Þjóðviljinn - 03.09.1957, Síða 6
'6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3. september 1957
IMÓÐVILIINN
Útgefandi: Sameiningarílokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — RitstJórar:
Magnús Kjartansson (áb), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vlgfússon,
ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs-
lngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmlðja Þjóðviljans.
Nauðsyn stóriðnaðar
k ð undanfömu hafa orðið
*“■ nokkrar umræður í blöðum
«m gjaldeyrismálin. Einkum
hafa íhaldsblöðin :át:ð sér tíð-
ffætt um þá erf ðleika sem
þjóðin á við að slríða í þeim
cfnum og reynt að koma höggi
á ríkisstjórnina. Þetta er þó
vonlaust verk. Á fátt hefur nú-
verandi ríkisstjórn lagt meiri
áherzlu en einmitt aukningu
gjaldeyrisöflunar. Það er fyrir
liennar tilstuðlan að enginn
vsiðidagur hefur glatazt vegna
Elöðvunar á fiskiflotanum síð-
En hún tók við af gjaldþrota-
stjórn Ólafs Thors sem frægust
v?.rð fyrir eindæma aumingja-
skap í þeim efnum og sífelldar
framleiðslustöðvanir. Það er
cnnig fyrir tilverknað ríkis-
stjórnarinnar að fleiri menn
fást nú til að stunda fiskveiðar
en verið hefur um langa hríð.
Breytt viðhorf til framleiðsl-
unnar og veru’egar kjarabætur
til handa sjómannastéttinni
hafa átt megmþáttinn í þess-
ari heillavænlegu þróun.
nginn vafi er á því að þessi
breytta afstaða tíl fram-
leiðslunnar og viðurkenning í
verki á gildi sjómannsstarfsins
fyrir afkomu þjóðarinnar hef-
Ur á því ári sem rík sstjórnin
hefur starfað bjargað miklum
gjaldeyrisverðmætum fyrir
þjóðarbúið. Hitt er svo ómót-
mæianlegt að afabrestur á
vetrarverf íð og síldveiðum hef-
ur sett óþægilegt strik í reikn-
inginn En tæplega dettur
nokkrum heilskyggr.um manni
í hug að skr fa slík óviðráðan-
leg óhöpp á reikning stjórnar-
valdanna, hver sem þau eru.
Og það er óhrekjandi stað-
reynd að hefðu afiabrögð ekki
orðið jafn rýr og raun varð á
væri nú ástand ð í gjaldeyris-
málunum efni'egra en oftast
áður. Þetta þyrfti Morgunblað-
ið að reyna að gera sér Ijóst
og hafa það í huga þegar það
finnur köllun hjá sér til að
fræða lesendur sína um gjald-
cyrisástand.'ð. Að öðrum kosti
byggir það skrif sín og kenn-
ingar á skökkum íprsendum og
falsar staðreyndir,
€*ú staðrevnd að aflabrestur
við sjávarsíðuna raskar
öilum áætlunum u n "ja’deyris-
öflun og þjóðarbúskao íslend-
inga, og getur skanað lítt við-
ráðanlega rrfiðl?:ka. leiðir
hugann að því hvs útflutnings-
fram]e.'ðsla okkrr e; einhæf og
að þar er úrbóta þörf. Að vísu
■er bað staðreynd sem ekki
verður sniðgengin, að okkur
hefur tekizt að byggja hér nú-
tímaþjóðfé’ag á t'Itölulega
skömmum tíma 02 stórbæta
Jífskjör fólksms í landinu svo
að segja eingöngu á grundvelli
sjávarútvegs. Sjávarafurðir
hafa verið og eru yfir 90% af
útflutningi lands.ns 03 í krafti
þess útflutnings höfum við
ekki aðeins getað aflað lífs-
nauðsynja sem flytja verður
frá útlöndum heldur einnig
þeirra véla og fjárfestingar-
vara sem verið hafa forsenda
ræktunarframkvæmda og end-
urreisnar í sveitum landsins,
uppbygg'ngar bæjanna og
kauptúnanna og nútíma at-
vinnuhátta við sjávarsíðuna.
