Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVIL3INN — Miðvikudagur 8: maí 195T Söngf ör Guðrúnar Á. Símonar Framhald af 12. síðu. |>eirra, og síðast en ekki sízt lireifst hún mjög af hinum Böngelsku sovézku áheyrendum og lifandi áhuga þeirra á sí- gildri tónlist. Ferðalagið var ágætlega Bkipulagt og aðbúnaður allur liinn bezti. Bjó hún ásamt föruneyti sínu við mikil þæg- ind og rausn á bezta hótelinu í hverri borg. Hinir traustu og umhyggjusömu förunautar, enilldarundirleikarinn Alexand- er Erokin og túlkurinn Henri- etta Beljaeva, greiddu og götu Ihennar á allan hátt. Þegar færi gafst sótti Guð- rún óperur, tónleika, sjónleiki «g balletsýningar. Segir hún þessar listgreinar allar austur jpar vera á mjög háu stigi. Auk þess kynntist hún mörg- um þekktum sovézkum lista- og áhrifamönnum, t.d. óperu- Böngkonunni Nadezdu Kazant- Bevu, sem hingað hefur komið og nú gerði henni heimboð, hinni frægu balletstjörnu Pli- sétskaju, og sá listdans hinnar heimsfrægu Galinu Ulanovu. í hinu geysistóra Boishojleikhúsi í Moskvu sá Guðrún m.a. mjög fallega óperu, sem heitir „Des- embermen," eftir hinn fræga Shaporin. Meðal annarra söng þar listavel Pavel Lisitsían, barytonsöngvarinn, er hér söng eitt sinn við ágætan orðstír. I einu af hléunum var Guðrún kynnt fyrir tónskáldinu, sem bauð að senda henni nokkur af lögum sínum. Þá kynntist hún og sjónvarpsstjóranum í Moskvu, sem sagði, eftir að hún hafði sungið í sjónvarpið þar: „Ég hefi heyrt og séð marga góða söngvara, en Guð- rún Símonar er ein af þeim beztu og listfáguðustu söngv- urum, sem ég hefi heyrt.“ Kolojieff, forstöðumaður tón- listardeildar sovézka mennta- málaráðuneytisins, vakti máls á því í skilnaðarhófi í Moskvu, að Guðrún kæmi aftur á næsta ári í sön’gför til Sovétríkjanna og héldi þá m.a. konserta í Georgíu, Armeníu og fleiri Kákasusríkjum. Söngfararinnar var getið í brezkum blöðum og myndir birtar af söngkonunni, enn- fremur er þegar vitað að það sama gerðu blöð í nokkrum ríkjum Suður-Afríku. Iþróttir Framhald af 9. síðu. ^Bama kom fyrir Bergþóru Löv- dal í sama sundi, sem var í öðru sæti, og það henti hana líka í 50 m bringusundi telpna; en í báðum þessum sundum !kom það í hlut Hrafnhildar Guðmundsdóttur að verða sig- urvegari. Var þessi úrskurður dómaranna kærður og mun SSÍ fella úrskurð um þetta fljót- lega. Virðist rétt að staðið að banna kafsund eins og tíðkast hafa, en að útiloka „kaf- sund“ eins og þarna var um að ræða virðist fremur hæpið, og varla það sem við er átt þegar bannað er kafsund í þess orðs merkingu. Úrslit í einstökum sundum voru þessi, og sá sem fyrst er talinn er íslandsmeistari 1957: 100 m skriðsund karla: 1. Pétur Kristjánsson Á 1,01,2 2. Helgi Sigurðsson Æ 1,03,6 3. Steinþór Júlíusson Á 1,04,6 400 m bringusund karla: 1. Torfi Tómasson Æ 6,11,8 2. Sigurður Sigurðss. IA 6,12,5 3. Valgarð Emilsson HSÞ 6,23,1 200 m bringusund kvenna: 1. Hrafnh.Guðmundsd.íR 3,36,2 100 m skriðsund drengja: 1. Guðm. Gíslason ÍR 1,00,4 2. Sigurj. Hannesson SH 1,09,5 3. Sólon Sigurðsson Á 1,10,2 100 m bringusund drengja: 1. Einar Kristjánsson Á 1,22,6 2. Birgir Dagbjartss. SH 1,23,8 3. Emil Ingólfsson Á 1,27,2 50 m bringusund telpna: 1. Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 41,8 2. Sigríður Sigurbjörnsd. Æ 42,0 *... 