsdóttir frá Bolungavík Hljóðlega Hljóðlega gegnum hljómskála- garð, vals Olívers Guðmunds- sonar er nýkominn út á nót- um og fæst nú í nótnaverzlun- um. Lag þetta hefur allmikið heyrzt undanfarið, en mörg af danslögum Olívers hafa orðið vinsæl, má þar m.a. nefna: Hvar ertu?; Við gleymum stund og stað; Skautavalsinn; Næturkyrrð; Við mánans milda ljós; Tvö leitandi hjörtu. Barnaheimili Thorvaldsensfé- Thorvaldsensfélagið hefur ár- uni saman unnið að því að koma upp bamaheimili í Hliðarenda og' hefur nú eigna/t myndarlegan sjóð til þeimar framkvæmdar. Félagið hefur fyrir alllöngu sótt um fjárfestingarjeyfi en ekki fengið og á síðasta bæjarstjórn- arfundi flutti Petrína Jakobsson eftiríarandi tillögu. „Bæjarstjóm Reykjavíkur skorar á fjárfestingaryfirvöldin að veita Thorvaldsensfélaginu fjárfestingarleyfi fyrir barna- heimili við Hlíðarenda.“ Svo vel vill til eins óg alþjóð veit, að fhaldið er nú í stjórn- arandstöðu og fékkst þvi tjllagan samþykkt einróma. er nú kominn á ntarkaðinn. Fæst í rauSum og hvítum lit. ' / 3 shálastærðir Ítalíuförin hefst með flugferð til Parísar og m. a. farið til Versala. Frá París verður farið til Mílanó, en síðan ekið um hinn forna háskólabæ Pavía og þaðan áfi-am til Genúa, suður vesturströnd landsins og gist næstu nótt í baðstaðnum Viar- eggio. Daginn eftir liggur leiðin m. a. um Pisa, þar sem halli turninn stendur, en um kvöldið verður komið til Rómaborgar. Næstu tvo daga verð.ur dvalizt í Róm og borgin skoðuð, og ekið út til Pompei. Síðari hluta dags haldið til eyjarinnar Caprí og gist þar um nóttina. Daginn eftir verður eyjan skoðuð, m. a. hinn frægi bláhellir, síðan haldið til lands og gist í Latína um nótt- ina. Þá verður haldið norður landið að nýju, um bæina Vit- erbo og Síena, einhverja sér- kennilegustu bæi landsins,. þá um Appennína fjöll og til Flór- enz. Verður dvalizt einn dag í borginni, en komið til Feneyja um kvöldið. Þar verður gist tvær nætur og borgin skoðuð, en síð- an haldið til Veróna i Pódalnum. Gist verður í bænum Bolzano í Dolmítafjöllum, en síðan verður ekið til Innsbruck í Austurríki, dokað þar við um stund og síðan haldjð til Munchen í Suður- Þýzkalandi. Þar verður tekin svefnlest og ekið norður Þýzka- land og síðan haldin greiðasta leið til Kaupmannahafnar. Dvalizt verður þrjá daga í Kaupmannhöfn, en 27. júní munu þeir fljúga heimleiðis, sem ekki eiga lengra frí. Hinir takS sk.ip, sem kæmi til Reykjavíku® 3 júlí, en það kemur við f Gautaborg í Svíþjóð, Kristiaa-* sand í Noregi og Þórshöfn Færeyjum Fararstjóri í þessari ferð verð» ur Jón Sigurbjörnsson leikari. Miðjarðarhafsferðin hefst 19« júní, sem áður segir. Flogið verð* ur til London og komið þangað um miðjan dag. Daginn eftiti. verður borgin skoðuð en á þriðja degi haldið þaðan og flogiðl. til Parísar Dvalizt verður þrjá daga París og þátttakendum gefintí sem beztur kostur á að skoðai hana og kynnast lífi hennar. A* 7. degi verður haidið til Niee. hins sólríka og hlýja baðstaðay við Miðjarðarhafið. Þar verðuð dvalizt allan næsta dag í sól-* skini strandarinnar en næstai dag skroppið tii San Remó at Ítalíu og haldið aftur til Nícb um kvöldið. Og þar verður hald-i ið kyrru fyrir næsta dag. Morg* uninn eftir ekið til Monte Carloi og litast um i furstadæminu, o@ kannski verður Grace Kelly, furstafrú einhversstaðar á gangí; ekið um kvöldið til Nice og dval-< izt þar í náðum næsta dag. Á 13. degi fararinnar er haldifl frá Nice til Parísar og gist þar, Morguninn eftir flogið til Ham-> borgar, snæddur hádegisverður, en síðan haldið í skemmtisigl* ingu um Saxelfi. Daginn eftífl verður enn haldið kyrru fyri c $ Framhald á 10. síðr Öll numer LADY H.F. lífstykkjaverksmlðja BARMAHLIÐ 56 SIMI 2841. Vefnaðarvörubpenn heimta að fá frelsi tíl að flytja inn ódýr föt Vegna kröfu iðnrekendasambandsins um að þegar verðj stöðvaður innflutningur á ódýrum pólskum karimanna-' fötum hefur stjórn Félags vefnaðarvörukaupmanna sam- þj’kkt eftirfarandi;. ; Vegna samþykktar Félags ísl.l iðnrekenda frá 27. apríl s.l. um innflutning erlends iðnvarnings, sem valdi „óeðlilegri samkeppni frá erlendum aðilum“ og skrifa dagblaðanna um að pólsk karl- mannaföt séu seld á undirverði (dumping), tekur stjórn Félags vafnaðarvörukaupmanna fram eftirfarandi: Þótt smávægilegur innflutn- ingur á ódýrum pólskum fötum hafi átt sér stað, er ekki um „dumping“ að ræða. Félagið telufl að hagsmunum neytenda sé bez® borgið með frjálsum innflutningl frá sem flestum löndum og semv skapar innlendum iðnaði hæfí- legt aðhald í verði og gæðurn, Vér teljum að innlend fram- leiðsla sé þegar nægilega vernd- uð með háum aðflutningsgjöldh um og beinum og óbeinum inn- f lutningshömlum á erlendum iðn- varningi. /| ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■^■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i HALLÓ! HALLÓ! iulaYelfan setn allfr hafa beðlð eftir. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn heldur hlutaveltu í dag kl. 3 að Freyjugötu 27 (gengið inn frá Njarðargötu) Þar verða margir glæsilegir munir, þar á meoali 12 manna kaffistell — Dívan — Herraföf og glæsiieg kvendragt og margf fleira. Miðinn á kr. 2.00 — ól eypis inngangnr Hlntaveltunefndin

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.