Fiskiskipin og afköst sjómann-
anna hafa gert íslendingum
mögulega þá byltingu sem orð-
ið hefur í atvinnuháttum og
lífskjörum þjóðarinnar á til-
tölulega skömmu árabili.
jóðin ætlast til þess að þessi
þróun haldi áfram. Hún á
niörg og stór verkefni óieyst
og sóknin til betra og menning-
arríkara. Hfs er sameiginleg ósk
hennar og markmið. En til
lengdar eyðir enginn meiru en'
hann aflar án þess að verða
fjárhagslega ósjálfstæður.
Þetta á jafnt við um einstakl-
ing og þjóðarhe.ld Til þess að
halda í horfinu og sækja
lengra fram þarf þjóðin að
afla meiri verðmæta, auka út-
ÍIuMngsframleíðslu sína. Það
er sjálfsagt og nauðsynlegt að
vera jafnan svo í stakkinn bú-
ihn að unnt sé að nýta auð-
lindir fiskimiðanna tjl hlítar.
Þjóðin þarf jafnan að eiga
stóran og afkastamikinn fiski-
skipaflota og stækkun land-
helginnar er lífsspursmál. Að
þessum málum báðum er nú
unnið af rík'sstjórninnj í sam-$.
ræmi við yfirlýsta stefnu og
úrslitanna að vænta innan tíð-
ar.
IT'n reynslan er að kenna þjóð-
" inni að það er næsta ó-
tryggt að þurfa að treysta nær
eingöngu á sjávaraflann. í nær
hálfan annan áratug höfum við
búi.ð v:ð aflaskort á síldveiðun-
um sem á góðum veið'árum
gáfu mikil gjaldeyrisverðmæti
í þjóðarbúið Hvar yrði þjóðin
stödd með afkomu sína og
efnahag og framkvæmdir allar
ef svipaða erfið’eika bærj að
í lengrí tíma um öflun þorsks,
karfa og ýsu og ver;ð hefur
með síldina? Þeirri spurningu
þarf ekki að svara. Svarið ligg-
ur í augum uppi þegar þess er
gætt, að þessar og aðrar sjáv-
arafurðir standa undir nær öll-
um innflutningi til landsjns,
hvort sem um er að ræða lífs-
nauðsynjar eða fjárfestingar-
vörur.
t'ftir því má ekki bíða að að
því geti rekið að við stönd-
um uppi allsiausir. Þjóðin á
miklar auð’i’ndir ónotaðar í
fossaafl nu og að því ber nú að
snúa sér að nýta þær með
stórvirkjunum i Þjórsá og öðr-
um fallvö'num landsins. Við
þurfum að koma upp stóriðn-
aði til útflutnings við hliðina
á öflugum sjávgrútvegi og
ti'Jggja okkur þannig fyrir
Hcxnn byrjaði búskapinn á því
að selja jakkann fyrir koffi
Dálítið spjall við Guðmund Gissurarson níræðan
Það er árla á sunnudags-
morguninn; hann stendur fyr-
ir dyrum úti að skoða veðr-
ið, þegar við komum. Við
göngum í bæinn, og Guðmund-
ur Gissurarson biður okkur
afsaka að hann sé eiginlega
ekki kominn á fætur. Við
fullvissum hann um að helm-
ingur bæjarins sé ennþá í
rúminu; en hann segir að
það sé engin fótaferð. „Með-
an ég gat eitthvað, fór ég á
fætur kl. 2-3 á nóttunni að
vitja um grásleppunetin."
Klukkan slær tíu.
Sigurður Guðnason er kom-
inn, ásamt blaðamanni, í heim-
sókn til Guðmundar Gissur-
arsonar, Lindargötu 35, eins
af fáum stofnendum Dags-
brúnar sem enn eru á lífi.
Hann varð níræður síðastlið-
inn föstudag. Þeir Dagsbrún-
armenn taka tal saman, en
blaðamaðurinn krotar.
