Þjóðviljinn - 19.05.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 19.05.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. mai 1957 f dag er suimudasurhm 19. maí. 139. dagur ársins. — Dunstanus — Tungl í hásuöri kl. 4.40. Árdegis- háflæði kl. 10.04. Síðileg- isháflæði kl. 22.29. ÚTVARPS- DAGSKRÁIN 9.30 Fréttir og morguntónleikar a) Óbókonsert í F-dúr eftir Vi- valdi. b) Fiðlusónata nr. 1 í F-dúr op. 8 eftir Grieg. c) Gwen Catley syngur kóloratúr-ariur. d) Píanókonsert nr 3 eftir Béla Bartók. 11.00 Messa í Dómkirk.i- unní 15.00 Miðdegistónleikar: a) Strengjakvartett í B-dúr (Sólar- uppkoman) op. 76 nr. 4 eftir Haydn. b) „Úr hugarheimi barnsinS“, lagaflokkur fyrir pí- anó op. 15 eftir Schumann. c) Leopold Simoneau syngur óperu- aríur. d) Konsertsinfónía í Es- dúr (K364) eftir Mozart. 16.30 Færéysk guðsþjónusta. 17.30 Hljómplötuklúbburinn. 18 30 Barnatímínn (Skeggi Ásbjarnar- son kennari flytur frásöguþátt. þ) Fáein börn flytja samtalsþátt. c) Tólf ára drengur leikur á pianó. 19.30 Tónleikar: Edwin Fischer leikur á píanó. 20.20 Er- indi: Á eldflaug til annarra hnatta; 3. (Gisli Halldórsson verkfræðingur). 20.50 Einsöng- ur: Ezio Pinza syngur. 21.10 Upplestur: Þorsteinn Ö. Steph- ensen les kvæð; eftir Sigurð B. Gröndal. 21.20 íslenzku dægur- I.ögin: Maiþáttur S.K.T. Hljóm- sveit Caris Billich íeikur: Söngv- árár: Sigurður Ólafsson og Skaft.i Ólafsson. Kynnir þáttar- rns: Gunnar Pálsson. 22.05 Dans- lög: Ólafur Stephensen kynnir Jögin: 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 20. maí. Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Búnaðarþáttur: Fjói'ðungs- ■mót hestamanna í Egilsstaða- Skögi í surnar (Gunnar Bjarna- son ráðunautur). 19.00 Þing- fréttir. 19.30 Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 AugJýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Útrvarps- hljpmsveitin; Þórarinn Guð- mundsson stjórnar: Syrpa af sumarlögum. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnúáson fuiltrúi). 21.10 Einsöngur: Nanna Egiísdóttir syngur; Fritz Weiss- hapþtel le.ikur undir á píanó. 21.30 Útvarpssagaii: „Synir trú- boðanna". 22.10 íþróttir (Sig- urOur Sigurðsson). 22.30 Kamm- ertóuieikar: a) Barnalagaflokkur eftir Leif Þórarinsson. b) Trió fyrir flautu, klarínettu og horn eftir Leif Þórarinsson. c) Sónata fyrir fagott og pianó eftir Her- bert Hriberschek. 23.00 Dag- skrárlok. Samsöngur: Karlakér Reykjayíkur Að þessu sinni stjórnaði Páll ísólfsson kórnum, en samsöng- ur hans fór fram í Gamla bíói fyrir nokkrum dögum. Samsöngurinn hófst á kröft- ugu lagi eftir Árna Björnsson, sem nefnist „Víkingur,“ en því næst kom mjúklega sungið lag, „Til stjörnunnar," eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. Kröftugt var aftur lag Björgvins Guð- mundssonar, „Villtir í hafi.“ Fjórða atriðið var „Sjá dagar koma“ úr Alþingishátíðarkant- ötu Sigurðar Þórðarsonar, þar sem Guðmundur Guðjónsson söng einsöng og tókst vel. ,,Harmabótarkvæði,“ sem næst kom söng kórinn prýðilega. Þetta er þjóðlag, sem Þórarinn Jónsson hefur raddsett mjög haglega eins og ýmislegt fleira. í efnisskránni er þessa hins vegar ekki getið, en lagið sagt vera eftir Þórarinn. Það tíðk- ast nú mjög, að efnisskrár séu þann veg samdar, að lög, sem tónskáld hafa aðeins raddsett, séu sögð vera eftir þau liin sömu tónskáld. Þetta kom fyr- ir i söngskrá kirkjutónleika tónlistarhátiðarinnar um tvö