Þjóðviljinn - 20.10.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. október 1957
Ný tegund af CHAMPION bílkertum
Sannreynt heíur verið að hin nýju CHAMPI 0 N „kraftkveikjukerti"
geta endurnýjað bifreið yðar á eftirfarandi hátt:
AI.LT
Á
SAMA
STAÐ
1. MEIRA AFL
Tilraunír, sem verkfræð-
ingar hafa gert sanna að
bifreiðin eykur afl sitt að
mun . við notkun nýrra
OHAMPION „kraft-
kveikjukerta“ (Power-
fire).
2. ÖRUGGAKI RÆSING
Ný 5 grófa CIIAMPION
„kraftkveikjukerti“ (Pow-
erfire) stytta þann tíma
sem fer í að ræsa bilinn.
Þannig sparast rafmagn
og benzín.
3. MINNA VÉLASLIT
Gömul kerti kveikja ekki
rétt, eyða benzíninu að
óþörfu og skemma vélina.
CHAMPION sparar yður
því einnig viðgerðar-
kostnað.
4. MINNI KOSTNAÐUR
Hinar stórkostlegu nýju
„kraftkveikju“ (Power-
fire) platínur endast bet-
ur en venjulegar. Gjör-
nýta afl vélarinnar.
M U N I Ð að sbipta þarf
um kerti eftir ca. 16.000
km akstur.
Bið.jið aðeins um CHAMF-
ION .,kraftkveikju“
(Powerfire) bifreiðakerti.
Laugavegi 118 —- Sími 2-22-40 H.f. Egill Vilhjá! IflSSOP Laugavegi 118 — Sími 2-22-4Q
S K A K I N
Ritstjóri:
Sveinn Knstinsson
f H asti ngs mótiS
Hastingsmótið í vetur verð-
ur án efa einn merkasti skák-
viðburður vetrarins. Að þessu
sinni munum við íslendingar
ekki eiga neinn fulltrúa þar,
enda munu Bretar telja að
við höfum fengið okkar
skammt í bili þar sem við höf-
um fjcrum sinnum á síðustu
tfu árum verið boðnir til
mótsins og haft aðstöðu til að
þekkjast boðið. Það mun líka
vera sjaldgæft, að Bretar hafi
boðið sama skákmannir.um
þrisvar til þessa móts á jafn
skömmum tíma og Friðriki Ól-
afssyni. Getum við því vel við
unað, þótt við eigum ekki full-
trúa á þessu merka skákmóti
á vetri komanda.
Ekki mun enn fullráðið,
hvernig mótið verður skipað,
en samkvæmt brezkum blöð-
um hafa þeir alþjóðlegi stór-
meistarinn Rossolimo (tefldi
í Reykjavík 1951), banda-
ríska undrabarnið R. Fischer
og skákmeistari Bretlands,
Fazekas, þegar þekkzt boð um
að tefla á mótinu, en auk þess
hefur Ungverjanum Kluger,
Tékkanum Filip og Bent Lar-
sen verið boðin þátttaka. Þá
hefur Rússum verið boðið að
senda tvo keppendur á mótið,
og væntanlega fylla svo Júgó-
slavinn Gligoric og annar
hvor Bretanna Clarke eða
Penrose upp í tuginn.
Er þannig ljóst, að Hast-
ingsmótið verður engin veifi-
skata samkunda að þessu
sinni fremur en endranær.
Ný stjarna á vestur-
himni
Bandaríkjamaðurinn R.
Fischer er aðeins 14 ára að
aldri, en hefur þegar náð
furðulegum skákstyrkleika. —
Nýlega vann hann unglinga-
meistaramót Bandaríkjanna,
sem skipað var 33 þátttakend-
um. Hlaut Fischer 8V2 vinning
af 9 mögulegum. Þá varð
hann einnig hlutskarpastur á
hinu svonefnda „Opna skák-
meistaramóti" Bandaríkjanna,
sem haldið er ár hvert. Hefi
ég eigi fregnað nákvæm úr-
slit frá þessu móti en eftir-
farandi skálc, sem þar var
tefld, gefur til kynna, að hér
sé ósvikið efni á ferðinni.
