Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.09.1957, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 3. september 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Húsnæðisskorturínn bættur Rússar ætla að leysa húsnæðisvandamál sín meS stórátaki á næstu 10 til 12 árum Eins og kunnugt er eru húsnæðisvandræðin eitt mesta vandamál, sem sovétstjórnin á nú við að stríða. Hafa nú verið gerðar miklar áætlanir um að ráða bót á því vanda- máli á næstu 10 til 12 árum að því, er fréttamaður danska blaðsins Land og Folk skýrir frá. Fer hér á eftir i höfuð- dráttum frásögn hans af áætlun þessari. Áætlun um íbúðarhúsabygg- Sverdlovsk og Gorkí allt að því ángar ríkisins er í stuttu máli sexfaldazt. I síðari heimsstyrj- þessi: öldinni voru 1700 bæir eyði- 1 ár á að byggja íbúðir, sem lagðir, þar á meðal stórborgir, verða 34 milljónir rúmmetra, þar sem flatarmál ibúðahúsa þegar eldhús, bað, forstofa og er nú meira en f\rir stríðið. jn(jj gn jinnn gerði annað, sem því um líkt eru ekki meðtalin, Þetta á við um borgir eins og ölIu fátíðara er Hann skrifaði auki mun það, eftir 1977, fá endurgreidd hin veittu lán. Fangi tekur sumarfrí 8. ágúst s. 1. brauzt 42 ára gamall Breti út úr fangelsi. Slíkt kemur ekki ósjaldan fyr- ir og myndi, a. m. k. hér á landi, ekki þykja nein stórtíð- Á viyndinni sést Edgar Faure, fyrrverandi. forsœtisráð- 3958 42, 1959 51 og 1960 60 t. d. Stalíngrad, Minsk, Kief, j iögreglunni og bl"ðunum, að herra Frakka, og kona hans, viö komu þeirra til Peking I I fram við lögregluna á lögreglu- stöðinni i Glasgow kl. 11.30 þann 26. ágúst. Þennan ákveðna dag kl. 11 höfðu hundruð manna safnazt saman fyrir utan lögreglustöð- ina og átti lögreglan fullt í milljónir teningsmetra íbúða. I Sevastopol og Smolensk. Á ár-jhann myn(jj gefa sig aftur fyrra voru byggðar ibúðir er unum 1946 og 1956 voru þar, fr voru 28 milljónir teningsmetra. byggðar íbúðir, er námu 300 Upprunalega áætlunin var að milljónum teningsmeti’a, eða "fcyggja á þessum fimm árum í- rösklega 50% meira en þar búðir er væru 205 milljónir voru árið 1913. rummetra, en nú hefur hún Skortur sá á íbúðarhúsnæði verið hækkuð upp í 215 millj- j horgunum, sem nú er, orsak- ónir. Við þetta bætast svo ast fyrst og fremst af vexti j fangi með að halda fólkinu í byggingar, sem ríkið veitir lán þejrra Árið 1926 bjuggu 26 skefjum. Örfáum mínútum yfir tiil, ásamt einkabyggingum og rnilljónir manna i borgunum. j hálf tólf l$om maður út úr byggingum úti um sveitir. í Vegna iðnvæðingaiinnar hefurj bjórstofu rétt hjá lrgreglustöð- bæjum og þorpum er ráðgert sá tala á síðustu árum hækk- inni og braut sér leið i gegn- að reisa ríkisstyrktar bygging- að j S7 miiijónir. ar og einkabyggingar er verða Það, sem meðal annars,”hefur jlo milljónir rúmmetra i stað gert kieift að hefja þessar £5 milljóna, er áður var ráð- stðraulinu íbúðabyggingar, er að ríkið hefur frestað greiðslu gert. Á árunum 1951 til 1955 voru í sveitunum reist 2.3 milljónir húsa, en á árunum 1956 til 1960 á að byggja sam- tals 4 milljónir húsa. Það sem mesta athygli vek- nr, er að einkabyggingar og fjár sem ibúarnir hafa um um mannfjöldann og gekk upp tröppurnar til skrifstofu lög- reglustjórans. Fanginn hafði staðið við orð sín. Hann var dæmdur árið 1955 fyrir þjófnað úr peningaskáp, nokkurt árabil lánað því. Þessu en staðhæfði, að hann væri endurgreiðslufé, sem mun árið saklaus. Og til þess að vekja 1960 nema 62 milljónum ■ almenna athygli á máli sínu rúblna, verður 5 staðinn varið til brauzt hann