Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.10.1957, Blaðsíða 1
Siinniutagur 27. október 1957 — 22. árgangur — 242. tölublað. Munið eflir að seinka klukkunni! Sumartímá lauk sl. nótt kl. 2. Þá átti að seinka klukkunni um eína stund, gera liana 1. •— Ef einhver skyldi hafa gleymt því er bezt að draga það e.kki lengur. lær 4000 kærur bárust undlr Þar sf fenp 2176 enge leiS-réttingu máia sinna Niðurjöfnunarnefnd Rcykjavíkur hefur fyrir nokkru Nettólðekkun rúmlega "okið áfgreiðslu á þeim útsvarskærum sem bárust eftir að félagsmálaráðuneytið hafði ómerkt hina ólöglegu niöurjöfnun í sumar. og nýr kærufrestur var auglýstur. Alls bárust kærur frá 3976 útsvarsgjaldendum, eða nær .jafn mörgum og við fyrri kærufrest, en þá kærðu 4176 gjaldendur útsvör sín. Af þeim 3976, sem kærðu 1100 breytingar á útsvari sínu. 5 seinna skiþtið, fengx’i þim | Námu lækkanimar samtals kr. : 2.071.760.00. Breytingarnar, | sem gerðar voni til hækkunar námu hins vegar kr. 1.027.000. 00. Br þar mest megnís um að ræða álagningu á vátrygg- ingafélögin,sem nemur um 1 millj. kr., en nefndin hafði ekki lagt á þau við niðurjöfn- unina í sumar. 1 millj. ungar mestan álioga íyrlr neriænm menrJng- srsíigu Á morguii kemur út aimað Mndið af Safni tli norrænar menningarsögu, en fyrsta bind- ið kom út á sí. vetri. Verður Ueypt af ra um an nóv. Að safni þessu standa öll Norðurlöndin, og er það gefið út á 4 málum, eða.. sænsku,! Gert er ráð fyrir að hinn nýi dönsku, norsku og nýnorsku. 1 togari Reykjavíkurfoæjar, «em sameiginlegri útgáfustjóm eiga 1 verið er að smíða i Þýzkalandi í stað b.v. Jóns Baldvinssonar, af Islands Jiálfu sæti þeir dr. Kristján Eldjám þjóðminja- vörður, dr.. Þorkeil Jóhannes- son háskólarektor, Magnús Már Lárusson prófessor og dr. Öl- afur Lárusson prófessor. Magn- ús Már Lárusson vann að rit- Framhald á 11. síðu. Nettólækkun útsvarsupphæð- arinnar verður því kr. 1.044. 760.00 eftir þessa síðari af- greiðslu niðurjöfnunarnefndar. Við fyrri kæmfrest deildi nefnd Framhald á 3. síðu. Eiiiiiiiffa. rsera a isniii Aðalíundi Félags íslenzkra myndlistar- manna nýlckið Á aðalfundi Félags íslenzkra rnyndlistarmanna var Sig- uröur Sigurösson kjörinn formaöur. Fundurmn sam- þykkti einróma að gerast aðili ásamt Rithöfundafélagi íslands að’ aimennum borgirfundi til aö heröa á kröfunni um brottflutning erlends bers af landinu. Ritari félagsins var kjörinn Benedikt Gunnarsson og Val- Malínovskí Súkoff verði settur á flot um miðjan nóvember n.k. Bæjarráð ræddi um nafn á þetta nýja skip á fundi sínum s.l. föstudag og voru þá einnig viðstaddir út- gerðarráðsmenn bæjarútgerðar- innar. Saud gengur til liðs við Sýrland Felue fullfrúum smura h;á SÞ að styðja kæmna á hendur Tyrkjura Saud Arabiukonungur e:* hættur viö að reyna aö miðla máluirt milli Tyrklands og Sýrlands og hefur snúizt í lið með Sýrlendingum. af etiéæ Halínovskí fekur vlð Malínovskí. marskálkur tók í gær við embætti land- varnaráðherra Sovétríkjanna af Súkoff marskálki. týr Pétursson gjaldkeri. Úr stjórninni gengu því Svavar Guðnason og Hjörleifur Sig- urðsson og báðust þeir báðir undan endurkosningu. Sýníngarnefndin. I sýningarnefndina, er velur myndir á samsýningar félags- manna, voru kjörnir málararn- ir Þorvaldur Skúlason, Sigurð- ur Sigurðsson, Jóhannes Jó- hannesson, Hjörleifur Sigurðs- son og Svavar Guðnason, og þrír mynahöggvarar: Ásmund- ur Sveinsson, Sigurjón Ölafs- son og Magnús Á. Árnason. Þingfulitrúar. Fulltrúar á þing Bandalags I ísl. listamanna voru kjörnir: i Ásmundur Sveinsson, Jó- i hannes Jóhannesson, Kjartan § | Guðjónsson, Hörður Ágústsson i og Sigurður Sigurðsson. Sabri Assaii, forsætisráðherra Sýrlands, skýrði fréttamönnum í Damaskus frá; þessu í gær. Kvað hann Saud hafa íátið að beiðni Kuwatli Sýrlandsforseta um að taka aftur boð sitt um mála- miðlun. Þá hefði Saud falið sendinefnd Saudi Arabíu á þingi SÞ að styðja kröfu Sýrlendinga um að nefnd hlutlausra aðila gangj úr skugga um, hvort kæra þeirra um árósarundirbúning af ' Tyrkj.a ’ háifu sé ekki sönn. Við munum ekki failast á málamiðlun neins -aðila sagði Sabri Assali. Við eigum kröfu á því að SÞ kjmni sér, hvort mál okkar er á rökum reist eða ekki. Úr aðalstöðvum SÞ í New York bárust í gær þær fregnir, að Bandaríkjamenn væru að velta fyrir sér, hvaða fulltrúa þeir ætu að fá til að bera fram tillögu um að Hammarskjöld framkvæ'mrdastjóna verði íalið að sætta Tyrkj og Sýrlend'ng IL jbimg Saineiniiigarflokks al- lýðii — Sósíalistaflokksins hefst í íleykjavík 29. nóvember n.k. Dagskíá anglýst síðar. Miðstjóniin Sovétfréttastofan Tass sendi út tilkynningu um mannaskipt- in í gærkvöldi. Segir þar aðeins, að forsæti Æðsta ráðsins hafi leyst Súkoff frá embætti land- varnaráðherra og skipað Mal- ínovskí til að taka við því. Tilkynningin var gefin út. nokkrum kiukkutímum eftir að Súkoff kom heim til Moskva úr Æerðalagi um Júgóslavíu og fleiri Balkanlönd. Malínovskí liefur undanfarið gegnt embætti aðstoðar land- varnaráðherra, Hann er eins og Súkoff úr" hópi þeirra fimm marskálka sovéthérsins, sem mesta frægð gátu sér i heims- styrjöldinni. Stjórnaði Malínov- skí herjunum, sem hófu gagn- sóknina við Stalíngrad og hröktu í>jóðverja. úr Rostoff. Súkof-f hefur gegnt embætti landvarnaráðherra síðan 1955, þegar Búlganín myndaði stjórn sína. Eftir brottvikningu Molo- toíffs, Malénkoffs og nokkurra annarra úr stjórn Kommúnista- fioklts Sovétríkjanna í sumar, tök hann sæti í forsætisnefnd miðstjórnaþinuar ineð fulhmi réttindum. Mannaskiptin í embætti land- varnaráðherra Sovctrikjanna urðu tiiefni mikilla bollalegg- inga í höfuðborgum Vestur- veldanna í gærkvöld. „Sovét- sérfræðingar" kepptust við að koma skýriygum sínum á |ram- færi, en bar iUa saman. Sumir héldu því fram að Súkoff væri „fallinn í ónáð“, en aðrir stað- hæfðu að hann ætti á næstunni að taka við embætti forsætis- ráðherra af Búlganín. Moó, Tító tiIMoskva Skýrt var frá því í Peking í gær, að Maó Tsetúng’, forseti Kína, yrði fyrir 15 manna sendinefnd Kínverja við hátíða- höídin í Moskva <á 40 ára bylt- ingarafmælinu. Fréttamenn í Belgrad segjast liaía góðar heimildir fyrir því að Tító forseti verði fyrir sendinefnd Júgóslava á bylting- arafmælinu. geparnir tomir Útvarpið í Moskva skýrði frá því í gær að spútnik væri þagnaður. í fyrrinótt hættu útvarpsmerkin frá gervitunglinu að heyrast, og sagði útvarpið að það staf- aði af því að rafgeymar senditækisins hefðu tæmzt. Spútnik er búinn að vera á lofti i rúmar brjár vikur og á þ-eim tíma hefur hann farið yfir 14 milljón kíló- metra vegalengd. Moskvaútvarpið sagði, að hér eftir yrði allt kapp lagt á að fvlgjast með gervi- tunglinu með augunum frá athuganastöðvum víða um heim. Dagsbru'harmenn! — Á jundinum í dag verð- ur aðalumræðuefniö lwort segja skuli upp samn- ingurn felagsins nú eða eklci. Undanfarið hefur efnahagsmálanefnd Alþýðusambandsins setið aff störfum og átt viörœöur við stjórharvöldin nm þessi mál. Verður á fundinúm skýrt frá gangi þeirra mála. Dagsbrúnarmenn, fjölmennið og mœtiö stund- víslega. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. í lönó.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.