Þjóðviljinn - 05.05.1957, Blaðsíða 12
tSantgöngtimál Bústaða og smáíbúðahverfis rædd I bæjarstjórn
Ekki von um auknar stræti svagnaferSir
fyr en einhverntíma með haustinu
Hve lengi eiga menn aS biSa á ber-
svœSi á Miklubraut og Háaleitisvegi?
„Bæjai’stj.órn samþykkir að beina því til forstjóra
atrætisvagnanna að gera ráðstafanir til að fjölga ferðum
í Bústaða- og smáíbúðahverfi, þannig að betur verði séð
fyrir samgönguþörf íbúamia en nú er. Jafnfi’amt veröi
gerðar ráðstafanir lil að koma þar upp þegar á þessu
sumri nauðsynlegum. skýlum á viðkomustööum vagnanna
og þó einkum á vegamótrun Miklubrautai’ og Háaleitis-
vegar.“
Framanskráða tillögu flutti á þessari leið. Verst væri þetta
Guðmundur Vigfússon á síðasta
r.'bæjarstjórnarfundi. Benti hann
á að þótt víða væri mörgu á-
bótavant um strætisvagnaferðir
til og frá úthverfunum, þá
'Væru ferðirnar í þessi hverfi
einna mest ófullnægjandi. í
iBústaðahverfinu hefðu verið
byggðar um 200 íbúðir, síðan
500—600 hús í smáíbúðahverf-
inu, þar við bættust nokkuð á
annað hundrað íbúðir j raðhús-
um. 1 þenna fjölmenna bæjar-
hluta eru strætisvagnaferðir
ekki örari en á hálftíma fresti,,
auk hraðferðar, sem kemur við
á miklu færri stöðum en hinn
vagninn.
Þá benti Guðmundur á að
etrætisvagnaskýli væru engin
þó á mótum Miklubrautar og
Á leið til
Tiflis
Frá sendinefndinni sem fór ný-
lega héðan til Sovétríkjanna í
boði Voks kom svohljóðandi
skeyti í gær:
Erum á leið til Tiflis. Vellíðan.
Kærar kveðjur. — Adolf.
Skeytið er sent frá Moskva
og mun því hafa verið sent er
nefndin var á förum þaðan. Tifl-
is er, sem kunnugt er, höfuð-
borg Grúsíu, suður í Kákasus.
Háaleitisvegar, þar væri bið-
stöðin á íilgeru bersvæði og
fólk gæti ekki einu sinni leitað
afdreps í (iveðrum í skjóli af
húsum í grenndinni. Þar þyrfti
því mjög nuuðsynlega að koma
skýli fljótlega.
Borgarstjóri svaraði því að
sótt hefði verið um leyfi fyrir
4 nýjum vögnum, ef það feng-
ist kæmu þeir í haust, og fyrr
bjóst hann ekki við ncinum úr-
bótum. Lagði borgarstjóri til
að vísa þvi til forstjóra stræt-
isvagnanna og bæjarráðs livort
fjölga þyrfti ferðum i þeiman
bæjarhluta. Samþykkti íhaldið
það með sínum 8 atkvæðum
gegn 5 atkv.
þlöÐVlLflN
Sunnudagur 5. maí 1957 — 22. árgangur
100. tölubla#1
Kunnur, bandarískur kjarnorkuvís-
indamaður flytur hér fyrirlestra
í morgun kom hingaö til lands í boói íslenzk-ameríska
íélagsins heimskunnur bandarískur kjamorkuvísinda-
maður, dr. Dunning prófessor. Síödegis í gær flutti hann
íyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans um friðsamlega
hagnýtingu kjamoi kunnar og í dag kl. 3 flytui hann
annaö erindi um sama efni.
Dr. Dunning er prófessor við
Columbia-háskólann í New
York og munu fyrirlestrar hans
hér fjalla um kjamorkuvísindi.
Hann er forstöðumaður verk-
fræðingadeildar Columbiahá-
skóla og hefur gegnt mörgum
mikilvægum störfum í sam-
bandi við þróun kjamorkuvís-
indanna. Hann átti m.a. sæti
í stjórn kjarnorkurannsóknar-
stöðvarinnar í Oak Ridge og
... ■
■ .
r
Fyrsta maí var það eltt aðal-
verkefui hægri kratanna að
hjálpa lhaldinu af fremsta
meKni til að bæla reykvíska al-
þýðu í húsum inni á degi
verkalýðsins. Árangurimi varð
sá elnn að Ioka innl fána
nokkurra félaga, þar sem
hægrikrötunum hefur tekizt að*
koma Ihaldinu í stjórn, en ’
fólkið í félögunum hafði áköll j
hægrikratanna að engu.
