Þjóðviljinn - 05.05.1957, Side 9
Sunnudagur 5. maí 1957 — ÞJ ÓÐVILJIN'N — (9 v
l
RITSTJÚRl: FRtMANN HELGASON
■^r.w
Sundnieistarainót íslands
i
liáð á inorgun og þiiðiudag
27. sundnieistaramót íslands
Verður haldið dagana 6. og 7.
wiaí í Sundhöll Reykjávíkur.
Mótið hefst kl. 8.30 báða dag-
ana. Keppendur eru frá öllum
Reykjavíkurfélögunum, og
einnig frá Akranesi, Hafnar-
firði, Keflavík og S-Þingeyjar-
eýslu.
Fyrri dag, 6. maí, verður
kepp: i eftirtöldum greinum:
100 m skriðsund karla. —
Meðai keppenda er Pétur Krist-
jánsson Á. Gylfi Guðmundsson
JR og Guðmundur Sigurðsson
SBR,
400 m bringusund karla. —
J»ar eni meðal keppenda Sigurð-
ur Sigurðsson ÍA og Torfi
Tóms.sson Æ.
4x100 m fjórsund karla. —
Þar eru sveitir frá Ármanni,
ÍR og Ægi.
200 m bringusund konur. —
'Ágúeta. Þorseinsdóttir er þar á
meðal
50 metra baksíind telpna. —
50 m bringusund telpna. —-
Ágúsía Þoi’steinsdóttir Á
(Sigriður Sigurbjörnsdóttir
eru þar á meðal keppenda.
100 m skriðsund drengja, —
Guðmundur Gíslason IR.
100 in bringusund drengja.
Einar Kristinsson, Birgir Dag-
tijartsson SH og Hörður Finns-
Bon IBK eru nieðal keppenda.
Síðari daginn, 7. maí, verður
keppt í þessurn greinum, og
heiztu keppendur eru:
100 m flugsund karla. —
Pétur Kristjánsson og Guð-
jmuncur Gíslasori ÍR.
400 m skriðsuud karla. —
Helgi Sigurðsson.
100 ' m baksund karla.
Guðmandur Gíslason IR, Jón
Helgason ÍA og Ölafur Guð-
mundsson ÍR.
200 m bringusund karla.
Sigurður Sigurðsson ÍA, og
Torfi Tómasson Æ.
4x200 m skriðboðsund karla.
Sveitir frá Ægi og Ármanni.
100> m skriðsund konur.
Ágúeta Þorsteinsdóttir.
3x50 m þrísund kvenna. —
Sveitir frá Ármanni,
50 metra skriðsrind telpna.
Ágústa Þorsteinsdóttir.
Fram og Þrottur
í dag kl. 14 verður Reykja-
víkurmótinu haídið áfram á
Melavellinum með leik milli
Fram og Þróttar. Er það fjórði
leikur mótsins.
Eftir leik Fram gegn Víking
á dögunum er ljóst, að lið
Fram er í mjög góðri þjálfun,
þar sem það hélt uppi miklum
hraða út leikinn á þungum og
hálum vellinum. Lið Þróttar
er einnig í góðri þjálfun og er
án efa eitt bezta liðið, sem
félagið hefur haft á að skipa
í meistaraflokki. Mun það tvi-
mælalaust gera sitt ítrasta til
þess að halda hinum kviku
Frömmurum í skefjum og gerir
ef til vill strik í alla reikninga
uæð óvæntum úrslitum, sem
eru ekki óþekkt fyrirbrigði í
°S: þessu móti, þótt skammt sé
komið.
100 böm sýna |
■
■
sund í Keflavik I
■
■
■
Sl. sunnadag fór fram í ■
Keflavík merkileg sundsýning j
sem efnt var til í tilefni af 100 j
ára afmælis íþrótta í skólum. j
Voru það eingöngu hörn og j
unglingar úr barna- og gagn- j
fræðaskólum sem sýndu. Voru "■*
þar sundsýningar, sundkeppni
og hoðsund, og voru þar við- .*"
staddir allir forustumenn skóla :
■
mála í Keflavík ásamt fjölda :
áhorfenda, sem gerðu góðan :
róm að sýningunni í heild. :
Sundfólk frá Keflavík hefur oft j
■
vakið á sér mikla athygli og j
geta má þess að kvennasund- j
sveit úr Gagnfræðaskóla Kefla- j
víkur vann í vetur til eignar j
tvo boðsundsbikara sem keppt :
er um á skólamótum í Reykja- :
vík og nágrenni.
