Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 12
fflorgiirstfárimn hraíinn srars rið þrí hrað bmriim haii geri til að trgggja hgggin garefni Á meðan einstaklingar kepptust um aö komast yfir 'sand- og malarnámur í nágrenni Reykjavíkur hélt bæj- árstjórnaríhaldið að sér höndum, unz einn góöan veður- dag að það lagði sandnám bæiarins niður. v Undanfarið hafa menn ekki fengiö byggingarefni nema :úr einkanámu í Álfsnesi, og nú mun einnig það úr sög- unni. Sumiudagur 20. október 1957 — 22. árgangur — 236. tölublað. Bernt-Balchen, heim- skautaflugmaðurinn frægi flyinr hér erindi um sögu heimskauta- ferða og sögu heimskautaílugs Norðmaðurinn Bernt-Balchen, sem nú er ofursti í flug- her Bandaríkjamanna, kom hingaö í fyrrakvöld. Hann heldur tvo fyrirlestra um pólflug. Bernt-Baichen er heimsfrægur flugmaöur og flaug fyrstur manna til suðurheimskautsins. Einar Ögmundsson hefur oft- sinnis gert þetta mál að um- talsefni í bæjarstjórninni og þá erfiðleika og tjón sem af því hlýzt ef ekki er sæmilega greið- ur .aðgangur að notliæfu bygg- ingarefni, en talið er að oft ,muni ,,notað lítt hæft byggingar- efni. Hinn 21. febrúar s.l. flutti Ein- ,ar Ögmundsson tillögu um þetta pmál í bæjarstjóminni. Borgar- stjóri lofaði þá ýtarlegri skýrslu um málið. Á bæjarstjórnarfund- inum s.l. fimmtudag minnti Ein- ar borgarstjórann að þessi fyr- irheitna skýrsla væri enn ó- sýnileg, þótt átta mánuðir hafi liðið fró því borgarstjóri lofaði henp.i hátíðlega. Einar Ögmundsson beindi eft- irfarandi fyrirspurnum til borg- ‘áfstjóra: t; Hefur farið fram rannsókn ■■■' á nýjum byggingarefnisnám- J’ uin? '95 þús. kr. tekjur af stöðumælunum Á þeim 9 vilcum sem liðnar eru síðan stöðumælarnir voru iteknir í notkun hafa komið 76 þús. kr. í leigu og 18.940,00 kr. í sektum, eða samtals kr. 95.049,36. Alls hafa 1308 öku- menn fengið kærur á tímabil- inu og af þeim hafa 947 þegar igreitt sektina, sem er 20 kr., en mál hinna flestra eru fyrir dómi. 50—40 þús. kr. í skýli drykkju- mairna Eins og mönnum er kunnugt, voru á síðastliðnu vori hafin samskot hér í bænum til starf- rækslu skýlis fyrir heimilis- lausa drykkjumenn. Er árang- «r af því orðinn sem hér segir: Söfnun í skrifstofu biskups kr. 27.968,56; safnað af séra Sigur- jóni Árnasyni kr. 330,00; gjöf frá Óháða söfnuðinum kr. 2.688,09; safnað af séra Jóni Thorarensen kr. 225,00; safnað af séra Gunnari Árnasyni kr. 150,00; safnað af séra Jakobi Jónssyni kr. 100,00; safnað af Morgunblaðinu, þar á meðal fjársöfnun presta kr. 11.650,00; N.N. kr. 100,00; samtals kr. 43.211,65. Ennfremur leggur Áfengis- varnarráð fram 10.000,00 kr. styrk, og' eru þannig þegar fyrir hendi til starfsins 50—60 þús. krónur. Eiga allir beztu þakkir skildar, sem lagt ihafa fram fé í þessu skyni. Og enn er víst, að ýmsir munu bæta við gjöfum. Áætlað er, að starfið hefjist innan skamms. Hefur verið liaft sanistarf við Rannsóknarráð rikisins úin leit að nothæfu bygging- arefni? Jafnframt flutti Einar aftur tillögu sina frá 21. febrúar s.l., en hún er svohljóðandi: „Bæjai-stjórn lítur mjög al- varlegum augum á það á- stand, sem skapazt liefur i byggingarmálum bæjarins við þrot steypuefnis í sand- námi bæjarins við Elliðaár- vog og hefur nú leitt til þess. að leggja hefur orðið niður í gær bauð Olíufélagið h.f. fréttamönnum að skoða fyrstu sjálfsafgreiðslustöð á benzíni, sem tekin er í notkun hér á landi. Benzínstöð þessi er við Hoflsvallagötu, og