Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEITNA 71. dagur ur, aö hún gafst upp eftir stutta stund. „Maður þarf víst að vera fjórtán ára til aö læra þetta“, sagöi hún. Stan hló. „Já, þaö er sjálfsagt rétt. ÞaÖ er betra. í Florída“. Hann kenndi henni aö veiöa silung á flugu í straum- þungu Hazelfljótinu og henni tókst að fá nokkra smá- fiska til aö bíta á agniö og varö himinlifandi. Þau skemmtu sér viö þetta um helgar. Önnur kvöld óku þau. í útibíóið í Ford Sedan bílnum, sem Stan haföi fengiö gengum fyrirtækið. Þau sátu í bílnum og horfðu - á kvikmyndina og meöan ástaratriöin fóru fram, sátu þau mjög þétt saman. Stöku sinnum sátu þau heima og horfðu á sjónvarp, en þótt Lairdfjölskyldan væri full af áhuga og ræddi um sjónvarpsdagskrána viö nágrannana daginn eftir, gat stúlkan frá Ástralíu ekki fengið áhuga á þeim og fannst þetta að fara illa meö kvöldin. En hún gerði eins og hinir. Hún komst aö raun urn að öllum í Hazel fannst þeir eiga heima á mörkum auðnarinnar. Dag nokkum þegar hún var að spjalla viö Sam Rapke í jámvöruverzlutí hans, þar sem hún hafði verið að kaupa dósahníf handa Helen, sagði hann: „Yöur finnst sjálfsagt allt dálítiö frumstætt hér í Hazel, þér sem komið frá Ástral- íu. Þetta héraö hefur ekki verið byggt ýkjalengi, og við eigum langt í land aö ná austurríkjunum. Afi minn kom hingaö meö fyrstu frumfoyggjunum 1859. Þá var Hazel á mörkum auönarínnar. Og er það eiginlega enn“. Hún leit út á aöalgötuna meöan hann spjallaöi. Hún sá flísalagðar gangstéttarnar, umferöaljósin, kvik- myndahúsiö með loftkælingunni, stóru bílana, bensín- stöðina, lyfjabúðina á horninu meö rafmagnsrakvélarn- ar í glugganum, myndavélar og hitapúöa. Hún sagöi kurteislega: „Já, það' er víst“. Dag nokkurn, þegar hún var að baka appelsínuköku méö Claudíu, sagöi hún: „Fólkið í austurríkjunum bak- ar auövitaö ekki sjálft eins og viö gemm. Þetta var nefnilega skóglendi fyrir áttatíu árum. Mamma sagði m.ér, aö þegar hún var lítil, hefði hveitiö veríð flutt á uxakerru frá Omha við Missouri yfir Nebraska og Wyoming, og þaö var þrjá mánuöi á leiðinni hingað. Kvenfólkiö þurfti sannarlega að kunna sitt handverk og mátti ekki fleygja matnum, og þess vegna gerum við þetta enn. f austurríkjunum fer fólk bara út og kaupir appelsínuköku þegar það langar í hana“. „En svona er þaö enn hjá okkur“, sagöi Mollie. „Hveit- ið okkar er flutt frá Geraldton á vörubíl — þangaö éru um þrettán hundruö kílómetrarí', Claudie frænka starði á hana. „En getið þiö þá ekki keypt brauö?“ Mollie hristi höfuöiö. „Viö eigurn heima uppi í sveit^ og það er mjög langt til næstu borgar". Claudiu fannst þetta fullnægjandi skýring. „Já, fólk sem býr á búgörðum fer líka tii borgarinnar og gerir innkaui> þar“. Smám saman, eftir því sem vikumar liðu, hreifst hún af þessari hugmynd um auönina. Hún fór einu sinni eða tvisvar riðandi meö Lairdfjölskyldunni upp í fjalllendið cg hún skildi fljótt gagnsemi bandaiíska hnakksins í bröttu fjallvegunum. Nokkrum sinnum sá hún reiö- mann með sexhleypu í beltinu og var hæfilega hrifin. En þegar hún minntist á byssuna fékk hún aö vita aö hún væri eiginlega borin af gömlum vana. Henni var orðiö liést að þarna voru engir ræningjar eöa fjand- samlegir indíánar sem haldiö væri niðri meö vopnavaldi. Ef þarna hefð’u veriö ræningjar, hefðu lögregluþjónar á mótorhjólum fljótlega