50 m baksund telpna: 1. Ágústa Þorsteinsd. Á 38,9 2. Hjörný Friðriksdóttir Á 43,9 3. Guðbjörg Kristinsd. Á 48,4 4X100 m fjórsund: 1. Sveit IR 4,52,5 2. Sveit Ármanns 5,00,1 (Var líka undir Islandsmeti) 3. Sveit Ægis 5,12,3 - Vinnumarkaður - Síldarstúlkur Oss vantar allmargar síldarstúlkur til Raufarhafn- ar í sumar ennfremur ráðskonur að mötuneyti. Upplýsingar gefnar í dag milli kl. 5—7 á Hótel Vík, herbergi nr. 1. Söltunarstöð Kaupfélags Norður-Þingeyinga, og Raufarhafnarhrepps og Borgir h.f. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i matvöruverzlun, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á Framnesvegi 44. Sími 2783. SVALBARÐI, Framnesvegi 44 Nauðungarappboð, verður haldið að Hverfisgötu 115 hér í bænum föstudaginn 10. maí n.k. kl. 1.30 e.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík o.fl. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-337, R-515, R-1773, R-1870, R-1952, R-1961, R-1964, R-2475, R-2812, R-3318, R-3505, R-3508 R-3653, R-3893, R-3938, R-4058, R-4539, R-4706, R-4728, R-4849, R-4918, R-5109, R-5120, R-5498, R-5500, R-5575, R-6362, R-6463, R-6498, R-6747, R-7098, R-7168, R-7261, R-7300, R-7316, R-7423, R-7621, R-8150, R-8247, R-8457, R-8828, R-8869, R-9058, R-9053. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfóg&tinn í Reykjavík Hinar frábæru móttökur, " sem sovézkir áheyrendur sýndu : þessum fyrsta íslenzka iista- gesti, sýna betur en nokkuð annað, hvílík kynning er fólgin í slíku ferðalagi sem Guðrúnar Á. Símonar. Talnahappdrætti Framhald af 3. síðu dýrari en samræmdur rekstur undir einni stjórn, og þegar um skyld verkefni er að ræða, eins og hér er, þá er ástæðulaust að hver bauki í sínu horni, í stað þess að vinna að málinu í heild. Það er að mínum dómi ótækt að vera að stofna til stórfellds margra ára happdrættisrekstr- ar um hverja heilbrigðis- að mannúðarstofnun, sem reist verður, og nær að sameina það allt í einn myndarlegan ríkis- rekstur. Með því mundi einnig betur tryggt, að heilbrigðis- stofnanir yrðu reistar í sam- ræmi við þarfir þjóðarinnar hverju sinni, en ekki af handa- hófi. Þó virðist enn ekki vera jarðvegur fyrir slika samein- . ingu, og er það ein ástæðan ; fyrir því, að ég er hlynntur því, að allt þetta mál verði athug- að nánar og ákvörðun ekki tek- in að þessu sinni. Kýr til sölu: Vegna landþrengsla er ákveöið að hætta rekstri Kleppsspítalabúsins á þessu vori og' selja allar kýr búsins. Sölu nautgnpanna annast bústjórinn, hr. Tryggvi Guðmundsson, og veitir hann frekari upplýsingar, sími 5654. Skrifstofa ríkisspítalanna Ævisaga Helen Keller verður seld næstu daga til ágóða fyrir Blindravinafélag íslands. Lesiö œvisögu hinnar merku konu. Sölubörn 10 ára og eldri komi í Ingólfs- stræti 16 í dag og næstu daga og hafi með sér tösku. TILKYNNING frá Húsnæðismálastjóm f þeim tilgangi að stuðla aö byggingu íbúða af hóflegri stærö og tryggja, að fjármagn það og byggingarefni, sem varið er til íbúðabygginga, nýtist sem bezt, vill framkvæmdastjórn Húsnæðis- málastjórnar hér með vekja athygli væntanlegra húsbyggjenda á því, að þeir, sem byggja 360 rúm- metra íbúðir eða minni (utanmál) munu fram- vegis njóta forgangsréttar um lán á vegum Hús- næðismálast j órnar. Um úthlutun lána mun enn fremur veröa sett- ar reglur, til þess að tryggja, að fullt tillit sé tek- ið til ástæðna umsækjenda, húsnæöis, fjölskyldu- stærðar, efnahags o.fl. Framkvæmdasíjórn Húsnæðismálastjórnar. Ný sending: Enskar kápur Vor og sumartízkan ARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 LAUGAVEG 100 Auglýsið i 1»j óðviíjaniiiift

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.