Þjóðviljinn - 08.05.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN
að er ekki lengur talið til
stórtiðinda þótt ungur lista-
maður komi handan um haf að
loknu námi og opni hér sýn-
ingu. í>að er gleðilegt hversu við
eigum orðið stóran og efnileg-
an hóp ungra listamanna, sem
koma til með að leysa hina
eldri meistara og brautryðjend-
ur af hólmi. Einn þessarra
ungu, efnilegu listamanna er
Guðmundur Ferró Guðmunds-
son, sem nú heldur hina fjöl-
sóttu og skemmtilegu sýningu
sína í Listamannaskálanum.
Okkur fannst vel til fundið að
fá að rabba við hann um nám
hans, sýninguna og framtíðina.
Var það og auðsótt.
— Eg er fæddur á Ólafsvík
árið 1932 og uppalinn á Kirkju-
bæjarklaustri allt til tvítugs,
segir Ferró fyrst orða.
— Hvemig vildi það til að
þú ákvaðst að gerast listmál-
ari?
— Það var nú Kjarval sem
kveikti fyrsta neistann. Hann
kom oft að Klaustri og gaf
mér þá liti og pensla og önnur
áhöld sem mér þótti mjög gam-
an að fara með. 17 ára fór ég
svo í Handíðaskólann og var
þar í þrjá vetur, kenndi einnig
teikningu á síðasta vetri með
náminu.
— Og þá var það næst að
fara utan og læra meira?
— Já, með aðstoð góðra
manna og með dálitla spari-
peninga í vasanum hélt ég til
Noregs. . •. .
— Af hverju frekar til Nor-
egs en Danmerkur?
— Það gerðu í og með fjöllin,
ég hafði gaman af að vera á
skíðum og svo hafði ég líka
fregnað að þar væri mjög góð-
ur skóli — Statens Kunstaka-
demi. Þar var ég fyrri vetur-
inn í graphikskóla hjá Crix
Dal. Aage Storstein, ágætur
kennari, kenndi mér málun.
Freskotima hafði ég svo hjá
Per Krogh. Eg var þarna sam-
tima Braga Ásgeirssyni óg
bjuggum við saman í herbergi.
— Þú hefur ekki sýnt í Nor-
egi?
— Ekki sjálfstætt, en á skóla-
sýningum átti ég myndir. Þess-
ar skólasýningar eru settar upp
í nokkrum stærri borgum
í Noregi.
— Fórstu nokkuð suður á
bóginn að skoða þig um?
— Já, fyrra árið sem ég var
„Eg vildi gjaman lífga
upp einhvem stemvegg“
Rabbað viÖ ungan listamann
ið til að kosta nemendur skól-
ans í námsferð, eiimig hleyp-
ur rikið undir bagga. Á Ítalíu
dvaldi ég í nokkum tíma og
ferðaðist um og var Bragi með
mér um tíma, en annars fór ég
flest einsamall. Eg kom til
Ravenna og Florence. í Flor-
ence kunni ég mjög vel við
mig og þar séttist ég að þegar
ég byrjaði að læra á Ítalíu.
— Varstu þar allan tímann?
— Nei, ég und-
irbjó þar
vinnustofu
sömu vinnustofu
og franski
inn Degas hafði
einu sinni —
það minnti fátt
hann þar. Síðan
hélt ég til
enna og dvaldi þa
í 6 mánuði og
lærði byzantiska
mósaikgerð og
safnaði einnig
efni til mósaik-
gerðar, sem ég
flutti svo til
ence. Þar vann
svo að flestum
myndunuin sem
eru hér á sýning
unni.
— Þú sýndir
Ítalíu, var ekki
svo?
— Eg sýndi
fyrst ásamt
um útlendingum
í smábæ fyrir ut-
an Flórence í svo-
kölluðu Alþýðu-
húsi, sem eru til í flestum
minni bæjum. í þeim hafa allir
stjórnmálaflokkar sameiginlegt
aðsetur,- og þar eru skemmtan-
ir haldnar og listsýnmgar. Við
héldum svo áfram og sýndum
— Jú, í Florence komst ég
í sámband vio Birolli, sem er
einn af þekktustu nútimamál-
urum ítala, og hann kom mér
svo aftur í samband við Gall-
eria Morite Napelone í Milano
og þar hélt ég fyrstu sjálf-
stæðu sýninguna og seldi 9
myndir og var aðsókn góð.