-— Þú ert fæddur hérna i
bænum ? „
— Ég er fæddur hérna rétt
fyrir ofan, við Hverfisgötu,
í Litlabæ. Við vorum fjögur
systkinin, pabbi var sjómað-
ur. Það var ekki annarsstað-
ar að leita lífsbjargar en í
sjónum — og svo í görðun-
um; kartöflur og rófur. Svo
var reyndar verzlað við sveita-
karlana; skiptum á grásleppu
og smjöri, hundrað gráslepp-
ur móti fjórðungi af smjöri.
Við þekktum ekki mjólk. Ef
einhver varð mikið veikur, var
kannski farið til Sigurðar
fangavarðar eða Jóns háyfir-
dómara og fenginn peli að
láni eða svo, já, eða til lands-
höfðingjans — þessi þrjú
heimili höfðu kýr. Ég man
-----------------------------1 »,
aflabrestj og skakkaföllum.
Hér eru talin hin ákjósanleg-
ustu skilyrði til aluminíum-
framleiðslu og því þá ekki að
nýta þau þegar skortur er á
öruggari gjaldeyristekjum en
þjóðin hefur möguleika á að
tryggja sér að óbreyttum kring-
umstæðum? Það þarf að vísu
mik’ð fjármagn á islenzkan
mælikvarða til stórvirkjana og
uppbyggingu útflutn'ngsiðnað-
ar en fámennar og fjárvana
þjóðir hafa leyst þann vanda
á undan okkur án þess að af-
henda erlendum auðhringum
aðstöðu eða sérréttindi.
í því er enginn vafi að þessu
**• máli verður þjóðin og ráða-
menn hennar að gefa nánari
gaum en verið hefur. Það er
ekki forsvaranlegt fyrir þjóð
sem svo að segja byggir alla
afkomu sína á útflutningi að
treysta eingöngu á stopulan
sjávarafla sem reynslan hefur
il’ilega kennt að getur gjör-
samlega brugðizt. Við verðum
að hafa fleiri jám í eld.i og
vera við því búin að geta lifað
í landinu þótt á bjáti með afla-
brögðin. Við hlið sjávarútvegs
og fiskiðnaðar þarf því að rísa
annar útflutnings;ðnaður, óháð-
ur veðurfari og duttlungum
sjávarins, eigi afkoma þjóðar-
innar ekki að vera í yfirvof-
andi hættu.
ekki hvort biskupinn hafði
kú. Það var ekki fyrr en
seinna sem farið var að selja
mjólk utan af nesi. Einu sinni
gekk ég fram á mjólkurmann
við vatnspóstlnn. Hann var
að drýgja mjólkina ofurlítið.
— Þú hefur snemma byrjað
að vinna?
— Ég byrjaði á sjónum
innan við fermingu, á 14. ári,
fór þá suður í Voga með
Guðmundur Gissurarson
pabba. Annar jafnaldri minn
var á bátnum; við áttum að
hafa hálfan hlut, en af því
við drógum svo mikið fengum
við heilan hlut. En það
reyndi á handleggina að róa.
Þó var enn erfiðara að bera
fjóra þorska í krókum frá
borði upp í fiæðarmál, langt
útfiri. Það var snemma byrj-
að að basla þá. Nei, mér var
ekki kalt, það var heitt í
manni blóðið á þeim árum.
— Svo fórstu að búa í fyll-
ingu tímans.
Já, við Margrét giftum
okkur árið 1895, en þá vorum
við búin að þekkjast nokkur
ár — hún ólst upp hérna við
Klapparstíginn. Hún sagði að
það væri annaðhvort að hætta
þessu eða fara að búa. Mig
óaði við því í allri fátæktinni,
tvær hendur tómar; en það
bjargaði að hún var miklu
duglegri en ég. V'ð byrjuðum
búskapinn á Steinsstöðum
hérna við Klapparstíginn og
vorum þar fjögur ár. Það var
ekki þröngt í búi, það var
ekkert. Fyrsta kaffið og syk-
urinn kevpti ég fyrir jakkann
minn, seldi hann vertíðar-
manni ofan úr Borgarfirði;
bezta flíkin sem ég átti. Það
varð að spara, og það varð að
vinna. Ég fékk mjög góða
vertíð vorið ei'tir aö við gift-
um okkur; rcii úr Klappar-
vör nni hérna þar sem olíu-
geymarnir eru núna, vaskaði
þr.r fiskinn sjálfur og bar
hann svo á börum með kon-
unni upp á Laugaveg, fékk
35 krónur fyrir skippundið,
fyrstu peningarnir sem ég
eignaðist.
