Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. október 1957 ÞJÓÐVILJINN — (3 Framsöguræða Karls Guðjónssonar við 1. umr. írumvarps þeirra Gunnars Jóhannssonar um breytingar á tekjuskattslögunum í framsög'uræðu við 1. umræ'ðu frumvarpsins um skatt- frelsi tekna af yfirvinnu í þjónustu útflutningsfram- leiðslunnar, lagði fyrri flutningsmaður, Karl Guðjónsson áherzlu á nauðsyn þess aö slík vinna væri verölaunu'ð með því móti sem frumvarpið leggur til, en ekki refsað fyrir hana með skattheimtu. Rökstuðningur Karls fyrir málinu var á þessa leið: „Efni þessa frumvarps er það, að undanþeginn skuli frá skatt- laghingu t.il tekjuskatts sá hluti af atvinnutekjum, sem fenginn er í aukagreiðslu fyrir yfirvinnu við framleiðslustörf í þjónustu útflutningsframleiðslunnar. ■ Þetta mál er ekki nýtt hér á Alþingi. í>að hefur raunar verjð flutt þrisvar sinnum áður hefðist undan með fiskvinnslu í landj, þá yrðu fiskibátar að sjálfsögðu að fella iniður sjó- róðra, þar til búið væri að koma því í verkun, sem í land hefur verið dregið. lagið, ef einn góðan veðurdag verkalýðssamlökin segðu: Nú r • _ • íitryj © • r Landsbankinn heíur nú dreiít úí á meðal barna um 300 þús. kr. Sparifjársöfnun skólabarna er nú aö hefja fjórða starfsár sitt, en um leiö er upptekin sú mikilvæga nýj- Við ekki þéssa yfirvinnu. ung> að vísitölutryggja fé i barnabókum. efnislega, og hefur aldrei fengið afgreiðslu þingsins, ekki vegna þess að hv. alþingismenn hafi yfirleitt ekki að meira eða minna lejdi viðurkennt réttmæti þess, heldur miklu frekar af hinu, að það virðist hafa valdið þingmönnum nokkrum áhyggj- um að ekki væri tryg'gt, að svo væri hægt að búa um hnútana við framkvæmd málsins, að ekki kæmi til misnotkunar á þessu skattundanþáguákvæði. 16—20 tíma vinna í aflahrotum Það er alkunna hjá þeim, sem fylgjast með hvernig störfin við útflutningsframleiðslu í,Blend- inga ganga í helztu framleiðslu- bæjum landsins, að þar verður stundum alveg óhóflega mikið að gera. Þar vinna menn dög- um og vikum saman svo lang- an vinnudag, að aðrir mundu kalln það ígildi tveggja eða hálfs þriðja vinnudags, sem þar er framkvæmt á einum sólarhring, þegar unnið er 16—20 klukku- tíma við að koma fiski, sem á land hefur borizt, í verkun, í frost eða salt, og því fer víðs- fjarri að verkamennimir öski yfirleitt eftir því, að svo lengi sé unnið langtímum saman. Það má rétt vera, sem margir jhafa haldið fram, að verkamenn séu ekki frábitnir þvi að fá e‘n- hverja yfirvinnu, sökum þess að hún gefur þeim oft drjúgar tekj- ur, en svo hóflaus vinna sem framkvæmd er i aílahrotum úti í verstöðvum landsins, hvort heldur er á þorskverlíðum eða síldarvertiðum, er oft og tíðum meiri heldur en svo að menn óski eftir því að vinna svo leng’, sem þeir þó gera. Það er ekki sízt, a. m. k. hjá mörgum af,þeim, sem komnir eru á miðj- an aidur og þar yfir, hrein á- byrgðartilfinning gagnvart því ®ð þeir verði á meðan þeir standa í fæturna að vínna að þVi-> að verðmæti ekkj fari til spillis, að svo lengi er unnið, sem' raun ber vitrú um. Enda Cr. það svo, að allar takmarkan- ir á vinnutíipa, þegar svo stend- ur á, mundu skaða þjóðina með því , að framleiðsla hennar yrði verðmætamirmj heldur en hún með þessum hætti,, verður, eða þá : bókstaflega að hún yrðli minn! að vöxtum,. því að það pegir. síg ájáift, að ef alls ekki, Þjóðfélagið á að verð- launa slíka begnskaparvinnu Nú er það frá þjóðfélagslegu sjónarmiði ákaflega óæskilegt að menn vinni svona óskaplega 'engi eins og tíðkast, þegar svo á stendur sem ég hef lýst, en öll slík takmörk mundu þýða minnkaða framleiðslu, eins og nú háttar, og þess