Aðra sýningu hafði ég svo í
Róm, í Galleria Schneider og
seldi þar 4 myndir. Blaða
Litíð höfuð, heitir þessi mynd og er ein af
mosaikmyndum á sýningu Ferrós.
dómar voru vinsamlegir. Ann-
ars koma blaðadómar mjög
seint og er ég enn að fá send
úrklippur um þessa sýningu.
— Hvað finnst þér um it-
alska list og áhuga fólksins
fyrir listum?
ÞessJ mj-nd er frá opnun sýningariimar og sjást ba*ði boðsgestir og
nokluu- verk listamannsins.
:. í Noregi fór ég í námsferð til í þrernur borgum öðrum og
Spánar óg síðara árið til Ítalíu, að lokum í Florence. Samsýn-
algerlega að kostrtaðarlausu, ' ing þessi heppnaðist vel og
þvi það er hefð orðin að ýmsir blöðin skrifuðu vinsamlega.
frægir málarar gefa málverk — En settir þú ekki upp
á uppboð og ágóðanum er var- sjálfstæða sýningu?
— Eg er hriíinn af svo mörg-
uin gömlum og nýjum meist-
urum. ítalir eiga marga glæsi-
lega listanienn, og nútimalist
stendur þar á hápunkti. Fólk-
ið er mjög áhugasamt um list-
ir, en kaupgeta þess er mjög
lítil og því verður almenningur
að láta sér nægja að skoða. I
hverri borg eru haldnar svo-
kallaðar verðlaunasýningar,
sem einhver stórfyrirtæki
stancla fyrir. Á þær er sendur
aragrúi listaverka og dæmir
fólkið beztu myndirnar fyrir
sinn smekk, og færir listfræð-
ingar dæma einnig úr sama
hópi og fer ekki alltaf sarnan
smekkur fólksins og listfræð-
inganna. Þau verk sem verð-
laun hljóta eru svo gefin á
söfn og þar safnast svo saman
beztu listaverkin að dómi al-
Framhald á 11.. síðu.
Hin nýkjörna stjórn ÆFK: Formaðiu- Lúther Jónsson, varafori:laðk
ur Gunnar Guttormsson, ritarl Hulda Hallsdóttir, gjaldkeri Tn-i H,
Ingimundarson, meðstjórnendur: Hrafnkell Arsivlss.'n, Erla Jónsdjtfc-
ir og Sigurjón Pétursson. Várastjórn: Jóiiaimes B. Jónsson. Siguióur
Oddgeirsson og Úlfur Hjörvar. Á myndina Mintar þrjá
stjórnarmeðlimL
Aðalfundur Æ.F.R. var hald-
inn fimmtudaginn 2. maí í
Tjamargötu 20. Fráfarandi for-
maður Einar Gunnar Einars-
son lögfræðingur flutti skýrslu
stjórnarinnar um starfið á vetr-
inum, skýrslan var að mestu
leýti sundurliðuð í skýrslur frá
nefnduni, er stjómin kaus sér
til aðstoðar.
FRÁ
FRÆÐSLUNEFND
f skýrslu fræðslunefndar Æ.
F.R. segir að komið hafi verið
á fót þremur leshringjum, ein-
um meðal menntaskólanema,
öðrum hjá iðnnemum og þriðja
meðal félaga Æ.F.R. aimennt.
Leiðbeinendur voru Ásgeir
Blöndal Magnússon og Ingi R.
Helgason. Þátttaka í leshringj-
unum var góð. Stofnaður var
málfundahópur fyrir byrjendur
og voru um 30 skráðir í hóp-
inn. Haldnir voru fundir um
ýmis mál, Böðvar Pétursson
leiðbeindi. Efnt var til fyrir-
iestra og umræðna á sunnudög-
um um dægurmál og fluttu þá
ýmsir forustumenn flokksins.