Andstæðingur Fischers D.
Byrne er meðal þekktari skák-
manna Bandaríkjanna.
Hér kernur skákin:
Hvítt: D. Byrne.
Svart: R. Fischer.
Reti-byrjun.
1. Rf3 Rf6
2. c4 g6
3. b3 Bg7
4. Bb2 0—o
5. c3
(Þessi leikur er heizti róleg-
ur og gefur svörtum fullmikið
frjálsræði á miðborðinu. 5.
d4 væri sterkari leikur).
5. d6
6. Be2 e5
7. o—o Rbd7
8. Rc3 He8
9. Hcl
(Nú var 9. d3 betri leikur,
til þess að geta svarað e4
með Rd2. Riddarinn hrckst
nú á óheppilegri reit).
9. e4
10. Rel Re5
11. d3 Bf5
12. dxe4 Rxc4
13. Rxe4
(Ef 13. g4 kæmi — Rxc3. 14.
Bxc3 Bd7 15. Rg2, f5 16.
Dd5+, Kh8 17. Dxb7, Bc6 og
svartur nær óstöðvandi kóngs-
sckn).
13. Bxc4
14. Bc3 f5.
15. b4 b6
16. Db3 De7
17. c5f Kh8
co 00
(Betra var 18. cxd6 og síðan
Rc2 — d4).
18. De6
(Fischer lætur ekki veiða sig
í hina einföldu gildru 18. —
Rxc6? 19. f3 og hvítur vinn-
ur mann. Hvítur átti nú að
þiggja drottningakaup og væri
þá jafntefli líklegustu úr-
slitin).
19. Db2
(Hótar f4)
19. — Df7
20. b5 g5
21. a4 f4
22. f3 Bf5
23. e4 Be6
24. Rc2 Dg6
25. Rd4 IH8
26. a5 IIac8
(Meðan hvítur gerir árangurs-
lausar mótspilstilraunir á
drottningarvæng lýkur svar’É-
ur undirbúningi slnum undir
kóngssókn).
27. axb6 áxb6
28. Hal g4
(Hvítur er neyddur til að
drepa g-peðið, því að svartur
hótar mátárás með g3. Hvít-
ur gæti ekki svarað þeim leik
með li3, þar sem svartur léki
þá Dh5 og fórnaði síðan bisk-
upnum á h3).
29. Íxg4 Dxe4
30. Hael Dd5
31. b3 Ha8
(Hótar Ha2).
:32. Rxe6 Dxe6
33. Db4 Dd5
34. Khl
(Gallinn er sá, að kóngurinn
er í litlu betra skjóli á hl en
gl. Hdl strax var því eðlilegri
leikur. Jafnvel 34. Hxf4 kom
til greina. T. d. 34. — Hxf4
35. Dxf4 Dc5f 36. Bd4 0. s.
frv. Eftir hinn gerða leik nær
Fischer hins vegar óstöðvandi
sókn).
Svart : R. Fischer
ABCOEFGH
Nýjar bækur frá L e f f t í* i
'tMvm. wm áwí
. m m ml
m
* B C D E F G
Hvítt: D. Byrne
34. f3!
35. gxf3 Rxf3
36. Hdl
(Eftir 36. Bxg7f Kxg7 37.
Dc3f Rd4f 38. Kgl, De5 o.
s. frv. vinnur svartur auðveld-
lega).
36. Rd4f
37. Hf3 IIxf3
38. IIxd4 Hxh3tt
39. Kgl Dhlf
40. Kf2 Hf8t
Framhald á 11. síðu.
— ný sjálfstæð saga eftir Guðrúnu frá Lundi.
Mörg undanfarin ár hafa bækur Guðrúnar frá
Lundi verið nietsölubækur hér á landi. íslenzk alþýða dáir
þessa stórvirku skáldkonu, scm lýsir svo spilldarlega :lífi og
kjörum, hugsunum og viðfangsefnum alþýðunnar, að aðrir
hafa ekki betur gert. Persónur hennar eru' sannaf og fastmöt-
aðnr. í sögum hcniiar er íslenzk alþýða IjóslifandT í' önii' og
ferll dagsins.
