Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 11
(11 $ # e a Leck Fischer: • « « • •e®e*o*»u»«® á undan í röndcttum morgunkjól, sem var sauma'öur úr efni, sem allir aörir heföu notaö í gluggatjöld í sumar- bústaö'. Framan á barminum bar hún logandi rafhjarta greypt í gulan málrn. Þaó’ virtist sem hjartaö héldi kjólunum saman að framan. Þaö var ót'talegt aö hugsa til þess hvaö geröist ef hún tæki þa'ð úr sér. Frú Baden býr í hliöarálmunni og hefur þrjú her- bergi, sem eru svo full af húgögnum að hún ver'öur sjálf að skáskjóta sér þar inni. Hún hefur græna stofu, kabínett og bor'östofu í eins konar endurreisnar- stíl. Kabínettiö er í empirestíl og græna stofan er öll í plussi og dúskum. Ég tók andköf af undrun og mér er þaö enn ráögáta, livernig hún hefur flutt meö sér þessi húsgögn á flækingi sínum um landið. Ég neydd- ist til aö setjast í gestastól meö eyrnahlífum og frú Baden sótti hressingu og kom aftur meö disk meö litlum kexkökum og appelsínusafa sem var límkennd- ur eins og sírop. Hún bar þetta fram með glæ$ileik eins og þetta væri móttaka í sendiráöi og ég væri hinn sér- staki heiöursgestur. • — En hvaö þa'ö gleður mig aö yöur skuli líða betur. Hún liellti’í glösin hjá okkur báðum og settist: — Ef þér viljiö reykja, þá skuluö þér endilega gera það. Ég reyki ekki sjálf en ég á öskubakka. Og hún sótti marm- araafstyrmi, nokkurs konar vasaútgáfu af gosbrunni með storkum og svönum og froskum sem horfðu auö- sveip upp til dýrsins úr Níl. — Er ekki indælt hérna? Hún spurði og ég varð aö svara. Ég var aö því komin að segja eins og mér bjó í brjósti, en ég þarf a'ö læra að þegja cg verða fullöröin. Ég á a'ö vera kyrrlát og vingjarnleg. Ég á aö vera vin- kona. Ég hef aldrei átt neina vinkonu. Þaö voru alltaf karlmenn sem mér féllu bezt í geö, frá því að ég var barn. Mads var ekkh vinkona mín. Hún var hjálpar- vana kvenmaöur sem kom mér til a'ð taka sjálfa mig taki þegar hún þurfti hjálpar við. É,g hef aldrei hvíslaö lokkandi leyndarmálum í þakklátt vinkonueyra. Eina leyndarmáliö' sem ég hef átt á ævinni, varö ég að eiga ein. Frú Baden talaöi ekki um Friðsældina. Hún var gestgjafi og vildi ekki vera óþægileg. Og reyndar sá ég Ejlersen í morgun koma meö poka af blómkáli. Hann virtist koma langt að, þótt grænmetisverzlun sé hérna rétt hjá og blómkálið var ekki fallegt. Ég veit ekki hvort þetta hefur veriö þýfi, en ég sé fram á gratín til miðdegisver'ðar á næstunni. Já, maður veröur a'ö sætta sig við litlu ánægjuefnin, þegar hin stóru eru meinuö manni. Aftur á móti sýndi frú Baden mér stórkostlegt úrval af efnunum sínum. Hún sagö’i sjálf: — Þér þurfiö að sjá eitthvaö af efnunum mínum, og svo opnaöi hún vængjaskáp og niður hrundu útsölubútar og léreft, svo að vi'ð hlupum báöai til aö bjarga því sem bjargað yrði. Ég náði í þrjú koddaver og bút af glitrandi brók- aöi sem vafiö var utanum ögn af vóal. Frú Baden tró'ö inn í skápinn og reif út úr honum og lagði yfir sig bút af mynstruöu gráu ullarrifsi: Er þa'ö ekki dásam- legt? Og þetta var reyndar indælt efni. En þaö var bara ekki nóg í kjól. Síöan var lagöur yfir þa'ö grænn silkiklútur. Liturinn æpti upp í andlit hennar. í mi'ðju kafi kom dóttirn. Hún nam staöar fyrr inn- an dyrnar og horf'öi þreytulega á okkur: — Þær vilja finna þig í eldhúsinu, mamma. Meii’a sagöi hún ekki. Svo fór hún samstxxndis að skápnum og fór að tína fram dulurnar. Frú Baden varð önnum kafin og kom moð ótal afsakanir. Þaö var eins og eldur og vatn hefðu mætzt og þaö kraumaöi lágt í öllu saman. ! — Allt. þetta drasl. Stúlkan sag'ö’i það sem mig hafði lengi langaö til aö segja. Allt í einu lét hún fallast niður á stól: — Mamma getur ekki komið á utsölu án þess að kaupa. Viö höfum aldrei haft þörf fyrir helminginn af þessu. Svona hefur mamma viðaö að sér í tuttugu ár. Henni finnst dásamlegt aö kaupa. Það er eitthvað viö ungu stúlkuna, sem mér geöj- Sunnudagur 20. október 1957 —- ÞJóÐVILJINN — ast a'ð, þótt framkoma hennar sé furðulega feimnis- [ leg. Hún er skapstyrk og hún er snyrtileg meö sjálfa sig. Þannig hef ég víst gengiö um sem ung og horft á heiminn meö hörkusvip. Það var