Einnig var efnt til sameiginlegs
erindaflutnings á vegum
fræðslunefnda Sósíalistafclag-
anna og fluttu þeir Einar Ol-
geirsson, Brynjólfur Bjarnason
og Ásgeir Blöndal Magnússon
þrjú erindi hver, alimargir fé-
lagar sóttu þessa erindaflokka.
Starfandi var nokkurn hluta
vetrar stjómmálaskóli sam-
bandsstjómar ÆF og var þátt-
taka félaga góð.
FRÁ FÉLAGS-
HEIMILISNEFND
Tekið var það ráð, þar sem
mikið starf er í kringum rekst-
ur salarins að kjósa nefndina
aðeins til stutts tima. —Starf-
andi voru á vetrinum þrjár
nefndir, hver í tvo mánuði.
Rekstúr salarms hefúr gengið
vel og hefur hann vérið vel
sóttur og opirtn alla daga. Fé-
lagamir skiptast á að vera J
eldhúsinu.
SKEMMTINEFND
Haldnar hafa verið þrjár,
skemmtanir í salnum niðri í
Tjamargötu 20 og tvær í öðr-
um samkomuhúsum, að Hótel
Borg og í Breiðfirðingabúð. Að-
sókn var góð.
í skýrslu dreifibréfanef: dar
segir að tvö tölublöð af að-
reyndum“ hafi verið gefin út
á vetrinum og það þriðja Sé
í undirbúningi.
X skýi-slu stjórnar skífta i:ál-
ans segir að farnar hafi ver-
ið 3 vinnuferðir í skálain og
ýmsar framkvæmdir ■ ciðar,
nokkrar skíðaferðir um ’eigar
og tvær stærri ferðir ): •sem
skemmtiatriði voru upi crð, á
þrettándanum fóru 34 ; um
páskana komu um 60 nánns
í skálann.
„ ALSHERJ ARNEFND-‘
Sú nefnd var skip . 3 for-
mönnum hinna ýmsu no.nda og
hafði það verkefni, aC. já um
samræmingu í staríi r.efnd-
anna. Nefndin gekkst • innig
fyrir ýmsri tómstund: < jú i
salnum. 3 fjöltefli voru iv 'din
og tefldi Jón Pálsson tvö
skipti en Freysteinn Þoi b. rgs-
son í þriðja skiptið. Ei' al-
mennt taflkvöld var haicb >. Þá
var og tafIkennsla á efl pið-
dögum tvisvar í viku /rir
yngri félaga, kennari vai jísli
Pétursson. Tvö almenn rila-
kvöld voru haldin. Einni> var
stofnað til hljómplötukyn íga
á sunnudögum kl. 5, ky itar
voru aðallega jassplötur á-
hugi var mikill.
Starfandi var hópur í upp-
lestri og var Kristín Anna Þór-
arinsdóttir, leikkona leiðbcir
andi.
Happdrættisneftid, skipulagði
starf félaga Æ.F.R. við sölu á
miðum í happdrætti Þjóðvilj-
ans. Sala gekk sæmilega.
Æskulýðsfylkingin í Reykja-
vík hélt fjóra félagsfundi á
vetrinum og auk þess eirin íund
sameiginlega með sósíaiistafé-
lögunum, en á þeim furtdi sagðl
Hjalti Kristgeirsson frá atburð-
unum í Ungverjalandi. 23
stjórnarfundir voru haldnir.
Eins og sjá má af skýrslu
þessari hefur starf Æ.F.R. stað-
*
ið með miklum blóma á vetrin-
um og verið rnjög fjölbreytt og
skemmtilegt. Fjöldi nýrra fé-
laga hefur gengið inn.
G. B. B.
Ritnefnd æskulýðssíðunnar: MAGNÚS JÓNSSON, ritstjóri; JÓN BÖÐVARSSON, SIGURJÓN JÓHANNSSON