Um tíma voru íhaldið og hægri!
kratarnir að hugsa mn að liafa
sína eigin göngu I. maí, —
. sem bæjarhúar skýrðu þegar
boðgöngu Ihaidsins — en það
þótti voniaust fyrirtækl þegar
á átti að lierða, En forustu-
niönnum Ihalds og hægri
krata þótti þó helviti hart að
geta ekki liaft sína göngu og
ákváðu að hún skyldi farin
hvað sem tautaði. Svo sendu
þeír nokkra krakka með
pappaspjöld og eina blikkdós.
Strákagreyin voru síðan send-
ir til að ganga kringum Iðnó
þegar verkalýðssamtökin voru
, þar og vakiu þessi boðganga
Ihaldsins og hægri kratanna
Þjóðviljann vantar röska
unglinga til blaðburðar í:
Kvisthaga
Nýbýlaveg
Skúíagötu
verðslaildaðan lilátur. — Á
pappaspjöldin hafði íhaldið
skrifað: aieira frí í skólum!
Niður með Kron! Niður með
SfS!
Hér fyrir ofan sjáið þiö boð-
göngu fhaidsins og luegrikrat-
anna í Beykjavik 1. maí.
Strætisvagnar Kópavogs
íá tvo nýja vagna
Kópavogsbær, sem tók fyrirvaralaust við rekstri stræt-
isvagna þar í marzbyrjun, og hefur því cröið að fá leigu-
vagna, fékk 1. maí 2 nýja Volvovagna og hefur hafið
reksturinn meö þeim.
í sambandi við þetta hafa orðið
nokkrar breytingar á ferðum
vagniannja. Aíusturbæjarbíllinn
byrjar ferðir kl. 6.40 að morgni
og fer þá inn Nýbýlaveg. Fyrsta
ferð úr Lækjargötu er kl. 7.15.
Vesturbæjarbíllinn fer frá Foss-
vogsbúð kl. 6.50 að morgni en
fyrsta ferð hans úr Lækjargötu
er kl. 7.20.
Á laugardags- og sunnudags-
kvöldum fer vagn aukaferð frá
en von er á þriðja vagninum í
sumar. Kaup á þessum vögnum,
sem kosta um hálfa aðra milljón
króna, er mikið átak fyrir bæjar-
félagið. En Kópavogsbúar hafa
áður gert stærri átök, hlutfalls-
lega, til framfara í byggð sinni,
og ekki hlotið skaða eða vanza
af.
Kópavogskaupstaður neyddist
til að taka við rekstri strætis-
vagna um byggðina fyrirvara-
Lækjargötu kl. 0.30 og ekur þá laust í byrjun marzmánaðar s.l.,
hringferð um Kópavog. vegna þess að sérleyfishafinn,
í tilkynningu til Kópavogsbúa sem áður var, neitaði að halda
um þetta segir m. a. svo: rekstrinum áfram, þegar hann
„Strætisvagnar Kópavogs hefja þóttist sjá fram á, að honum yrði
nú rekstur með tveimur nýjum ekki veitt sérleyfi til næstu 5
vögnum af einni stærstu og full-1 ára. Síðan hefur bærinn orðið að
komnustu gerð, sem völ er á,1 Frahald á 10. síðu.
vísindarannsóknardeild Banda-
ríkjanna.
Dr. Dunning er frægur fyrir-
lesari og hefur ferðazt viða um
Evrópu. Er dr. Dunning fyrsti
fyrirlesarinn sem kemur hingað
og flytur hér fyrirlestra að til-
hlutan íslenzk-ameríska félags-
ins, en það er ætlun félags-
stjórnarinnar að fá hingað á
næstunni fleiri kunna mennta-
og vísindamenn frá Bandaríkj-
unum.
Með 1500 kolafconn
í skjalatöskunjai
Árdegis í gær ræddu blaða-
menn við dr. Dunning. Vék
bann þá m.a. að hinum gífur-
legu möguleikum í sambandi
við hagnýtingu kjarnorkunnar
til friðsamlegra þarfa, á henni
yi’ði að byggja í framtíðinni
þar eð senn gengi á birgðir
annarra orkugjafa í heiminum,
einkum kola og olíu. Sagði dr.
