Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 8
gjfc- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. mai 1957 þjódleIkhúsid Brosið dularfulla sýning í kvöld kl. '20. Síðasta sinn. DOKTOR KNOCK sýning föstudag kl. 20. Aðeins tvær sýning eftir. Don Camillo og Peppone sýning laugardag kl. 20. 25. sýning'. Aðgöngumíðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækisl daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNAR FIRÐI f T Sími 1544 Ameríkumenn í Bayern Mjög skemmtileg og vel leik- iri þýzk mynd, um skoplega sambúð ameríkumanria og Þjóðverja í suðurþýzku sveitaþorpi skömmu eftir ó- friðarlokin. Attila Hörbiger Fritz Tillmann Christel Wessely-Hörbiger (Danskur texti) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Leyndarmál Connie (Confidentially Connie) Bráðskemmtileg, ný, banda- rísk ga'manmynd. Janet Leigh Van Johnson Louis Calhem. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 Kvenlæknirinn í Santa Fe (Strangs Lady in Town) Afar spennandi og vel leik- nt. amerísk mynd í litum. Frankie Laine syngur í myndjnni, lagið Strange Lady in Town. Cinemascope. Aðalhlutverk: Greer Garson Uana Andrews Eönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182 . Með kveðju frá . Blake Geysi spennandi og vfðburða- rík, ný, frönsk sakamálamynd með hinum vinsæla Eddie „Lenuny" Constantine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184 Rauða hárið „Einbver sú bezta gaman- roynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ Ego Aðalhlutverk: Moira Shearer er hlaut heimsfrægð fyrir dans og leik sinn í myndun- um „Rauðu skórnir" og „Æv- intýri Hoffmans" í þessari mynd dansar hún „Þyrnirósu ballettinn". Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6444 Konan á ströndinni (Female on the Beach) Spennandi ný amerísk kvik- mynd. Joan Crawford Jeff Chandler Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjcgrðarbíé Síml 9249 ALINA Norðurlanda frumsýning rtölsk stórmynd, tekin í frönsku- og ítölsku Ölpunum. heimsins fegursta kona Gina Lollobrigida Amedo Nezzani Sýnd kl. 7 og 9. Síml 6485 Maðurinn, sem vissi of mikið Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Alfred Hitchcock James Stewart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Kvennafangelsið (Women’s Prison) Stórbrotin og mjög spennandi, ný, amerísk mynd um sanna atburði, sem skeðu í kvenna- fangelsi og sýnir hörku og grimmd sálsjúkrar forstöðu- konu, sem leiddi til uppreisn- ar. Ida Lupino Jan Sterling. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum TannhvÓss tengdamamma 37. sýning í kvöld kl. 8. Áðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. W l Síml 82075 Maddalena Sumarkjólaefni Tekið fram í dag MARKAÐURI HAFNARSTRÆTI 11 I ...... Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum. Marta Thoren og Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Heiðin hó Framhald af 4. síðu. fagnandi inn í samhljóminn og sjálf heiðin breyttist í gullna, titrandi strengi. Einn þeirra leggur hún unga skáldinu í hörpu sina. Undirómur þessa strengs í lifi skáldsins þagnar ekki upp frá því. Hann bregð- ur jafnvel ljóma sínmn fyrir stöðuga og fábreytilega önn virkra daga. Hann kveður við í túlkun rithöfundarins og fyrirlesarans á fomhelgum fræðum mannkynsins, og hann kallar skáldið til að yrkja á stopulum stundum — oft til að mæla eftir horfinn sam- ferðamann, hugga syrgjendur, samfagna vini, taka einhverja hégiljuna til hirtingar eða vekja til umhugsunar um ein eða önnur sannindi .. En þar sem strengur heiðinnar hljómar og skærast, er ómur hans einn og sérstakur í ís- lenzkri ljóðagerð.“ — Hér er handahófsdæmi úr bókinni er n.efnist „Heiðinn dómur“: Ritning mín er heið og há / himinvíddin fagurblá, / Ietruð stjamaletri, / / presturinn min er sérhver sá sem mig gerir betri. Hér er annað sýnishom, tek- ið af næstu síðu: Þú yrkir um fögur ævintýr, sem örva og hita þér blóðið. Já, himneskt er rímið og hátturinn dýr^ en hvar er, vinur minn, — ljóðið? Bókin er 104 blaðsíður — og þær em fullnýttar. ÚtbreiSiS Þ]óSvH]ann Tónaregn 11. tónleikarnir í kvöld kl. 11.15, Síðasta sinn Aðgöngumiðasala í Vestm-verj og Austurbæjarbíói. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Leikfélag Reykjavikur sýnir „Tannhvöss tengda.- maiiuna", í samkomuhúsinu, Njarðvikum, fímrntudag- inn 9. þ.m„ kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala í eamkomo - húsinu W. 4—7 í dag og eftir kl. 4 á morgun. Einnig í Bókabúð Keflavíkur. ■ ■ n b • 11) ai u i) «i «■> n ■■••■<« 11 twt n ■ Ensk fataefni Mikið úrval af enskum fataefnum nýkomið. — Einnig kamgarn i kvendragtir. Þorgils Þorgilsson, klæðskeri, Lækjargötu 6A, simí 82276 Nauðimgaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 26. tbl. Lögbirtíngablaðs- ins 1957 á húseigninni nr. 6 við Túngötu í Keflavífc, eign Sigríðar Marelsdóttur, fer fram eftir kröfu upp- boðsbeiðanda Jóns Skaptasonar lidl. á eighinni sjálfri, föstudaginn 10. maí 1957, kl. 4 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík, 6. maí 1957. Alfreð Gísiason Atvinnuleysisskráuing í Hafnarfirði Skráning atvinnulausra manna í Hafnarfirði fer fram á vinnumiðlunarskrifstofunni í Ráðhúsinu, dagana 13., 14. og 15. maí 1957, frá kl. 10 til 17 alla dagana. Vinmimiðlunin í Haínarfirði L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.