ráðið niöurlögum þeirra, og indí- ánarnir bjuggu á friöuöum svæöum og' skattgreiðend- upjiir héldu þeim uppi. Þeir fengu ööru hverju nokkra dali, svo að þeir gætu klætt sig í gömlu, skrautlegu fötin sín og sýnt sig feröamönnum sem tóku af þeim rnyndir. Smám saman fékk hún óbeit á kúrekamyndum og sjónvarpi. Nokkrum sinnum fór hún meö herra Laird yíir til Dan Eberharts og þau skoðuðu húsið, sem Dan var aö gera úr bílskúmum sínum. Hénni féll vel ríö herra Efoer- hart og yfirieitt líkaði henni vel við flest af því fólki sem hún hitti í Hazel. Herra Eberhart var gráhæröur, á- hyggjufullur maður, sem rak dálítiö smíöaverkstæði og' var þekktur af því aö drekka whisky innanhúss hjá sér. Hún fylgdist méö byggingunni, þar til henni var lokiö, og fór síöan með Helen Laird til aö ganga frá glugga- tjöldunum, því aö frú Eberhart var enn ekki komin frá Texas. Von var á henni og Ruth í byrjun september, og Helen Laird og Mollie kepptust viö í heila viku aö sau#na gluggatjöld á saumavél og hengja þau upp, svo aö hægt væri að sjá hvernig þau færu. Koma Ruthar nálagöist og þess varö vart á Stan Laird. Hann haföi aldrei sagt Mollie frá hinum löngu liðnu atburðum, því aö sjálfur var hann næstum búinn að gleyma þeim. Það hafði komið sér bezt fyrir hann. En nú fannst honum sem útskýring væri ef til vill við- eigandi. Hennar yröi sjálfsagt krafizt af honum fyrr eða síöar. Enginn minntist lengur á þessa gömlu sögu, Hazel var bersýnilega búin að gleyma henni, en samt sem áöur varö því ekki neitaö aö frumburöur Chucks var lifandi eftirmynd Stans. Hann geröi ekki ráö fyrir aö Mollie sæi þaö eða að neinn vekti athygli hennar á líkingunni, en hún var samt sem áður fyrir hendi, og þetta yröi hún aö’ fá upplýst áöur en þau giftu sig. Hann vildi ekki kvænast henni á fölskum forsendum, og þess vegna varö að tala út um þetta. En samt sem áöur gat hann ekki fengið sig til að tala um þaö, því að hann beið alltaf eftir hentugu tækifæri, og því nær sem leið komu Ruthar, því áhyggjufyllri varð hann. í byrjun september fékk Mollie bréf frá Davíð Cope. Hún hafði nokkrum sinnum heyrt frá móður sinni. Eréf hennar voni all tyrfin, það leyndi sér ekki aö mikiö var íyrir þeim haft, og ást móðurinnar á Mollie leyndi sér ekki heldur. Þó var fátt um fréttir í þeim. Aftur á móti fræddist hún meira af bréfi unga Englendingsins. Hann skrifaði: Kæra Mollie. Mér skilst að enginn hérna skrifi þér neitt aö ráöi um þaó sem hér gerist. Þess vegna ætla ég að taka mig til. Síöustu Bandaríkjamennirnir eru farnir, ekkert er eftir nema fáeinir steyptir pallar og svo eru þrír vatnsgeymar sem hver tekur þrjú þúsund lítra og ég keypti af þeim ásamt nokkrum rörum og flutti hingað. Ég fékk þetta fyrir lítilræöi, því aö þeim fannst ekki svara kostnaði aö flytja þaö burt. Flestir Bandaríkjamennirnir eru farnir til staðar sem heitir Camp Hill viö ströndina skammt frá Broome. Þar bora þeir nýja holu. Ég fékk bréf frá Ted í vikunni sem leiö. Hann segir að mý- bitiö sé aö gera útaf við hann, og þeir hafi reynt að sprauta DDT yfir allt héraðið úr flugvél. Þaö voru miklar og góðar rigningar í vetur, eftir aö þú fórst, og þær hafa bætt upp þurrk- ana 1 sumar. Allir lækir eru barmafullir og kindunum líður vel — þeim sem eftir eru. ÞaÖ er vissulega gott graslendi umhverfis fjórtándu borholuna vkkar. Þaö bjargaöi mér, og því mun ég aldrei