var hafizt handa um byggingu hennar fyrir um það bil einu og hálfu ári, en hún var opnuð í gær- morgun. Á stöðinni eru þrír tankar fyrir benzín, og einn fyrir gas- olíu. Viðslciptavinirnir aka bif- reiðum sínum beint að tönk- unum og afgreiða sig sjálfir, þ.e. fylla á benzíngeyma bif- reiða sinna. Talsamband er á milli tankanna og afgreiðsl- unnar og geta viðskiptavinirn- ir því rætt við afgreiðslustúlk- una, ef með þarf, t.d. vilji þeir íá 'benzín fyrir einhverja á- kveðna upphæð í krónu tölu. Ekkert sérstakt taltæki er á tönkunum heldur er nóg að „ávarpa“ þá, heyrist það þá inni á afgreiðslunni. Af- greiðslustúlkan fylgist hins vegar með komu viðskiptavin- anna og setur mælaborð af- greiðslunnar í samband við ein- staka tanka, nm leið og bif- reiðir leggja að þeim, og getur 'hún lesið af því, hve mikið hver bifreið hefur tekið af benzíni. Viðskiptavinurinn fer síðan að afgreiðsluopinu og greiðir skuld sína, þegar liann heíur fyllt á bifreiðina og fær Slys það er gerðist á Kefla- víkurvegi nýlega minnir á þá staðreyiwl að einn fjöl- farnasti vegarkafli á landinu, vegurinn til Keflavíkur og’ Njarðvíkur, er eim ljóslaus. — Margár telja þetta hættn- legasta vegarkafla landsins. Ástæðan fyrir þessu mun sandnámið þar. Er bæjar- x-áði i'alið að leita allra til- tækra ráða til að tryggja bænum og bæjarbúum not- liæft efni til steypugerðar, og vill bæjarstjórnin í því sam- bandi vekja athygli á þeiin mögxxleika, að tekin verði upp samvinna við Raimsókn- arráð ríltlsins um sen» ná- kvæmasta leit að sandi, hvar- vetna í nágrenni Reykjavík- ur, sem líkur þættu til árangurs“. Borgarstjóri stóð þá á fætur og lofaði hátíðlega einu sirini enn að greinargerð um málið skyldi liggja fyrir næs’ta bæjár- stjórnarfundi og óskaði að mál- inu yrði frestað þar t’l greinar- gerðin lægi fyrir. Félist Einar á að fresta tillögu sinni _til næsta fundar. kassakvittun fyrir greiðslunni. Þarna er einnig benzínsjálf- sali fyrir skellinöðrur. Þarf að láta í hann tvo tveggja krónu- peninga og fyrir þá fæst ein áfylling af skellinöðrubenzíni. Er ekki að efa, að þetta fyrir- komulag verður vinsælt meðal skellinöðrueigenda. Loks er þarna sjálfsafgreiðsla á lofti í hjólbarða. Stiila viðskiptavin- irnir tækið á þann þrýsting, sem þeir vilja ,fá í hvern hjól- barða og síðan dælir það því loftmagni I lxjólið. í sambandi við benzinaf- greiðsluna er einnig þvottastöð fyrir bffreiðir. Er hún mjög Framhald á 3. síðr M.Í.R. Kvikmyndasýn- ingar í dag Kl. 14.00 Bamasýning: Sýndar verða eftirtaldar myndir: Tófan, byggingameistari. Gulí storkur- inn. Gamljr vinir. Töfrastafur- inn. Pioner. Allt gullfallegar litmyndir, til ánægju fullorðn- um og börnum. Kl. 16. Sýning fyrir fullorðna: Landlagsmynd (stutt), litmynd. Borg hallanna, litmynd. Rurnj- antsev málaferlin, litmynd. Sér- stæð sovézk sakamálamynd. vera ágreiningur um það liver eigi að kosta lýsingu vegar- ins. Ekki er vitað aimað en þessi kafli sé þjóðvegur og munu ár liðin frá því lirepps- nefud Ytri-Njarðvíkur skrif- aði samgöngiunálaráðiineytinu um málið, en vegurinn er jafndimmur enn. Bernt- Balchen ræddi stund arkorn við blaðamenn i gær- morgun. Bernt-Balclien er blá- eygur og norskur mjög- í út- Bernt-Balchen við komuna til Iteykjavíkur með flugvéi Loftleiða. liti. Hann kvað alltaf vera gam- an að koma hingað, en hingað hefði hann komið alloft, t.d. hefði hann komið hér fyrir iöngu til að athuga flugsam- göngur milli