vegna hefur mér vitanlega engum komið til hugar að lögbjóða neinar höml- ur eða takmarkanir á þessu, sem þó væri frá heilsufarslegu sjónarmiði æskilegt. En það virðist ver.a nokkuð langt geng- ið að þjóðfélagið sjái ekki þenn- an þegnskap vjð viðkomandi verkafólk í neínu, heidur skatt- leggi tekjur þær, sem menn haía við slík störf, alveg hömlu- laust, á meðan t.d. eru undan- þegin skati þau verðmæti, sem mönnum berast í hendur t.d. fyrir það að húseign þeirra eða eitthvað slíkt hefur hækkað í verði, ja, máski stundum bein- línis íyrjr aðgerðir hins opin- bera. Slíkar tekjur íá menn nú án skatts, en tekjur, sem menn hafa jafn óskaplega nýkið fyr- ir ei»s og ég hef hér lýst, eru hömlulaust skattlagðar eftir skattstiga, og þar kemur engin ívilnun til greina miðað við gíld- andi lög. Eg er þeirrar skoðunar, að það berj að ívilna um skatt á þær tekjur, sem fengnar eru með þeim 'nætti, sem ég hef lýst, við mjög rnikla yfirvínnu beint í þágu útflutningsframleiðslunnar. Allir viðurkenna að það er þjóc)iagsleg nauðsyn að sem snurðulausastur gangur sé á út- flutningsframleiðslunni. Og rík- isvaldið hefur gefið okkur for- dæmi um það, að ívilna um skatt þeim aðilum, sem mest á ríður að stundi sín störf af kappi, — ég á þar við þá skatt- ívilnun, sem sjómenn fengu með ' lagabreytingu hér á síð- asta Aiþingi. Eg sé ekki annað, en það sem lagt er til í þessu frumvarpi sé eðlislega það sama og þar var gert. Og ég tel eðli- legt, að það skref, sem hér er lagt til í þessu frumvarpi til skatíívilnunar, verði stigið. Eg heí ekki aðstöðu t:l að reikna það út, Iiverju það myndi neráa í skatti, hverjum tekjum ríkið kynni að verða af í tekj- um af eignarskatti með sam- þykkt þessa írumvarps, en ég er þess fullviss.; að það er minni upphæð en svo, að ekki sé vert að láta hana af hendi, þegar virt er að hjnu leytinu hættan, setn af því staíaði fyrir þjóðíé- Og það geta þau gert hvem daginn, sem þeim sýnist. Og ég vil enn, — ég hef gert það hér áður—, ég vil enn vara við að treysta um of á langlundargeð þeirra í þessu efni, því að hvað skeður ef verkalýðssamtökin t. d. í Vestmannaeyjum segja einn góðan veðurdag, þegar aflahrota er yfirstandandi: Nú leyfum við ekki yfirvinnu nema að vissu marki og miklum mun minni en tíðkazt hefur? Ja, það skeður þá, að það fara til spillis verð- mæti, sem ég er ekki í nokkr- um minnsta vaía um að væru þjóðinni til meiri skaða og marg- falds skaða við það, sem tekju- skattur í ríkissjóð mynd.i skerð- ast við samþykkt þessa frum- varps. Eg sé svo ekki ástæðu til, þar eð frumvarpið er hér áður kuunugt, að hafa fleiri orð um það að sinni, en vil leggja til að Frá þessu skýrði Snorri Sig- fússon forst.öðumaður Sparifjár- söfnunar skólabarna frétta- mönnum nýverið. Sagði Snorri að þetta væri fyrsta sporið sem stigið hefði verið til að festa sparifé, svo hað yrði sem minnst skert af völdum rýrnandi verð- gildis krónunnar, að vísu elcki stórt spor ea áreiðanlega í rétta átt. 100—10GÖ kr. vísi- tölutryggðar Landsbankí íslands, seðla- bankinn, hefur sem sagt tekið að sér að tryggja með vísitölu skuldbindingu fé, sem skóla- börnin hafa safnað undanfarin ár fyrir atbeina Sparifjársöfn- unar skólabarna, þó ekki lægri upphæð en kr. 100,00 og fyrst um sinn ekki liærri en kr. 1000 á barn. Geta menn því, ef þeir vilja, fram til næstu áramóta því verði, að þessari umræðu látið breyta 10 ára bókum lok.inni vísað til 2. umræðu og hv. fjárhagsnefndar. Fleiri tóku ekki til máls og var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar með samliljóða atkvæðum. Heimskautallugmaðair Frarnhald af 12. síðu. vegnm Flugmálafélags