gleyma. Clem Rogerson rak „Lucky“ um svipaö leyti eimilisþáttn r Hör, strigi og bómull Góðar vörur úr h':r og' striga hnökra ekki, þær drekka vel í sig vatn og þorna fljótar ; en samsvarandi vörur úr bóm-: j nll, og það er ekki blandað | gerviefnum í þær eins og bóm- j | uliarvörur. j En hör þolir ekki suðu, hör! jþolir alis ekki sömu meðferð íl j þvotti og bómuil. En ytra borð j ! hörsins hrindir vel frá sér I j venjulegum óhreinindum og' sýgur auk þess hetur í sig vatn, I og þvi verður hann fyrr og auðveldar hreinn en bómull, sem nauðsynlegt er að sjóða. Þvi er gott að geta greint þessi efni að. Þegar }iau eru borin upp að birtunni má sjá að þræðirnir í bómullarefni eru jafnir, í hör allójafnir og í striga mjög ójafnir. Hör er kaldur viðkomu og það mnrrar lítið eitt í honum þegar haldið er um hann. Rabbað við lisfamann í Pramhald af 7. síðu. 1 mennings og listfræðinganna. -— Þetta er skemmtilegt fyi» irkomulag, en svo við hlaupum nú úr einu í annað, hver eru frarhtíðaráförmin? — Eg alí't' 'mig' nú éigirííega nýbyrjaðan; rétt að losna við mestu áhrifin frá skólanuni og tei að bezt sé að halda sér opn- uni fyrir öllum áhrifum eins lengj og mögulegt er. Eg þarf að læra mikið enn og álít að þann lærdóm og reynslu fái ég aðeins erlendis — en ég er ekki að flytja úr landi eins og mér finnst hafa komið frara í blaðaskrifum hér. — Hvert er þá förínni heit- ið næst? — Það getur verið að ég sýni í London á vetri komanda en ekkert er afráðið um það enn. — Svo við snúum okkur aít- ur að lislinni, þá langar míg að spyrja þig hvernig þú Vinn- ur mynd? — Þegar ég byrja á mynd hef ég allt efni og verkfæri við hendina og vinn þær fljótt og án undirbúnings, því þær hafa verið að skapast í vitundin’ni á löngum tíma og standa því skýr- ar fyrir hugskotsjónum þegar ég byrja. Þegar ég er að vinna v.ð stóra mynd finnst jnér gott að grípa til við mósr.ik — það róar og getur mér meiri til- finningu fyrir liiuni og skj&- ar einnig meiri vandv'rkni. — Sýningin? r' — Hefur satt að s'egjá koiViíð mér mjög á óvart því fólk hefiír valið sér þær myndir sem ég áleit að væru ekki við át- þýðuhæfi, og það sem meirá éí1, að fólk nennir að horfá'% myndirnar. — Sumir hafa koói- ið oft meira að segja. Eg iiyf leynt að stiila verði mynd- ■anna i hóf, svö að flestum sé fært að kaupa mynd ef þá langar til þess. Mér finnst á- r.ægjulegt að einmitt ungt tolk hefiir keypt margar myndirn- ar. Það er gieðilegt að vita, en svo við förum enn í aðra sólma. hvað hyggstu fvrir I sumar? Eg ætla að dveija hér heima og þætti gaman að fá tækifæri til að gera eitthvað — til dæmis að iífga upp ein- hvern steinv’egg. Við óskuni þess að lokum að Eerró og aðrir ungir lista- menn okkar fái hér nóg' verk- efrii í framtíðinni; fái að blása lífsanda ■[ margan gráan, kaldan steinvegginn. S. J. hiniHIII llftlftl S»BWlnltiifarnokkuT i»tt» - «6»l*ltítfcnokkurlim. - mutlúrar: M»gnda Joartsnaw* PlllvVliJlllll 8t*or8w auciotmduoö. FrtM*rlt*t»rl: Mn ainnajoo. - BlttHwnenr.: Xgmucdur HhíHT. jfoMoP. au»“Mdur_VisfiUjou, H- «00*00, StOBDóa Torfl ólttfseon, Slíurjóo Jóhacnesoo - Z <kl*r*1Sai*’ »Uttö»lagtto prentsmlBJo: UkólavðrSuetl* 10. - öíml V80Ó -* Lo* ) - AtkrirVurrarS kr. SS 0 aUo. s aoycJavík ou oOmoubí: kar. 3ít »”ntt»wt. - aausasfiluv. kr. 1.50. - PronUm PjúSvlUttHtt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.