Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN ~ Miðvikudagnr 8. maí 1957 í <lag' er miðvikudagurinn 8. mai. 128. dagur ársins. — Stanisláus — Friðar- dagur 1945. Jarðskjálfti á Suðurlandi 1912. Tnngl í húsuðri Jsl. 20.07. Árdeg- isháí'læði kl. 1.39. Síðdeg'is- ; háfíæði kl. 13.53. í DAG OG Á MORGUN Miðvikudagur 8. maí. Fastir liðir eins og venja er til. 12.50—14.00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 18.45 Fiskimál: Jón Axel Péturs’son framk.stjóri talar um vertíðina og togarana. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög '(plötur). 20.30 Erindi: Egypta- land; I: Pýramídarnir (Rannveig Tómasdóttir). 21.00 Tónleikar (plötur): Polonaise-fantasía í Es- dúr op. 22 og fleiri lög eftir Chopin (Artur Rubinstein leikur á píanó). 21.20 Upplestur: Gunn- ar Hall les úr bók sinni „Sjálf- stæði fslendinga". 21.45 Tón- leikar (plölur): Seflókonsert í c- mol! eftir Johan Christian Bach. 22.10 Þýtt og endursagt: ísaJdar- hellamir á Spáni; I: Landið um- hverfis Altamira (Má)fríður Ein- arsdóttir). 22.25 Létt lög (pl.). 23.00 Dagskrárlok. Fimmtudagui' 9. maí. jFást-ir liðir eins og' venja er til. 12.50—14.00 „Á frívaktinnt". 19.00 Þingfréttir. 19,30 Harmon- ikulög (plötur), 20.30 Náttúra íslands: IV. erindi: Hafís (Jón Eybórsson veðurfræðingur). 20.55 Tvísöngvar úr óperum: Margherita Carosio og Carlo Zampighi. Maithvilda Dobbs og Rolandb Paneraj. Benjamino -Gigli og Nerina Baldisseri syngja (p!.>. 21.30 Útvarpssagan: „Synir t.rúboðanna‘t. 22.10 Þýtt og end- ur.sagt: ísaldarhellarnir á Spáni; II: Myndir ísaldarmannsins (Málfríður FJnarsdóttir). 22.25 Sjnfónískir tónleikar (plötur): .. ..Sagnir af . Lemminkáinen", hiljómsveitarverk op. 22 eftir Sibelius. 23.10 Dagskrárlok. Frá Guðspekiféiaginu Lotus fundur er í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Sig- :valdi Hiálmarsson. flytur erindi: JSkyldan og kallið. Ennfremur vevður upplestur og híjóðfæra- leikur. Kaffi íog veitifngar í fvmdarlok. Gestir eru velkomnir. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 5. flokki á föst.udag. Vínningar eru 687 á samtals kr. 895.000.00. í dag er næst síðasti söludagur. Munið 6. Heimsmót æskunnar 140 þátttakendur hafa þegar látið skrá ,sig til mótsins. Þeir eru hvaðanæva af landinu, flest fólk á aldrinum 18—28 ára. Þar sem daglega berast um- sóknir, ættu þeir sem hug hafa á að fara ekki að láta dragast að skrá sig, því að íslenzki hóp- urinn, sem verður 200 manns, getur orðið fullskipaður áður en langt um Jíðtir. Kór Moskvufara hefur þegar tekið til starfa og er Guðmund- ur Norðdahl söngkennari stjórn- andi hans. E:ns og kunnugt er fá þeir, sem verða í kórnum 800,00 króna afslátí á fargjaldinu. Enn er kór- inn ekki fullskipaður, en þar sem nauðsynlegt er að svo verðj sem allra fyrst, eru allir sem hug hafa á að verða með og stuðla vilja ,að sem beztri dagskrá íslenzka hópsins hvatt- ir til að mæia á næstu söngæf- iiigu, sem verður í MÍK-salnum Þingholtsstræti 27. n.k. sumrn- dag kl. 5. Eins og kunnugt er er fátt lvöllara og skemmtilegra en að syngja saman. Það mun auka ánægjuna að vera í kóm- um. Áhuginn er kominn um leið og búið er að mæta á einní æfingu, segja þeir sem til þekkja. Nýlendusjóður var stofnaður hér á nýlendudaginn 24. apríl og hafa þegar safnazt rúml. 1000 kr. Um allan heim safnar æskufólk í sjóði, til að styrkja nýlenduæskuna til að kornast. til heimsmótsins í Moskva. Frá nýlendum og öðrurn fátækum löndum er ómöguiegt fyrir æskufólk að komast til mótsins, án hjálpar. frá þeirn, sem betur eru settir, Sem dæmi ,má nefna að það tekur 10 ár fyrir verka- mann í Alsír að vinna fyrir far- g'jaldinu til Moskvu, fram og til baka, og hvorki meira né minna en 36 ár fyrir verkafólk á plantekrunum í Mið-Kóngó ef miðað er við meðailaun. í ýms- um lÖndum tekur það 1—2 ár fyrir æskufólk að vinna fyrir fargjaldinu. Aliir hljóta að óska þess að hin sérstæða ménning nýlendu- þjóðanna eigi sína fulltrúa á heimsmótinu í sumar. Er það ’ekki skylda Ungs fólks sem lifir við betri skilyrði að rétta fram hjálpárhönd, hver eftir sinni getu? Framlögum í nýlendusjóð okkar er veitt móttaka í skrif- stofu Alþjóðasanivinmmeíndar íslenzkrar æsku Aðalstræti 18. DAGSKRÁ ALÞINGIS miðvikudaginh 8. maí 1957. kl. 1.30 miðdegis. Sameinað Alþíngi: 1. L,Lfeyiýssjóður fyrlr togara- sjómenn o„ fl. þáltill. — Hvernig ræða skuii. 2. Sumarstörf ungmenna á fiski-! 'skipum, þáítill. — Hvernig ræða skuli. 