út úr fangelsinu. íbúðabygginga. Féð mun því Á íslandi væri það líklegra til ^yggingar styrktar af ríkinujfyrst koma fólkinu að notum'þess að vekja athygli, að brjót- verða. auknar hlutfallslega j mynh fíeiri íbúða, en þar að ast ekki út úr fangelsinu. meira en hreinar rikisbygging- nýverið. Chang Hsi—jo, formaður stofnunar þeirrar, er bauð þeim til Kína, býöur þau velkomin Tríss&$ félk haMié rnetra kyn- þáilahafpi esi vantráað Rörnin eru alm upp í kynþáttahatri, en með fræðsiu í æsku má koma í veg fyrir það. ..Athuganir í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós, að fólk, sem ekki sækir kirkjur, og heldur ekki tekur þátt i trúar- samkomum, er skilningsríkast og umburðarlyndast gagn- vart negrunum, en fólk, en stundar mikið kirkjugöngur, er haldið mestum kynþáttahleypidómum." Þannig komst bandaríski prófessorinn, dr. Otto Kline- berg frá Columbíaháskólanum, að orði í fyrirlestri, sem hann hélt á alþjóðlégri ráðstefnu um sálgæzlu, er haldin var í Kaup- mannahöfn fyrir skömmu. En hann bætti þó við — líklega togar í trúarfélögunum væru þó í ríkum mæli mótsnúnir kynþáttahatri. Annars lagði prófessorinn á- herzlu á það, að kynþáttaof- stæki væri oft grundvallað á ungum aldri, og þess vegna væri mikils um vert, að fræðsl- ækninar hætfuieaar? Þrír danskir vísindamenn vara við alvarlegum aí- leiðingum aukinnar geisiunar Gefin er í áætluninni skýrsla 1 yfir þróun íbúðabygginga í Sovétríkjunum þau hartnær 40 ár, sem liðin eru frá bylting- vmni. Á þessum tíma hafa þær næstum fjórfaldazt. Á 30 árum hefur flatarmál ibúða í Moskvu fjórfaldazt, en í bæjum eins og Eisenhower hand- tekinn af Rretum Brezkur major, Claud Mc- Beth Moir skýrði frá því ný- 3ega, að Eisenhower forseti hafi í Gíbraltar ‘ 1942 verið, Vísindamennirnir þrír eru: taugasjúkdóma, blóðsjúkdóma, hafður í haldi í þrjá og hálfan J. Ambrosen yfirmaður til- fábjánahátt og geðveiki. tíma sem grunsamleg persóna, I raunastofnunnar, E. Hammer-1 Hin náttúrlega geislun, sem þegar hann var yfirmaður her-! Jacobsen læknir og C. F. í kynkirtlamir verða fyrir, en | Qvist læknir. Þeir hefja mál | með náttúrlegri geislun er bæði átt við geimgeislun (kosmi- ska geislun) og geislun frá Þrír visindamenn vi5 radíumstofnunina í Kaupmanna- höfn rituðu nýlega grein í Tidsskrift for sygeplejersker, þar sem þeir ræða um geislahættuna af notkun kjarnorku og meðferð röntgens og radiums í þjónustu læknisfræðinn- ar. Benda þeir þar á, að aukning hinnar náttúrlegu geisl- unar af notkun röntgens og radíums við rannsókn og með- íerð sjúkdóma orsaki sj'nilega aukinn fjölda einstaklinga, er þjáist af arfgengum sjúkdómum. fyrir sakir varkámi — að leið- í an þegar á fyrstu skólaárum | barnsins væri tekin til athug- unar, svo að komið yrði í veg fyrir að þessi óhugnanlegi hleypidómur næði að búa um sig hjá barninu. Dr. Klineberg vitnaði, þessu til sönnunar í enska rannsókn, sem sannaði, að með fræðslu var hægt að auka mjög umbui'ðarlyndi barnanna gagnvart m"nnum af öðrum kynþætti. Og það kom einnig í ljós, að þegar börnin komu heim frá skólanum höfðu þau áhrif á foreldrana, sem að nokkru leyti breyttu skoðun- um sínum í þessu efni. F’raitih á 0 síðu sveita Bandamanna. í nóvember 1942 undirbjó sitt á því að skýra frá því, að Eisenliower landgöngu Banda-Aið tilranuir með dýr hafi manna í Norðurafríku. Hélt komið í ljós, að röntgengeislun' geislandi (radioaktivum) efn- hann þá til í neðanjarðarbæki-' orsaki stökkbreytingar (muta-jum í kringum okkur, samsvar- stÖðvum í Gíbraltar, þar sem