ekki amiaö aö gera en vinna og loka að sér, því aö hverjum var hægt aö sýna trúnaö. Fyrstu árin í Kaupmannahöfn hlýt ég aö lrafa litiö svona út. En hvaö borgin var eyöileg, grimmúöieg og dauö á sunnudögum og ég haföi ekki efni á að fará heim. Til hvevs átti ég líka að fara heim? Mamma haf'öi um sitt að hugsa og ég mitt. Ég haföi herbergi me'ö mynd - af Grundtvig yfir sófanum og húsmóöirin gekk alltaf í tuskuskóm. Eitt sumarkvöld elti ungur maður mig öftir tveim götum. Ég var bæöi hrædd og eftirvænting- arfull, ;því aö hann var með fallegan munn, en þaö varö ekkert úr þessu. Hann hvarf fyrir horn og ég gat farið upp til Grundtvigs, setið í sófanum og veriö ung. Það var Hálfdán, sem kom því til leiðar aö ég flutti. Ég fékk mér íbúð og fór að koma mér fyrir. Hann kunni aö meta þaö sem vistlegt var og það var sifel.lt hátíö rneðan ég trúði. — Finnst yöur við búa skemmtilega? Ebba Baden spuröi mig og augu hennar voin hörkuleg. Svo reis hún á fætur, gekk fi'amfyrir og opnaöi dyr á ganginum. Þær lágu að lítilli skrifstofu. Stórt skrifborð náði yfir megni'ö af herberginu. Allt var í einni bendu á borðinu, skjöl, bréf og í'eikningar. Hlaöi af auglýsingapésum haföi oltiö niður úr glugganum. — Svona litur út hér. Húnýgekk innfyrir og fór aö leita a'ö pappírsmiða. Það var mjög þýðingarmikill papp- írsmiði. Það hafð'i veriö skrifað á hann símanúmer. Mig langaöi næstum til að hjálpa henni að leita, en hva'ö kom mér þetta viö. Skrifstofan hafði áhrif á mig. Ég hef alltaf verið fyrir röó og i'egiur Karlmönnum finnst dálítiö hiröu- leysi oft aölaöandi, en þegar staður er fyrir hvern hlut, þá á hver hlutur aö fara á sinn sta'ð. Þetta er góð regla. Mig kitlaði í fingurna af löngun til að taka þátt í leitinni, en ég þorði þaö ekld. ÞaÖ heföi ái'eiðan- lega sínar afleiðingar. Pappír á aö taka frá, leggja í snyrtilegan hlaöa eða fleygja. Bréf á ekki a'ö láta liggja á glámbekk. Htisgögn Svefnsófar, einsmanns, Sófaborð, Ski'ifborð Kommóður. Gúilash, kjötbolliú’ kótelettur, fiskréttir og ávaxtagrautar. Hagstætt verð. Reynið viðskiptin. Þdislar, Ntsgötu 14 i Hverfisgötu 74. Sími 1 51 02 1 SháhþdtÉMr Úramhald af 4. síðu. 41. Hf4 DIi2ý og hvítur gafst upp. (Skýringar að mestu eftir ,,Britsh Clxess Magazine“.) Það vei’ður fróðlegt að fylgjast með, hvernig þessum bandaríska fermingardreng reiðir af í keppni við evróp- ska stórmeistara á jólamót- inu í Hastings. Hversdagsbúningur Á myndinni er skemmtileg samstæða, kápa og pils úr köflóttu efni í brúnum litum og peysa í viðeigandi lit. Bæði kápa og pils eru slétt og bein- sniðin og laus við allt prjál. Þetta er sem sé reglulegur hversdagsbún- ingur, sem hinn lánsami eigandi lætur áreiðanlega ekki hanga lengi í lata- skápnum í einu. — Höf- uðklúturinn sem bundinn er á gamla mátann, fer ungu stúlk- unni ágætlega og það er eng- inn efi á því að þessi að- ferð við að binda klút á kollinn verður sígild, hvað um að það sé „sveitó" eða sem líður öllum athugasemdum -keriingarlegt. Venjulegt kvef er algengasti sjúkdómurinn í öndunarfærpn- um og er ennfremur sjúkdóm- ur, sem oft er gert gys að eða þá að honum er alls ekki sinnt. Orsakirnar að einföldu kvefi eru kunnar, en því miður hef- ur ekki enn fundizt við því áhrifaríkt meðal. Gert er ráð fyrir að læknavísindin finni þetta meðal innan fimm ára. En fram til þess tíma verðum við að notast við það sem við getum tii að draga úr óþæg- indum þessa hvimleiða sjúk- dóms, t. d. pappírsvasaklúta, aspirín, kamfóru o. þ. h. Bezta lækningin við kvefi er að Jiggja í rúminu tvo til þrjá daga, borða létt fæði, einkum ávexti. Mótstöðuafl líkamans minnkar mjög meðan á kvefi stefidur, og einkum verður slímhúðin í nefgöngunum næm fyrir smitun. Vmsir sjúkdómar í öndunar- færunum svo sem kíghósti, barnaveiki, skarlasótt, lungna- bólga, berklar o. fl. get.a á byrjunarstigi minnt á kvef og næmið. fyrir t. d. lungna- bólgu og berklum eykst mjög meðan á kvefi stendur. Staðreyndir um kvef: Börn kvefast oftar en full- orðnir. Drengir kvefast oftar en stúlkur. Konur kvefast oftar en karlar. Kuldl orsakar ekki kvef.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.