íslands og Noregs, þegar hann var í þjónustu norska flugfélagsins. Þá skorti fé til að hefja þær samgöngur og varð aldrei af þeim. Þá var Bemt-Balchen hér á Keflavík- urflugvelli 1943 og kom hingað í fyrra og hittiðfyrra. Eg á marga góða kunningja hér, sagði hann. Við Agnar Kofoed Hansen erimi gamlir vinir, en hann kom eitt sinn til Noregs til að líta á fiugvélar hjá okk- ur. Noregskonungasögur Snorra vöktu hjá mér áhuga fyrir sögustöðum hér, sagði Balchen. Fékk frí til lieimskautsferðar Balchen fór til Bandaríkj- anna 1926 til þess að taka þátt í leiðangri með Byrd, en áður hafði hann verið þátttakandi í leiðangri Amundsen og Nobile. Með Byrd fór Balchen til suð- urskautsins. Hann fékk frí hjá norska flughernum tii Banda- I*að er óþolandi að lýsing vegarins sé látin stranda á ágreiningi uim kostnað. Það verður að fást endanlega úr því skorið hvort ríkið eða bærinn suður frá eiga að bera kostnaðinn, og síðan þaif að lýsa veginn forsvar- anlega eins fljótt og umtt er. ríkjafararinnar og var í ,,or- lofi“ fram á stríðsárin síðustu, en þekidng hans á pólflugi leiddi til þess að hann gekk að fullu í þjónustu Bandaríkja- manna og stjórnaði uppbygg- ingu flugstöðva þeirra á norð- urskautssvæðinu. Hann er nú ofursti í flugher Bandaríkj- anna. Hann var t.d. 2 ár í Grænlandi við byggingu Thuie- flugvallarins. Það er stórkost- legt mannvirki, sagði hann. Norðurskautið niiðdepill fiugleiðanna Norðurskautið er miðdepill flugleiðanna, sagði hann, og þar höfðu Bandaríkin ekkert til varnar. Því var komið upp kerfi radarstöðva og flugvalla á norðurskautssvæðinu. (Keflavík er ein þeirra bandarísku flug- stöðva). Frá þeim stöðvum sem þegar hefur verið kornið upp, eigum við að ná til allra þeirra staða í Sovétríkjunum sem bú- ast má við að árás yrði gerð frá. Tilgangur stöðvanna er í fyrsta lagi að hlusta og verða óvina varar, í öðru lagi að finna þá og loks að stöðva þá. Sem stæði væri uin tveggja stunda aðvörunarhlé, þ.e. frá því óvinar yrði vart og þar til búast mætti við árás. Er þá miðað við flugvélar. Tilkoma langdrægra fulgskeyta breytir hinsvegar viðhorfinu. Tvö erindi um pólflug Bernt-Balchen hélt fyn-a er- indi sitt í Tjarnarkaffi í gær á Framhald á 3. síðu. Nýútskrifaðar hjúkrunarkonur Nýlega útskrifuðust þessar hjúkrunarkonur frá Hjúkninar- kvennaskóla íslands: Anna Guðrún Jónsdóttii', Skriðinsenni, Strandasýslu; Ása Breiðf jörð Ásbergsdóttir, ísafirði; Ásthild- ur Þórðardóttir, Hólmavík; Bergljót Lindal, Reykjavík; Gréta Halldórs, Akureyri; Guð- finna Pálsdóttir, Skagaströnd; Guðrún Hulda Guðmundsdóttir, Karlsá, Dalvík; Guðrún Karls- dóttir, Borgarnesi; Gunnheiður Magnúsdóttir, Fagurhlíð, Land- broti, V-Skaft.; Ingibjörg Árna- dóttir, Kópavogi; Jónína Krist- ín Þorsteinsdóttir, Reykjavík; Jósefína Magnúsdóttir, Glerár- þorpi við Akureyri; Kristín Baldvina Óladóttir, Siglufirði; María Guðmundsdóttir, Akur- eyri; Sesselja Þorbjörg Gunn- arsdóttir, Gestsstöðum, Norður- árdal, Mýr.; Soffía Gróa Jens- dóttir. Akureyri; Steinunn Dóróthea Ólafsdóttir, Stykkis- hólmi. Nýir afgreiSsluhættir á henzmi Olíufélagið opnar íyrsfu Kenzín- sjálísöluna hér á landi í gær opnaöi Olíufélagið h.f. fyrstu sjálfsafgreiöslu á benzíni, sem komiö hefur vei'iö á fót hér á landi. Er hún við Hofsvallagötu. í sambandi við benzínafgreiösluna er einnig rúmgóð þvottastöð fyrir bifreiðir. Hæftulegasti vegarkafli landsins?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.