tioner), þ.e.a.s. fram komi ar 0.1 röntgen, eða 30 fyrstu bann klæddist óbreyttum klæðn- skyndilega varanleg breyting i æviárin alls um það bil 3 rönt- aði. Dag nokkurn fór hann af erfðaþátta (arveanlæg). Síðan gen. Aukning, er tvöfaldaði þá óaðgæzlu inn á enskt bann-1 seSJa Þe’r: svæði og var tekin höndum af| .,Þeir, sem rannsaka. arf- varðmanni úr herdeild Moirs' Sengi, eru sammála um. að majórs. i svipuðu máli gegni um menn. Varðmaðurinn fór með Eis-jVerði mikill fjöldi manna á enhower í varðstofuna, þar, hverju ári fyrir geislun, leiðir sem hann var hafður i haldi í Þvl aukna tíðni stökkbreyt- þrjá og hálfan tíma. Vaktstjór- inn fékk vitneskju um, að reið- rar borgaralega klæddur maður inga og þar af leiðandi aukn- ingu arfgengra sjúkdóma. Jafn- vel minnsta ge:slun á kyn- krefðist þess að verða látinnj na ve!dl,r stökkbreyting- laus samstundis. Og þegar for- um> inginn kom í varðstofuna, sá hann hver maðurinn var, og yfirhershöfðinginn fékk leyfi til þess að fara frjáls ferða sinna. Flestar stökkbrevtingar, sem þannig koma fram. eru skað- legar og geta haft í för með sér t.d. dvergvöxt, augnsjúk- dóma, ýmis konar húð- og geislun, mundi leiða af sér hækkaðan fjölda tilfella arf- gengra sjúkdóma úr 3% i 3,2%. Um það segja læknarnir: „Hækkun um 0.2% sýnist ekki skipta miklu máli, en hún myndi þó hafa í för með sér, að með þjóð, sem telur 4.5 milljónir yrðu níu þúsund nýir einstaklingar slegnir arfgeng- um sjúkdómum. Það væri ógæfa níu þúsund einstaklinga og þjóðfélagið myndi heldur ekki fara varhluta af því.“ Vísindamennirnir leggja síð- an áherzlu á, að nauðsynlegt sé að rannsaka hve mikilli geislun menn almennt verði fyrir við geislalækningar, kjarnorkutilraunir og aðra notkun geislavirkra efna, sem muni auka tiðni stökkbreytinga verulega. Á radiumstofnuninni og nokkum sjúkrahúsum hefur verið rannsökuð hættan á til- komu arfgengra sjúkdóma við rannsóknir og lækningar með röntgen og radium. Um þær niðurstöður segja vísindamenn- irnir þrír: „Þær athuganir, sem hingað til hafa verið gerðar hafa leitt í ljós, að rfntgennotkun til lækninga í Danmörku eykur náttúrlega geislun um 30%. Þetta er að sjálfsögðu alvar- leg viðbót, og þegar þar við bætist að hin náttúrlega geisl- un eykst vegna atom- og vetn- wis. sjonvarps- íæki í Danmörku 1. ágúst s. 1. voru talin vera í notkun 82.280 sjónvarpstæki í Danmörku. Meira en helming- ur þeirra var að sjálfsögðu í Kaupmannah'fn og nágrenni hennar, en úti um landið fer þeim einnig fjölgandi. Næst flest munu þau vera í Árósum og nágrenni, hátt á fjórða is-sprengjutilrauna, þá er skilj- Þnsund- Einnig eru nokkuð anlegt, að á það sé lögð á- mörS sjónvarpstæki i Óðinsvé- herzla, að ekki séu viðhafðar um’ Helsingjaeyri og Hróars- ónauðsynlegar r"ntg§naðgerðir keldu. í lækningaskyni. Á Suðurjótlandi eru tiltölu- 1 yfirlýsingu, sem nef.nd vís- leSa mörg sjónvarpstæki, enda indamanna á vegum Sameinuðu eru Þar fyrm hendi skilyrði til þijóðanna, er vinnur að rann- Þess að velja á milli danskra sóknum á geislaverkunum, gaf °£ þýzkra sjónvarpssendinga. í sumar, kemur vel fram En jafnvel á Borgundarhólmi, hversu alvarlegt þetta mál er. Þar sem skilyrðin eru einna Þar segir, að þetta vandamál verst í Danmörku til þess að verði að leysa á þann hátt að nota sjónvarpið, eru 26 sjón- gera það kleift að minnka varpstæki. Við þau verður að notkun geislunar við rannsókn- nota sérstök loftnet, sem gera ir sjúkdóma og lækningar. þau talsvert dýrari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.