—- Hvað hét nú aftur hann
tengdafaðir þrnn —- það var
eitthvað fágætt nafn?
— Hann hét Tunis, Tunis
Pétursson. Jáh, vel á minnzt:
þú manst hérna vísuna Helltu
út úr einum kút / ofan í gröf
mér búna. / Beinin mín í
brennivín / bráðlega langar
núna. Það var tengdafaðir
minn, sem dreymdi þessa visu.
Hann var þá í Arnarbæli í
Ölfusi, einn vinnumaðurinn dó
og vitjaði svo tengdaföður
míns í draumi með þessu á-
varpi. Hann gerði eins og sá
framliðni bað, fór við annan
mann út í garð með brer.ni-
vínskút og steypti úr hor.um
yfir leiðið. Sá dauði bað ekki
um meira.
— Hvert fluttuð þið eftir
þessi fj"gur ár á Steinssröð-
um ?
— Hingað, búinn að eíga
hér heima meira en hálfa öld.
Það var svoleiðis að Guð-
mundur Stefánsson lögreglu-
þjónn átti þennan bæ. Svo
vildi hann selja, auglýsti, en
enginn kom kaupandinn, og
við hugsuðum ekkert um
þetta fyrst. Konan mín þekkti
konuna hans dálítið, og einn
sunnudagsmorgun nokkru
seinna fer hún að hitta hana,
út af þessu. Þú ert sjaldséð-
ur gestur, Margrét mín, segir
hún. Ég á nú líka erindið,
svarar Margrét; eruð þið bú-
in að selja? Ég held hann sé
hættur við það, svarar kon-
an, en ég skal láta þig vita
á sunnudaginn, hvort við get-
um selt þér. Svo kom hvnn
og sagói að ég gæti fer.gið
bæinn. Hann kostaði 17- eða
1800 krónur, mikill peningur,
en þetta var líka vandaður
bær, hlaðinn úr steini, stðr-
hýsi á þeirra tíma mælikvarða.
Það er nú það.
— Þú varst lengst af ffski-
matsmaður ?
— Milli 30 og 40 ár við
fiskimat. Skipaður 1904, en
búinn að meta fisk fyrir 3d-
inborg nokkur ár fyrir þann
tíma, út um nes og allt; Ed-
inborg keypti víða fisk og
greiddi hann í peningum.
Seljendurnir voru stundum
óánægðir með mann, en það
varð svo að vera. Þjarkaði
við þá? Nei, maður þjarkaði
ekki, heldur hélt sitt sfcrik
og stóð við sinn dóm. En það
er mikið vandaverk að eiga
við fisk og meta hann rétt.
Svo vai* skipaður yfirmats-
maður, hann Þorsteinn Guð-
mundsson, réttur maður á
réttum stað. Já, sendið þið
bara fiskinn til kaupandans,
sagði hann stundum þegar
hann var að meta fiskinn ajá
köllunum og þeim þótti liann
strangur, en ég skrifa ekki
undir. Kaupandinn átti nefni-
lega rétt á matsvottorði frá
matsmanni. Það kom stuncum
fyrir áður að þeir, sem áttu
mikið af fiski, fóru betur út
úr matinu en þeir sem minna
áttu. En Þorsteinn fór ekki
eftir því, réttsýnn maður. Ég
man einu sinni eftir því að
það kom slysarifa í roðið á
geisistórum þorski sem við
veiddum. Bátseigandinn sa .m-
aði rifuna saman, en Þor-
steinn sá það þegar hann fðr
að meta — hann fór ekki í
fyrsta flokk, þorskurinn sá.
— Og svo er það Dags-
brún.
— Já, ég var einn af stcfn-
endum Dagsbrúnar, St :.fn-
Framhald á 11. síðe.