Dunning að taíið væri að í úi’-
aníum sem til væri í heiminum
fælist 25 sinnum meiri orka en
í öllum öðrum orkugjöfum
samanlögðum. Dró pi'ófessoi'inn
upp úr tösku sinni málmtening
á stæi’ð við stóran sykurmola,
sem hann sagði að væri úran-
íum er jafngilti sem aflgjafi
1500 lestum af kolum!
Dr. Dunning kvað það sann-
færingu sína að kjai’norkan
ætti eftir að vei’ða til mikillar
blessunar í friðsamlogu starfi,
liann kvaðst ekki trúa því að
nokkur viti borinn maður vildi
leggja út í kjarnorkustyrjöld,
slíkt væri algert brjálæði.
sími 7500.
Bjarni Benediktsson kynnir
sínar
Aftur og aftur gefst almenn-
ingi tækifæri til að sjá hvað
felst á bak við . lýðræðisgrímu
Sjálfstæðisflokksins; m. a hef-
ur það komið einkar skýrt fram
í afstöðu Morgunblaðsjns til at-
burðanna í Jórdan.
Þar hafa konungur landsins
og miðaldahöfðingjar afnumið
öll lýðréttindi, bannað alla
stjómmálaflokka, bannað öll
verklýðsfélög, fangelsað menn
í þúsundatali án dóms og laga,
þar á meðal mikinn hluta
þingsins; — og Morgunblaðið
segir:
„að Ilussein konungur hafi
brugðizt skjótt við vandanum
og sýnt óvenjulegt liugrekki ...
Víst er að virðing konungs hafi
aukizt til muna við þessar ðeil-
ur og eigi hann nú meiri vin-
sældum að fagna (!) meðal
þjóðar sinnar en nokkru sinni
fyrr. . (sé) rómað liversu vel
hann liafi staðið í stöðu sinni.“
Ofbeidísverkin og fasisminn í
Jórdan hlutu ýtrasta stuðning
frá „fremsta lýðræðisríki
heims“, Bandai’íkjunum; þau
sendu heilan flota af herskip-
um til austanverðs Miðjarðar-
hafs og sögðust hafa kjarnorku-
sprengjur og fallhlífarsveitir til
taks ef fasismipn sigraði ekki í
Jórdan: — og Morgunblaðið
segir:
„Hafa tíðindi þessi vakið mik-
inn fögnuð í Amnxan.“
Um svipað leyti komu mút-
urnar; Bandaríkin buðu Jórd-
anskonungi milljónatugi í verð-
laun fyrir að banna stjórnmála-
samtök og verkaiýðsfélög; — og
Morgunblaðið segir:
„(er) aðstoðin boðin senx við-
urkenniijg fyrir þá liugdii-fsku
sem Hussein konungur og þjóð
lians hafa sýnt.“
Þannig iítur Bjarni Bene-
diktsson á atburðina í Jórdan;
og það sem er hugdjarft og
virðulegt og gott og rétt í
Jói'dan er að sjálfsögðu þeim
mun betra hér á íslandi Það
er greinilegt að Bjarni Bene-
diktsson teldi „virðingu sína
aukast til muna“ ef hann hefði
aðstöðu til að fangelsa and-
stæðinga sína, banna stjóm-
málaflokka ög verklýðsfélög,
láta Bandai'íkin ógna með kjarn
orkusprengjum og þiggja loks
að launum milljónir í banda-
rískum dollurum fyrir „hug-
dirfskuna".
Syngur sex
kvöld
Karlakór Reykjavíkur byrjar
að syngja fyrir styrktarfélaga
sína annað kvöld í Gamla bíó og
ætlar að syngja fyrir þá hvert
kvöld vikunnar.
Dr. Páll ísólfsson stjórnar
krónum nú vegna veikinda Sig-
urðar Þórðarsonar, en Sigurður
hefur verið stjómandi kórsins
frá upphafi, eða síðan 1926.
Á söngskránni eru 12 lög eftir
innlenda og erlenda höfunda.
Þrír einsöngvarar verða með
kórnum: Þuríður Pálsdóttir. Þox’-
steinn Hannesson og Guðmundur
Guðnason, tenór. Þá munu þau
Þurfður og Þorsteinn syngja þx'já
dúetta eftir Mendeisohn í hléinu.
Adénauer fær svar
Framhald af 1. síðu.
staddur hjá Adenauer þegar
honum barst bréfið. Taiið er að
það sé svar við viðbrögðum vest-
urþýzku stjómarinnar við yfir-
lýsingu Búlganíns, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna, um að
kjarnorkustyrjöld á þýzkri gruixd \
myndi gera Þýzkaland að einum
samfelldum kirkjugarði.