Islands, og nefndi liannþað: Sagaheim- skautaleiðangra og björgunar- starfa. Síðara erindið flytur hann í dag kl. 4 í hátíðasal Háskólans fyrir Islenzk- ame- ríska félagið, og nefnist það: Saga. pölflugsins, og mun hann þar m.a. ræða um gagnsemi herfiugvalla á norðurslóðum, en aðstandendum íslenzk-ameríska félagsins mun þykja full þörf þess nú að hressa svolítið upp á bama sinna i 10 ára vísitölu- bækur og 6 mán. bókum í 5 ára eða 10 ára vJsitölubækur, og er þá fé í þeim vísitölutryggt sam- kvæmt framansögðu. Þær ávisanir á 10 króna gjöf að innlögum bama verði einlc- um beint í þessa átt. Auk þess geta menn svo val- ið um: 3. Að leggja fé inn í 10 ára. bók sem áður, er gefur nú 7% ársvexti, en er ekki tryggð gegn rýrnun. 4. Að leggja fé inn í 6 mán. bók, sem gefur nú 6% árs- vexti, en er heldur ekki tryggð. 5. Að leggja fé inn í ai- menna sparisjóðsbók, sem gef- ur 5% ársvexti, en taka má, úr fé hvenær sem er, og því óframlcvæmanlegt að tryggja. Og að sjálfsögðu getur svo hver og einn safnað bæði í tryggða og ótryggða bók ef hann vill. Og lolcs getur sá, sem miklu vill safna, keypt vísitölubréf og tryggt þannig fé sitt gegn gildisrýrmm. Sparifjársöfnun skólabama hófst haustið 3954. Var mark- mið hennar frá upph'afi að freista þess að glæða ráðdeild- arhug meðal barira og temja þeim hollar venjur um rneðferð fjánnuna. Var starfið hafið og kostað af Landsbankanum og gert í samráði við yfirstjórn bankans, sem 7 ára börn fá nú, fræðslumálanna og kennara- eru með stimpli gerðar gildandi sem stofn vísitölubókar lianda barninu, en getur hins vegar gilt fyrir 10 ára eða 6 mán. bók sem áður. Hér eftir liafa tnenn því að velja um: 1. Að leggja fé inn í 10 ára visitölubók, sem gefur 5J/2% ársvexti. 2, Að ieggja fé inn í 5 ára vísitölubók, sem gefur 4Yz% ársvexti. I þessurn bókum er spari- féð tryggt gegn gildisrýrnun sainlcv. því sem að framan er trúna á tilverurétt slíkra stöðva. sagt, og má því gera ráð fyrir samtakanna í landinu, og með vinsamlegri aðstoð innláns- stofnana víðs vegar um land- ið. Fyrsta haustið gaf Lands- banlcinn hverju barni landsins á aldrinum 7—13 ára kr. 10.00, er leggjast skyldi í sparisjóðs- bók. Og síðan hafa 7 ára börn- in fengið hina sömu upphæð 'ð gjöf á haustin, og nú öll þau börn, fædd 1950, sem fæst vitneskja um. Hefur Lands- bankinn nú dreift þannig út meðal baraa í landinu um 300 þúsund krónum. Frá því haustið 1954 hefur farið fram sparimerkjasala í öllum hiima stærri bamaskóla landsins, og á s.l. skólaári höfðu 64 skólar þessa starf- semi með höndum. Hafa spari- merki verið afgreidd til um- boðsmanna á þessu tímabili fyrir um 3.4 millj. króna. Af jví mun að sjáifsögðu nokkuð óselt, en hitt vitað að allmikið fé hefur verið lagt inn í barna- ækur án sparimerkja. Myndin hér að ofan er af foeim, Vincenzo Maria Demetz í hlutverki. Cavaradossi, og Guðrúnu Á. Símonar i titil hlutverki óperunnar „Tosca“. — í kvöld verður óperan sýnd, og eru nú aðeins prjár sýningar eftir. Ný Htcázmafgreiðsla Fratnhald af 12. siðu rúmgóð með fjórtán slöngum. Sérstakur afgreiðslumaður er fyrir þvottastöðina. Þetta fyrirkomulag á benzin- afgreiðslu hefúr verið tíðkað um skeið á Norðurlöndum og reynzt mjög vinsælt. Höfuð- 'ostur þess er sá, að minna liúsrými þarf til afgreiðslunn- ar og færra starfslið. Af þeim sökum er benzínið selt lægra verði, þegar það er afgreitt á þennan hátt. Er benzínlítrinn "mm aurum ódýrari í sjálf- sölumii en á venjulegum benzín- sölum. Munu margir bifreiða- •eigendur vafalaust kjósa- að leggja á sig það ómak, sem ;þeim sparnaði fylgir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.