3. Forgangsréttur sjómanna til fastlaunaðra staría, þáltill. — Hvernig ræða skuii. 4. Jöfn laun karla og kvenna, þáltill. — Frh. einnar umr. 5. Nauðaungarvinna, þáltill. — Frh. einnar umr. 6. Alþjóðasamþykkt varðandi at- vinnuleysi, þáltHl — Ein umr. Brosið dularfolla Félag.smenn 1. deiklar Kron j staða, ísafjarðar, Kópaskers, Pat (Skólavörðudeild). Munið aðal- reksfjarðar og Vestmannaeyja (2 fund deildarinnar í kvöld kl. ferðir). 8.30 á skvifstofu félagsins. Millilandaflug: Saga er væntanleg kl. 7—8 árdegis í dag frá New York. Flugvélin héldur áfram kl. 9 áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannaháfnar og Hamborg- ar. Edda er væntanleg í kvöld kl. 19.15 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn , og Osló. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áieiðis til New York. Hekla er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, Kaupmanhahöfn og' Gautaborg, flugvéli'n heldur áfrarh eftir skamma viðdvol á- leiðis til New York. Miiliiandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í dag. Vænt- anlegur aftur til'Reykjavíkur kl. 17.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,! Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Hellu, Á morgun er áætlað að flúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- — Elskar mig af öllu h.íarta, of- urmáta, ofurheitt.............. . . . Landsiema? I Heiðmövh halda fund í kvöld kl, 8.30 í Þórskaffi. Rætt verður um vor- og sumarstarfið í Heið- mörk. Lögreglau hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Eimskip: Brúarfoss kom til Rostock 6. þ. m. frá Kaupmannahöfn. Dettifoss fór frá Revðarfirði 4. þ. m. til j Gautaborgar og Leningrad. Fjall- j JL iitvum CX CMúitnxti xUU^' i i»jóö- leikliúslnu á sjónleiknum Brosifi dularfulla eftir brezka rithöfulid- Iim Aldous Huxley. — Myndin er úr síðasta þætti leiksins. Baldvin Halldórsson leilcur fangavörð og Róbert Arnfinnsson fer með hlut- verk Huttons. foss er í Reykjavík. Goðafoss er I í Reykjavík. Gullfoss fer frá j Reýkjavík í dag kl. 21.00 tilj Torshavn, Hamborgar og Kaup-1 mannahafnar. Lagarfoss fer frá. Reykjavík 9. þ. m. ti! ísafjarðar, Sigiufjarðar, Akureyrar og Hús.a-j víkur. Reykjafoss fer fr.á Akra- j nesi í dag tii Reykjavíkur. j Tröilafoss fór frá New York j 29. f. m. til Reykjavíkur. Tungu-. foss fór frá Reykjavík kl. 5.00 í morgun til Keflavíkur, Ant- verpen. Hull og Reykjavíkur. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavík, Esja er á leið frá Ausífjörðum til R.eykja- víkur. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgun til Breiðafjarðar- hafna og' Flateyjar. Þyrill er í; Reykjavík. M.b. Fjalar fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafe-il er á . Sauðárkróki. Arnarfell er í Kotka. Jökulfell | fór frá Rostock í gær áleiðis til j Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotk.a., Litlafell kemur til Faxa- fióa í dag frá,Akureyri. Helgafell er væntanlegt til Reykjávíkur á morgun frá Riga. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batum áleiðis til- Reykjavíkur. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga áieiðis tii ís- lands. Nælurvarzla er i Laugavegsapóteki. Sími 1618 ÍUHIB Kaííisöluna í HainaT- stræíi 16, iH'lút —~y*± Ef það rennur úr kalda kran- anuin í baðkerið lordsins, fyllist það á 6 mín. og 40 sek., úr heita krananum á 8 mín. Ef baðkerið er fullt tekur 13 mín. og 20 sek. að tæma baðkerið. Nú lætur lordinn renna úr báðum krön- um en gleymir að setja tappann í. Hvað líður langur tími þar tii baðkerið fyllist? (Lausn á morg- un). Lausn á síðustu þraut * rnænuveikibólusetriingxma Heilsuverndarstöðinni. Heykjavík — Haínar- fjörour Svart; Hafnarfjörður ABCDEFGH Hvítt: HeykjavUi 31. --- Rf6xd5 Pálsen fylgdísi tm'ð óeirðunum með vaxandi áhuga. Hann var graitmr yfir iiimim uuga ribb- alda. að hann skykli ekki Sjá á fasi lians öllu að liann væri logrcgJuþjónn. þó hann bæri ek!d einkemtisbvining. Hann ætlaði nú að koxna starfsbræðr- um sínum til aðsloðar og taka í lurginn á þessnm unga inanni. í sömn inund siindruðust allar riiður í knæpuiMii úndati ákafri skothrið, og Pálsen vissi ekki af sér fyrr en bak við bar- borðið. Haim átii lif sltt að þakka gestg.wkuium, sem hafði gripið til hans og dregið hann bak við borðið. Pálsen var nú hætt að stauda á sama og ósk- aðí þess heitt að ver-a kominn áftur lieiin, þvi þar skeði aldrei neitt sairuusborið við þessi ó- sköp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.