gömul sálmalög, sem Jón Þór- arinsson hefur raddsett, og hjá St. Ólafskórnum nú um páslc- ana um sálmalag, sem Páll Is- ólfsson raddsetti. Hér mun að vísu alls ekki vera um það að ræða, að tónskáld 'þau, sem hlut eiga að máli, séu að reyna að skreyta sig með annarra fjöðrum, og er þess skemmst að minnast, að Páll Isólfsson leiðrétti það opinberlega í dag- blaði, er hann hafði verið kall- aður höfundur að fyrrnefndu lagi, sem hann hafði raddsett. Oftast nær mun liér vera til að dreifa einhvers konar kurt- eisi við raddsetjandann af hálfu þeirra, sem söngskrána semja, en sú kurteisi er illa t.il fund- in, og raddsetjandanum sjálf- sagt enginn akkur í henni oft- ast nær. Það, er vissulega tvennt ólíkt að semja lag að öllu leyti sjálfur og radd- setja annars manns lag, og þó að það sé góðra gjalda vert að raddsetja þjóðlag, svo að vel fari, þá verður þó afrek hins gleymda höfundar þjóð- lagsins að jafnaði að teljast öllu meira sé annars nm gott og verðmætt lag að ræða. Þess- vegna ætti ávallt að gera þess skýran greinarmun í söng- skrám, hvort tónskáld er í raun og veru höfundur tiltek- ins lags eða einungis raddsetj- andi þess. Þetta er sú sanna og sjálfsagða kurteisi, ekki að- eins gagnvart tónskáldinu sjálfu og almenningi, heldur og gagnvart sannleikanum, sv'o að ekki sé minnzt á hinn raun- verulega höfund lagsins, þótt gleymdur kunni að vera og týndur. — Röggsamlega sungin voru lögin „Norröna folket“ eftir Grieg og „Fjallið Einbúi“ eftir söngstjórann, en í hinu fyrr nefnda söng Þorsteinn Hann- esson einsöng og skilaði sínu vandasama hlutverki þannig, að jafnræði mátti teljast með kór og einsöngvara. Einkar fallega söng kórinn lagið „Der tráumende See“ eftir Schu- mann, sannkallaða gersemi rómantískrar sönglagagerðar, og var auðheyrt í þvi lagi, eins og raunar ýmsum öðrum, að söngstjórinn hefur lagt mikla rækt við æfingar og gert sér far um að tryggja nákvæmni í flutningi ekki sízt. „Kyrie eleison,“ sem Þuríður Pálsdóttir og Þorsteinn Hann- esson sungu með kórnum við undirleik Fritz Weishappels er þáttur úr orgelkonsert eftir Hándel, en Páll Isólfsson hef- ur búið lagið til söngs. Síðast á efnisskránni var „Die All- macht“ eftir Schubert, ein- eöngslag, sem Franz Liszt hef- ur búið til flutnings handa karlakór, sópranrödd og píanói. Þuríður Pálsdóttir söng lagið með kórnum. Um kórinn og söngstjórann, svo og einsöngvarana, verður ekki annað sagt en að þeir hafi skilað öllum viðfangsefn- um sínum á þessum tónleik- um mjög vel, og sumum ágæt- lega. Þess er enn ógetið, að Þur-. íður Pálsdóttir og Þorsteinn Hannesson sungu þrjú tví- raddalög eftir Mendelssohn, og komu þau lög i staðinn fyrir hlé það, sem venjulega er haft í söngskemmtunum og hljóm- leikum miðjum. Þetta var vand- aður samsöngur og viðkunnan- leg tilbreytni. Mörg lögin voru flutt með píanóundirleik, og annaðist okkar ágæti undirleikari Weiss- happel þann þátt tónleikanna. B. F. ELmskip: Brúarfoss kom í gær til Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Lenin- grad 15. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss er á leið til London og Rotterdam frá Vestmannaeyjum. Goðafoss fór frá Siglufirði í gær til Skaga- strandar og þaðan til Aust- fjarða, Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Keflavíkur í gærmorgun, fór þaðan í gærkvöld til Akraness og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til Akureyrar, Siglufjarðar og Reykjavíkur.. Tungufoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. ltíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Akureyrar ái'degis í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í kvöld. Þyrill er á leið frá Siglufirði til Noregs. Félagslíf Kvenréttindafélag íslands heldur fund n.k. þriðjudags- kvöld í félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21. Fundarefni verður skattamál og frú Aðal- björg Sigurðardóttir flytur er- indi. Kvenfélag Kópavogs. Heldur félagsfund í bamaskól- anum við Digranesveg mánudag- inn 28. þ. m. kl. 8.30. Sýnmgarsalurinn Málverkasýning Karls Kvarans opin kl. 10—12 og 2—10. Þrír sýningardagar eftir. Samsýning 12 listiðnaðarmanna opin á sama tíma. Aðalfundur Tékknesk íslenzka menningar- sambandsins verður haldinn i Tjarnarcafé mánudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 20.30. Frjálsiþróttanámskeið ÍK hefst á íþróttavellinum kl. 5.30 á morgun. Skipstjóra- og stýrimaiuiafélagið Grótla heldur fund í Tjamarkaffi uppi kl. 2 e. h. í dag. Dagskrá: Fé- lagsmál. Nýju lögin um atvinnu við siglingar. Inntaka nýrra fé- laga. Áriðandi er að félagsmenn fjölmenni. — Stjórnin. Sambandsskip: Hvassafell er í Mantyluoto. Am- arfell er væntanlegt til Reykja- víkur n.k. þriðjudag frá Kotka. JökulfeU lestar á Austfjarða- höfnum. Disarfell kemur til Austfjarðahafna á morgun. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norðuriandi. Helgafell er væntanlegt til Kaupmannahafn- ar n.k. þriðjudag. Hamuafell er væntanlegt til Reykjavikur n.k. þriðjudag frá Batum. Aida er væntanlegt til Breiðafjarðar- hafna á mánudag. Draka lestar í Kotka. MiUilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur Lil Reykja- víkur kl. 17.45 í dag frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. Hrímfaxi fer til Glasgow og London kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir) og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, Fagurhólsmýr- ar, Homafjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Kveimaskólinn í Reykjavík Sýning á hannyrðum og teikn- ingum námsmeyja i skólanum sunnudaginn 19. maí kl. 2 til 10 ■ og mánudaginn kl. 4 til 10. Finuntugur. 50 ára er á morgun Ásgeir Jóns- son, Skipasundi 52, Reykjavík. 52, Reykjavík. Miuiið mæðradagliui, kaupið mæðrablóinið. Skeytið þessa búta saman og flnnið út hvaða bókstafur þetta er. Naíturvai'zla er í Iðunnarapóteki, sími 1911. Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart; Hafnarfjorðor ABCDEFGH 9,'k'WÍ : H;b fl.fj if.JI. ÉB 11 S - ' w á m «r tt m'm ' nB CDKPOS Hvftt: Reykjavík 36.- Kffcr-e7 Hálfri stundu (Ltir að Uikka hafði komið um borð var .Tósefína, sem leit út eins og venjuleg skemmtLsnekkja, kom- in á hai út. En þeir voru ekki á neinni skemmtisigHngu. I»ebr kornust brátt í samband við skip frá Balkan er var á leið til Spánar. Loftskeytamaður- inn var að taka á mótl orð- sending’u frá þelm. „Hvað er þetta eiginlega? Enn einu slmii of lítið. Hvað höfum við að gei-a við 20 feassa af niður- soðnum plómum? Það er ekki nóg handa viðskiptamanni okkar.“ „Það er ekkert \1ð því að segja“ svarafti sklpstjórfnn. þungur á brún. „Ólánið virðist elta okkur. Fyrst kvenmaður inn og svo þetta“. „Hvar eigum við að umhlaða varuingnum“, vildi loftskeytamaðurinu fá að vlta, „Á venjulegum stað“, svaraði skipstjðrinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.