Hringjarlnn frá Nofre Dame ^ .,yictor. »„»*•
Bjorgulfur Olafsson -
læknir Islenzkaði. — Skáldsagan sem hér birtist í íslenzkri
þýðingu var rituð fyrir meira en heilli öld og kom fyrst út
1831. Hún er eftir franska stórskáldið Victor Hugo. Formála
skrifar Magnús Jónsson prófessor. Hann segir þar m. a. um
Hugo: „Hann býr yfir miklu ímyndunarafli og mælska hans
er óþrjótandi .... Hinar gróskumiklu og litauðugu miðaldir
freistuðu hans. Þangað sótti hann ýrkisefnið í þessa sögu
sína, sem gerist- í París á 15. öld .... Með sköpunarmætli
sínum heillar hann fram mynd af París, senr er sterk í litum
— rík að andstæðum. Það er ekki sönn ijósmynd, heldur mynd
frá töfraspegli snillingsins mikla.“
JAFET í föðurleii f» M(A“ýAT'
kannast við hmn heimsfræga enska
rithöfund Marryat. Margar af skáldsögum hans hafa verið
þýddar á íslenzku, s. s. Hollendingurinn íljúgandi, Jakob
ærlegur, Jón miðskipsmaður, Landnemarnir í Kanada, Perci-
val Keene, Pétur Simple, Víkingurinn og Finnur frækni.
Síðastnefnda bókin kom út í fyrra og seldist þá upp. — Þýð-
andi sögunnar JAFET í föðurleit, Jón Óiafsson skáld og
ritstjóri er þjóðfrægur maður. Auk stjórnmála og blaða-
mennsku lagði hann gjörva hönd á margt. Hann var skáld
gott og hafa kvæði hans komið út í þremur útgáfum. All
margar þýðingar liggja eftir hann og eru þær með ágætum.
TUMI á ferS og flugi
eftir Mark Twain. Allir sem
lesið hafa sögur eftir Mark
Twain kannast við þá Tuma litla og Stikilberja-Finn, því
þeir eru vinsælustu persónurnar í unglingabókum hans.
Hér segir frá ævintýralegri flugferð með loftbelg, sem þeii
Tumi litli og Finnur lenda í, og með þeim er líka negra-
drengurinn Jim, sem kunnur er úr TUMA-bókinni Trnni
gerist leynilögregla, og hefur hann oft reynzt þeim Tuma
og Finni traustur og góður vinur. — Ævintýrin, sem þeir
lenda í eru óteljandi og frásögnin snilldarleg eins og vænta
má af höfundi sögunnar.
JÓÍ og sjóræningjasfrákarnir
Þessi bók er eftir
ungan íslenzkan nit-
höfund, sem ritar undir nafninu ÖRN KLÓI. Eftir hann
hefur komið út Dóttir Hróa hattar, sem hlaut miklar vin-
sældir og seldist fyrsta útgáfan á nokkrum vikum.
I '1.1. eftir Kari Örbech. Arnheiður Sigurðardóttir ís-
LíUICLla ienzkagi_ petta er fagurlega sögð saga handa
ungum stúlkum, sem varpar birtu yfir hversdagsviðburðina.
Efni sögunnar er sótt til hins hversdagslega lífs, en er þó
fegurra en óskadraumurinn. Á afskekktu norsku skógarbýli
elzt Lóretta upp fram um fermingaraldur. Móðirin er dáin
og hlutskipti Lórettu verður því að annast heimilið, föður
sinn og systkini. — í samkeppni sem útgáfufyrirtækið Damm
efndi til fyrir beztu söguna handa 12—16 ára stúlkum, hlaut
Kari Örbech 1. verðlaun fyrir þessá sögu.
LEIFTUR h.f.r Þinghoifssfræti 27