■
■
' ■
, - ------------- ..... ..i. ■ . —■ a
■
■
■
Ben Barek
■
m
ii|ipeldisst|óri |
Margir munu kannast við
blökkumanninn Ben Barek sem
um skeið var einn allra snjall-
asti knattspyrnumaður Frakk-
lands eða um það leyti sem
keppni IIBBB Albert okkar Guðmundsson var
Ilverla-
í kvöld kl. 8 fara fram
síðustu leikimir í bæjarhluta-
keppninni. Mætast þá þessi
hverfi:
Kvenfl.: Austurbær — Vest-
urbær. Karlafl.: Hlíðar ;— Vest
urbær, Austurbær — Klepps-
holt.
Vormót Suðurnesja: Jafntefli
varð í fyrstu leikjunum
Á sunnudaginn fóru fyrstu
knattspyrnuleikirnir fram á
Suðurnesjum en það er í svo-
nefndu Vormóti Suðurnesja
sem nú er efnt til í fyrsta sinn.
Reykjavíkurmét meistarafSokks j
í dag kl. 2 keppa FRAM og ÞRðTTDR
■
DÓMARI: INGI EYVINDS.
a
% *
Reykjavíkurmót 1. ílokks hefst kl. 3.30 með \
m
leik milli KR og VALS.
■
■
«
a
Métanefndin.
þar úti, og munu þeir hafa elt j
saman grátt silfur í leikjum. j
Barek þessi er frá spænsku j
Marokkó, í Afríku. Nú hefur
hann hætt sem knattspyrnu-
maður og farið aftu'r heim til *■
Marokkó og verið ráðinn af j
ráðuneyti landsins til að vinna j
að uppeldismálum iandsins. Til j
Tilkynning um
Lóðahreinsun
Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigöissamþykktar
fyrir Reykjavík, er lóðaeigendum skylt að halda lóð-
um sínum hreinum og þrifalegum.
Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að
flytja burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði
og óprýði og hafa lokið því fyrir 19. maí n. k. Hreins-
unin verður aö öörum kosti framkvæmd á kostna'ð
húseigenda.
Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, sími:
80201.
Reykjavík, 3. 5. 1957.
HMLBRIGtÐISNEFNDIN.
3Ein> og áður hefur verið skýrt frá hér £ blaöinu, átti Sundfélagið
Ægic 30 ára afmæli hinn 1., maí sl. Miimtust félagsmenn afmælisins
með Kriófl í Tjarnarkaffi í gærkvöld. Myndiii er af núverancU stjórn
Ægis.. Fyrir borðsenda. situr Jón Xngimarsson formaður félagstns, en j^ann unninn þrisvar í röð eða |
bomutia tU hægri handar á myndinnl er Theódór Guðmundsson gjald-
keri og tU vinstri handar Aii Guðmundsson ritari.
Er það ætlun héraðssamband-
anna á Suðurnesjum að hafa
samvinnu um þessi mál og efna
til móta vor og haust. 1 móti
þessu taka þátt fjögur félög:
Reynir Sandgerði, Iþróttafélag
Keflavíkurflugvallar, Ungm,-
félag Keflavíkur og Knatt-
spyrnufélag Keflavíkur.
1 þessum fyrstu leikjum
varð jafntefli í báðum leikjun-
um, UMFK — KFK 3:3 og
Reynir — IKF 3:3. Aðstaða
var slæm, mikil rigning og
bleyta. Næstu leikir fara fram
á sunnudaginn kemur.
Mikill áhugi er núna fyrir
knattspynu á Suðurnesjum, og j
ungu drengirnir æfa líka af :
kappi og um 20—30 eru farnir ;
að æfa undir það að leysa :
knattþrautir KSÍ, og má vænta j
frétta frá þeim áður en langt j
um líður, en Keflavík er ekki j
■
komin þar á blað ennþá.
Þess má geta í sambandi við j
nýju keppnina, að Vörubílastöð j
Keflavíkur hefur gefið fagran j
bikar til að keppa um. Verður j
Framhaldsaðalfundur
Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður hald-
inn í Tjarnarcafé (niðri), mánudaginn 6. maí og
liefst kl. 8.30 s.d.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Fasteignamálin og löggjafarvaldið
4. Ömxur mál
Félagsstjómin.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ai
Orðsending
Sala á útsæöiskartöflum fer fram daglega milli
2—6 í Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún.
Garðyrkjiiráðunautur Reykjavíkurbæjar.
•■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*»■■■■■■■■■■■■■■■■■<
■■■■■■UMMaaaaaaaiB
TILB0Ð
óskast i setuliösskemmu við Hálogaland (Skeðar-
vog), að stærð (30x12.5 m),
Skemman selst til niðurrifs og brottfíutnings nú
þegar. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofunni
Skúlatúni 2.
Tilboð veröa opnuð hér í skrifstofunni fimmtu-
daginn 9. maí n. k. kl. 10 f. h.
Skrifstofur bæjarverkfræðings.
fimm sinnum ella.